Morgunblaðið - 23.06.1957, Page 9
Sunnudagur 23. júní 1957
MOTt CTJNfíl4rHÐ
Laugardagur 22. júnl
Reykiavíkurbréf :
r
Skólum sagt upp ~ „Mín er meyjan væna“ - Barnaspítalinn - Fyrsta síldin - Brúin yíir Is-
landsála - Bændaferðir - Kynning Reykjavíkur - Athyglisverð ársskýrsla - Ófarir KRON
< 4-1 ji; .11 t _ S -fi Apo+lii vóSi o??q hnm!7! o 1 aÍ'
og verzlunarástandið
Skólum sagt upp
SÍÐUSTU vikurnar hefur skól-
unum verið sagt upp og nú síð-
ast menntaskólunum. Ungviðið, uðu fegurðarsamkeppni, eins og
sem situr í skólum að vetri til,
skiptir nú tugum þúsunda. Lang-
flestir ganga nú út í atvinnulífið,
eins og það er kallað, annað
hvort til sjávar eða sveita. Að
þessu leyti höfum við íslending-
ar sérstöðu, sem skapast af því
að skólatíminn er hér styttri en
gerist í nágrannalöndum okkar.
Hjá okkur er sumarið líka há-
bjargræðistíminn, eins og það er
nefnt, og okkur veitir ekki af
vinnuaflinu þann tíma. Það er
líka vafalaust mjög heppilegt fyr-
ir heilsu og þroska unglinganna
að vlnna útivinnu um sumar-
timann.
Nú í síðustu viku útskrifuð-
ust nær 200 stúdentar úr 4
menntaskólum. Er það há tala, og
eru nú umskiptih orðin mikil
frá þvi, sem var fyrir tiltölulega
fáum árum, þegar stúdentar
skiptu aðeins fáum tugum. Hér
ber að því að gæta, að mjög
verulegur hluti stúdentanna eru
stúlkur. Ennfremur fer það mjög
í vöxt að stúdentar stundi ekki
lengur þær fræðigreinar, sem til
embætta leiða, heldur leggja
stund á fræði, sem varða atvinnu
vegi landsmanna og reynast
þar nýtir liðsmenn. Fyrir þessu
fólki, konum og körlum, er
stúdentsmenntunin þáttur í að
gera þau hæfari til að leysa af
hendi störf sín í atvinnugreinun-
um, hvort sem um er að ræða
þrengra eða víðara svið. Er hér
um mikil umskipti að ræða frá
því sem áður var, þegar flest all-
ir stúdentar áttu nær eingöngu
völ á fábreyttum háskólagrein-
um, sem opnuðu þeim aðeins að-
gang að hinum gömlu embættis-
mannastéttum. Sjaldnar heyrist
líka nú orðið talað um hættulega
offjölgun stúdenta, en áður var.
heppilegt væn.
Barnaspítalinn
ÞANN 19. júní var hátíðisdagur
slenzkra kvenna. Á þeim degi
fyrir 42 árum fengu konur kosn-
ingarétt og kjörgengi til Alþing-
is, —
því á miklu hvernig
veltur
tekst.
Á undanförnum áratug hafa
síldveiðarnar reynzt stopull at-
vinnuvegur og mun hyggilegast
fyrir landsmenn að reiða s ig
heldur ekki á þær nú. Við verð-
um að horfast í augu við, að at-
ust íslendingar allmjög í helgan
stein, sátu að búum sínum og
hugðu lítt til ferða. 1 sveitunum
til,var all algengt að mestur þorri
fólksins hafði tæplega farið
lengra en til kirkju sinnar, eða
í næstu sveit og ýmsir aldrei út
fyrir byggðarlagið komið. Menn
fyrirlitu alla „lausamennsku“,
og voru það ekki nema vermenn,
sem nutu þeirra sérréttinda, að
vinnuvegir okkar eru fremur öllu fara um langvegu, til að stunda
Þessi mynd er frá liðnu síldarsumri. Nú vona menn enn að síldin komi og allar góðar óskir fylgja
flotanum og mönnum hans á veiðarnar.
