Morgunblaðið - 02.11.1957, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 02.11.1957, Qupperneq 3
t,augardagur 2. nóv. 1957 MORCVISBTAÐIÐ 3 Prófessor Sigurbjörn Einarsson: Minnumst Ungverja KRINGUM veturnætur í fyrra brá fyrir rofi í þykknið, sem okkur hér vestur frá þykir hvíla yfir löndum austanvert í álfunni, og blikaði fyrir bjarma af frelsi. Að visu var það gagnstætt öllum skynsamlegum vonum, að þetta skyndilega upprof gæti orðið annað en glýja ein. En vonir spyrja ekki skynsemina, hvort þær megi vakna, .og litli, heiði bletturinn á austurloftinu varð skært leiftur í augum margra víðs vegar um heim. Voru það ef til vill vestrænir heimsvaldasinnar, sem einir fögn uðu í raun og veru og æstu aðra upp, hafandi logið þá fulla, fyrr og síðar? Voru það aðallega illir skálkar, sem glöddust yfir þessu, Rússlands, var ekki ívilnun eða tilslökun af rússneskri hálfu. Þvert á móti. Við höfðum séð, hverju fram fór í Póllandi. Það var ekki rökstudd ástæða til þess að vera bjartsýnn. Eigi að síður voru fregnirnar frá Ungverjalandi með þeim hætti, að langt fór fram úr því, sem þykja mátti með líkindum um land, sem lýtur nýtízkri al- ræðisstjórn af rússnesku tagi. Stúdentar taka að mótmæla stjórnarfarinu í heyranda hljóði og krefjast nokkurra umbóta. Þessi litli neisti varð að báli, sem ekki varð hamið nema með miklu stáli og stórum fossum af blóði. Menntamenn taka þegar undir með stúdentum, rithöfund- irstríðsár og það er varla sopið í botn. Það er ósparlega skírskotað til þessarar staðreyndar, þegar hermdarstjórn og afbrot komm- únista eru afsökuð og varin. En ■það liggja djúprættir og sterkir þræðir milli þessara tveggja flokka, ef út í það er farið, bæði huldir og berir, og ef til vill eru engir síður þess um komnir en kommúnistar að afsaka afglöp sin og illkynjun með vömmum nazismans og facismans. Og eitt er orðið Ijóst og með öllu ótví- rætt eftir byltingartilraunina í Ungverjalandi og úrslit hennar: Framkvæmd sósíalismans er ekki lengur neitt atriði í augum valdamannanna í Moskvu, hug- sjón kommúnismans er algert aukaatriði hjá hinu, sem öllu skiptir þá, en það er stórveldis- aðstaða Rússlands. Hugsjónin er yfirskin, beita, fláræði eitt í þeirra munni og hendi. menn, sem sáu ofsjónum yfir i ar, listamenn. Verkamenn skipa sósíölskum umbótum, afnámi miðaldalegra félagshátta, lausn snauðrar bændastéttar undan á- nauð stórjarðeigenda, menn, sem þráðu það eitt, að lénsskipulag og fascískt stjórnarfar yrði tekið upp að nýju í Ungverjalandi? Fátt gæti verið fjær sanni. All ur sá þorri hugsandi manna, er fylgdist af brennandi alhug með því, sem var að gerast í Ung- verjalandi, var hvergi í nám- unda við slík sjónarmið. Hið ó- sjálfráða viðbragð heilbrigðra, óhylltra manna var samúð með þjóð sem reyndi að bylta af sér oki framandi áþjánar, vildi fá að taka örlög sín í eigin hendur, skipa málum sínum að eigin vild og með lýðfrjálsum hætti. Mönn- um hló hugur við þeirri tilhugs sér unnvöipum undir merki kröf unnar urr frjálst land, um lausn þess undan erlendri hersetu, ura lýðræðis egra stjórnarfar, réttar- öryggi. Hin frjálsa, unga, djarfa rödd bergmálar þegar um-gjör vallt land, öll alþýða þessa „al- þýðuríkis" rís upp einhuga, marg buguð, vopnlaus og snauð alþýða rís upp eins og einn maður væri, krefst þess einum munni, að hið volduga, rússneska setulið hverfi úr landi, krefst fáeinna, frum- lægra lýðréttinda, sem við telj- um jafnsjálfsögð í siðmönnuðu mannfélagi og það að ganga upp- réttur á tveimur fótum. Aflið á bak við þessa hreyfingu var sjálfkrafa viðbragð hins sára og kramda, sem hefur engu að