Morgunblaðið - 09.01.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.01.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 9. Janúar 1958 MORCUNTtT. 4 ÐIÐ 5 íbúðir i smiðum til sölu 6 herb. foklielt* hæ5, um 141 ferm., í tvíbýlishúsi, í Vogahverfi. Eignin er að öllu leyti sér, með sér kjallara. Bílskúrsréttindi. 3ja herb. fokheldur kjallari með hitalögn (geislahit- un), en án ketils, við Sól- heima. íbúðin er að mestu ofanjarðar. Einbýlishús (raðhús), i Vogahverfi, fokhelt. Hús- ið er 2 hæðir og kjallari, alls 6 herb. !búð. 2ja herb. fokheld kjallara- íbúð, óvenju rúmgóð (um 95 ferm.). 4ru lierb. hæii, fokheld, með hitalögn, í Austurbænum. Slór liæS við Sólheima, um 156 ferm. Hæðin er 6 herb., eldhús og bað. Sér inngangur. 4ra herb. íbúSir, um 110 ferm., fokheldar með hita lögn, við Álfh. 'ma. Einbýlishús við Álfatröð í Kópavogi. Húsið er um 95 ferm., hlaðið, með háu risi. Pússað utan, með járni á þaki. Hagkvæm lán fylgja. Eignarlóð, rúml. 1100 ferm., ásamt plötu undir 2 hús, alls um 227 ferm., á falleg um stað á Seltjarnarnesi. Málflutning.sskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. TIL SÖLU m. a.: í HafnarfirSi: 3ja herb. íbúð, í góðu standi, í stein húsi. Væg útborgun. 1 Silfurtúni: 4ra herb. íbúð á hæð, með sér inngangi í steinhúsi. Útborgun kr. 75 þúsund strax og kr. 25 þúsuno 1. marz n.k. Málflutningsskrifstofa Sig. Reynir Pétursson, lirl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísl' G. ísleifsson, hdl. Austurstræti 14. Símar 1-94-78 og 2-28-70. Tek að mér að ÁVAXTA FÉ Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 eftir hádegi. Margeir Jón Magnússon Stýrimannast. 9, sími 15385. ,— \ HANUFACTURAS D£ CORCHO A)*mstrong ^^ Soctttod Aaarumo íbúðir til sölu Einbýlisliús, 2ja herb. gott steinhús í Kópavogi. 2ja herb. risíbú'ð í nýlegu húsi, við Nesveg. 2ja lierb. ibúð á annari hæð ásamt 1 herb. í risi, við Miklubraut. - 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð á hitaveitusvæðinu í Vest urbænum. 3ja lierb. risíbúð við Bræðra borgarstíg. Útborgun kr. 110 þúsund. 3ja herb. kjallaraíbúð í Eaugarnesi. 4ra herb. íbúð á annari hæð í Hlíðunum. Sér hiti, sér inngangur. 4ra herb. einbýlishús við Suðurlandsbraut, ásamt bílskúr. Útb. kr. 100 þús. 5 herb. ibúð á fyrstu hæð í nýju húsi í Smáíbúða- hverfinu. Sér hiti, sér inn gangur. Bílskúrsréttindi. 5 lierb. íbúð á annari hæð í nýju húsi í Kópavogi. Sér hiti, sér inngangur, bílskúrsréttindi. Ibúöir i smiðum 2ja, 3ja og 4-ra herb. íbúð- ir, fokheldar, í fjölbýlis- húsi, við Álfheima. Ibúð- irnar verða tilbúnar til afhendingar, með miðstöð í lok mánaðarins. 4ra lierb. ibúð á fyrstu hæð í Álfheimum. Ibúðin selst tilbúin undir tréverk. — Bílskúrsréttindi. 5 lierb. íbúðir í f jölbýlishúsi fokheldar með miðstöð og járn á þaki hússins. [inar Siprðsson hdl. Ingólfsstr. 4. Sími 1-67-67. Kaupum EIK og KOPAR Sími 24406. Ceisla permanenf er permarent hinna vand- látu. Vinn’.m og útvegum hár við íslenzkan bunmg. HárgreiðNlustofan PERI.A Vitast 18A. Simi 14146. GÓLFSLÍPUNIN Baimahlíð 33 Simi 13657 Stúlka cða eldri KONA óskast úl að gæta 2% árs drengs, frá kl. 3—5!4s e. h., ekki laugardaga og sunnu- daga. Upplýsingar í síma 10811. — M iðstöðvarkatlar og olíugeymar fyrir húsaupphitun. = H/F = tjimi 2-44-00 Ibúðir til sölu 5 herb. íbúðarhæð ásamt rishæð sem I eru 4 herb., við Leifsgötu. Æskileg j skipti á 3ja herb. íbúðar- j hæð á hitaveitusvæðinu í Austurbænum. 