Morgunblaðið - 04.09.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.09.1957, Blaðsíða 4
> 4 MORCinSHl 4 010 Miðvikudagur 4. sept. 1957 í dag er 247. 4agur ársins. Miðvikudagur 4. september. Árdegisflæði kl. 01:51. Síðdegisflæði kl. 14:42. Slysavarðstofa Reykjavíkui í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá ki. 18—8. Sími 15030 apóteki, sími 1-1760. Ennfr. eru Holtsapótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjarapótek opin dag- legs til kl. 8, nema á laugardögum til ki. 4. Þrjú síðasttalin apótek eru öll opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglegu kl. 9—20 nema á leugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið dagltga kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Suni 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka laga kl. 9—21. Laug ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13-16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga trá kl. 9—19, mugar- daga frá kl. 9—16 og heiga daga frá kl. lí> -16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Kristján Jóhannesson. — Sími 50056. — Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur iæknir er Stefán Guðnason. RMR — Föstud. 6. 9. 20. — VS — Fr. — Hvb. (Kl BrúÓkaup Syslrabrúðkaup: — Laugardag- inn 31. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Rvík, ungfrú Erna Dyrset yfirhjúkrunarko..a, Akur- eyri og Jens Holse, garðyrkjumað ur. Heimili þeirra vtiður á Akur- eyri. — Einnig Sigrid Dyrset, skrifstofumær og Ragnar Ingólfs- son, járnsmíðanemi. — Heimili þeirra er á Hólmgarði 28. 5.1. laugardag voru gefin jam- an I hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni, ungfrú Kristín Bjarnadóttir og Heimir Rögn vaklsson. — Heimili þeirra verður á Strandgötu 50, Hafi.arfirði. 5.1. sunnudag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Sigu.ði Ó. Lárussyni prófasti í Stykkis- hólmi ungfrú Guðrún Kristjáns- dóttir verzlunarmær og Lúðvík Halldórsson kennari. Heimih þeirra verður í 'Stykkishólmi. Nýlega voru ;efin saman í hjónaband af séra Kristjáni Bjarnasyni á Reynivöllum, Anna Einarsdóttir og Hjalti Sigur- bjömsson, bóndi á Kiðafelli. IHjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína. Ninna Breiðfjörð Háreks- stöðum Borgarfirði og Steir.ar Ólafsson Valdastöðum Kjós. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðríður Þorvalds- dóttir, skrifrtofumær, Brunnstíg 10 og Sigfús Þórir Styrkársson, bf.stjóri, Miklubraut 76. Ytra-Lóni á í dag 95 ára afmæli. Dvelst hún hjá syni sínum séra Þorsteini Jóhannessyni, fyrrver. prófasti í Vatnsfirði, að Bugðu- læk 18, Reykjavík. ^ Guðjón Guðmundsson, bifreiðar stjóri, Kaldbak, Eyrarbakka, verð ur 60 ára í dag. 60 ára er í dag Þorkell Þórðar- son, Norðurmýrarbletti 33 við Rey k j anesbraut. Skipin Afmæli Frú Þuríður Þorsteinsdóttir frá Eimsltipafélag Islands hf. — Dettifoss fór frá Helsingborg 2. til Leningrad. Fjallfoss fór frá Reykjavík 3. þ.m. til Vestmanna- eyja og Hamborgar. Goðafoss fór frá New York 29 f.m. Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 2. þ.m. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Kaupmanr.a- höfn 31. f.m. væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Reykjatoss er £ Rvík. