Morgunblaðið - 09.01.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.01.1958, Blaðsíða 4
! MORCVNBLAÐIÐ ‘F’imrvi+ii^noTiv ?í_ lAriúar 1958 EBtWbók í dag er 9. dagur ársins. Fimmludagur 9. janúar. Árdegisflæði kl. 7,39. Síðdegisflæði kl. 20,07. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opín all- an sólarhringinn. Læknavörður L R (fyrir vitjaniri er á sama stað, frr kl. 18—8. Simi 15030. Næturvörður er í Ingólfs-apó- teki, sími 11330. — Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegs-apóte’: og Rvík- ur-apótek eru opin til kl. 6. dag- lega. — Apótek Austurbæjar, — Gr rðs-apótek, Holts-apótek og Vesturbæjar-apótek eru öll opin til kl. 8 daglega. Einnig eru þau opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4 Kópaiogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 23100. Hafnarf jarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9 —21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Ólafur Einars- son, sími 50275. Keflavíkur-apótek er opið alla Virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Næturiæknir er Björn Sigurðsson. □ GIMLI 5958197 — 1. Atk. Fls. S HELGAFELL 59581107 — IV — V — 2. I.O.O.F. 5 se= 138198% = Spilakv. BiBrúðkaup Gefin voru saman í hjónaband á annaii jóladag af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Ingibjörg Guð mundsdóttir frá Litla-Kambi, Breiðavík, Snæfellsnesi og Guðjón Kristinsson frá Ytri-Tungu, sömu sveit. Heimili þeirra verður að Kársnesbraut 30A, Kópavogi, fyrst um sinn. Annan jóladag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Magnúsi Guðjónssyni á Eyrarbakka, þau Gunnþórunn Hallgrímsdóttir, Dal- bæ í Gaulverjabæjarhreppi og Jón Ólafsson, Syðra-Velli í sömu sveit. Hjónaefni Á nýjársdag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Ólafía B. Ólafs- dóttir, Staðarfelii, Dalasýslu og Halldór Þorgils Þórðarson, Breiða bó'.sstað, Fellsströnd, Dalasýslu. Á gamlársdag opinberuðu trúlof un sína ungfrú Herborg Halldórs dóttir, skrifstofumær (Stefánsson ar frv. forstjóra), Flókagötu 27 og Hreggviður Þorgeirsson, raf- virki, Flókagötu 27. Á aðfangadag opinberuðu trú- lofun sína Rúna Magnúsdóttir hjúkrunarnemi, Heiðargerði 82, Reykjavík og Werner Schröder frá Hamborg. Um jólin opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Sigurveig Sæ- mundsdóttir, Heylæk, Fljótshlíð, Rang. og Páril Andrésson, Berja- nesi, Austur-Eyjafjöllum, Rang. Á gamlárskvöld opinberi ðu trú- lot'un sína ungfrú Þuríður Magn- úsdóttir, Torfastöðum, Fljótshlíð, Rang. og Guðmundur Gottskálks- son, Hvoli, Ölfusi, Árn. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Málfríður Sigurð ardóttir, Bergstaðastræti 60 og og Hlöðver Kx-istinsson, Laugar- nesvegi 77. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Edda Garðarsdóttir, simamær, Miklubraut 13 og Sig- urður Gunnarsson, vélstjóri, Mýr- argötu 10. Nýlega hafa opinberað trúlofun sma ungfrú Ásta Friðjónsdóttir, símamær, frá Hólmavík og Erling ur Guðmundsson, húsasmðui’, frá Patreksfirði. Skipin Eimskipafélag íslands h. f.: — Dettifoss fór frá Siglufirði í gær- kveldi til Hríseyjar, Dalvíkur, Akureyrar, Húsavíkur og Aust- fjarðahafna og þaðan til Ham- borgar, Rostock og Gdynia. Fjall- foss fór frá Antwerpen 8. þ.m. til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá New York 2. þ.m. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 7. þ.m. til Leith, Thorshavn í Fær- eyjum og Reykjavíkur. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fór væntanlega frá Hamborg 8. þ.m. til Rvíkur. TröIIafoss fór væntan lega frá Rvík í gæi-kveldi til New Yoi'k. Tungufoss fór væntanlega frá Hamboxg í gærdag til Rvíkur. Skipaulgerð ríkisins: — Hekla fer frá Reykjavík í dag austur um land í hringferð. Esja er vænt- ar.ieg til Reykjavíkur í kvöld að austan. Herðubreið er á Austfjörð um. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Reykjavíkur. ÞyriII fór frá Reykjavík í gær áleiðis tii Akur- eyrar. Skaftfellingur er í Rvík. Eimskipafélag Rvíkur h. f.: — Katla fer væntanlega í kvöld til Al.ureyrar frá Siglufii'ði. Askja fór frá Belfast 7. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Flugvélar Loftleiðir h.f.: — Saga er vænt anleg til Reykjavíkur kl. 8,30 í dag frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Osló. Fer til New York kl. 20,00. — Félagsstörf Kvenfélag Langholtssóknar held ur fund í ungmennafélagshúsinu við Holtaveg, föstudagskvöldið kl. 8,30. — Det danske selskap: — Jóla- og nýjársfundur í Tjarnarkaffi, í kvöld kl. 6,30. jjJYmislegt Leiðrétting. — Sú villa slædd- ist inn í tiikynningu um ferming- arbörn I gær, að rétt til ferming ar á árinu 1958 hafa börn, sem eru fædd árið 1944 cða fyrr. En ekki 1944—1945, eins og sagt var í blaðinu í gær. Fermingarbörn í Bústaðasókn komi til viðtals í Háagerðisskóla í kvöld kl. 8,30. — Gunnar Árnason. Átthagafélag Akraness heldur spilakvöld í Silfurtunglinu í kvöld. ★ Betty Culhbert, frá Ástralíu, gull- Jverðlaunahafi Ólympíuleikanna, segir: — „Ég bragða alls ekki áfenga drykki. Ef ég gerði það, ' gæti ég ekki notið mim. til fulls“. I Umdæmisstúkan. Ljóð, eðo ekki Ijóð? Skáltíið sat á 'tvíavegg og kvað ei‘i órímað ljóð fyrir sína bjóð og lagði í það sitt eigið hjartablóð. En þjóðin sagði: Þú ert með hrekki ÞETTA les ég ekki. Þú ert í andlegri vesæld og volka, sagði Kolka, því ekki er þetta Ijóð elskan mín góð. Skollinn má þínu skáldverki hrósa, þetta ei* jú bara prósa — og hún léleg, meira að scgja. Þú ættir heldur að þegja. Því hvað er eitt ljóð án Ijóðstafa? Mér er sama livað liann segir liann Siggi A Ha, ha, ha hló þé Sigurður A. Ég held þú sért farinn að kalka, Kolka, þú hefur ekkert vit á atomljóði, mælti hann af móði, ef þú ekki finnur þessa dásamlegu dynjandi hrynjandi. Og þá ertu ekki hæfur í þína stöðu kallinn. Þú ert fallinn. Og því skyldu menn ekki mega breyta örlítið jakkafötunum og þar fram eftir götunum. Það er sko grínlaust gainan að ganga alltaf í sama jakka af Jónasi eða Bjarna æ, vertu ekki að því arna. Og hann sveipaði einni værðarvoð úr Álafossdúk um sinn búk og sagði: Eru þetta ekki dásamleg jakkaföt? aðeins með svolítið öðruvísi sniði í guðs friði. — Kauni. Fríkirkjan í Reykjavík. Ferm- ingarbörn vor og haust eru beðin að koma til viðtals í kirkjuna kl. 6;30 förtudaginn 10. þ.m. — Séra Þorsteinn Björnsson. í Borgarnesi. — Er birtur var framboðslisti Sjálfstæðismanna x Borgarnesi stóð þar m. a. að að- almaður listans „í hreppsnefnd“ væri Þorkell Magnússon, hrepp- stjóri, en hér átti auðvitað að standa sýslunefnd. — Listi Sjálf- stæðismanna í Borgarnesi er D.