Morgunblaðið - 04.01.1958, Page 5

Morgunblaðið - 04.01.1958, Page 5
taugar'dagur '4. januar 1958 MORCVNBLAÐIÐ 5 Fokhelt einbýlishús um 95 ’erm., hlaðið hús, hæð og hátt ris, til sölu. Húsið Stendur á stórri hornlóð við Álfatröð og Digranesveg. Hagkvæm lán geta fylgt Málflutningsskrifstofa VAGN9 E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. íbúðir i smiðum höfum við til sölu í nýja hverfinu við Hálogaland, hæðir, kjallara og risíbúðir af öllum stærðum. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. íbúð tii leip strax Aðeins barnlaust fólk kem- ur til greina. Alger reglu- semi áskilin. Tilboð sendist Mbl. fyrir 6. þ. m., merkt: „Reglusemi — 3622“. Volkswagen 19S7 til sölu. Bíllinn verður til sýnis milli kl. 2—3 ’.augar- dag og sunnudag við Kola- sund (við Útvegsbankann). MÚRVERK Múrari getur tekið að sér múrverk strax eða seinna. Tilboð sendist blaðinu fyr- ir 8. janúar mei'kt: „Múr-- verk — 3618“. Fatavi&gerð Gerum við alls konar fatn- að. — Fljót og vönduð vinna SAUMASTOFAN Laugarásvegi 65, uppi. Tek uS mér alls konar auyiýsingatcikningar Vönduð vinna. — Hanna Frímanns Sími 13129. Takið eftir Getum tekið að okkur smíð- ar á ails konar innrétting- ar í hús. — Upplýsingar í símum 16070 — 14491. íbúðaskipti Til sölu er fokheld íbúð 80 ferm. í ICópavog, austur-bæ. Skipti á fokheldri íbúð í Reykjavík kemur til greina. Upplýsingar í síma 23379. Húsnæbi Lítil íhúS í Kleppsholti er til leigu nú þegar. Aðe.ns barn laust fólk kemur til greina. Engin fyrirframgreiðsla. — Tilb. sendist Mbl., fyrir há- degi mánud., merkt: „3620“. íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð' á fyi-stu hæð í Norðurmýri. 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð í Hlíðunum. 3ja herb. íbúð i góðu stein- húsi, rétt við Miðbædnn. Stór 3ja herb. kjallaraíbúð á hitaveitusvæði í Vestur bænum. Sér hiti. 3ja herb. íbúð á annari hæð í nýju húsi í Laugarnesi. 4ra herb. íbúð á annari hæð við Snorrabraut. 4ra herb. einbýlishús í Smá- íbúðahverfinu ásamt bíl- skúr. Útb. kr. 100 þús. 5 herb. íbúð við Bergstaða- stræti. 5 lierb. íbúð á fyrstu hæð í nýju húsi í Smáíbúða- hverfinu. Sér hiti, sér inn gangur. Bílskúrsréttindi. Hús á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum. 1 húsinu eru tvær 3ja herb. íbúðir og 2ja hei'b. íbúð í kjall- ara. — Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstr. 4. Sími 1-67-67. TIL LEIGU 2ja lierb. íbúð í Austurbæn- um, nú þegar. Leigist að- eins róiegri fjölskyldu, og umgengnisgóðri. — Mánað- arleg fyrirframgreiðsla. — Tilboð merkt: „ .usturbær — 3623“, sendist Mbl. fyrir 7. þ.m. — íbúðir óskast Hcf kaupendur að íbúðum af ýmsum stærðum, í nýjum eða nýlegum húsum. Góðar útborganir. — Sala og samninaar Laugav. 29. Sími 16916. Sölumaður: Þórhallur Björnssnn. Heimasimi 15843. Opel Caravan Vil kaupa Opel Oaravan, góðu lagi og GMC-trukk. — Uppl. í síma 19142 eftir kl. 6. — Bifvélavirkiar athúgið Einn áhugasamur óskar eft ir að komast á samning. — Þeir, sem vildu sinna þessu, hringi í síma 34153. TRESMIÐIR Tilboð óskast í tréverk á 90 ferm. íbúð. — Upplýsingar í síma 50323. Miöstöövarkatlar og olíugeymar fyrir húsaupphitun. TIL áÖLU: Hús og íbúðir Einbýlisliús og 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á hita- vedtusvæði og víðar í bænum. 