Morgunblaðið - 23.06.1957, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.06.1957, Blaðsíða 2
2 MQP.C V !¥ P. 7.2 S?Ð Sunnudagur 23. júní 1953 Fjölmenn bændaför A-Húnvetninga Haldið verður heimleiðis i dag AÐ undanförnu hefur dvalið hér sunnanlands sextíu manna hóp- ur karla og kvenna úr Austur- Húnavatnssýslu, en í dag halda bændurnir og húsfreyjur þeirra heim á leið. Blaðið hitti einn úr hópnum, Torfa Jónsson bónda að Torfa- læk, sem snöggvast að máli í gær. Lét hann mjög vel yfir ferð þeirra norðanmanna. Þeir lögðu af stað að heiman 16. júní og heimsóttu þar ýmsa staði, eins og Bifröst, þar sem snæddur var hádegisverður í boði Búnaðar- sambands Borgarfjarðar, Reyk- holt, Varmaland og Hvanneyri. 17. júní voru Húnvetningarnir í Reykjavík og tóku þátt í þjóð- hátíðarhöldunum hér. AUSTUR í SVEITIR Daginn eftir var haldið austur í sveitir og gist tvær nætur í Vík í Mýrdal. Fóru Húnvetning- arnir allt austur að Núpsstað. Síðustu nóttina fyrir austan 70 unglingar stundu fluguúm Sterki maðurinn frá Jonstrup gistu norðanmenn hjá bændum í Biskupstungum, en afréttir Aust- ur-Húnavatnssýslu og Árnessýslu lágu saman áður en mæðiveiki- varnirnar komu til sögunnar. Hittust ganganamenn þá alltaf á haustin inni á öræfum og dreg- ið var þar í sundur. Húnvetnsku bændurnir og hús- freyjur þeirra, sem hafa verið á ferðalagi um Suðurland. (Ljósm.: Mbl.: Ól.K.M.). — Arásin á Þjóðhálíðin á ákran. AKRANESI 18. júní: — Þjóðhá- tíðardagurinn var hátíðlega hald inn hér og hófst með útimessu á gagnfræðaskólablettinum kL 11,15 f. h. Sóknarpresturinn séra Jón M. Guðjónsson prédikaði, kirKj ukórinn söng sálmana og karlakórinn Svanir þjóðsönginn. Að guðsþjónustunni lokinni lagði fólkið af stað í skrúðgöngu með hljómsveit í broddj fylkingar inn á íþróttavölL Þar eru upphækkuð sæti fyrir 6—800 manns. Stefán Bjarnason setti hátíðina og var kynnir. Kristinn Hallsson óperusöngvari söng 6 lög með undirleik Fritz Weishappels, Dani el Ágústínusson, bæjarstjóri flutti ræðu, Karlakórinn Svanir song 5 lög, söngstjóri Geirlaugur Árnason og við hljóðfærið frú Fríða Lárusdóttir. Jón Árnason bæjarfulltrúi flutti ágæta ræðu. Þá flutti Fjallkonan frú Ingi. björg Hjartar þjóhátíðarávarp Davíðs Stefánssonar. Risu þá aU- ir úr sæti. Meistaraflokksmenn léku knatt spyrnu. IJngverjaland EINTÓM VEIZLUHÖLD „Þetta voru eintóm veizluhöld", sagði Torfi. Við vorum í matar- og kaffiboðum til skiptis hjá bún- aðarsamböndum og kaupfélög- um. f fyrrakvöld komu húnvetnsku bændurnir til Reykjavíkur og sátu þá boð Húnvetningafélags- ins í Reykjavík, en í gær skoð- uðu þeir Áburðarverksmiðjuna og ennfremur Korpúlfsstaði og Hitaveituna í boði Reykjavíkur- bæjar. í gærkvöldi fóru þeir í Þjóðleikhúsið og halda eins og fyrr segir heimleiðis í dag. Fararstjóri Húnvetninganna er Hilmar Frímannsson bóndi á Fremsta-Gili, en leiðsögumaður og fararstjóri austan fjalls var Hjalti Gestsson á Hæli. Einn í hópnum, Jónatan Lín- dal, hreppstjóri á Holtastöðum, var í fyrstu bændaförinni, sem farin var hér á landi 1910. Fóru þá bændur af Norðurlandi suður á hestum. HUGSUM HLÝTT TIL SUNNANMANNA Torfi á Torfalæk kvað þá Hún- vetninga mjög ánægða með för- ina. Veðrið var eins gott og bezt var á kosið, logn, sól og hiti. „Við sáum margt nýtt og fallegt •— og hugsum hlýtt til þeirra sunnanmanna fyrir höfðinglegar móttökur", sagði hann að lokum. Framh. a£ bls. 1. GRIMMDARÆÐI Skýrslan, sem er 150.000 orð, hefur að geyma óhugnanlegar lýsingar á aðförum rússneskra hermanna og ungverskra lög- reglumanna: menn voru skotnir niðúr unnvörpum, jafnvel konur og börn í biðröðum; aðrir voru pyndaðir til dauða. Þá er lýst lymskubrögðum Rússa, þegar þeir áttu fund við stjórn Nagys í þinghúsbyggingunni og fangels uðu hana, en þá hafði Nagy ver- ið við völd aðeins 10 daga, fram- an af aðeins að nafninu til sem „fangi“ miðstjórnar kommúnista flokksins, siðan að vilja fólks- ins en mjög gegn eigin vilja. SÖGULEGT