Morgunblaðið - 15.09.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.09.1957, Blaðsíða 4
4 MORCV1SBL AÐIÐ Sunnudagur 15. sept. 1957 í dag er 258. dagur ársins. Sunnudagur lr. septeniber. ÁrdegisflæSi kl. 10,22. SíSdegisflæði kl. 22,51. Slysavarðstofa Reykjavikur í Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki, sími 11330. Ennfremur eru Holtsapótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjarapótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek eru opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Garðs-apóiek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður. Næturlæknir er Eiríkur Björnsson sími 50235. Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, sími 1032. — Næturlæknir er Bjarni Eafnar. 1.0.0.F. 3 3ss 1399168 = O ESSMessur Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 árdegis, séra Magnús Guð- mundsson á Setbergi. lE^Brúökaup 1 gær voru gefin saman íhjóna band af séra Úskari Þorlákssyni, ungfrú Hjördís Kröyer, Njáls- götu 47 og Benedikt G. Guðmunds son, Steinum við Lágholtsveg. — Hermilið þeirra verður á Hring- braut 113. Gefin voru saman í hjónaband í gær, af séra Jóni Auðuns, ung- frú Guðrún Þórarinsdóttir og Nikulás Sigfússon, stud. med. — Heimili þeirra verður að Hjarðar- haga 60. 1 gær voru gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini Björnssyni Sigrún E. Skúladóttir og Sævar Halldórsson, stud. med. — Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Frakkastíg 19. Afmæli 75 ára er í dag Gísli Jónsson, fyrrverandi fulltrúi hjá Nathan & Olsen, á Seyðisfirði. SSkipin Eimskipafélag Rvíkur h, f.: — Katla er í Klaipeda. — Askja er væntanleg til Flekkefjord í dag, Félagsstörf S.G.T. heldur aðalfund í dag kl. 2 e.h., í Góðtemplarahúsinu. HYmislegt Hjáipræðisherinn. — Kl. 11,00: helgunarsamkoma. Kl. 20.30 sam- koma. Major og frú Holand tala. Velkomin. Frá Verzlunarskólanum: Nem- endur, sem hlotið hafa upptölcu í 5. bekk, eru beðnir um að koma txl viðtals í skólann, mánudaginn 16. september, kl. 5 síðdegis. Aheií&samskot Gjafir og áheic lil hins íslenzka INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Gömlu- og rsýju dansarnir í Ingólfscafé i kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 12826. Silfurtunglið j Gömlu dœgurlögin \ leikin í kvöld. Stjórnandi Baldur Karlsson. Hljómsveit RIBA leikur Þar sem fjörið er mest, skemmtir fólkið sér bezt Athugið! Hljómsveit Riba leikur í síðdegis- kaffitímanum. Drekkið síðdegiskaffið í Silfurtunglinu. Silfurtunglið. Útvegum skemmtikrafta. Sími 19611, 19965 og 18457. vERDIMAMD Bihlíufélags: — Áheit Kr. D. kr. 800; Gjafir afh. séra St. Snævarr: Þ V Balcka kr. 30,00; Þ. Þorst., Hálsi 80. Afh. séra Sigurbj. E.: M. Rogers kr. 80,30. Afh. af séra J. Gíslasyni 40,00; safnað í Dóm- kirkjunni (J. A. og Ó. J. Þ.), kr. 3593,06; Kolb. Þorl. 100,00; M. 100. (Afh. Ól. E.); safnað í Lang holtspr. (séra Á. N.), 365,00. Safn að í Hallgrímspr. (séra J. J. og S. Á), kr. 1602,96. Safnað í frík., Hafnarfirði (séra Kr. Stef.) 600.. Saf nað Kirk j ubæj arkl.prestakalli (séra G. B.) 140,00. Safnað í Setbergspr.k. (séra M. G.) 402,00. Sai'rað í Háteigspr.k. (séra J. Þ.) 395,00. Safnað í frík., Rvík (séra Þ. Bj.) 950,00 Sigurbj. E., Stykk ishólmi 75,00. Sjúk kona, Elliheim ilinu 50,00. Áheit: N. N. 100,00. Árni Ásbiarnars. 