Morgunblaðið - 23.08.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.08.1957, Blaðsíða 7
Föstudagur 23. ágúst 1957 MORGUNBLAÐIÐ 7 Ný sending Prjónamynsfur Hafnarfjördur Björt >g sólrík stofa með aðgangi að baði til leigu strax eða um mánaðamótin. Uppl. á Álfaskeiði 40, geng ið inn frá Mjósundi, í dag og næstu daga. Glæsilegur bill Plymouth, model 1955, tvílit ur, ekið aðeins 3 þús. km., til sölu. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir 28. þ.m., merkt: „Belvedere — 6217“. ÍBÚÐ 2 herbergi og eldhús ðskast til leigu 1. sept. Helzt á hita ▼eitusvæðinu. Þrennt full- orðið. Góð umgengni. Uppl. í sfma 13309 (virka daga). Mótatimbur til sölu Tilboð óskast strax í tlmbr ið í „stillönsum" eða þá nið urrifið. Uppl. í síma 15688. Óskum eftir 2ja—3ja herb. ÍBÚÐ 1. okt. Þrennt I heimili. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 14477. Vel með farinn BARNAVAGN óskast keyptur. Uppl. í sírna 50031 milli ki. 5 og 7 í dag. HJÓLBARÐAR í eftirtöidum stærðum: 520x13 560x13 710x15 750x16 900x16 Sveinn Egilsson h.f. Simi 22466. Verzlunarhæð á götuhorni ' suð-austur- bænum, 2 söiubúðir og geymsla, ca. 70 ferm., í steinhúsi, til sölu. — Góð greiðslid.jör. Listhafendur sendi nöfn og heimilisföng til afgr. Mbl., fyrir 28. þ.m. mei'kt: „SkólavörðuhoJt — 6216“. — TIL SÖLU Rolleicord V Upplýsingar í síma 33818 eftir kl. 7. Bill til sölu Tilboð óskast í Plymouth ’47 model. Verður til sýnis að Laugarnesvegi 48. Vantar ibúð Ung, reglusöm hjón með 1 bam, vantar 2—3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 33530, á venju J legum vinnutíma. ÍBÚÐ Skólafólic vantar 2 herbergi og eldhús eða eldunarpláss í vetur eða lengur. Leiga eftir samkomulagi. Upplýs- ingar í síma 19782 eftir kl. 6 eftir hádegi. 2ja til 3ja herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu nú þegar. — Uppl. í síma 23983, í kvöld og á morgun kl. 7—9 e. h. Hjá MARTEINI MOLSKK BLIÍSSl er sterk og hlý Verð nr. 4 kr. 166,00 Verð nr. 6 kr. 172,00 Verí' nr. 8 kr. 179,00 Verð nr. 10 kr. 185,00 Verð nr. 12 kr. 192,00 Verð nr. 14 kr. 198,00 Verð nr. 16 kr. 205,00 • Koflóttar BW SKYRTUR nýkomnar Verð aðeins kr. 56,50 MARTEINI Laugaveg 31 IBÚD ÓSKAST 1—2ja herbergja íbúð ósk- ast. 3 fullorðið. Uppl. í síma 34906 í dag og á morgun. Byggingarlóðir eignarland, til sölu. — Upp lýsingar í síma 18286. FORD /947 til sýnis og sölu. — BlLASALINN við Hlemmtorg. Sími 10059. ÚTSALAN heldur afram. — Kjólar, kápur og Jragtir Seljast með miklum afslætti Garðastræti 2. Sími 14578. Chevrolet '41 Vil selja eða skipta á Chev- rolet ’41 og góðum 4ra manna bíl eða jeppa. Milli- gjöf. Uppl. í Nökkvavog 4, uppi, eftir kl. 7,30 í kvöld og næstu kvöld. Dugleg stúlka óskast að lítilli gróðrarstöð í Árnessýslu. 2 menn í heim ili. — Upplýsingar í síma 13705. — FORDSON ( með vökvabremsum og í mjög góðu standi, til sölu og sýnis á Laugavegi 54. 7/1 SÖLU er barnavagga á hjólum. — úbreiður dívan og borð- stofuborð, vegna brottflutn ings. Upplýsingar í síma 24754 eftir kl. 5. Til sölu Grundig segulband Tk 5 Síriii 10104, milli kl. 5 og 9. SÍMI 24-330 Ampermælar Yoltmælar Sími 24-330, 2 Mntir. Vesturg. 2, Laugav. 63. Mótatimbur til sölu. — Upplýsingar í síma 18591. Topspilinu úr „Goðariesi“ hefur verið bjargað, óskemmdu. — Þeir, ■sem hafa áhuga á kaupum, eru beðnir að snúa sér til Kjartan Mohr, Thorshavn eða Fa. Axel Hodal, Hille- röd, Danmark. Símnefni: Hometal. SkeUinaðra til sölu Skellinaðra, eldri gerð, selst ódýrt. Til sýnis eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. — Kaplaskjólsveg 2. Skrifstofumaður með mikla reynslu í öllum algengum skrifstofustörf- um, gjaldkera- og sölustörf- um, verðútreikningum o. fl., óskar eftir vinnu^ Upplýs- ingar í síma 1-52-93. Ungu stúlkur Hjá oss fáið þér sokka- bandabehi við yðar hæfi. — Margar gerðir. Góð vara. OUympia Laugavegi °6. Ung hjón með barn á fyrsta ári óska eftir 2Ja herb. IBÚÐ 1. sept. eða um miðjan mán. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Unplýsingar í síma 3-22-99 eftir kl. 7 á kvöldin. AIR-WICK UINIKUHi Notadrj i|«r — þvottalögur ★ ★ ★ Gólfklútar — borðklútar — plast — uppþvottaklútav fyrirliggj ai.d: ★ ★ ★ Ólafur Gísiason % Co. h.f. Sími 18370. 3 HÁSETA vantar strax á góðan reknetabát, sem leggur upp í Sandgerði og Ólafsvík. Uppl. í síma 10063 og hjá skipstjóranum, Brunnstíg 5, Hafnarfirði. íbúðir til sölu á hitaveitusæðinu í vesturbænum, hef ég nokkrar tveggja herbergja íbúðir til sölu, sem eru í smíðum. Ibúðirnar seljast í því ástandi, sem fólk óskar sér helzt. Nánari upplýsingar eru gefnar kl. 8—10 næstu kvöld alla virka daga hjá Hauki Péturssyni, múrarameistara, sími 24570. Röskur ungur maður óskast til starfa á rannsóknarstofu Steypustöðvarinnar hf. Um framtíðarstarf getur verið að ræða. Uppl. í síma 33604 kl. 1—4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.