Alþýðublaðið - 06.10.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.10.1929, Blaðsíða 2
2 'A&ÞjfÐUBBAÐIÐ Braskið með bæjarlandið. Borgarstjóraliðið sampykkir að gefa Helga Magniíssvni 4500 br. Ári5 1919 fékk Jón Poriáksson leigða á erfðaf&stu spildu af Jandi faæjarins inin við ÞTOtta- fiaugar. Var Landið leigt tii rækt- unar að eiins og mátti ekki gera á því hús eða önnur mannvirki án leyfis bæjarstjórnar. Nokkrum árum síðar seldi. Jón erfðafesturétt sinn Helga Magn- ússyni, og fékk þá Helgi viðfaót Við iandið hjá bænum, svo að spildan, Þvottalaugablettur XIX, er nú um 4>/x ha. Bærinnhefir rétt, til að taka landið aftur fyrir 20 au, hvern fermetra fuJIræktaðan, eða spilduna aliLa fyrir um 8500 kr. Ér upphæð pessi1 miðuð við það, að erfðafestuhafi fái jafnan greiddan að fullu kostnaðinin við ræktun Jandsins. Virðist mjög ríf- lega í lagt að áætla hann 2000 krónur á hvern ha. Fyrstu 5 árini var erfðafestugjaldið eða leigan að eins 5 kr. fyrir ha„ en síðan 25 kr. á ha„ eða um 100 krónur á árii fyrir spiiduna alla. Eru pað vildarkjör. Nú hefir He.Lga Magnússyni boðist kaupandi að erfðafesturétt- inum, og á söjuverðið að vera 13000 krónur, eða um 4500 krón- um hærra en pað verð, sem bær- inn :getur tekið Jandið fyrir hve- (aær sem er og iíkur eru til að; ræktun pess hafi kostað í alira mesta Jagi. Bærinn hefir kauprétt fyrir um 85ff0 kr. og; parf pví að .sampykkja söjuna til pess að hún sá Lögleg. Kom málið fyrir síðasta bæjar- stjómarfund ásamt öðru máli sams konar, irni sölu á erfðafestu- rétti að Vatnsmýrarb.LEtti X fyrir 3500 krónur, en bærinn befir par kauprétt fyrir 1525 krónur. Haraldur benti á, að með pvi að falia frá kauprétti' sínurn gæfii bærinn pessum mönnum beinliínis 6500 krónur af samieign bæjarmanna auk hagnaðarins, sem peir h/efðu haft af spild- unum síðan peir fenigu pær á leigu. Bærinn hefði rétt til að taka aðra spilduna fyrir um 8500 krón- ur iog hiua fyrir um 1500. Að leyfa erfðafiestuhöfum að seija réttinn fyrir 13000 og 3500 krónur væri pví að gefa peim mismun- inn, 6500 krónur. Lagði hann til, að bæjarstjórn tæki sér frest til athugunar, áður hún svaraði pví. hvort hún fé,lli frá kauprétti sín- um og samþyktii söluna. Urðu um þetta alHangar um- ræður. Virtust íhaldsmenn sam- mála um pað, að sjálfsagt væri að J.eyfa að braska með bæjar- Jandið og láta verðhækkun lanids- iiris ajla xienna i vasa einstakra manna, sem hefðu verið svo Ján- samir að klófesta pað. Jón ólafs- sion sagði meðal annars, að bæj- arstjóm ætti aö Játa slíkt með öllu afskiftalaust, þvi að sala erfðafestulanda væri að eins við- skifti milli boiTgara bæjarins og að pað skifti pví litlu eða engu mált í hvers vasa gróðinn færi, eða hversu mikið af þessari eign bæjarins rynui í vasa einstakra „borgara“. Tóku allir íhaldsmennirnir í bæjarstjórninni undir petta með Jóni og lýstu velpóknun sinni á pessari fjármálaspeki hans með pvi að drepa frestunarliiLögu Hat- alds og sampykkja, að bæjar- stjóm skyldi ekki. neyta kaup-. réttar