200,00. Safnað sr. Jónas G., Vík, 200,00. Run. Runólfs., 10,00. Samskot og gjafir afhentar Biskupsskrifstofunni kr. 2950,00. Safnað á Eskifirði j6@éra Þ. J.), 380,00. Satnað séra Bj. Sig urðssyni, Mosf., 390,00. Safnað á Isafirði (séra S. Kr.), 1294,00. — Safnað ' Hofspr., Vopnafirði: (sr. Jak. E.), 950,00. Safxiað á Seyðis- firði: (séxa Erl. Sigm.) 1140,00. Safnað á Akureyri (sr. Kr. R.) 2300,00. Safnað á Selfossi (sr. S. P.) 856,00. Gjafir frá Dalvík: N. N. 20,00; N. N. 30,00; N. N. 20,00; N. N. 20,00; N. N. 20,00. N. N. 20,00; N. N. 20,00. — Ár- gerði 40,00. N. N. 30,00; N. N. 100,00; S. A. 20,00; N N. 10,00; N. N. 20,00; B. Þ. 30,00; Kr. Kristjánsson 50,00; gömul kona 100,00; Þuríður Einarsdóttir 180,00; séra Þorl. Kristinsson kr. 100,00; safnað af séra J. Ól., Holti 320,00; safnað af séra Gr. Gr., Sauðlauksdal 220,00; Una Guð- mundsd., 50,00; Pálmi Gíslason, Isafirði 200,00; Anna Einarsdótt- ir 200,00; Hallgr. Fr. Hallgr., 500,00; E. Pétursson 100,00; S B 50,00; Verzl. O. Ellingsen 1.000,00 Loftleiðir 300,00; L. Storr 500,00; J. Lukendahl 50,00; séra J. Krist- insson 500,00. — Um leið og þakk að er alveg sérstaklega fyrir þess- ar gjafir, eru þeim einnig fluttar þakkir, sem hafa greitt ársgjöld og ævigjöld til félagsins. — Óskar J. Þorláksson, gjaldkeri. Læknar fjarverandi Árni Guðmundsson fjarv. frá 9. þ.m. til 24. þ.m. Staðgéngill; Jón H. Gunnlaugsson. Bergþór Smári fjarv. frá l. sept., í 2—3 vikur. Staðgengill: Arinbjörn Kolbeinsson. Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg. Stefán Björnsson. Bjarni Konráðsson, fjarv. frá 1C. ágúst fram í september. Stað- gengill Arinbjörn Kolbeinsson. Björn Guðbrandsson fjarver- andi frá 1. ágúst. óákveðið. Stað- gengill: Guðmundur Benedikta- son. — Garðar Guðjónsson, óákveðið. — Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Gísli Ölafsson fjarverandi til 15. 9. — Staðgengill: Hulda Sveinsson. Gunnlaugur Snædal fjarverandi frá 5. þ.m. til 25. þ.m. staðg.: Jór Þorsteinsson. Hjalti Þórarinsson, óákveðið. Stg.: Alma Þórarinsson. Karl S. Jonasson fjarv. 26. þ.m. til 16. sept. Staðgengill: Ólafur Helgason. • Gengið • GullverS Isl. krðnu: 100 gullkr. ss 738,95 pappírskr. Sölugengrl 1 Sterlingspund ....... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar ... — 16.32 1 Kanadadollar ...... — 17,20 100 danskar kr.......... — 236,30 100 norskar kr....... — 228,o0 100 sænskar kr....... — 315,50 100 finnsk mörk...........— 7,09 1000 franskir frankar .... — 38,86 100 belgiskir frankar ... — 32,90 100 svissneskir frankar . — 376,00 100 Gyllini ..............— 431,10 100 vestur-þýzk mörk .. — 391.30 1000 Lírur .............. — 26,02 100 tðkkneskar kír...... — 226,67 Halló stúlkur! ungur og efnaður bóndl í sveit í Grundjarfirði vantar stúlku, má hafa barn. Hjóna band getur komið til greina Upplýsingar í síma 32811. órscafe DANSLEIIiUR að Þórscafé í kvöld kl. 9. j K. K. sextettinn leikur. Sími: 23-333. Námskeið r rekstri smásöluverslana Fimmtudaginn 19. þ.m. hefst námskeið í rekstri smá- söluverzlana, er standa mun til 7. n.m. Leiðbeinendur verða W.H. Channing og H.B. Nielsen. Nánari upplýsingar hjá Guðmundi H. Garðarssyni, Iðnaðarmálastofnuninni, Sigurði Magnússyni, Loftleið- um og Þorvarði J. Júlíussyni, Verzlunarráðinu. Þáttlaka tilkynnist eigi síðar en 17. þ.m. SÖLUTÆKNI. f Misheppnuð björgun Herkúles reibhjólin fyrir drengi og telpur eru kom:n. Garðar Gíslason M. bifreiðaverzlun Símim er: 22-4-40 BORGARBÍLSTÖBIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.