Morgunblaðið - 02.11.1957, Side 7

Morgunblaðið - 02.11.1957, Side 7
Laugardagur 2. nóv. 1957 MOnGVlSBl. AÐIÐ 7 Sýningin Líf sovétþjóðanna er opin daglega kl. 14.00—22.00 frá 2 til 14. nóvember í Bogasal Þjóð'minjasafnsins við Suðurgötu. Dönsk stúlka óskar eftir vinnu í ca. hálf- an mánuð. — Margs konar vinna kemur til greina, frá kl. 9 til 5 eða 6 á kvöldin. Tilb. merkt: „Dönsk“, legg- ist í Box 1103. „Qld English" DBI-BBITE tírb. dræ-bræt) FIjótandi gljávax — Sparar dúkinn! — — Léttir störfin! — — Er mjög drjúgt! — Inniheldur undraefnið „Silicones", sem bæði hreinsar, gljáir og sparar — tíma, erfiði, dúk og gólf. Fæst alls staðar. MýJurBg! IMýjung! KÖ0Ei\l radiömiðunarstöð Þessi sjálfvirka, sjónnsema radiomiðunarstöð sem vakti mesta athygli á alþjóða fiskikaupstefnunni í Kaupmanna- höfn nú í haust, verður til sýnis fyrir skipstjóra, stýrimenn og útgerðarmenn á Hverfisgötu 50, Radioverkstæðinu, sunnu dag og mánudag nk. milli kl. 10 og 6 e. h. Radiómiðun sf. P. B. 1355 Reykjavík. Bíll éskast Vil kaupa ssemilegan, fólks- eða sendiferðabíl, með af- borgunarkjörum (ca. 1000 kr. á mánuði). öruggt veð í fasteign. Þeir, sem vildu sinna þessu, send: nöfn 'sín á afgr. blaðsins, merkt: „Viðskipti“, og tilgreini teg., aldur og verð bilsins, fyrir þriðjudagskvöld. Nýir BÍLAR Þeir, sem ætla að kaupa nýja bíla, ættu ekki að sleppa þeim tækifærum, sem bjóðast, þar sem alltaf þrengist um innflutning á bílum. — BjóSum i dag: Volkswagen ’58, alveg ó- keyrðan. Fiat 1400, ’57, ekið 9 þús. kílómetra. Chcvrolet ’57, ekið um 4 þús unc' km. Plymouth ’55, ekið um 4 þúsund km. Opið í allan dag. Ahal BÍLASALAN AÐALSTRÆTI 16 Sími: 3-24-54 Stúdenlar! Stúdentar! DANSLEIKUR verður haldinn í Gamla-Garði laugardaginn 2. nóvember. Aðgöngumiðar verða seldir á Gamla-Garði kl. 5—7 sama dag. — Karlar framvísi stúdentaskírteinum. STJÓRNN YHandavínnu- og kaffikvóld heldur Sjálfstæðiskvennafélagið EDDA, Kópavogi, í Valhöll mánud. 4. nóvember kl. 8,30 e. h. — Frk. Ingibjörg Hannes- dóttir mætir og kennir föndur. STJÓRNIN UjpMMU (Wjtkennsla Nemendur komi til viðtals í dag frá klukkan 5—6. Guðntundur Steingrímsson Samtún 4 Jöfnunarvélin leggur malbikið, þjappar og dreifir því sjálfvirkt. - Stillir sjálf magnið eftir'fleti þeim, sem verið er a þekja. Jöfnunarvélin skilar malbiksfleti sem endist vel þó' vegurinn sé mikið notaður. Afkastageta er 2-—3 metrar á mínútu. Breiddin, ser hægt er að leggja er 2Vz—4 metrar. Dreifir hverskonar hráefni. ORKÆS Laugaveg 166 .Mn.v FJAÐRIR KRÖKBLÖÐ AUGABLÖÐ Höfum fengið fjaðrir, krók blöð og augablöð, í eftirtald ar bifreiðir: Clievrolet f*jlksl>. 1942—’56. Clievrolet vörub. 1942—’53. Dodge fólksb. 1942—’57. Ford fólksh. 1955. Ford vörub. 1942—’56. Willy’s jeppa. Dodge Wepon. G.M.C. herbifreiðir, fram- fjaðrir. Renault, fram- og aftur- fjaðrir. Morris 10, fram og aftur- f jaðrir. Austin 8 «>k 10, fram- og aft urf jaðrir. Ford prefect. Fordson og junior, fram og aftur fjaðrir. Skoda 1952, framfjaðrir Kaisor 1952—’55, aftur- fjaðrir. — Útvegum með stuttum fyr- irvara, fjaðrir úr sænsku stáli, í allar tegundir bif- reiða. B'ilavörubú&in FJÖÐRIN Hverfisg. 108, sími 24180. BEZ7 Atí AUGLÝSA t lUOItGUNBLAtílNLi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.