tapa en allt að vinna. Það var o—o—o Bókin Þjóðbyltingin í Ung- verjalandi eftir Erik Rostböll, sem Almenna bókafélagið hefur gefið út í þýðingu Tómasar Guð- mundssonar, kemur á íslenzkan markað á ársafmæli þessara minnisstæðu og dapurlegu tíð- inda. Hún er án alls efa meðal skýrustu, raunsönnustu og líf- rænustu heimilda um þau, sem til eru. Hún birtir atburði og málavexti í ljósi persónulegrar reynslu ungverskra manna, karla ; og kvenna, sem flytja óhnekkj- . anlegan, átakanlegan vitnisburð I um rök viðburðanna. Hún er eins I hlutlaus heimild og orðið getur, ef tilfinningar og örlög lifandi fólks eru hlutlægar staðreyndir, þungvægari en formúlur og pólitískar kennisetningar. Eng- inn, sem tekur sér hana í hönd, mun eiga auðvelt með að leggja hana frá sér, fyrr en hann hefur lesið hana á enda, óg þær mynd- ir, sem hún dregur upp af hóf- sömu raunsæi og augljósri við- leitni til réttdæmis, verða flest- um nærgöngular og minnissam- ar. Bókin er seld til ágóða fyrir Ungverjalandssöfnun Rauða Kross íslands. Ég vil sérstaklega vekja athygli á því. Við, sem stöndum ráðþrota álengdar, get- um sýnt samúðina með ung- versku fólki í ofurlitlu og auð- veldu verki með því að kaupa þessa bók, sem vissulega stend- ur fyrir verði sínu. Ágóðinn af sölu hennar hér verður auðv. létt vægur dropi á móti mæli þeirra hörmunga, sem Ungverjum hef- ur 'verið mældur. En hann get- ur þó orðið vitni þess, að við höfum ekki látið örlög þeirra .fyrnast okkur né samúðina gufa upp. Ef til vill líka örlítill léttir þeirrar sakar á óheillum sam- tímans, sem með nokkru móti hvílir á okkur öllum. CláKSTEIKAR un, að hér væri raunverulega að ' gos niðurbælds haturs hins for- birta til á einum stað í nægilega myrkum heimi. Vonin um þetta var byggð á veikum rökum, studdist ekki við mikið raunsæi. Og þó. Gat ekki hugsazt, þrátt fyrir allt, að tíma mót væru orðin? Var ekki hugs- anlegt, að rússneska túndran væri tekin að þiðna, eða alltjent að springa? Hafði ekki Stalin verið endurskoðaður og gerður upp með lítilli vægð, bannsung- inn — maklega að flestir töldu — blóðferill hans fordæmdur — í nafni kommúnismans, í nafni kommúnísks réttsýnis og vax- andi marxískrar glöggskyggni og þroska? Og höfðu ekki skjólstæð- ingar hans í útgörðum hins kommúníska heims verið afhróp aðir, afhjúpaðir, afhöfðaðir, fram ferði þeirra og meðferð á völdum sínum auglýst öllum heimi, opin- beruð í hræsislegri nekt sinni? Var ekki næsta skrefið að slaka á þeim klóm, sem stóðu í holdi þjóðanna vestan rússnesku mær- anna? Hvað gat verið sterkari leikur, máttugri viðrétting þess málstaðar, sem stóð riæsta hallt eftir þessar uppljóstranir? Hvað hefði komið aér betur fyrir flum- ósa fylgismenn, sem höfðu tign- að Stalin og áttu nú að líta á Krú stjoff sem arfþega óskeikulleik- ans, en virtist að vonum örðugt að tengja þetta saman og fitja upp á lífvænlegri framtíð á grunni jafnbannsettrar fortíðar? Hvað hefði hnykkt betur á þeirri afneitun atáðrar sögu, sem Krú- stjoff hafði staðið fyrir af svo stórmannlegu örlæti, eða fremur skapað tiltrú til þess, að einhver siðferðislegur veigur væri á bak við hana, raunverulegur vilji til hollrar endurskoðunar, nýrra og betri hátta? Ekki virtist fráleitt að hugsa svo. En auðvitað var það ekki raunsætt. Kaldrifjaðir realistar hafa ekki hugsað á þessa leið. Óskhyggja og pólitík er sitt hvort og rússneska stjórnin hefur brugðizt stærri vonum en þess- ari — og stórpólitík samtímans yfirleitt. Og eitt var reyndar öll- um augljóst: Undirrót og drif- fjöður þeirra frelsishræringa, er urðu í kúguðum grannlöndum smáða og fótumtroðna, sem