Þennan dag, nú í vikunni sem I komnir undir sól og regni og
leið, var opnuð barnadeild Lands- | gæftum. Við vitum ekkert hvað
spítala íslands, en bæði Lands- við uppskerum fyrr en í
,,Mín er meyjan væna“
ÞA® þykir talsverður viðburður
á hverju sumri í höfuðstaðnum,
þegar kjörin er sú stúlka, sem
nefnd er fegurðardrottning ís-
lands fyrir það ár. Margir líta
þetta drottningarkjör óhýru auga
og telja það ekki samboðið ís-
lenzkum stúlkum að taka þátt í
slíku tildri. Sumum finnst þetta
kjör vera allt að því ósæmilegt.
Það orð leikur á, að stúlkur séu
yfirleitt mjög ófúsar að taka þátt
I þessum leik, en þar lokka mik-
II verðlaun, enda er það haft fyr-
ir satt, að mikið fé græðist á
fegurðarsamkeppnum.
En hvað sem um þetta má
segja, þá er það staðreynd, að
í flestum löndum hér í kringum
okkur, fara slík drottningarkjör
fram og fylgist almenningur með
þeim af hinni mestu athygli. Úr
því þessi siður hefur nú verið
tekinn hér upp, er vafasamt að
hann verði lagður af í bráð, enda
er því ekki að leyna, að fylgzt
er með fegurðarsamkeppnum af
hinum mesta áhuga hjá mjög
stórum hluta alls almennings.
Við íslendingar höfum lengi
verið stoltir af því að hér væru
fagrar konur. Allt frá Kormáki
og fram á okkar daga, hafa skáld
og aðrir orðasmiðir dásamað feg-
urð og þokka íslenzkra kvenna.
Kvenlýsingarnar eru næstum því
óteljandi:
„Mín er meyjan væna
mittisgrönn og fótnett",
sagði Jónas Hallgrímsson, eða:
„Mörg í vorum djúpu dölum
drottning hefur bónda fæðzt“,
eins og Matthías segir.
Það er sjálfsagt ekki vafi, að
íslenzkar konur eru að þe.ssu leyti
fyllilega hlutgengar við konur
annarra þjóða, en hitt er svo
aftur allt annað mál, hvort þann-
ig er búið um þessa margumtöl-
spítalinn sjálfur og eins þessi
barnadeild eru til orðin fyrir
framtak og áhuga íslenzkra
kvenna. Börnin eignast nú hér
sinn fyrsta spítala, en þau eru
þriðjungur þjóðarinnar. Fyrir
10 órum hófu konur í kvenfélag-
inu Hringurinn í Keykjavík bar-
áttu fyrir því að koma upp sér-
stökum barnaspítala í höfuð-
staðnum og höfðu safnað til þess
miklu fé. Nú hefur samizt svo um
milli stjórnar þess félags og for-
ráðamanna Landsspítalans, að
barnaspítalinn verði rekinn í
húsakynnum Landsspítalans og í
sambandi við hann að öðru leyti.
Hefur merkur læknir, Kristbjörn
Tryggvason, fengizt til að veita
deildinni forstöðu.
Vafalaust er þessi deild ekki
annað en vísir að öðru meira, og
í framtíðinni rís að sjálfsögðu
nýr barnaspítali, sem verður
mikið stærri en sú deild, sem
hér er stofnað til. En hér er
góðum áfanga náð og hafa ís-
lenzkar konur enn sýnt dugnað
sinn í sambandi við umbætur á
sviði mannúðarmála.
Á þeim tíma, sem íslenzkar
konur hafa átt sæti á Alþingi,
hafa þær mjög látið þar félags-
mál til sín taka, sem lúta að
því, að hlynna að þeim sem sjúk-
ir eru eða eiga bágt á annan hátt.
Þingsaga íslenzkra kvenna er
ekki orðin löng, en það má segja,
að þær eigi sér þar söguna
„stutta en göfuga."
