Alþýðublaðið - 05.10.1929, Blaðsíða 4
'AM»ÝÐUBLAÐIÐ
fSMsam.
Bins og ondanfarið kaupnm við iiæsta verði
Saltaðap Kda« eg Wauts-laúðir, saltaOar Hross-
húðiF, sttltuð og Iiert Kálfskinn, söltuð og
hert Folaldaskinn.
Kgiert Kristjánssoa & Go.
Hafnarstræti 18. Sími 1317 og 1400.
EntsaiS3B3E3earais3
ikar.
VHl VI V1
Vörur Við Vægu Verði.
EaeaisjraraEasica
Utir og bJOrtu.
Kleln,
Baldursgötu 14.
Sími 73.
Vetrar-
frakkar
Ulsterar.
Nýtísku snið.
Fallegustu litír.
Nýuppteknir hjá.
S. Jóhannesdóttur,
Soffíubúð
Austurstræti,
(beiiint á móti Landsbankanum).
Vinnuvetlingar
0«
blá vinnuföt,
allar stærðir.
Verzlun
Vald. Pouisen,
Klapparstig 29. SltnS 24.
Homafirði, 7 stíg, kaldast á Ak-
luneiyja, 0. í Reýkjavjk var 3 stiga
fajti. Útlit á Su'ðvesturlandi til
Brciðafjarðar: Breytileg átt og
úrkoma fram eftír deginum, en
jgien,gur í morðrið og léttir til með
kvöldmu.
Hlutavelta Sjúkrasamlags Reykja-
víkur
yerður á morguti. Eru mai^ir
ágætir munir pegar ko-mmir. Tekið
er á mótt gjöfum 1 ijmóttahúsi
K. R. Lesið auglýsingu um hl/uta-
veltuna á morgun!
Hiutaveltu
heldur unglingastúkan „Æskan“
nr. 1 í G.-T.-ihúsinu á morgun.
— Verða þar engin núll og e'kkert
happdrætti, héldur einhver eign-
degur hlutur í hvterju númeri.
segja þeir, sem um hana sjá. Fé-
latgar og aðri>r, er styrkja vilja
stúkuna með munum, em beönir.
að feoma [)öi.m í G.-T.-húsið í
kvöld kl. 7—9 eöa fyrir hádegi
á morgun. — Nánar augJýst á
mtorgun.
Haustsnjór
hefir ekki fallið svona mikill
um þetta leyti. síðan laust
eftir aldamótin síðustu. (Árið 1901
eða 1902 féJl snjór jafnt um alt
mjóateggjadjúpur nóttiwa milli 2.
iðg 3. októbsr). Er nú bezta skiða-
færi uppi við Kolviðarhól. Peim,-
sem vilja reyna það, gefur Skíða-
félag Reykjavíkur kost á að kom-
ast þangað á morgun, ef veður
og færð helzt. Þeár eiga að tala
við Milller kaupmann, Austur-
stræti 17, í • dag. Betra fyr en
sehma. SkiZ'am tm.r.
Meðal farþega
héðan á „Goðafossi“ í gær-
kveldi voru Finnur Jónssoin, fram-
kvæmdastjóri Sam.vinnufélags ís-
firðinga, og Steinþór Guðmunds-
son, bæjrfuJltrúi á Akureyri, sem
báðir fóru heimteiðis.
Missögn
slæddist í gær inn í frásögn.
um eldgos á eynni Martinique, um
legu eyjarininar. Hún er x Vestur-
Indium.
Kennara skólinn.
Við hann verða >engir n ýir
kennarar seltlr í vetur, en stunda-
kennarar eru ráðnfr, svo sem áð-
ur hefir verið sagt. Séra Magnús
Helgason og Helgi, Hermann Ei-
ríksson kenna einnig áfram við
skólann nokkrar stundi;r á viku.
Dr. Vilhjálmur Stefánsson
hefir að undanförnu verið á
f yni rtes traferða Lagi x Kanada.
Dess að ferðast með
bil frá
•• Aé
Einongis níir, rúmgóðir og
DægiiegiF bilar fll leigu.
Sfmar: 1529 og 2292.
SuitutaH (Qelée) 25 aura.
glasið.
Verzlunin Feil,
Njáisgötu 43. Sími 2285.
Þegar hann var í Wianipeg bauð
heimferðarneinc] Þjóðræknisfé-
lagsáns til samisætis í heijours-
skyni við hann og sátu það Guð*
imundur Grimsson dómari, Mr. J.