hef- ur þolað margfaldar storlcanir og ögranir, það var blossi af ættjarð- arást þjóðar, sem á sér mikla sögu, stórar minningar og sterk vé. Atvik og úrslit urðu svipleg. Það var rétt eins og þegar drukknandi manni skýtur upp sem snöggvast til þess eins að hrópa á þá hjálp, sem hvergi er í nánd og sökkva síðan í djúpið. Byltingin varð að engu, hvarf inn í söguna eins og hvert annað misheppnað innskot. Ungverska sléttan varð kvik af rússneskum skriðdrekum, sem ösluðu yfir blóðgan svörð, rymjandi, drynj- andi, urrandi þann international, sem tengir strönd við strönd í heimi kúgunarinnar og ofbeldis- ins, tröllslegir skuggar af tillits- lausu valdi, stálhrammar, sem seildust úr sortanum í austri með helvízkan eld í greipum, murk- andi og malandi undir sig þá hræringu lífs, sem farið hafði um landið. Sagan fylgir löngum þeim, sem vinnur, réttlætir þann, sem ber sigurorð af hólmi, hverjir sem málavextir voru. Það er þó ekki algild regla. Þeir sigrar eru til, sem verða algerir ósigrar að dómi sögunnar. Þá verður sú framtíð aum, sem mannkyn á í vændum, ef þessi sigur rúss- neskra yfirburða, hernaðartækni Barst leBurblakan fyrir vindi vestan frá Ameríku? í NÁTTÚRUFRÆÐINGNUM sem nýlega er kominn út, segir dr. Finnur Guðmundsson frá því að fundizt hafi suður í Selvogi leð- urblaka. Gerðist þetta hinn 8. okt. s. 1. Helgi Guðmundsson í Þorkels- gerði í Selvogi var þennan ’dag að hyggja að fé sínu. Leið hans lá um túnin hjá Bjarnastöðum Gekk Helgi þar fram á ófrýni- legt kvikindi sem lá í grasinu fyrir fótum hans. Sigurlaugi bónda á Bjarnastöðum tókst að handsama kvikindi þetta og varð honum þegar ljóst að hér var um að ræða leðurblöku. Finnur Guðmundsson fór sjálf- ur suður í Selvog til að sækja dýrið. Það var geymt þar í fötu en dúkur strengdur yfir. Þegar Finnur tók dúkinn tífan af föt- unni flaug leðurblakan þegar og kaldrifjaðrar, pólitískrar ráð-j upp úr fötunni og flögraði fram Finnur, að nærri liggi að ætla megi að hún hafi hingað komið fljúgandi. kænsku, verður ekki dæmdur síðar meir sem óheyrilegt glappa- skot — og þó öllu heldur annað en glappaskot og ennþá verra. Myrkva þeirra atburða, sem urðu i Ungverjalandi í fyrra og þess ástands, sem ríkir þar nú og ríkt hefur, síðan kommúnistar tóku þar völd í skjóli rússnesks hervalds, ber í minninguna um skuggalegt stjórnarfar, sem þjóð- in þoldi fyrr, það er satt. Þar er tímabil nazismans næst, spor þeirra manna, sem sáu ekki önn- ur ráð til þess að forða kommún- og aftur um stofuna. Við athugun dr. Finns á kvik- indinu kom i ljós að hér er um að ræða ameríska' leðurblöku- tegund og kallar Finnur þessa tegund hrimblöku. Hún var rúm- ir 13 sentimetrar á lengd og vænghaf hennar rúmir 38 sm. Leðurblökur hafa áður náðst lifandi hér á landi, hin síðasta sem kunnugt er um árið 1944 hér við Reykjavíkurhöfn. Þó tal- ið sé að leðurblökur hafi hingað borizt með skipum, þá segir dr. Finnur að ekki sé lolcu fyrir það ískri byltingu og missi sérrétt-1 skotið að jafn-flugþolið dýr og inda en að magna voldugan og vígskáan óaldarflokk gegn komm únistum og selja sig honum á vald. Vomur nazismans grúfir enn yfir Evrópu allri. Hans seyði súpum við allir þessi eft- leðurblakan geti hingað borizt með veðrum eins og margir amerískir hrakningsfuglar sem hér hafa fundizt. Næstu dagana áður en Selvogsblakan fannst var veðurfar hér þannig, segir dr. f þessu hefti Náttúrufræðings- ins, 3. hefti þessa árg., eru þess ar greinar helztar: Viðrafúi, mjög ýtarleg grein eftir Sigurð Péturs- son, og fylgja henni myndir og skýringateikningar. Þá er greinaflokknum „íslenzkir fugl- ar“, eftir