Morgunblaðið - 23.06.1957, Page 10

Morgunblaðið - 23.06.1957, Page 10
w MOKCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 23. júni 1957 Frá Skíðaskálanum Nýr búðar- Ráðskona oskast HVERADÖLUM peningakassi að veiðihúsi í Borgarfirði frá 29. júní til 11. sept. vegna jarðarfarar frú Valgerðar Þórðardóttur Til sölu í Skiltagerðinni Umsókn merkt: „Veiðihús í Borgarfirði —5580“, frá Kolviðarhóli, verður skiðaskálinn í Hveradölum Skólavörðustí. 8 sendist afgr. Mbl. lokaður mánudaginn 24. þ. m. Aðsfoðarstúlka óskast til starfa á efnarannsóknastofu vorri. Stúdents eða hliðstæð menntun æskileg. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. MÁLNING HF. Þvottahúsvélar vélasamstæða fyrir skyrtuþvott er tfl sölu. Tilvalið tækifæri 'fyrir mann, sem vill byrja sjálf- stæðan rekstur. Tilboð merkt: „Skyrtuþvottur — 5571”, sendist Mbl. fyrir þriðjudag 25. þ. m. Afvinna Röskur afgreiðsiumaður um tvítugf óskast strax. Viðtalstími kl. 10—12 f.h. þriðjudag og viovikudag (ekki í síma). Verzlunin Verðandi HF. oy ft7omb<?rq Ab RAFMÓTORAR 0,25 kw 3 fasa 0,37 kw 3 fasa 0,5 kw 3 fasa 0,75 kw 3 fasa 1.1 kw 3 fasa 1.5 kw 3 fasa 2.2 kw 3 fasa 3 kw 3 fasa 4 kw 3 fasa 5.5 kw 3 fasa 7.5 kw 3 fasa kr. 664.00 kr. 728.00 kr. 779.00 kr. 893.00 kr. 1.333.00 kr. 1.488.00 kr. 1.788.00 kr. 2.366.00 kr. 2.869.00 kr. 3.367.00 kr. 4.084.00 Einnig 11 kw — 1400 sn. kr: 5.519.00 — 11 kw 900 sn. kr: 8.474.00. Gangsecjarar: 6—10 A. 12—15 A. 24—50 A.(automatiskir). Mótorar Va ha. 1 fasa................ kr: 1.096.00 ---- % ha. 1 fasa............ kr. 1.321.00 ---- % ha. 1 fasa............ kr. 1.819.00 Væntanlegir 3 fasa slípihringja mótorar 18 kw og stjörnuþríh. rofar. Tokum á móti poutunum. Hannes Þorsteinsson & Co. MORGUNN Smkist oppeisraiir Það verður óblandin ánægja öllum okkar mörgu viðskipta vinum, að loksins getum við nú aftur haft i boðstólum hinar heimsþekktu Sunkist appelsínur Af ávöxt’innm sknluð þér þeKicja þá . fUlinllaldi, Tímarit um sálarrannsóknir, dulræn efni og andleg mál. Fyrra hefði 38. árg. 1957 er komið iit. Það flytur m. a. þetta efni: Húsið frá Guði (um dauðann) og Hvernig á að skiija þetta? (um mjög óvæntar orðsendingar lifar.di manna í gegn um miðla) eftir rítstj. séra Jón Auðuns. kandið fagra, eftir Eyþór Erlendsson, Inn- lenda frásögn af fjarskyggni, eftir Arngr. Fr. Bjarnason. Greinar um Kristssýn Píusar Páfa, sem mikla athygli vakti á liðnu ári, og hin merkilegu ósjálfráðu skrif brezka blaðamannsins fræga, Stead. Þá flytur þetta hefti Morguns háskólafyrirlestra hins fræga trúarbragðasögufrseS- ogs próf. dr. Fr. Heilers UM STÖÐU KRISTINDÓMSINS MEÐAL HEIMSTRÚ- ARBRAGÐANNA. Séra Jón Auðuns dómprófastur flutti þessa fyrirlestra í ríkisút- varpinu á liðnum vetri, og vöktu þeir mikla athygli, svo að þeir eru prentaðir eftir margra óskum. Allir ættu að lesa þá, sem vilja vita, hvað einn lærðasti maður sam- cíðarinnar segir um þessi efni: í hverju sambandi stendur kristindómurinn við önnur trúar brögð? Einstök hefti Morguns kosta 20 kr., árgangurinn 35 kr., og fást í bókaverzlunum bæjarins. — Aðalútsala er í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík. Símið eða skrifið, og ritið verður óðar sent yður. Afáff— IPANA tannkrem inniheldur hið bakteríueyðandi WD-9 (Sodium Lauryl Sulfate), er varnar tannskemmdum og heldur munninum hreinum og frískum klukkutímum saman. — Heildsölubirgðir: Ö. Johnson 8c Kaaber hf. Leit yðar að tsnnkremi, sem er bæði bakteríueyðandi og bragðgott, er nú lokið. ■jk IPANA freyðir betur i< IPANA hreinsar betur ic IPANA er drýgra i( IPANA er bragðbetra

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.