Morgunblaðið - 23.06.1957, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.06.1957, Blaðsíða 15
Sunnudagur 23. júní 1957 MOR'GVy *Í~ÍÐ1Ð 18 f Hér sézt Kreer stökkva 15,88 m. Það er 4. bezta afrek heims í ár // Sfjörms"-motinu glœsi- lega lýkur annað kviíld K7EGNA þess hve blaðið fer snemma í prentun á laugardögum er ’ ekki hægt að skýrt frá keppni á 2. degi „stjömu“-móts fe. Keppnin hófst kl. 2.30 í gær. Var þa síðasta tækifærið að sjá Austur- Þjóðverjana í keppni, því þeir áttu að halda utan í morgun til •ð taka þátt í stóru móti I Osló á mánudag og þriðjudag. En þriðji dagur mótsins í verður annað kvöld (mánn- dag) kl. 8.30. Verður þá keppt i í 8 völdum greinum og til keppninnar boðið aðeins beztu mönnum. Þi keppa Rússarnir þrír, ásamt spretthlauparanum Germar og auk þess beztu menn okkar, t. d. Skúli, Huse- by, Hilmar, Svavar (sem fer i 1500 m hlaup á móti Pipine) o. fl. o. fi. Pipine hélt uppi hraðanum í miluhlaupinu. Hér leiðir liann hlaupið ennþá, en Richtzhenhain veittist auðvelt að komast fram- Úr og vann öruggan sigur. Germar, Hilmar og Höskuldur á síðustu metrum 100 m hlaupsins. Það skildu 2/10 úr sek. þá að, en sumum finnst það of mikill mun- ur miðað við þessa mynd. (Ljósm. Þ. Óskarsson^. Tékkor gegn Hofnariirði í kvöld í KVÖLD kl. 8,30 er þriðji og næst síðasti leikur tékknesku knattspyrnugarpanna. Mæta þeir nú nýliðunum í 1. deild, liði Hafnarfjarðar. Óhætt mun að gera ráð fyrir auðveldum sigri Tékkanna, en það verður gaman að sjá hvernig vöm Hafnfirðinganna tekst gegn Tékkunum, en Hafnarfjarðarvörnin stóð sig sérstaklega vel gegn Akurnes- ingum — okkar beztu fram- herjum. , SKIPAU1GCRD RIKISINS BALDUR fer til Gilsfjarðarhafna og Hvammsfjarðarhafna n.k. þriðju- dag. Vörumóttaka á mánudag. Alhliba Verkfroebíþjónusta TRAU5 TM Skó/avörbusli g 36 Simi 62624 2. deildai kepp- nin í Keflavík Ákveðið er að 7 leikir 2. deild- ar keppninnar í knattspyrnu fari fram undir umsjá ÍBK og fara leikirnir fram á hinum nýja og glæsilega grasvelli í Njarðvíkum. Þessi hluti keppninnar hefst dag kl. 2.30 með leik milli Kefla- vkur og Kópavogs. Strax á eftir leikur Þróttur gegn Suðurnesja- liði. Hinir leikirnir fimm verða sem hér segir: Miðvikud. 26. júní: Kópavogur —- Suðurnes. Miðvikud. 3. júlí; Keflavík— Þróttur. Sunnud. 7. júlí Suðurnes— Ves tmannaey j ar. Þriðjud. 9. júlí. Keflavík— Vestmannaeyjar. Sunnud. 14. júh'. Keflavík— Suðurnes. r élagslíf Kcykjavíkurmól 2. ‘i. B sunnudaginn 23. júní á Valsvell- inum kl. 10,30. KR—FRAM. Mótanefndin. Reykjavíkurmót 3 fl. A sunnudaginn 23. júní á Háskóla- vellinum kl. 9,30 Þróttur og Fram og kl. 10,30 KR og Valur. Mótanefndin. Reykjavíkurmót 3. fl. B. sunnudaginn 23. júní á Valsvell- inum kl. 9.30 Fram og KR. ............Mótanefndin. Handknattleiksstúlkur Ármanns Æfing fyrir byrjendur annað kvöld (mánudag) kl. 7 á Iþrótta- svæðinu við Miðtúnö Handknattleiksdeild Armaii ls Æfingar í dag á íþróttasvæð- inu 3. fl. kl. 3 og 4. fl. kl. 4,30. Mætið vel. — Stjórnin. Samkomur Filadelfía Alm. samkoma kl. 8,30. Þórar- inn Magnússon talar. — Allir vel- komnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Austurgötu 6, Hafnarfirði, á Hjálpræðisherinn. Kl. 11 Helgunarsamkoma. KI. 4 útisamkoma. Kl. 8,30 Hjálpræð- issamkoma. -- Velkomin. ZION Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Ilafnarfjörður: Samkoma í dag kl. 4,30 e.h. Allir velkomnir. — Heimalrúboð leikmanna. Bræðraborgarstigur 34 Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Innilegar þakkir fyrir vinsemd mér sýnda sextugum. Stefán Einarsson. Hjartanlega þakka ég vinum, vandamönnum og kunn- ingjum, sem sýndu mér vinsemd og hlýhug á 70 ára afmæli mínu, með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guðrún B. Árnadóttir, frá Lundi. INGOLFSCAFE INGÓLFSCAFÉ Gömlu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Söngvarar Erla Þorsteinsdóttir og Haukur Horthens Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. ( Tóllstjoraskrifstofan verður lokuð allan daginn þann 24. júní n.k. Skipstjóiai, stýiimenn, vélstjóiai og loftskeytamenn Sameiginlegur fundur verður haldinn í Grófin 1, mánu- daginn 24. júní kl. 16,30. Fundarefni: Samningarnir og vinnustöðvunin. Samninganefnd F.F.S.Í. Þökkum innilega auðsýnda vináttu við fráfall MÖRTU GUÐMUNDSDÓTTUR, Lækjarbakka, Slragaströnd. Pétur Stefánsson, börn og tengdabörn. Innilegar þakkir fyrir samúð og vináttu við fráfall EMILÍU LÁRUSDÓTTUR KJÆRNESTED Guðrún Kjærnested, Lárus Kjærnested, Jóhanna Studstrup, Villy Studstrup, Lilja Hafliðadóttir, Hrefna Magnúsdóttir, Gwðmundur Ásmundsson, Erla Magnúsdóttir, Ólafur Þorláksson. Eiginmaður minn, faðir okkar og sonur SVERRIR HALLDÓRSSON gullsmiður, Laugarnesveg 49, sem andaðist 16. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 25. þ. m. klukkan 3 e. h. Blóm afbeðin. — Þeir, sem vildu minnast hins látna, vin- samlegast látið einhverja líknarstofnun njóta þess. Ingibjörg Marteinsdóttir og böm. Halldór Jónsson. Maðurinn minn ÞÓRARINN GUÐMUNDSSON verður jarðsunginn mánudaginn 24. júní kl. 1,30 e.h. í Fossvogskirkju. — Þeim, sem vildu minnast hans er bent á Barnaspítalasjóð Hringsins. Adda Magnúsdóttir, Bólstaðahlíð 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.