dr. Finn Guðmunds- son, komin röðin að Spóanum Fylgja greininni nokkrar frábær- ar myndir eftir Björn Björns- son í Neskaupstað. Þá skrifa þeir Agnar Ingólfsson og Arnþór Garðarsson viðbótarathuganir á fuglalífinu á Seltjarnarnesi og fylgja greininni skemmtilegar pennateikningar af nokkrum fuglum. Þá er þar grein úr tíma- riti Þjóðræknisfélags íslendinga, eftir Áskel Löve, um Stefáns- hveitið. Þorði ekki að svara Fyrir um það bil hálfum mánuði var útbýtt fyrirspurn- um á Alþingi frá Sigurði Bjarnasyni til sjávarútvegsmála- ráðherra um togarakaup. Fyr- irspurnir þessar voru svohljóð- andi: . 1. Hvað líður byggingu hinna 15 togara samkvæmt lögum, sem samþykkt voru á siðasta Alþingi? 2. Hve mikið lán hefur verið tekið til þessara skipakaupa, og hvar hefur það verið tekið? 3. Við hverja hefur verið sam- ið um smíði togaranna? 4. Hefiur skipunum verið ráð- stafað til ákveðinna staða og þá hverra og til hvaða aðila? Samkvæmt þingsköpum tók forseti Sameinaðs þings fyrir- spurnir þessar, ásamt öðrum fyrirspurnum er fyrir lágu, á dagskrá þingfundar s. 1. mið- vikudag. En þá gerðist það að sjávarútvegsmálaráðherrann, Lúðvík Jósefsson, lét ekki sjá sig í þinginu. Öðrum fyrirspurn- um, sem beint var til annarra ráðherra var svarað. En fyrir- spurnirnar, sem Lúðvík átti að svara um togarakaupin voru teknar út af dagskrá. Daginn eftir mætti sjávarút- vegsmálaráðherrann á þingfundi. Engin skýring var gefin á því, hvers vegna hann treysti sér ekki til þess að upplýsa þing og þjóð um togarakaupin. Bæjarstjórnarkommar hraustari En svo virðist sem fulltúrar kommúnista í bæjarstjórn Reykjavíkur séu hraustari og viti meira um togarakaupamálin en sjávarútvegsmálaráðherra þeirra. Þeir fluttu tillögu um það á bæjarstjórnarfundi s. 1. fimmtu- dag að „Bæjarútgerð Reykja- víkur kaupi 6 af hinum 15 nýju togurum“ eins og „Þjóðviljinn“ orðar það í gær. Ennfremur verði „einkaaðilum eða félögum í bænum" gefinn kostur á að kaupa fjögur af þessum 15 skip- um. Málið liggur þá þannig fyrir, að á Alþingi þorir kommúnista- ráðherrann engu að svara um hvað líði margræddum kaupum á fimmtán toguium en í bæjar- stjórn tala flokksbræður hans eins og búið sé að festa kaup á skipunum, fá lán til þeirra og aðeins það eitt sé eftir að ráð- stafa þeim hér heima fyrir. Vegir affur greiðir SELFOSSI, 1. nóv. — Um sið- ustu helgi gerði talsverða ófærð á vegum, bæði á Hellisheiði og víðar hér fyrir austan Fjall. Áttu bílar í nokkrum erfðileikum með að flytja mjólk til Reykjavíkur, en það gekk þó áfallalaust. í uppsveitum var færð þung' Ráðleggur fyrir bíla, en aldrei þurfti þó að ‘ honum eindregið að segja af sér hýálpa þeim og hvergi var mok- „umsvifalaust“ og ganga síðan að. Nu eru allir vegir orðnir! , . , ... . . greiðfærir aftur hér eystra, eft- ”* e««setumannaklaustur t.l þess ir rigninguna sem gerði í fyrra- Þul’fa ekki að horfa framan i dag. —Guðmundur. nokkurn mann til æviloka“! ,Einsetumannsklaustur‘ handa vinstri ráðherra Blað kommúnista kvartar sár- an yfir því í gær, að „sumir ráða- menn íslenzkir eru lítt vandir að virðingu sinni í samanburði við starfsbræður sína í ná- grannalöndum. Umhverfis okkur kemur það einatt fyrir að ráð- herrar segja af sér ef þeim verð- ur skyssa á í embættisstörfum, og eru þeir með því að vernda virðingu sína, flokks síns og þjóðar. Aldrei kemur neitt slíkt fyrir hér og hafa þó sumum gef- ist ærin tilefni“. Það er utanríkisráðherrann, sem „Þjóðviljinn“ segir áð kunni ekki þá „mannasiði" áð segja af sér vegna ræðunnar á degi S. Þ. kommúnistablaðið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.