Fyrsta síldin
ÞAÐ fer alltaf glímuhrollur um
sjómannastéttina og raunar
marga fleiri, þegar fyrst heyrist
talað um síld á sumrin. Nú hafa
borizt fregnir um fyrstu síld-
veiðarnar og brátt hefjast veið-
arnar fyrir alvöru og nú er talið
að síldveiðiskip verði mun fleiri
en í fyrra. Tilkostnaður við síld-
veiðarnar verður vafalaust miklu
meiri en nokkru sinni áður og
hlöðu
er komið, og við vitum ekkert
hvað við öflum úr sjó, fyrr en
fiskur er dreginn. Þetta er eitt
af því, sem veldur því, hversu
fjarstætt það er að reka hér á
landi „áætlunarbúskap“ að hætti
þeirra þjóða, sem hafa árvissar
atvinnugreinar. Þegar svo stend-
ur á, eins og hjá okkur, verður
fyrst og fremst að byggja á dug
og dáð hins einstaka manns.
Það er einstaklingurinn, sem
verður að heyja glímuna við
náttúruöflin og því meira frjáls-
ræði og olnbogarúm, sem hann
befur til að njóta sín, því meiri
vonir standa til að hann beri sig-
ur úr býtum.
Brúin yfir íslandsála
FYRIR röskum 50 árum var
lagður sæsími til Islands. Það er
einn hinn merkasti atburður í
seinni tíma sögu þjóðarinnar og
ber öllum saman um, að ekki
hafi annar einstakur atburður
gerzt, sem hafi átt meiri þátt í,
að leggja grundvöllinn að at-
vinnulífi landsins, eins og það
er nú. Má því vel minnast gamla
sæsímastrengsins, sem legið hef-
ur nú í sjó og brúað íslandsála
í meira en hálfa öld.
Nú hefur það gerzt, að tekizt
hafa samningar um lagningu nýs
sæsímastrengs til Bretlands, sem
mun hafa í för með sér stórkost-
vinnu, og fá þannig að sjá sig
um. Stundum tíðkaðist að vísu,
að menn fóru eitthvað í orlofi
sínu, eins og það var kallað, en
ekki var mikil virðing lögð á
slíkt, og orlofsferðir og flakk tíð-
um nefnt í sömu andránni. Lengi
eimdi eftir af þessu og í bæjum
og þorpum var gamla sveitasiðn-
um um kyrrsetu og ferðalags-
fjandskap viðhaldið. Fyrir ekki
mjög mörgum árum, kom það
jafnvel á daginn hér í Reykjavík,
að kona nokkur, fullfrísk þó og
komin á fullorðinsár, hafði aldrei
á ævi sinni inn fyrir Elliðaár
komið.
Það mun vera hálf öld síðan
að farnar voru hinar fyrstu
bændaferðir, sem svo eru kall-
aðar. Er þar um að ræða, að
bændur, og nú á síðustu tímum
konur þeirra einnig, efni til hóp-
ferða í fjarlægt byggðálag, til að
kynnast þar mönnum og menn-
ingu. Er þá farið um sveitir og
hið merkasta skoðað, bæði mann-
virki og náttúruundur. Fyrir fá-
um dögum voru í Reykjavík
staddir Norður-Þingeyingar í
fyrstu bændaför sinni. Þeir búa
á fjarlægu landshorni, rétt und-
ir heimsskautsbaugnum, og sveit-
ir þeirra hafa lengst af verið
mjög innikróaðar að hafnlitlum
sjó og heiðasnjóum. I höfuð-
staðnum þykja slíkir hópar
bænda og bændakvenna góðir
gestir og reyna þá þeir, sem í
Reykjavík búa, en fluttir eru úr
heimasveit sinni, að gera göml-
lega möguleika til bættrar síma- um sveitungum glaðan dag. —
þjónustu við útlönd. Hér er um
að ræða enn nýjan lið í því að
færa ísland nær umheiminum, og
gera sambandið milli íslendinga
og annarra þjóða traustara og
greiðara. Gamla brúin yfir Is-
landsála verður nú endurnýjuð
og bætt, enda er hin gamla búin
vel að duga.
