Morgunblaðið - 23.08.1957, Side 4

Morgunblaðið - 23.08.1957, Side 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Fostudagur 23. ágúst M5? í dag er 235. dagur árgim. Föstudagur 23. ágúsl. Hundadagar enda. Árdegisflæöi kl. 4,25. Síðdegisflæði kl. 16,50. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—d. Sími 15030 Næturvörður er í Ingólfs-apó- teki, sími 11330. Ennfremur eru Holtsapótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjarapótek opin dag- lega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek eru öll opin á sunnudögum milli kL 1 og 4. CarSs-apóiek, Hólmgarði 34, er opið dagleg'. kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 23100. HafnarfjarSar-apótek er opið alla virka laga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—i6 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótck er opið alla virka daga frá kl. 9—19, taugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13--16. HafnarfjörSur: — Næturlæknir er Ólafur Einarsson, sími 50275. Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Næt- urlæknir er Stefán Guðnason. Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: — Dettifoss er í Reykjavík. Fjall- foss fór frá Hull 19. þ.m. til Rvík ur. Goðafoss er í New York. Gull foss er í Reykjavík. Lagarfoss er í Ventspils. Reykjafoss er í Rott- erdam. Tröllafoss fór frá New York 21. þ.m. til Reykjavíkur. — Tungufoss er í Rostock. Vatnajök ull fór frá Hamborg 20. þ.m. til Reykjavíkur. Katla lestar í Gautaborg til Reykjavíkur. SkipaútgerS ríkisins: — Hekla er í Gautaborg a leið til Kristian- sand. Esja fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í kvöld til Flateyjar og Vestfjarðahafna. Þyrill er á Vest fjörðum. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestm.eyja. Lokað til mánaðamóta, vegna sumarleyfa. Samábyrgð íslands á Fiskiskipum Ungling vantar til blaðburðar við Sorlask jól Ódýr blóm í tilefni af 25 ára afmæli Litlu Blómabúðarinnar, seljum vér ódýr blóm föstudaginn 23. og laugardaginn 24. þ. m. Litfa blómabúðin Bankastræti 14 — sími 14957 Skipadeild S. í. S.: — Hvassa- fell fer frá Ábo á morgun, áleiðis til Oulu. Arnarfell átti að fara frá Kaupmannahöfn í gær, áleið- is til Neskaupstaðar. Jökulfell er væntanlegt til Vestmannaeyja frá Haugesund 24. þ.m. Dísarfell er væntanlegt til Hornafjarðar frá Riga, 24. þ.m. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa Helgafell fór frá Stettin 19 þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Væntanlegrt þangað 24. þ.m. Hamrafell fór frá Batum 19. þjn. áleiðis til Reykjavíkur. Afmæli |fff| , n ' ’ 80 áru er í dag Ólafía Einars- dóttir frá Tannstaðarbakka Hrút afirði. Hún dvelst ’ dag á heimili sonar síns og tengdadóttur, Hjarð arhaga 29. 80 ára er í dag frú María Rós- inkranzdóttir frá Áiftafirði, nú til heimilis að Ölduslóð 5, Hafnarf. KSIFlugvélar- Flugfélag íslands h.f.: — Milli landaflug: Gullfaxi er væntanleg- ur til Reykjav'Kur kl. 20,55 í kvöld frá London. Flugvélin fer ti’ Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 09,00 ‘ fyrramálið. — Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08,00 í dag. — Væntanlegur aftur til Reykjavík- ur kl. 22,50 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,00 í fyrramálið. — Innan- landsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flat eyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafj arðar, Kirkjubæj arklausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. — LoftleiSir h.f. • Hekla er vænt- anleg kl. 08,15 árdegis í dag frá New York. Flugvélin heldur á- fram kl. 09,45 áleiðis til Osló og Stafangurs — Saga er væntaleg kl. 19,00 í kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Flugvélin heldur áfram kl. 20,30 áleiðis til Ne n York. — Leiguflug vél Loftleiða er væntanleg kl. 08,15 árdegis á morgun frá New York. Flugvélin heldur áfram kl. 09,45 áleiðis til Glasgow og Lux- emborgar. ^jAheit&samskot Sólheiniadrengurinn, afh. Mbl.: Kristin Halla kr. 50,00; A Ó 50,00 A T 20,00; G E 50,00. Ymislegt Árnesing félagiö í Rvík fer í berja- og skemmtiferð í Þjórsár- dal n.k. sunnudag. Skoðaðar verða fornminjar að Stöng. Farið verð- ur frá B.S.I. kl. 8,30 á sunnudags morguninn. Minningaspjöld lamaðra og fatl aðra fást á eftirtöldum stöðum: Bækur og- ritföng, Austurstrætil. Verzluninni Roða, Laugavegi 74. Hafliðabúð, Njálsgötu 1. Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar og Sjafnargötu 14. LeiSrétting. — 1 frásögn Mbl. í gær af Mirrlees-dísel vélunum er sagt að rætt hafi verið um véla kaup í 15 togara, sem verið sé að smíða í Austur-Þýzkalandi. Þetta var ekki rétt, enda engin hreyfing komin á togarasmíðar. Skip þau sem hér var átt við, voru hin tólf 250 rúmlesta fiskiskip, sem nú eru smíðuð í Austur-Þýzkalandi. I.peVnsr finrverandi Alfreð Gíslason fjarv. x5. þ.m. Atvinna Stúlka óskast strax, þarf að hafa húsmæðraskólapróf. Aldur 20—27 ára. Kjötverzlun Tómasar Jónssonar Laugaveg 2. Rúöugler 3ja og 4ra millimetra þykkt. Eggert Kristjánsson & Co. hf. Síminn er 1-14-00. FERDINAIMD Leifað langt yfir skammf r> . . . .m, • • *" Coov'loM P ». B. Bo« 6 Copooboaoo til 22. þ.m. Staðgengill: Þórður Þórðarson. Arinbjörn Kolbeinsson 16. 7- til 1. 9. Staðgengill: Bergþór Smári. Bergsveinn Ólafsson til 26. 8. Stg.: Skúli Thoroddsen. Bjarni Bjarnason læknir verð- ur fjarverandi til 6. sept. — Stað- vengill Árni Guðmundsson, læknir Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg. í ágúst: Gunnlaugur Snædal og Jón Þorsteinsson. — Stofusími 15340. Heimasími 32020. Viðtals- tími kl. 6—:7 í Vesturbæ. ar-apó- teki. Vitjanabeiðr.ir kl. 1—2. Bjarni Konráðsson fjarv. frá 10. ágúst, fram í september. — Staðgengill til 1. sept.: Bergþór Smári. Björn Guðbrandsson, óákveðið. Stg.: Guðmundur Benediktsson. Stofusími: 18142. Björn Gunnlaugsson, 31. T._ttt 28. 8. Stg.: Jón Hj Gunnlaugsson. Eggert Steinþorsson fjarverandi frá 9. ágúst, í 1—2 vikur. Stað- gengill: Árni Guðmundsson. Friðrik Björnsson til 20. 8. — Stg.: Eyþór Gunnarsson. Garðar Guðjónsson, óákveðið. — Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Guðmundur Björnsson til 10. sept. Stg.: Skúli Thoroddsen. Gunnar Benjamínsson, fjarver- andi til 7. sept. StaðgengiU Jónas Sveinsson. Guðmundur Eyjólfsson læknir fjarverandi 12. ágúst til 14. sept. Staðgengill: Erlingur Þorsteins- son, læknir. Gunnar Cortes, 1. 8. til 31. 8. Stg.: Kristinn Björnsson. Halldór Hansen, 1. 7. í 6—8 vikur. Stg.: Karl Sig. Jónasson. Hannes Guðmundsson til 7. 9. Stg.: Hannes Þórarinsson. Hjalti Þórarinsson, óákveðið. Stg.: Alma Þórarinsson. Karl Jónsson, 29. 7. til 29. 8. Stg.: Gunnlaugur Snædal. Kristján Sveinsson, fjarver- andi ágústm. Stg.: Sveinn Pét- ursson. Oddur Ólafsson fjarverandi frá 8. ágúst til mánaðamóta. — Stað- gengill: Árni Guðmundsson. Ólafur Jóhannsson læknir fjar verandi til 27. þ.m. Staðgengills Kjarfan Ragnar Guðmundsson. Ólafur Geirsson, 1. 8. til 31 8. Ólafur Tryggvason, 27. 7. ttl 8. 9. Stg.: Þórður Möller. Ólafur Þorsteinsson, 1. 8. til 10. 9. Stg.: Stefán Ólafsson. Ófeigur J. Ófeigsson fjarv. til t sept. Staðg:. Jónas Sveinsson. Páll Sigurðsson, yngri, 1. 8 ttt 31. 8. Stg.: Tryggvi Þorsteinsson. Snorri Snorrason fjarverandi til 1. sept. Staég.: Jón Þorsteins- son, Vesturbæjarapóteki. Stefán Björnsson, óákveðið. — Stg.: Gunnlaugur Snædal og Jón Þorsteinsson. Viðtalstími kl. 6—7 í Vesturbæjar-apóteki. Vitjana- beiðnir kl. 1—2 í síma 15340. Victor Qestsson, 1. 8. til 31. 8. Stg.: Eyþór Gunnarsson. Víkingur Arnórss. fjarverandi ti’ 7. sept. — Staðgengill: Axel Blöndal. Valtýr Albertsson, fjarverandi út ágústmán. — Staðgengill: Gísli Ólafsson. Þórarinn Guðnason. Frí til 1. sept. Staðgengill. Þorbj. Magnú* dóttir, Hverfisg. 50. Viðtalstími 1.30— 3. Sími: 19120. — Heima- sími 16968. Söfn Bæjarbókasai'n Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308, útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. — Lesstofa kL 10—12 og 1—10, laugardaga 10— 1? og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sumarmánuðina. — Útibú Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5— 7. Hofsvallagötu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kL 6—7. Efstasundi 36 opið mánn- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5,30 til 7,30. Listasafn rikisins er til húsa I ■jóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ð: Opið á sur-ludögiim kl. 13—16 Listasafn Einars Jónssonar, Hnit >jörgum, er opið alla daga frá kL 1.30— 3,30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.