Morgunblaðið - 15.09.1957, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.09.1957, Blaðsíða 11
Sunnuctagur 15. sept. 1957 MORGUNBLAÐIÐ 11 Rösk og ábyggReg stúlka óskast strax, til afgreiðslustarfa. J. C. Klein Ungur maður óskar eftir vinnu. Er stund vís og traustur, hefur bíl- próf og gagnfræðaskóla- próf. Vanur akstri. Tilboð merkt: „Stundvís — 6551“, sendist afgr. Mbl., fyrir Sendisveinn Sendisveinn óskast sfrax OLÍUFÉLAGIÐ HF. - Leifsgötu 32. Piltur Ábyggilegur og duglegur piltur óskast til af- greiðslustarfa 1. eða 15. október. • Síld & Fiskur Hjarðarhaga 47. Athugið Af sérstökum ástæðum er til sölu, á granna stúlku eða unglingstelpu, tvær nýlegar dragtir og nokkrir kjólar. — Allt mjög ódýrt. Til sýnis aðeins í dag og á morgun frá 6—8, Skeggjagötu 2 — kjallara. Skrifstofuherbergi Nokkur, fremur lítil herbergi til leigu í miðbænum. Tilboð merkt: „Rólegt —6557“, sendist Morgbl. fyrir 17. þ. m. Gull- og dýrir steinar Hringar og aðrir skartgripir úr gulli og silfri settir dýrum steinum, eru kjörnir minja- gripir — því listrænn gripur úr góðmálmi lifir ævi manns og öld af öld. Dýrir steinar tala fornu táknmáli í minjagjöf- um vina á milli. M. a. eru þeir kenndir til mánaða og bera menn gjarnan stein síns fæðingarmánaðar sér til heilla. Jan.: GRANAT, ONYX. Febr.: AMETYST. Marz: AQUAMARIN, JASPIS. Apríi: DEMANT, BERGKRISTALL. Maí: SMARAGÐ, SPINEL, CHRYSOPRAS. Júní: ALEXANDRITE, MÁNASTEINN. Júlí: RUBIN, CARNEOL. ÁGÚST: PERIDOT, SARDONIX. SEPT.: SAFÍR, LAPIS, LAZULI. Okt.: OPAL, TURMALIN. Nóv.: TOPAS, CITRINE. Des.: TURKIS, ZIRKON, CHALCEDON. Við verzlum með gull, silfur og dyra steina. Verkstæði okkar leggja áherzlu á gerð listrænna skartgripa í svipmóti nútímans. Verzlun okkar hefir fagurt úrval skart- gripa. Við smíðum þá einnig eftir sérstök- um teikningum. Við smíðum trúlofunarhringana. H^acjur ^ripur er ce tii yn clió 3ðn Sipmunbsson SStortjripoverzlun d^ncjinn Izúlupenni ja^nait d ui U I ann / PARKER KÚLUPENNI Hinn nýi f arker kúlu Hinn nýi t’arker kúlu penni er sp eini, sem penni er sá eini með gefur yður kost á að haldgóðu, óbrjótan- velja um fjórar odd- legu nælon skapti og breiddir . . . odd við demantfægðum yðar hæfi. málmoddi. Hinn nýi t-arker kúlu penni veitir yður fimm sinr.um lengri skrift en ALLIR VENJ O LEGIR KÚLUPEói NAR . . . sannað af öruggri reynslu. Hinn nýi Parker kúlu penni skrifar leik- andi létt og gefur allt af án þess að klessa. Skrn’t með honum er tekin gild af bönkum. éHncliát dratc *nam l araiucji Verð: Parker kúlupenni: Frá kr. 89.00 til kr. 276.00. — Fylling kr. 25.00. Einkanmboðsmaður: Sigurður H. EgUsson, P. O. Box 283 Reykjavík Viðgerðir annast: Gieraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, S.kólavörðustíg 5, Rvík BP2-24 Landsmálafélagid VÖRÐUR Heldur fund í Sjdlfstæðishúsinu þriðjudaginn 17 september kL 8,30 e.h. Umræðuefni: * IJrskurður félagsmálaráðherra ■ útsvarsmálinu Frummælandi: Gunnar Thoroddsen borgarstjóri AUt Sjdlfstæðisfólk velkomið meðan húsrum leyfir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.