Morgunblaðið - 23.08.1957, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 23.08.1957, Qupperneq 13
Föstudagur 23. ágúst 1957 MORCUISBI. AÐIÐ 13 H úsgagnafjaðrir og húsgagnaborði fyrirliggjandi. Ó. V. Jóharmsson & Co. Hafnarstræti 19 — Símar 12363 og 17563. Pontiac '55 Af sérstökum ástæðum er. einkabíll í 1. fl. standi. Lítið keyrður — til sölu. Verður til sýnis í dag milli kl. 4 og 9 e. h. Virknn hff. Skipholti 25. Karlmannasandalar Uppreimaðir strigaskór á börn og fullorðna, nýkomnir. , — Sendum gegn póstkröfu. — hóverzlun jf^éturó Laugavegi 17 reóóonar Framnesvegi 2j—, Hið mjúkn Rinso þvæli skilar dúsomlegum þvotti f { Hið freyðandi RINSO þvær allt og þvær vel. Og þvott- urinn er lifandi og sem nýr, og hendux-nar mjúkar, eins og þær hefðu aldrei komið í vatn. Það er vegna þess, að Rinso freyðir sérstaklega vel, — og er miit og mjúkt og drjúgt. Þúsundir húsmæðra um allan heim vita, að Rinso ber af öllum þvöttaefnum, af því að hið mjúka Rinso þvæli gefur alltaf fullkominn árangur og skilar fatnaðinum sem nýjum. Freyðandi Rinso er sjálfkjöi'ið í þvottavélar. Nýja mágkonan hennar mömmu Þegar nýja mágkonan hennar mömmu heimsótti okkur í fyrsta skipti tjaldaði mamma því sem til var og bar á borð þær beztu kökur, sem hún hefur nokkurn tíma bakað. En það voru ekki kökui-nar, sem vöktu mesta hrifningu, heldur mjallhvíti dúk- urinn á borðinu. Þegar mamma sagði, að hann væri þveginn úr Rinso, varð mág- konan ekkert hissa. „Ég kaupi sjálf alltaf Rinso. Þvotturinn verður svo lifandi", sagði hún. „Það jafnast ekkert á við það“. I RINSO þvær betur — og hostcr mlnna S krifs tofusfúlka Stúlka vön skrifstofustörfum ó s k a s t nú þegar. Uppl. á skrifstofu vorri (ekki í síma), Laugavegi 15, II. hæð. Hannes Þorsteinsson £- Co. Húsgögn Smíðum alls konar húsgögn, eldhúsinnréttingar og viðgerðir á húsgögnum. Alfred Jörgensen Njálsgötu 65 — sími 14023. Kvikmyndasýningavélar (samstæða 2 vélar) með sýningartjöldum og öllu tilheyrandi í góðu ásigkomulagi T I L S Ö L U með lækifærisverði. Hentugar fyrir félagsheimili og önnur samkomuhús. Uppl. gefur Haratdur Böðvarsson, Bíóhöllin á Akranesi. Gólfteppi Hamp-gólfteppi Ullar-gólfteppi Cocos'gólfteppi Ullar-gangadreglar Hampgangadreglar Goblin-gangadreglar Teppafilt Hollenzku gangadreglarnir í morgum, mjög fallegum litum. Breiddir 70— 90—100—120—140 sm. „GEYSIR“ HF. Teppa- og dregladeildin, Vesturgötu 1.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.