síns. Hefit borgarstióraliðið méð þessu gert gusíukaverk á Heiga Magnússyni og gefið honum um 4500 krónur af sameign bæjar- búa og einnig gefið erfðafestu- hafa VatnsmýrarbLetts um 2000 krónur. Þessar 65Ö0 krónur verða svo bæjarbúar að greiða í útsvörum í viðbót við aðrar parfir bæjarins. Þetta er að eins eitt dæmi af mörgum um brask og gróðabrali gæðinga borgarstjóra með land og lóðir bæjarins. Smábarnakensla. Nauðsyn á lækkan skölaskyldu- aldurs. Sótt hafði verið 21. sept. um skólavist í bamaskóla Reykjavík- ur fyrir 746 börn innan skóla- skyldualdurs. Ákvað skólanefnd- in að heimila peim börnum skóla- vist, sem verða 8 ára fyrir næstu áramót, auk peirra, sem motið hafa skólavistar s. 1. vetur. Fá- tækranefndin lagði tjl, að 387 bömum, 8 og 9 ára gömlum. verði- veitt ókeýpis kensla í skól- anum. Var það samþykt. Þegar á bæjarstjómarfundinn kom á fimtudaginn, spurði Har- aldur: HvaÖ ætlast skólaneíndin fyrir um kemslu 7—8 ára barna? Ætlar hún að láta hana alveg af- skiftalausa? Hve lengi á Reykja- vík að vera eftirbátur annara kaupstaða og jafnvel smáporpa, sem tekið hafa upp almenna smá- bama'kenslu? — Skaut hanin pvj til skólanefndarininar, hvort hsnni pyki ekki ástæða til að taka til athugumar á næsta fundi henmar færslu skólaskyldu niður í 7 ára aldur. Og pó aö eitthvað af hús- næ&i til kenslunmar pyrfti að leigja utan skólanna, pá ætti alls ekki að láta pað standa fyrir ÍWimgangi pess máls. Þótt efna- fóJk geti keypt kenslu fyrir böm sín í smábamaskólum einstakra manna eða Látið feenna þeim hcima, er slíkt ekki kleift fyrir afian almeniniing, sem úr litlu hsf- ir að spila og oftast býr í pröng- um og léiegum' húsakynnum. En kensla stálpaðra bama í barna- skólum kemur pví að eins að not- um, að pau séu læs orðin, er pau feoma í skólann. Jafnréttiskrafan. Hér fer á eftir niðurlag grein- ar, sem birtist í Nýju kirkjublaði árið 1913 (140. bls.). Erpýðandinn M. J„ p. e. séra Mattfaías Joch- umsson, en greiinim er niðurlag á fyrirlestri Scrutons prests j Glasgow og heitir „Siðmennáingin rammheiðin“. Vér ínælum ekki ókomna tím- ann með pví að horfa í gler, heldur með pví að fylgja stefnu hins bezta og mesta hjá mannkyni, þvi, sem nú er uppi. Sú tilfinm- ipg er nú orðin almenn, að að- alskyldn vor í lífinu sé það að skapa jajiiréltij — sú trú, að fyrir jafnrétti jafnist siðmennimg þjóð- anna. Þeir eru til, sem gjarnan vilja gera gott, en hafna réttlæti pví, sem er jafnrétti. Þessu hafa allar þjóðir gert sig seka í. Þær trúðu á kærleik guðs og báhu oft velvilja til hinna swauðu, en hugsjón jafnréttisins pvemeituðu menn, Mienn lyftu vonaraujgum 'til himinsims og bentu prælumum pangað, pví par ættu peir mikiö verðkaup í vændurn. Ea pó áttu peir undir prælanna preytu og svita allar eigur sínar, ailLsmægtiir og nautnir. Handa honum, sem ekki býr í peim húsum, sem með höndum eru gerð, reistu peir tausteii og dýrlegar dómkirkjur. Fyrir náunga sína bygðu þeir fangelsi og betrunarhiús. Þeir hafa fylt himininn englum og jörð- ina