- listinn. Knattspyrnufélagið Valur. —— Jólatrésskemmtun verður í félags heimilinu á morgun, föstudag kl. 3,30. — í Njarðvíkum er á framboðslista Sjálfstæðismanna, Sverrir Olsen, járnsmiður, en í blaðinu ' gær mis- ritaðist nafn hans, Sveinn fyrir Sverrir. P^gAhcit&samskot Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar. J A kr. 150; K S 50; S J 200; G Þ 200; K J 100; Fríða Guðjóns- dóttir 50; Lilja 100; gömul kona 25: Heildv. Edda 300; þrjú syst- kini 50; Sigga og Sólrún 300; D B 100; Ölgerðin Eg. Skallagrímss. 850; A B 200; Sigga 100; O M fatnaður; A B 200; Eimskipafél. íslands 1.145,00; Anna Lárus, fatnaður; N N 100; Lalla 500; E S 50; Auður ng Hlöðvar 100; Þ Þ 300; Anna Stína 200; Ó og S 200; A B 100; Islenzkir Aðalverk- takar 3.000,00; Flugfélag Islands h.x., starfsf. 430; Flugfélag Is- la ids h.f. 150,00; N N 100; H G 100; Guðni Kárason 50; G J 300; Eggert Kristjánsson & Co. 500; W N 300; Harpa h.f., starfsf. 900; Þórunn 200; N N 100; N N 100; Inga 50; S 100; N N 100; S R Bærinn okkar, sýning um skipulagsmál Reykjavíkur, er opin daglega í bogasal Þjóðminjasafnsins kl. 2—10. Aðgangur er ókeypis. — Myndin hér að ofan er af líkani af svæði milli Laugavegs og Hátúns, rétt hjá Mjólkurstöðinni. Hefur það nýlega verið skipulagt og eru byggingarframkvæmdir þar hafnar. — (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) 100; S. Árnason & Co., stax-fsf., 1.300,00; Anna Pálsd. 110; Hild- ur og Grétar 100; Guðmundur Pét ursson 50; N N 500; og föt; Jó- hanna Finnsdóttir 100; H J 100; V. St. O., fatnaður; sonur ekkj- unnar 300; N N 50; Sigurður Þórðarson 100; Anna 250; H K 150; frá Bix-ni og 3 systrum 200; J B 50; E T 50; E Þ 50; Þ U '100; Gunnvör 100; E S 35; L F i 100; N N 25; Auður, Eygló, Erla , 200; E W 100; E Ií 50; I G, fatn- j aður; Þ B 100; H B 200; frá ó- ' nefndum aðila 10.000,00; N N j 100; Þórskaffi 1.000,00; G G 100; Inga 526; Sverrir Bernhöft h.f. 1275; N N 200; þrjú systkini 25; frá K R H 500; Kgs. kr. 100,00. ÍKærar þakkir Mæðrastyrksnefnd. -mtí iir^nr7i rr. mc^fcmfccffimi Frægur stjórnmálamaður hafn-, ur og hafði ofan af fyrir sér með aði einu sinni að taka þátt í um- því að selja sálmabækur. Hann fór i-æðu-einvígi við annan stjórn-'þess vegna í kii-kju á hverjum málamann, með því að birta eftix- | sunnudegi, því þar voi'U mestu farandi dæmisögu í flokksblaði. sölumöguleikarnir. sínu: Eitt sinn, þegar px-esturinn —- Einu sinni var skunkur sem hafði lokið ræðunni, sagði hann: skoraði á ljón í einvígi. Ljónið — Allir, sem eiga börn sem eiga emvigi, neitaði að taka einvígisáskorun- inni. — Jæja, sagði skunkurinn, Ijón ið er þá hi'ætt við mig. — Já, það er alveg rétt, svar- aði Ijónið, því að þú myndir aðeins fá heiður af því að hafa barizt við ljón. En allir sem myndu hitta mig næstu mánuðina, myndu fljót- lega finna á ólyktinni, að eg hefði verið í nálægð við bölvaða . skunk Jói gamli var orðinn heyrnardauf TERDIIMAIVID Hinn tryggi vinur að fermast í vor, eru vinsamleg- ast beðnir að koma með þeim í kirkjuna næsta sunnudag. — Jói gamli heyrði aðeins óm- inn af því sem presturinn sagði og hélt að hann hefði verið að biðja fólkið að kaupa sálmabækur næsta sunnudag. Hann greip því tækifærið, stóð upp og hrópaði: — Og þið sem ekki eigið, getið fengið hjá mér, fyrir aðeins 10 kró/iur á sunnudaginn eftir mess- unal HAPPDj?ÆTTI H ASKOLANS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.