Morgunblaðið - 01.08.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.08.1957, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 1. ágúst 1957 í dag er 213. dagur ársins. Fimmtudagur. 1. ágúst. 15. vika sumars. Árdegisflæði kl. 10.08. SíSdegisflæði kl. 22.36. SlysavarSstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavöröur L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030 Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 24045. Ennfremur Holtsapótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjarapótek opin dag- lega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek eru öll opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. GarSs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 23100. HafnarfjarSar-apótek er opið alla virka laga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—i.6 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek .er opið alla virka daga frá kl. 9—19, íaugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Kristján Jóhannesson, sími 50056. — Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki/ sími 1032. — Næturlæknir er Sigurður Ólason. I.O.O.F. 1 13981414 H.F. E$| Brúðkaup 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Jóhanni Hannessyni, ungfrú Áslaug Eiríksdóttir frá Glitstöðum í Norðurárdal og Ing- ólfur Guðmundsson, kennari, frá Laugarvatni. Brúðhjónin dveljast á Þingvöllum í dag, en fara til Finnlands á laugardag. Gefin voru saman í hjónaband sl. laugardag, ungfrú Valgerður í. Ásgeirsdóttir, Leifsgötu 6 og Páll Gíslason, sjómaður frá Akureyri. Laugardaginn 27. júlí voru gef- in saman í hjónaband af séra Árelíusi Nielssyni, ungfrú María Ingvarsdóttir, Hávallagötu 36 og Halldór Ingimundarscm. Heimili þeirra er á Hringbraut 82. Afmæli Frú Guðrún Ólafsdóttir, Stór- holti 18, verður áttræð í dag. E^Flugvélar- _ Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: — Gullfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 17.00 í dag frá Hamb., Kaupmh. og Osló. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 8.00 í fyrramálið. — Hrímfaxi fer til London kl. 8.00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 20.55 á morgun. — Innanlandsflug: í dag til Akureyr ar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarð- ar, Kópaskers, Patreksf jarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavík ur, Hornaf jarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmanna eyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Ymislegí - Orð lífsins: Ekki megna ég að gjöra neitl af sjáifum mér, ég dæmi eins og ég heyri, og minn dómur er réttvís, því að ég ieila ekki míns vilja, heldur þess er sendi mig. Jóli. 5,30. P§|Aheit&sainskot Sóilieimadrengurinn, afh. Mbl,: N.N. kr. 50.00. — G.K. kr. 50.00. HalÍgrímskirkja í Saurbæ, afh. Mbl.: T. kr. 50.00. «o* f.æknar fjarverandi Alfreð Gislason, fjarverandi frá 12. júlí til 2. árústs. Staðgengill: Ami Guðmundsson, Hverfisgötu 50. — Alma Þórarinsson verður fjar- 2-24-80 i M 0> RITSTJORN M o AFCREIÐSLA >5 , r* AUGLÝSINCAR o M BÓKHALD o> e PRENTSMIÐJ A 'P c O B ; co l Jllovöúttblaöiíí Æskulýðsmót kommúnista í Moskvu er hafið. Skipulögð hrifning hefur verið fyrirskipuð og Po- temkin tjöld sett upp. verandi til 3. ágúst. Staðgengill er Jón Þorsteinsson. Arinbjörn Kolbeinsson, fjarver- andi: 16. Júlí til 1. sept. Stað- gengill: Bergþór Smári. Bergsveinn Ólafsson, fjarver- andi til 26. igúst. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Bjarni lónssou, óákveðinn tíma. Fyrir ágústmánuð gegna: Jón Þorsteinsson og Gunnl. Snædal. Björn Guðbrandsson, f jarver- andi frá fyrata ágúst óákveðið. Heimilislæknisstörfum gegnir Guð mundur Benediktsson, Austurstr. 7. Viðtalstími: 1,30 til 2,30, laug- ardaga 1 til 1,30. Stofusími: 18142 Heimasimi: 50152. Björn Gunnlaugsson, frá 31. júlí í 5 vikur. Staðgengill: Jón Hj. Gullaugsson, Hverfisg. 