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 31. f.m. frá New York. Tungufoss fór frá Reyðar- firði í fyrrinótt, væntanlegui til Reykjavíkur f.h. í dag. Eiraskipafélag Reykjavíkur h.f. M.s. Katla lestar á Norðurlands höfnum. M.s. Askja fór á hádegi í gær frá Siglufirði áleíðis til Ventspils. Sklpadeild S. í. S.: — Hvassa- fell fór frá Oulu 31. ágúst áleiðis til Reykjavikur. Arnarfell er í Keflavík. Jökulfell lestar á Norð- urlandshöfnum. Dísarfell fór í gær frá Gufunesi áleiðis til Norð- urlandshafna. Litlafell fór ; gær frá Reykjavík áleiðis til Aust- fjarðahafna. Helgafell losar á Austfjarðahöfnum. Hamrafell er í Reykjavík. KSÍFlugvélar Loftleiðir h.f.: — Saga er vænt anleg kl. 08,15 árdegis í dag frá New York. Flugvélin heldur á- fram kl. 09,45 áleiðis til Glasgow og London. — Edda er væntanleg kl. 19,00 í kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Stafangri. — Flugvélin heldur áfram kl. 20,30 áleiðis til New York. FPjAheit&samskot Höfðingleg gjöf. — Barnaheim- ilissjóði Þjókirkjunnar hefur bor- izt góð gjöf. Bræðurnir Sveinn Ásmundsson bifreiðastjóri, Ás- J valiagötu 48, og Þorkell Ásmunds son, Grettisgötu 84, afhentu kr. 6500. — sex þúsund og fimrn- hundruð — sem gjöf frá þeim 10 systkinum og uppeldisbi'óður þeirra. Gjöfin er gefin til minn- ingar um látna foreldra þeirra: Ásmund Þorláksson frv. bónda á Heggstöðum í Andakíl, síðast á Fellsaxlarkoti í Skilmannna.ir, (f. 25. maí 1871, d. 29. apríl 1909) og konu hans Kristbjörgu Þórð- ardóttur, (f. 7. sept 1864, d. 22. maí 1943). Kristbjörg sál. bjó síðast með börnum sínum í Lamb húsum, Akranesi. Barnaheimillis sjóður Þjóðkirkjunnar hefur á síðari árum einkum aðstoðað við uppeldi og fræðslu vangefinna barna í barnaheimilinu Sólheim- um, og er slík gjöf sem þessi sjóðnum góður styrkur í því hlut Frá Leikhúsi Ileimdallar. — Herdís Þorvaldsdóttir, Róbert Arnfinnsson og Arndís Björns- dóttir í hlutverkum sínum. — Næsta sýning verður annað kvöld. verki að leggja hönd að svo göí- ugu mannúðarstarfi. Fyrir hönd sjóðsins færi ég gefendum alúðar- þakkir fyrir hina höfðinglegu gjöf. Ingólfur Ástmarsson scknar prestur Mosfelli. Sólheimadrenguriiin, afh. Mbb: G J kr. 10,00; S H 150,00; S D S kr. 50,00. Lamaði iþróttamaðurinn, afh. Mbl.: S. D. S. kr. 50,00. Gistiakýli drykkjumanna, afh. Mbl.: Mæðgur kr. 300,00, afh. af séra Óskari J. Þorlákssyni. Tmislegt Hindindixxemi setti að vera eitt seðeta takmark Islendinga. Bind- indissemi skapar heilbrigt þjóðlíf. — Umdæmisstúkan. Bergljót og Svend Hágard skólastjórahjónin frá Store-Rest- rup husmannsskole í Danmörku eru stödd hér í bænum. Þau óska eftir því að fá tækifæri til að hitta nemendur sína á Islandi. Á miðvikudagskvöldið 4. sept- ember kl. 8 verða þau stödd í Tjarnargötu 10C bjá frú Arnh. Jónsd. Æskiiegt væ/i að sem flest ir af nemendum þeirra sæu sér fært að koma til móts við þau þar. Orð lí/sins: — En þessir hlut- ir hafa gjörzt sem fyrirboðar fyr- ir oss, til þess að vér verðum ekki sólgnir f j>að sem illt er, eins og þeir urðu sólgnir f það. 1. Kor. 10, 11. — T.æknar fjarverandi Bergþór Smári fjarv. frá 1. sept., í 2—3 vikur. Staðgengill: Arinbjörn Kolbeinsson. Bjarni Jónsson, óákveðið Stg Páll Sigurðsson, yngri. Bjarni Konráðsson, fjarv. frá 1C. ágúst fram í september. Stað- gengill Arinbjörn Kolbeinsson. Bjarni Bjarnason læknir verð- ur fjarverandi til 6. sept. — Stað- iengill Árni Guðmundsson, læknir Björn Guðbrandsson fjarver- andi óákveðinn tíma. Staðgengill: Guðmundur Benediktsson. Björn Gunnlaugsscn fjarver- andi til 8. sept. '’taðpengill er Jón Hjaltalín Gunnlaugsson, Hverfis- götu 50, viðtalstími 1-2,30. Daníel Fjeldsteð fjarv. til 5. sept. — Staðgengill: Brynjólfur Dagssón, sími 19009. Garðar Guðjönsson, óákveðið — Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson. Hverfisgötu 50. Guðmundur Björnsson til 10 sept. Stg.: Skúli Thoroddsen. Gunnar Benjamínsson, fjarver- andi til 7. sept. Staðgengill Jónas S •einsson. Guðmundur Eyjólfsson læknir fjarverandi 12. ágúst til 14. sept. Staðgengill: Erlingur Þoi’steins- son, læknir. Hannes Guðmundsson til 7. 