Morgunblaðið - 04.10.1957, Side 15

Morgunblaðið - 04.10.1957, Side 15
Föstudagur 4. okt. 1957 MORGUNBLAÐ1Ð 15 Jakobína Jóhannesdóttir á Álafossi 60 ára JAKOBÍNA Jóhannesdóttir er fædd 4. október 1897 á Húsavík. Foreldrar hennar og fjögurra annarra systkina voru Jóhanna Elíasdóttir og Jóhannes Jóhannes son skipstjóri á Húsavík. Jakob- ína kom að Álafossi 14. maí, 1921 og hefur því verið rúm 36 ár í þjónustu Álafossverksmiðjunn- ar. Störf Jakobínu hjá Álafoss- verksmiðjunni hafa verið mjög fjölbreytt og má segja að Jakob- ína hafi unnið við flestar þær vélar og flest þau störf, sem kon- um er falið að gera. Þegar at- vinnuveitandi gleðst með einum af sínum starfsmönnum á slíkum tímamótum, sem 60 ára aldurs- afmæli og 36 ára starfsafmæli, þá er helzt að minnast samstarfs- ins allan þennan tíma, góðæra og þrenginga, því að þá má með sanni segja, að það fólk, sem hef- ur starfað við íslenzkan iðnað á 4 tug ára eða lengur, hefur unn- ið til þess, að að því sé hlúð og þeirra.starf metið að verðleikum. íslenzkur iðnaður er ungur að árum, en hann á þó styrkar stoð- ir, sem hægt er að treysta á í Stuika óskast nú þegar í eldhús Bæjarspítalans í Heilsuverndar- stöðinni. — Uppl. hjá ráðskonunni, sími 22414. einu og öllu, en það er fólkið, sem kann verkin og trúir á fyrir- tækin, sem það starfar við. Ála- foss á því láni að fagna að hafa haft í sinni þjónustu margt úr- valsfólk og á vel við í því sam- bandi, að minnast á verzlunar- stjórann Sigurjón Sigurðsson, sem heiur verið 40 ár hjá Ála- fossi og Guðrúnu Andrésd. og Egil Sigurðsson sem hafa bæði verið á 4 tug ára á Álafossi. Klæðaverksmiðjan Álafoss fær aldrei fullþakkað þessu ágætis- fólki fyrir starf þess og trú- mennsku og vill hér með um leið og Jakobínu er árnað heilla með sextugsafmælið, þakka þeim öllum fyrir giftudrjúgt og ánægju legt samstarf öll þessi ár og árna þeim öllum heilla um ókomin ár. Ásbjörn Sigurjónsson. Rafvirkjar Nokkrir rafvirkjar óskast strax. Tilboð sendist MbL fyrir 10. október merkt: „Rafvirkji — 6847“. I Sveinspröf í húsasmíði Þeir húsasmíðameistarar, sem óska eftir að koma nem- endum í sveinspróf á þessu hausti, sendi umsóknir á skrifstofu Landssambands iðnaðarmanna, Laufásvegi 8, fyrir 12. þ. m. Prófnefndin. Innanhússmálnmg og lökk Allir litir lagaðir Bankastræti 7 — Sími 22135 Laugavegi 62 — Sími 13858 Saumastúlkur Stúlkur vanar saumaskap óskast nú þegar. Verksmiðjan Otur hf. Spítalastíg 10 ÍbúB Til sölu 6 herbergja glæsileg fokheld íbúð við Sólheima. íbúðin er á 1 hæð með sér inngangi. Sér þvottahús er á hæðinni. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9 — Sími 14400 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í mjólkurbúð. — Uppl. í kvöld milli kl. 6 og 7. VALBÚÐ, Úthlíð 16, sími 18817 Tvœr stúlkur geta fengið atvinnu nú þegar. — Uppl. í verksmiðjunni (ekki í síma). * Vinnufatagerð Islands Þverholt 17 Stúlkur Getum bætt við stúlkum í verksmiðjuna IVIathorg hf. Lindargötu 46

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.