Alþýðublaðið - 01.10.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.10.1929, Blaðsíða 4
ALÞtf ÐUBFi AÐIÐ S.R. Anstur yfir Hellisheiði alla daga tvisvar á dag. Til Víkur mánudaga, priðjudaga, fimtudaga og föstudaga Til Vífil- staða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma. Stuöebaker "i ma i i i KK I n ■ mm í i i i I ,rái | Bifreiðastðð Reykiavíkur. 1 Lm Afgreiðslusímar 715 og 716. I HIMMMIU ■ IBBBBIBI■■■ Idozan, er af öllum læknum álitið fram- úrskarandi blóðaukandi og styrkjandi járnmeðal. Fæst í lyfjabúðum. Lifar 09 hjðrtB. Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. íýsi. — Myndin er gerö sem á- deila gegn Amieríku — og er þó tilbúin þar! — Nafn myndarinin- ar er ágætt. Chicago er vafalaust amerískasta borg í Ameríku. Hún er fræg fyrir tvent: mesta glæpaborg í heimi og roesta kjöt- verksmiðjuborg í heimi. í gegnum elclhafið. Afskaplegir skógareldar hafa geisa'ð hér um núöbik Kanada um langt skeíð undanfarað, að- allega í Ontaxífo, Manitoba og Saltkjðt. Eins og undanfarin haust fáum vér mikið af saltkjöti frá eftirtöldum stöðum. — Gunnarsstöðum í Döium, Salthólmavik, Bildudal, Þingeyri, Sveins- eyri, Hvammstanga, að ógleymdu Borgarneskjötinu sem kemur i lok þessa mánaðar, og sem verður selt bæði i heilum og hálfum funnum. Sendið pantanir sem fyrst. E. Kristjðnssoii & Go. Fpir blfreiðaeigendiir Stefnnijós 2 tegundir fyrirllgglaidL * Arnl Sfghvafsson, Kirkjutorgi 4. Símar: 2093 og 1293. Saskatchewan, og þó líkiega eánna mest í Mamtoba, enda er alt svo þurt og skrælnaÖ sem orðji'ð getur í barrskógunum af hdnum fangvarandi hitum 'Og þurkum, er gengíð hafa slei'tú- lítíð í meixa en anánuð. Svo miklir eldar hafa geisað fyrtr morðan Skógavatn (Lake of the Woods) að komið hefir fyrir, að járnbrautaxlestir hafa tafist. í nokkra daga und;anfardð hiafa menn örvæjit um snnábædwn Ren- nie í Mandltoba, og geisa miklir eldar austan Wánnipeg-vatnts og á stórum svæðum meðfram Hud- sonflóabrautinni. Var símað frá The Pas á fimtudaginn, að lestin hefðd orðdð að fara í gegnum al- elda skóg á þriggja mílna löngu svæðd, og voru logarnir um 50 feta hádr beggja uiiegin við braut- inb.. Stanzaði lestin er kom að þéasu eldbelti og vair öLlum gluggum og dvrum vand'Iega lok- að. Kyntí vélstjórinn síðan Uindir kötlunum og ók sem mest hann mátti gegnuim glóð og reyk. Skil- aðd hann öllum farþegum ó- sváðnum og ósködduðum, en þægilega svejttum eftir eldskírn- ána. (Hkr. 14. ág.) Bæjarstjórastaöan í Vestmannaeyjum er laus tij umsóknar. fías áiigÍBKM og veglon. FRÓN byrjar aftur fundi mið- vikudagskvöld. Næturlæknir er í nött Ölafur Helgagon, Ing- ólfsstræti 6, sími 2128. Börn, sem lofað hefir verið inntöku í æfingadeild Kennaraskólans, eiga að komá þangað til viðtals kl. 10 í fyrra málið. Jónas Jónasson lögreglumaður hefir fengið lausn frá því starfi frá þessuni mánaðamótum sökum elli. Hann er nærri 74 áxa gamall. HefLr hann verið lögreglumaður í aid- arfjórðung réttan. Togararnir. „Karlsefni" kom af veiðum í morgun með 700 „kitt“ ísfiskjar. — (1 „kitt“ er 63 kg.) — „Skúli fógeti“ kom 1 morgun úr Eng- landsför. Skipafréttir. „Lyra“ kom í morgun frá Nor- egi. „Island" fer kl. 6 í kvöiLd1 í Akureyrarför og „Brúarfoss" kl. 9 vestur og noröur um land til útlanda. — Tvö fisktökuskip komu hingað í gær, annað til Ed- inb orgarverzl un ax. Veðrið. Ki.- 8 í morgun var heitast í Vestmannaeyjum, 4 stig, en kald-, ast á Raufarhöfn, 4 stiga frost, 2 stiga hiti í Reykjavík. I Færeyj- um var 12 stiga hiti. Otiit hér um slóðir: Austangola. Víðast úr- komulaust. Eggert Stefánsson söing á stoajB^dagínn 1 Gamla Bíó fyrir fullskipuðum sal áheyr- enda og var vel fagnað, svo sem makLegt var. Kennaraskólinn Við hann verða stundakeninaxar Helgi Valtýsson, Hdgi Tryggva- son frá Kothvamlmi og Sigurður Thorlacius stúdent. í eilendum simskeytum i bLaðinu í gær færðist lína, sem átti að vera neðst í 1. dálki 3. síðu, yfir í 2. dáLk miðjan. orðin: árangur af vesturförinni. Röskur drengur óskast. Fisk- metisgerðin, Hverfisgötu 57. NÝMJÓLK fæst allan daginn í Alþýðubrauðgerðinni. Eldamaskina, lítið notuð, og wottabali til sölu fyxir lítið verð, Bexgstaðastræti 8. Guðmundur Sæmundsson. VBndnðastn iegubekkirnir fást á Grettisgötu 21. (Áfast við Vagnav.) MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús- gögn ný og vönduð — einndg notað — þá komið á fomsöluna, Vatnsstig 3, sími 1738. Vinnuvetlingar og blá vinnuföt, allar stærðir. Verzlun ’ ' •< Vald. Poulsen, KLapparstíg 29. Símí 24. Soffiabúð. Ný sending af VETRARKÁP- UM og VETRARKJÓLUM tekin upp um helgina hjá S. Jóhannesdóttur, Austurstræti, (beint á móti Lands bankanum). Njótið Þess að terðast með bil trá Eimmps níir, rúmgóðir og bægilegir bílar til leign. Simar: 1529 og 2292. Ð3 (53 (53 (53 CS3 E53 (53 B3 yerzlið yið yikar. Vörur Við Vægu Verði. C53 E3 B3 (53 E3 (53 ES3 E3 Ritstjórf og ábyrgðarnmðtu:: Haraldar Gnðmundsson. Alþýðuprenlsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.