þrælum. Þeir dýrkuðu drott- in, en i’éflettu mennina. Þeir trúðu pví, að guðsríki væri nærrx, en létu verkalýð sinn búa í hreysum eins og fénaðinn. En nú veröum vér að snúa við blað- inu og reyna til að stofna — hér, og nú — brœðwjag, pví guðs faðemi er ella tómur hégómi, Gjöldum fyrst manninum hvað réttvíst er, svo guðx hvað hans er. Þvl hvemig má maðurinn dýrka guð, ef hann er ranglátur við bióður sinn? Erlemd sÍESiskeyti. Khöfh, FB„ 5. okt. MacDonald fagnað í Ameríku. Frá New-York-borg er símað: Ramsay MacDonald, forsætisráð- herra Bretlands, kom hingað í gærkveldi á skipinu „Berangeria". Fjöldi smáskipa fylgdi „Berange- ria“ inn á höfndna. Stimson ráð- herra tók í móti MacDonald, setn óli eftir Broadway til ráðhúss- íns og var fagnað af miklum ‘mannfjölda. MacDonald var fagn- að í ráðhúsinu af borgarstjóiia New York og bargarstjórninni og var hann útnefndur heiðursborg- ari New-York-borgax. Að toót- tökufaátíðinni í New-York lokimnl hélt hann áfram til Washington og var par fagnað af feikna miklum mannfjölda, Bretar og Rússar. Frá Lundúnum er símað til Rit- zau-fméttas tofun na r: Henderson og Dovgaleski rituðu í gær und- ir samning um samkomulag það, sem áður er um getið milli Breta 3g Rússa, par jsem ákvieðið er, að Henderson og sendiherra Rússai í Bmetlandi skuli, pegar bú- ið er að endurnýja stjórnmála- sambandið, semja um eftirfar- andi atriði: 1) Afstöðu stjórn- anna til • bmezk-rússneska samn- ingsins frá árinu 1924. 2) Verzl- unarsamning. 3) Skuldamálin. 4) Fiskveiðar. 5) Notkun áðurgierðra samninga. Bretar og Rússar skuldbinda slg til, pegar eftir endurnýjuní stjómmálasambandsinB, að forð- ast allan undimóður (pmopa- ganda). Framangreint samkomulag verður undir eins í þingbyTjum lagt fyrir brezka þingið til sam- pyktar. Því næst verða sendihemr- ar skipaðir, ef þingið samþykklr samkomulagijð. Kona kosin formaður Verka- mannaflokksins brezka. Miss Susan Lawrence hefir ver- ið kosin formaður framkvæmda- hefndar Verkamaninafiokksiins brezka, og er hún fyrsta konan, sem valin hefir verið til pess að gegna pessu starfi. Breytingar á pýzku stjórninni væntanlegar. Fmá Berlín er símað: Curtius fjáriiagsráðheiTa hefiir verið skip- aður utanríkismálaráðheira ura stundarsakir. Alment er búist við pvi, að bráðlega verði gerðar talsverðar (bmeytingar á rikis- stjóminmi. Risafiugvél. Risafiugvéi Domierverksmiðj- anna, sem áður hefir verið um getið, „Dox Quman‘di“, er getur flutt 100 farpega, hefir verið í meynsluflugferðum að undan- fömu og gengið vel. FlugvéJin verður nú útbúin með meykinga- sal, eldhúsi og 10 eins manns* herbergjum, stórum setusal og ýmsum pægindum. FiugvéliK flýgur til Ameriku í janúar. Hjónaefni. 1 gærkveldi opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Ingigerðtxr Jóns- dóttir, Laufásvegi 43, og Guð- mundur Þorfeelsson, Laugavegl 58. 1 Veitingasala ásatat matsölu er hafin í K. R.-húsinu við Vonarstræti. For- stöðukonan er Steinunn Valdi- marsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.