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. bæðir í smíðum í hinum nýju hverfum bæjarins. Einnig búseignir og íbúðir í Kóoavogskaupstað og á Seltjarnarnesi o. m. fl. Býja ksteipasðlan Bankastræt' 7. Sími 24-300 Hagkvæm viðskipti Vill skipta á vel tryggðu skuldabréfi og bíl. — Sími 15260. íbúð óskast 3—4 herb. íbúð óskast til leigu, strax eða síðar, helzt í Vesturbænum. — Uppl. í síma 22214 og 19705. KULDASTIGVEL lamskinns-fóruó Gæðavara. :h/f: öimi 2-44-00 GUMMÍSTIGVÉL fullhá, álímd. lág. Gamla, góða merkið: grm Laugavegi 7. TIL SÖLU Kjallari í Lambastaðatúni. 1 herb. og eldhús og 3 herb. og eldhús selst sam an eða sitt í hvoru lagi. Útb. og verð eftir sam- komulagi. 2ja herb. góð hæð í Vestur- bænum. 2ja lierb. ný Iiæð við Rauða- læk. — 2ja berb. góð kjallaraíbúð við Langholtsveg. Líiil rishæð við Skipasund. Laus strax. 2ja herb. kjallaraíbjið við Skipasund. Útb. 60 þús. 2ja herb. jarðnæð við Berg- þórugötu. 2ja Iierb. kjallaraíbúð við Laugaveg. 3ja lierb. kjallaraibúð við Njörvasund. Verð 180 þús. Ný 3ja bei'b. bæð og 1 herb. í kjallara við Laugarnes- veg. Útb. 190 þús. Góð lán áhvílandi. 3ja lierb. bæð í Vesturbæn- um. — 3ja herb. ný hæð við Laug- arnesveg. 3ja herb. íbúðir í tugatali víðsvegar um bæinn. Einn ig 4ra, 5 og 6 herbergja íbúðir fullkláraðar og í smíðum. Málflutningsstofa Guðlaugs &Einars Gunnars Einarssona, fasteignasala, Andrés Valberg, Aðalstræti 18.'— Símar 19740 — 16573 og 32100 eftir kl. 3 á kvöldin Málflutningsstofan og fast- eignasalan óskaj ólluni við- skiptavinum sínum gleði- legs nýárs með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. STULKA óskast í vist. — Tvennt í heimili. Frí öll kvöld og all- ar helgar. Sér herbergi, hátt kaup. Nánari uppl. í síma 12907. IBUÐ Barnlaus hjón óska eftir 1—2 herbtrgja íbúð. Uppl. í síma 14006, milli 5 og 8 í dag jg næstu daga. KEFLAVÍK Herbergi n eð húsgögnum og aðgangi hð eldhúsi til leigu, að Vatnsnesvegi 34. Uppl. í síma 664, milli kl. 7—8. Vantar ábyggilegan verzlunarmann Ólafur Gunnlaugsson Ránargötu 15. Ibúð óskast til leigu, 1—2 hei berg' og eldhús. Húshjálp kemur ál greina. — Upplýsingar í síma 23412. Köflóttu ísaumuðu efnin komin aftur. \JerzL dtnqiljarcfar ^fohn&on Lækjargötu 4. Vel með farinn Silver-Cross BARNAVAGN til sölu. Verð kr. 1.500,00. — Uppl. í Síma 33-t<-33. 2ja herbergja íbúð óskast strax sem næst miðibiki bæjarins. Fátt í heimili. — Reglusemi. Uppl. í síma 16105. — Sænskur Linguaphone óskast til kuups eða leigu. Uppl. í síma 3-38-75. L. D. S. nælonsokkar Perlon-sokkar og krepsokk- ar, þykkir og þunnir. \Jerzlunin JJnót Vesturgötu 17. Chevrolef eða Ford fólksbifreið ðskast keypt. — Upplýsingar í síma 15415 og 15414. Stórt herbergi með inn- byggðum skápum TIL LEIGU á hitaveitusvæði. Eldhúsað- gangur getur fylgt. — Upp lýsingar í síma 13281 frá kl. 1 í dag. TVEIR járniðnaðarmenn óskast í vinnu úti á landi um tíma. Gott kaup, yfir vinn... Upplýsingar síma 16950. TIL SOLU: eldhúsinnrétting nýleg. — Einnig barnakojur (3 hæðir) og fataskápur (tvísettur). — Allt vandað. Greiðsla með afborgunum kemur lil greina. Sími 34502, Til leigu í Hlíðunuir. STOFA (6x4 m.) fyrir reglusaman mann, fæði gæti fylgt. Sími 24673. — Nokkur stvkkl SAMKVÆMIS- KIQLAR só.j . i c. tæidiærisverði, '~*Habúð 'Skjavikur ...eavegi 10.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.