Bændaferðir
ÞEGAR líða tók á aldir fram og
gullöld víkingaferða og Rómar-
göngu löngu undir lok liðin, sett-
f ásettu ráði, eða komizt á loft
af misskilningi í byggðum lands-
ins. Mætti vel orða það, að
Reykjavíkurbær ætti að athuga
að skipuleggja hingað hópferðir
úr fjarlægum byggðum, þar sem
bæjarfélagið sjálft legði sig fram
um að kynna höfuðstaðinn, íbúa
hans og atvinnuvegi. Mundu
margir verða fróðari af slíkri
för og skilja betur en áður hvað
Reykjavík í rauninni er.
Athyglisverð
ársskýrsla
Ársskýrsla KRON fyrir 1956
er nýkomin út, en félagið verður
20 ára í ár. Vörusalan á árinu
nam 41,5 millj. kr. og er það mik-
il upphæð. Hinsvegar fá félags-
menn engan arð og tekjúafgangi
ei að langmestum hluta varið til
að greiða stórtöp frá árinu 1954.
Það kemur í ljós að tilkostnaður
félagsins er gífurlega hár og mun
hærri en gerist hjá einkaverzl-
unum. Kvartar forstjórinn sér-
staklega yfir mikilli vörurýrnun
í vörubúðum félagsins.
Þegar á rekstur félagsins er
litið er enginn vafi að það væri
komið í fullkomin þrot, ef um
einkafyrirtæki væri að ræða. Það
er fríðindaaðstaða KRON hvað
sköttum viðvíkur og ýmis önnur
sérstaða þess sem samvinnufél-
ags, sem heldur því uppi.
Ófarir KRON og
verzlunarástandið
Forstjórinn, Jón Grímsson, er
nú að kveðja, enda hverfur hann
nú að eigin ósk, í hægari stöðu
í einum af bönkum landsins. For-
stjórinn vill í skýrslunni afsaka
hvernig hag KRON sé komið og
segir þar m.a.:
„Síðan verðþenslan jókst og
dýrtíðin magnaðist, hefur KRON
jafnan skort fé til reksturs og at-
hafna. Á sama tíma hafa marg-
ir keppinautar félagsins átt greið
ari aðgang að fjármagni og á
marga lund haft betri aðstöðu til
uppbyggingar og eflingar fyrir-
tækja sinna“.
Þetta mun þeim, sem reka
einkaverzlanir koma meira en
lítið undarlega fyrir sjónir, því
um langan tíma hefur samvinnu-
reksturinn átt miklu greiðari að-
gang að lánastofnunum en einka-
verzlanir, sem telja sig búa þar
við þröngan kost. Er þetta al-
kunn staðreynd. Forstjórinn dreg
ur líka fjöður yfir þá staðreynd
að KRON ræður yfir stórsjóðum,
þ á.m. sérstakri innlánadeild og
er þetta fé að langmestu leyti á-
vaxtað í rekstri félagsins. Samkv.
skýrslunni nema sjóðirnir rösk-
lega 5 milljónum króna og mundi
mörgu einkafyrirtæki þykja gott
að geta tekið líka fúlgu svo að
segja hjá sjálfu sér. Afsökun for-
stjórans, byggð á lánsfjárskorti
KRON samanborið við aðra, er
alveg úr lausu lofti gripin og er
í rauninni furðulegt að hún skuli
borin fram.
Það er athyglisvert hve KRON
stendur höllum fæti í samkeppn-
inni við einkaverzlunina hér í
Reykjavík. En það sýnir líka á-
samt öðru hve verzlunin yfirleitt
á við örðug kjör að búa og er
það áhyggjuefni. Ófarir KRON
eru þess vegna að því leyti ófarir
verzlunarinnar allrar, því sömu
orsakir eru þar a.m.k. að nokkru,
að verki þó óhagkvæmum rekstri
Bændaferðirnar hafa vafalaust
talsverða þýðingu, bæði til að
auka kynningu og skapa endur-
minningar, sem fluttar eru heim
og lengi endast.
Kynning Reykjavíkur
ÞAÐ er vel þess vert að Reyk-
víkingar gefi gaum að slíkum
ferðum og líti þær hýru auga,
því vei má vera, að þær geti orð- KRQN megi að\,ísu að verulegu
1 0 til ao eyoa ymsum misskiln-1
ir.gi um Reykjavík og íbúa henn- j ^enna, hve illa er fyrir því
ar, sem útbreiddur hefur verið félagi komið.