Morgunblaðið - 04.01.1958, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 04.01.1958, Qupperneq 11
Laugardagur 4. januar 1958 MORCVNBLAÐIÐ 11 Matseðilil kvöldsins 4. janúar 1957. Consominé Ambassadeur (i Steikt fiskflök með cocktailsósu o Boeuf a la Mode Lambaschnitzel Americaine 0 Nougat-ís Ilúsið opnað kl 6« Neo-tríóið leikur Leikhúskjallarinn Kaupum EIlí og KOPAR Sími 24406. Blokkþvinga stærð 100x206 cm., (tvær skrúfui , neðra plan útdreg ið, til sýnis og sölu, Norður braut 29B, Hafnarfirði laug ard. kl. 1—5 e.h. og svo dag lega kl. 5—7 e.h. Nánari upplýsingar í síma 50632 kl. 11—12 og 7—8 e.h. Atvinna í Keflavík Karlmaður getur fengið at- vinnu við afgreiðslu og fisk iðnað, strax. Herbergi get- ur fylgt. Uppl. gefur Jakob Sigurðsson Símar 326, 826 og 520. SNIÐSTOFAN sniðar fyrir yður: alls kon- ar barna- og kvenfatnað, hálfsauma og máta, ef ósk- að er. Sauma einnig kápur, dragtir og kjóla úr tillögð- um efnum. Saumastofan Laugarásvegi 65, uppi. íbúð til leigu Ibúðin er 135 ferm. í nýju húsi, verður tilbúin um n.k. mánaðamót. — Leigist mjög sanngjarnt gegn eins árs láni eftir samkomulagi. Engin fyrirframgreiðsla. — Tilboð merkt: „Ný íbúð — — 3621“, sendist M'bl. fyr- ir 7. þ.m. TIL LEIGU Tvö herbergi og eldhús við Miðbæinn. Dálítil þægindi. Einbýlishús. Uppl. í síma 24784 eftir kl. 6 á kvöldin. Sá, sem gæti útvegað hrein- lega vinnu gengur fyrir. 7 ækifæri Vegna þess að verzlunin á að hætta, verða vörur henn ar seldar ódýrar. Margs konar vörur: Kjólaefni Stórisefni Sirsefni Peysur Burnafatnaður o. m. fl. Verzlunin Langholtsvegi 19. INGOLFSCAFE INGOLFSCAFE Eidri dansarnir í lngólfseafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5, sími 12826. Silfurfungiið HÓTEL BORG Kaldir réttir framreiddir (Smörgaas Bord) í dag kl. 12—2.30. í kvöld kl. 7—9. DAIMSLEIKUR í kvöld til kl. 2. — Hljómsveit Riba leikur. Söngvari Jonny Þórðarson Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 5 í dag. Sími 19611 SILFURTUN GLIÐ Vanti yður skemmtikrafta, jólasveina eða fleira, þá hringið í síma 19965, 19611 og 11378. Dansleik halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala í skrifstofunni kl. 5—6 Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. Silfurtunglið Hinir vinsælu, almennu Jólatrétfagnaðir í Silfurtunglinu halda áfram dagana 4. (uppselt), 5. (uppselt), 6. (uppselt), 7. og 8. janúar. Giljagaur og Góla koma í heimsókn. Riba og liljómsveit skemmta. Tryggið ykkur miða í tíma, hringið í síma 19611 frá kl. 10—4. Silfurtunglið — Sími 19611. iðné DANSLEIKUR í I Ð N Ó í kvöld klukkan 9. • tírslit í Fegurðarsamkeppninni. Gestirnir velja fegurstu stúlku janúarmánaðar. • DÆGURLAGASÖNGKEPPNI glæsileg verðlaun • SIGRÚN JÓNSDÓTTIR RÁGNAR BJARNASON og • K. K. scxtettinn leikur nýjustu calypsó, rock og dægurlögin. • Öskalög kl. 11. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6. — Síðast seldist upp. Komið tímanlega og tryggið ykkur miða og borð. I Ð N Ó . GÖMLll DANSARNIR í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9 Fjórir jafnfljótitr leika. Aðgöngumiðar frá kl. 8, sími 13355 VETRARGARÐURINN DANSLEIKUB í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins ieikur. Miðapantamr i sima 16710, eftir kl. 8. V. G. LAUGARDAGUR Gömln dansornir AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5, sími 2-33-33 Sjálfstæðiskvennafélagið EDDA Kópavogi heldur Jóla trésskemm tun mánudaginn 6. janúar í Samkomuhúsinu, Kársnesbraut 21, Kópavogi. Kl. 3—7 fyrir börn innan 12 ára. Kl. 8 fyr- ir unglinga og börn 12 ára og eldri. Jólasveinninn kemur. Þeir, sem þess óska geta pantað miða í síma 19689 eða 16092. Skemmtinefndin. Jólatrés- fagnaður K.R. fyrir yngri félaga, börn félagsmanna og gesti verð- ur haldinn í félagsheimilinu í dag klukkan 3,30 síðdegis. — Aðgöngumiðar fást á afgreiðslu Sam- einaða og í Skósölunni Laugaveg 1 og við inngang- inn. Jólasveinar ásamt fleiri skemmtiatriðum. Verð aðgöngumiða kr. 30.00 fyrir börn. Stjórn KR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.