PLAGG Skýrslan, sem áreiðanlega verð ur talin eitt sögulegasta plagg aldarinnar, sannar það ljóslega, að uppreisnin var með öllu óund- irbúin, að þjóðin í heild tók þátt í henni, en það var þó fyrst og fremst yngri kynslóðin, sem lét til sín taka í hinni blóðugu bar- átíiu. Nefndin gætti þess að taka ekki annað með í skýrsluna en það, sem byggt var á persónu- legri þekkingu eða reynslu vitn- anna, sem hún yfirheyrði. Enn- fremur er' mjög stuðzt við um- sögn kommúnista, sem. vonu sjón- arvottar, svo og við fréttir ung- verskra blaða og útvarps fyrir MEIRI áhugi fyrir flugmennsku er nú meðal ungra manna en áður hefur verið hér á landi. Fjöldi ungra manna leggur stund á flugnám í frístundum sínum og sumarleyfi. Flugskólinn Þyt- ar er helzti flugskólinn á land- inu og hefur hann yfir að ráða 5 kennsluflugvélum, sem eru á lofti allan daginn og framundir miðnætti. Undanfarið hafa um 70 ungir menn verið við flugnám í skólanum, og svo fullkominn er nú skólun flugmannsefnanna orðin, að þeir geta hér heima stundað nám sitt allt, unz þeir hafa lokið flugprófi er veitir þeim réttindi tii atvinnuflugs. Einn flugkennari sagði tíðinda- manni Mbl. um daginn, að þessi mikla aðsókn að flugskólanum muni standa í sambandi við þá miklu atvinnumöguleika sem eru f sambandi við flugið. — í fjöl- mörgum löndum heims er stöð- HÉR að ofan er mynd af fyrir- sögn þeirri, sem var yfir viðtal- inu við Hannibal Valdimarsson í „Kristilegt Dagblad" frá 13. þ. m. Yfirskriftin er: „Hinn sterki maður íslands er kennaraskóla- maður, („semenaristi") frá Jon- strup. Samtal við Hannibal Valdimarsson, félagsmálaráð- herra, sem reiknar með að komm únistar og jafnaðarmenn íslands gangi í einn flokk“. Viðtal þetta var gert að umræðuefni í Stak- steinum" Mbl. í gær. Aðalatriði samtalsins er sú staðhæfing H.V. að jafnaðarmenn og kommúnist- ar muni sameinast í einn flokk, en sú klausa hljóðar þannig í blaðinu: „Jeg haaber, siger han, at vi til sommer faar sluttet folke alliancen, socialdemokratiet og det socialstiske parti sammen til eet parti. Vil socialdemokraterne ekki væri med til det, vil vi organisere folkealliancen som og eftir „valdatöku“ Kadw- stjórnarinnar. ÓTTI RÚSSA. Ejpn nefndarmanna, Guna- wardene frá Ceylon, aagSi 4 blaðamannafundi i gær, aS allt háttalag Rússa í Ungverja landi hefði átt rætur aS rekja til „ofsahræðslu". Þeir voru dauðskelkaðir, þegar atjórn Nagys lýsti yfir úrsögn Ung- verjalands úr Varsjér-banda- laginu; þeir óttuðust aS at- burðirnir mundu liSa i aund- ur leppríkj a-kerf i þeirra. Gunawadene sagði, aS skýrsl- an væri í öllum atriðum sann- leikanum samkvæm. lhlutun Rússa í Ungverjalandi er árás, jafnvel samkvæmt þeirri skil- greiningu ,sem Rússar hafa gefið á árásum, sagði hann. UT er komin nú ljóðabók, eftir ungt skáld, Ragnar Ágústsson frá Svalbarði. Bókin er 105 blaðsíður að stærð, nefnist f blásölum og í henni eru fjöldamörg æsku- kvæði höfundar. Þau eru öll ort, á meðan hann var enn innan við tvítugt. . A j ugur skortur á flugmönnum, sagði hann. Hér hjá okkur eru miklar vonir við flugið tengdar, vegna hnattstöðu landsins. Hafa margir hinna eldri flug- manna fyrir löngu vakið athygli á því, að við íslendingar höfum aðstöðu til þess að verða mikil loftsiglingaþ j óð einmitt vegna þessa, sagði flugkeimarinn, en það var Vignir Norðdahl, sem er lengst til hægri á myndinni hér fyrir ofan, ásamt nokkrum ung- um flugmannsefnum, sem fyrir nokkru luku einliða-prófi. □---------------------□ Syndið 200 metra politisk parti, og det socialistisk* parti vil blive nedlagt". Þá spyr blaðið H.V. hvernig afstaða hans sé til Atlantshafs- bandalagsins og svarar H.V. þvl svo: „Ég tel að það hafi verið rétt af íslendingum að ganga í Atlantshafsbandalagið". En það var einmitt sterki seminaristinn írá Johnstrup, sem barðist kröft- uglegast gegn því 1949, að íslend- ingar gengu í bandalagið!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.