T. Tborson, M. P. og nokkrir
kainadiskir mentamsnm o. fl. í vdðL
tali við fréttaritara frá „Manitoba
Free Press“ sagðl Vilhjálmur, að
þess myndi skamt að bíða, að sól-
arhringspós tsamgöngur kæmist á
milli Lundúnea óg Kauaó^ Hefb;
Vilhjálmur óbifandi trú á fíug-
leiðinni yfir Fæneyjar, ishnd og
Gramkmd. (FB.) '
Togararnir.
í gær kom „Gyllir“ af veiðum
með 96 tunnur lifrar og „Bel-
gaum“ með um 20 tn. Hanin fer
næst á ísfiiiskveiðar. Einnig er ver-
að búa „Snorra gþða“ á ísfilsk-
veiðar. „Sindri" kom af veiðum
í morgun. „Skallagrímur" fór í
gær til Englaaids.
Varðskipið „Óðinn“
kom hingað í morgun.
Linuveiðarar.
„Alden“ fór á veáðar j, gær.
„Grímsey“ frá Hafnarffirði kom
,Mngað í gær af veiðum og jafn1-
framt til einihverrar lagfæringar.
Eftir andlát Stresemanns.
Eftir andlát Stresemanns er
hans miinst mjög lofsamlega, fyrst
og fremst í vinstri-blöðunum í
Þýzkalandi, en edpnig i frönsk-
um og enskum blöðium. Lík hans
verður jarðað á morgun á kostn-
að rikdsins. (Sarnkv. simiskeytujm
til FB.)
FB., 4. okt.
i Frá Berjín er símað: Erfitt er
að spá, um pólitiskar afleiðingar
af fráfaili Stresemanns, en talið
er vist, að stjómin í pýzkalandi
fylgi áfram steínu hans í utaprik-
ismálum. Hins vegar verður vafa-
laust miklum erfiðlieikum bundið
að finna jafnj-færam eftirnmnn.
GÓÐ KÝR, fremur snemmbær,
til »ölu nú þegar, einnig sxlakkr-
ar hæfnur og dúfur. Uppl’. x síma
2020.
' ' " ' i
HESTAR teknir í hagagöngu.
Upplýsijngax í síma 765.
Nýr divan tþ sölu, mjög ódýr,
Grundarstig 10, kj.xllaranum.
MUNIÐ: Ef ykkur vantar hás-
gögn ný og vönduð — einnig
notuð — þá komið á f omsöluna,
Vatnsstíg 3, sími 1738.
NÝMJÓLK fæst allan daginn í
Alþýðubrauðgerðinni.
Gardfnnstengnr og hrlngsr
ddýrast í BrðtingStn S. Inn-
römman á sama stað.
VSndnðnstu legubekkirnir fást
á Grettisgötu 21. (Áfast við Vagnav.)
Eldamaskína, lítíð notuð, og
þvottabali til sölu fyrir lítjð verð.
Bergstaðastræti 8. Guðmundúx
Sæmundsson.
FIÐUR, hálf- og al-dúnn, sæng-
urdúkar, lakaefni og léreft.
Alt verðlagt til skyndisölu. Vöru-
búðin, Laugavegi 53, sími 870,
ENSKAR HÚFUR, afar-ódýrar.
komnar i Vöxubúðina, Laugavegi
53.
TUkpniogT
Ég er fluttur úr Bárunni í Tjarnar-
götu 10 A, nýja húsið (miðhæð).
Jónas H. Jónsson,
sími 1327.
A. V. Fasteignastofan er enn á
sama stað, simi þar 327.
Skólatöskur, stílabækur, pen»-
ar o. fl, sem börn þurfa að hafe.
í skóla, fæst í Bókabúðinni,
Laugav. 55-
IfðFllsgöii 8, síffli 1294,
tskur u6 sir >l>a konar tKBkllrarispreut-
un, svo sem wiiljóð, aSgSngoioiSa, bril,
roikainge, kvittunir o. b. Irv., og »*-
grsiðtr víiuubb fijótí og vlB réttu verSi
2 Stærsta og fallegasta
úrvalið af fataefnum og
öllu tilheyrandi fatnaði
er hjá
Guðm. B. Vikar.
klæðskera.
Laugavegi 21. Sími 658,
Sumir ætla, að miðflokksmaðure
Sdö Wix|h verði eftixniaður þaípst
Ritstjórl og ábyrgðarmaðnœ:
HaraJdur Gmðmundssoru
Alþýðupr&nlsmiðjan.