Morgunblaðið - 23.06.1957, Blaðsíða 11
Sunnudagur 23. júní 1957
MORCVISBLAÐIÐ
11
Dömur
Ný sending af mjög fallegum
MÓDELHÖTTUM
( hjá Báru)
Austurstræti 14.
Síldarstúlkur - Síldarstúlkur
vantar á söltunarstöð.
GUNNAR HALLDÓRSSON HF.
(Jarlsstöðin, Siglufirði).
Uppl. í síma 81580, milli kl. 12 og 15.
Afgreiðslustúlka
ekki yngri en 20 ára, vön afgreiðslu í karlmanna-
fataverzlun, óskast nú þegar hálfan eða allan
daginn.
Uppl. á mánudag kl. 5,30—6,30.
Herrabúðin,
i Skólavörðustíg 2.
Málflutningsskrifstofa
Einar B. Guðmundsson
Guðíaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Aðalstræti 6, III. liæð.
Símar 2002, — 3202, — 3602.
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn.
Þórshamri við Templarasurid.
Cunnar Jónsson
Lögmaður
við undirrétti og hæstarétt.
Þingholtsstræti 8. — Simi 81259.
YH'j C> I -ICU.+* I ^
er mjög ljúffengur.
'Vaá/iqa/u/s/d
Húð yðar lítur út
sem endurnýjuð væri...
frisklegri og yngri
Ekkert gerir konuna eins unglega
og fallegt, silkimjúkt hörund. Ekk-
ert gerir húðina eins fallega og silki-
mjúka og Lanolin Pus Liquid. Þessi
gullni vökvi, sem inniheldur mikið
magn af hreinu lanolin með hinum.
dýrmælu esters og cholesterols kemst
næst þeirri næringu, sem fitukirtlar
húðarinnar sjálfir framleiða.
T a kið andlitsbað i kvöl d...
Sjáið mismuninn strax í fyrramálið!
1. Haldið heitu þvottastykki við andlit yðar í nokkur augnablik —
sérstaklega í kringum augun — til þess að svitaholurnar opnist. Takið
eftir hvað þetta veitir andlitinu mikla hvíld og afslöppun.
2. Velgið Lanolin Plus Liquid glasið í heitu vatni. Nuddið Lanolin Plus
Liquid léttilega yfir andlitið, vel í kringum augun, þar til smávegis
erting gerir vart við sig í hörundinu. Eftir nokkrar mínútur þerrið þér
andlitið og sjáið að húðin er orðin sléttari.
3. Nuddið enn nokkrum dropum af Lanolin Plus
Liquid inn í hörundið, áður en þér gangið til hvílu
— sérstaklega í kringum augun. Á meðan þér sofið
mun hinn gullni vökvi endurnæra húð yðar. Morg-
uninn eftir munið þér finna að húðin er sléttari og
þjálli og „fuglafæturnar“ lagðar á flótta. •—
Kynnið yður einriig þessar
frægu Lanolin Plus vörur:
Lanolin Plus Handlotion
Lanolin Plus Shampoo
Lanolin Plus For The Hair
Lanolin Plus Liquid Cleanser
Lanolin Plus Liquid Make-Up
Flugdagurinn
1957
-M4.
Sunnudagur 23. juni
7. Á Reykiavikurflugvelli
Kl. 10:10 Póstafgreiðsla opnuð í afgreiðslu Loftleiða.
— 10:30 Kennsluþota lendir á flugvellinum.
— 14:00 Ávarp: Forseti Flugmálafélags íslands, Hákoa
Guðmundsson.
— 14:10 Flugsýning: a) Ýmsar gerðir íslenzkra flugvéla,
b) Svifflugsýning, c) Flugmódelþáttur.
— 14:35 Flugtak kennsluþotu. Listflug. Samflug (Fjórar
þotur).
— 14:50 Fallhlífastökk úr þyrilvængju.
— 15:05 Kynning á flugeiginleikum þyrilvængju.
— 15:20 Hollenzku fluglistamennirnir Nini og V. Boes-
man skemmta áhorfendum.
— 15:50 Póstur afhentur áhöfn loftbelgsins.
— 16:00 Landfestar hollenzka loftbelgsins leystar.
— 16:15 Knattspyrnukappleikur á Valsvellinum milli
starfsmanna Loftleiða og Flugfélags fslands.
Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson.
y
Aðgöngumerki að hátíðarhöldunum á flugvellinum
eru jafnframt happdrættismiðar. Vinningar: 20
farmiðar í miðnætursólarflug Flugfélags íslands.
2. / skemmtigarðinum Tivolí
Kl. 19:30 Skemmtigarðurinn opnaður. Sýning á tækjum
Flugbjörgunarsveitarinnar.
Kl. 20:00 Ávarpsorð: Guðbrandur Magnússon, forstjórL
— 20:10 Einsöngur: Sigurður Ólafsson.
— 20:20 Afhending verðiauna, a) Flugkeppni, b) Knatt-
spyrna.
— 20:30 Flugbakkaboðhlaup. Flugfreyjur Loftleiða og
Flugfélags íslands keppa. Dómari: Björn Pálsson.
Ræsir: Arnór Hjálmarsson. Línuverðir: Njáll
Símonarson og Sigurður Magnússon.
— 20:45 Einsöngur: Sigurður Ólafsson.
— 20:50 Nokkrir elztu brautryðjendur íslenzkra flugmála
heiðraðir.
H L É
— 22:00 Töfrabrögð og búktal: Baldur Georgs.
— 22:15 Félagar úr Flugbjörgunarsveitinni sýna þætti úr
bj örgunar starf i.
— 22:30 Tvísöngur: Sigríður Hjaltested og Sig. Ólafsson.
— 23:00 Dans á Tívolípallinum til kl. 1 eftir miðnættL
Aðgangur ókeypis. Hljómsvéit Guðm. Hansen.
— 23:30 Llukkumiðaregn úr loftbelg. 200 gjafapakkar frá
ýmum kunnum fyrirtækjum.
— 24:00 Dregið í Happdrætti Flugdagsins. Afhending
vinninga.
Aðgöngumiðar að hátíðarhöldunum í Tívóli eru
jafnframt happdrættismiðar. Vinningar: Flugferð
fram og til haka milli Luxemhorgar og Reykjavíkur
með Loftleiðum. Fimm farmiðar í miðnætursólar-
flug Flugfélags íslands. Ryksuga frá Rafha. —
Ferðir SVR frá Búnaðarfélagshúsirtiu.
Sex aðgöngumiðasölur við innganginn.
Flugmálafélag íslands.