50. Viðtals- tími: 1,30—2,30. Stofusími 19824. Heimasími 33466. Erlingur Þorsteinsson, fjarver- andi, 14. júlí til 12. ágústs. Stað- gengill Guðmundur Eyjðifsson, Túngötu 5. Friðrik Björnsson fjarverandi 17. 7. til 20. 8. Staðgengill: Victor Gestsson. Garðar Guðjónsson fjarverandi frá 1. apríl, um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson Guðmundur Björnsson fjarver- andi til 10 september. — Stað- gengill: Skúli Thoroddsen. Gunnar Benjamínsson fjarver- andi júlí—miðs ágústs. Stað- gengill: Ófeigur J. Ófeigsson, Gunnar Cortes f jarv. ágúst- mánuð. — Staðgengill: Kristinn Björnsson. Halldór Hansen fjarverandi frá 1. júlí í 6—8 vikur. Staðgeng- íil: Kari Sig. Jónasson. Hannes Guðmundsson fjarver- andi til 7. september. Staðgengill: Hannes Þórarinsson. Jóhannes Bjömsson fjarverandi frá 8. júlí til 6. ágúst. Staðgeng- ill Grímur Magnússon. Karl Jónsson 29. þ.m., einn mánuð. Staðgengill: Gunnl. Snæ- dal, Vesturbæjar-apótek, kl. 6,30 —7. Símar 15340, 15358, — heima 33570, 14693. Kjartan P. Guðmundsson fjar verandi frá 15. júlí til 10. ágúst. Staðgengill: Jón Þorsteinsson, Vesturbæjai-apótek. Viðtalstími 3—4. Stofusími 15340. Heimasími 32020. Kristján Þorvarðsson læknir, fjarverandi 16. þ.m. til 16. ágústs. Staðgengill: Ami Guðmundsson, læknir. Ólafur Gestsson, læknir verður fjarverandi ágústmánuð. Ólafur Tryggvason fjarverandi frá 27. júlí ti1 6. september. Stað- gengill: Tómas Helgason, Aðalstr. 18, kl. 1,30—2 nema laugardaga. Óskar Þórðarson fjarverandi frá 1. júní til 6. ágúst. Staðgeng- ill: Jón Nixulásson Páll Sigurðsson, læknir, yngri, verður fjarverandi ágústmánuð. Staðgengill er Tryggvi Þorsteins- son, Hverfisgötu 50. Stefán Björnsson, fjarverandi frá 1. ágúst um óákv.tíma. Stað- gengill: 'Jón Þorsteinsson og Gunn laugur Snædal. Sveinn Pétursson verður fjar- verandi óákveðinn tíma. — Stað- gengill: Kristján Sveinsson. Þói'ður Möller frá 26. þ.m. til 16. ágúst. — Staðgengill: Tómas Helgason, Uppsölum, Aðalstx-æti. gengill: Ólafur Helgason. Þórður Þói'ðarson fjarverandi frá 26. júlí til 13. ágúst. — Stað- gengill: Ólafur Helgason. • Gengið • GullvertS Isl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugenfft 1 Sterling-spund......kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar ... — 16.32 1 Kanadadollar .........— 17.06 100 danskar kr. ...........— 236,30 100 norskar kr.............— 228,50 100 sænskar kr. ...........— 315,50 100 finnsk mörk ........ — 7,09 1000 franskir frankar .... — 46,63 100 belgjiskir frankar ... — 32,90 100 svissneskir frankar . — 376,00 100 Gyllini ...... .... — 431,10 100 vestur-þýzk mörk .. — 391,30 1000 Lírur.................— 2G,o2 100 tékkneskar kr..........— 226,67 Söfn Listasafn ríkisins er til húsa I Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á sumudögum kl. 13—16 Listasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum, er opið alla daga frá kl. 1.30—3,30. ___ , -með Þurrt, jú þú niátt reiða j>ig á að það þornar. Það er mamma hans Óla sem mamma er að tala við. Eiginmaðurinn reiður: -— Hvað FERDINAND Vandinn leystur á þetta að þýða, er maturinn aldrei til á þessu heimili. Ég er fai'inn og borða á Borginni. Konan: — Vertu ekki roeð þenn- an æsing. Bíddu svolítið. Eiginmaðurinn: — Nú, er mat- urinn þá að koma? Konan: — Nei, ég ætla bara að koma með þér. Móðirin: — Eg held að þú yrð- ir hamingjusamari ef þú giftist manni sem hefur ekki svona mikla peninga milli handa. Dóttirin: — Vertu óhrædd. Eg skal sjá til að iumn hafi ekki svo mikla peninga eftir nokkra sam- búð. — o — Konan: — Eg hélt þú gætir les- ið fyrir mig meðan ég saumaði? Maðurinn: — Eg hélt þú gætir saumað fyrir mig meðan íg læsi. — o — Eruð þér hinn frægi ljónatemj- ari? Nei, ég kembi þeim bara og bursta í þeim tennumar. — o — Mamma, fljúga allir englar? Já, hvers vegna spyrðu? Af því að pabbi kallaði vinnu- konuna engil áðan. Flýgur hún líka? Já, svo sannarlega skal hún fá að fljúga bráðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.