9 Stg.: Hannes Þórarinsson. Hjalti Þórarinsson, óákvtðið Stg.: Alma Þórarinsson. Karl S. Jonasson fjarv. 26. þ.m. til 16. sept. Staðgengill: Ólafur Helgason. Ólafur Tryggvason, 27. 7. til 6. 9. Staðg. Ezra Pétursson. Ólafur Þorsteinsson, 1. 8. til 10. 9. Stg.: Stefán Ólafsson. Stefán Björnsson fjarv. frá 1. sept. til 8. sept. — Staðgengill: Páll Sigurðsson, yngri. Víkingur Arnórss. fjarverandi ti’ 7. sept. — Staðgengill: Axej Blöndal. Söfn ÍNálturugripasuliiið: — Opiö á sunnudögum ki 13,30—15, þriðju dög.um og fimmtudögum kl. 14— 15 Bæjarbúkasitfii Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308, útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. — Lesstofa kl. 10—1S| og 1—10, laugardaga 10— 1? og 1-—4. Lökað á sunnudögum yfir sumarmánuðina. — Útibú Hólmgarði 34 opið mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 5— 7. Hofsvallagötu 16 opið hvern ERDIMAND Jafnaðarmennska virkan dag nema laugardaga kl. 6—7. Efstasundi 36 opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5,30 til 7,30. Listasafn rikisins er til húsa 1 Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn íð: Opið á sur-iudögum kl. 13—16 Listasalii Einars Jónssonar, Hnit björgum, er opið alla daga frá kl. 1,30—3,30. • Gengið • Gullverb tsl. krðnu: 100 grullkr. = 738,9SÉ pappírskr. Sölugengrl 1 Sterlingspund........kr 45,70 1 Handarfkjadoilar ... — IS.ií 1 Kanadadollar .........— 17,20 100 danskar kr............— 236,30 100 norsr.ar kr. .........— 223,.»0 100 sænskar kr............— 315,50 100 finnsk mörk...........— 7,t>9 1000 franskir frankar . ... — 33,86 100 belg-iskir frankar ... — 32,!»0 100 svissneskir frankar . — 376,00 100 Gylliní ..............— 431,10 100 vestur-þýzk mörk .. — 391,30 1000 Llrur ................— 26,t»2 100 télckneskar kr........— 226.67 Fivað kostar undir bréfin? Innanbæjar ........... 1,50 Út á iand ......... . 1,75 BvrApa — Flugpóstur: Danmörk............... 2,55 Noregur .............. 2,55 Svíþjöð .............. 2,55 Finnlanf’ ........... 3,00 Þýzkaland ............ 3,00 JBretlend ........... 2,45 Frakkiand ............ 3.00 frlanc ............... 2,65 Italfa ............... 3.25 Luxemburg ............ 3.00 Maita ................ 3,25 Hoiland .............. 3.00 Júgósiavla ........... 3.25 Tékkðslóvakía ........ 3,00 Albania .............. 3,25 Sviss ................ 3.00 Tyrkland.............. 3,50 Pólland............... 3.25 Portögal ............. 3.50 Rúmenía ............. 3.25 Vatikan............... 3.25 Hússland.............. 3.25 Belgia................ J.00 Búlgaría ............. 3.S5 BNndaiikiii — Flugrpóstur 1 5 srr 2.45 5 — 10 gr 3,15 10 — 15 gr. 3,35 15 —20 jrr. 4,55 “ V O* ■ ‘i1 Knnnrir* — Flugpí 1 5 gr 2.55 5 —10 gr 3.35 Afrfka: 10 —15 gr 4.15 15 —20 gr. 4.95 Asfa: Flugpóstur, 1- Japan .......... Hong Kong....... ísraei .......... Egyptaland ...... Arabfa .......... frímerki íslenzk keypt hæstaverði. Ný verðskrá ókeypis. J. S. Kvaran. Oberst Kochs Allé 29, Kóbenhavn- Kastrup. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 8. — Sími 11043.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.