5 herh. íbúðarliæð, 130 fer- metra, ásamt rishæð, við Guðrúnargötu. Æskileg skipti á 4ra herb. íbúðar- hæð, helzt innan Hring- brautar. Hæð og rishæð, alls góð 5 herb. íbúð með sér inn- gangi og sér lóð, við Efsta sund. — Hæð og rishæð, 90 ferm., 3ja herb. íbúð á hæð og 2ja herb. íbúð í rishæð, í góðu ástandi, við Skipa- sund. 4ra lierb. íbr'rarhæð ásamt 2 herb. í kjallara við Njálsgötu. Sér hitaveita. Ný 4ra Iierb. íbúðarliæð, rúmlega 80 ferm., í Smá- íbúðahverfi. 3ja lierb. íbúðarliæð ásamt 1 herb. í rishæð, við Ás- • vallagötu. 3ja herb. íbúðarhæð. ásamt 1 herb. í kjallara, við Framnesveg. 3ja herb. íbúðarhæð á-Samt 1 herb. í kjallara, við Leifsgötu. 3j a herb. kjallaraíbúð með sér inngangi, við Karfa- vog. Lán til 27 ára með vægum vöxtum áhvílandi. 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi og sér hita, í nýju steinhúsi, við ICópa- vogsbraut. Ný 2ja herb. kjallaraibúð í Smáibúðahverfi o. m. fl. Hlýja fasteifjnas'alan Bankastiæt' 7. Sími 24-300 og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546. Pússningasandur Fyrsta flokks pússninga- sandur. Fljót og góð afgr. Pöntunum veitt móttaka í síma 18034 og 10-B, Vogum. Kynning Maður, um fertugt, óskar að kynnast stúlku á aldrinum 30—40 ára. Á góða-íbúð. Er ”''glusamur. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir 12. þ. m., merkt: „Framtíð — 3665“. Reglusöm hjón með eitt barn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Upp- lýsingar í síma 10153. HERBERGI Ungan mann vantar lier- bergi. Má vera lítið. — Tilb. sendist Mbl., merkt: — „3667“.— liallo húseigendur Verzlunarpláss óskast undir nýlenduvörur. Tilboð merkt: „2627 — 3669“, sendist Mbl. fyrir þriðjudag. TIL SÖLU 2ja herb. góð íbúð í Vestur bænum (hæð). 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Langholtsveg. 2ja herb. ný liæð við Rauða læk. — 3ja lierb. góð kjallaraíbúð við Hrísateig. Útborgun 100 þúsund. 3ja hcr 3. ný liæð við Laug- arnesveg. Áhvílandi lán til langs tíma fylgja. 3ja herb. góð' ibúð í Lamba- staðatúni (kjallari). Útb. 75 þúsund 4ra herb. góð rishæð við Skipasund. Útb. 90 þús. 4ra lierb. góð 1. hæð í Vest- urbænum, 5 herb. í kjall- ara. 150 ferm. liæð í Hlíðunum. Sér hiti og inngangur. 5 herb. 1. liæð við Flókag. Lítið hús við Hverfisgötu. Lítið hús í Kleppsholti. Góð húseign í Kleppsholti, tvær íbúðir 7 herb., alls á tveimur hæðum. Góð lán fylgja. Stórt verzlunarhú. í Klepps- holti. Fokheldar íbúðir af ýmsum stærðum, sumar með mið- stöð og úlbúnar undir tré verk. — 4ra herbergja ihúð til leigu í Kleppsholti. Málflutningsstofa Guðlaugs &Einars Gunnars Einarssona, fasteignasala, Andrés Valberg, Aðalstræti 18. — Símar 19740 — 16573 og 32100 eftir kl. 3 á kvöldin V iBski ptavíxlar Viljum kaupa góða vöru- víxla fyrir 3—400 þús. kr. Byggingarvíxlar með veði koma einnig til greina. Tilb. merkt: „Viðskifti — 3670“, sendist afgr. Mbl., fyrir 12. þessa mán. Barngóð stúlka óskast í vist nú þegar eða 1. febr. Á að vinna með ann ari. Gott sér herbergi. Hátt kaup. — Upplýsingar í síma 19-4-20. — Trésmíbameistarer Ungur, reglusamur maður, sem mikið hefur unnið við smíðar, vill komast að sem lærlingur. — Tilboð sendist Mbl., merkt: „Lærlingur — 3671“. — Stúlka óskar að koniast að seni NEMI á hárgrciðslustofu. — Upp- lýsingar 1 síma 17812. Samkvæmiskjólar í glæsilegu úrvaíi. — Saum uni cinnig eftir máli. Garðastr. 2. Sími 14578. Einangrunarkork Kurlað kork Hljúðcinangrun Korkparkct Undiriags-kork, fyrir dúk Veggklæðning Korkpakkninga; m. striga Kcknetakork Korktappar Veggflísar, 6 litir Múrhúðunarnct Fyrirliggjandi. — Símið, - við sendum. IX ÞORGRlMSSON & CO Borgartúni 7. Sími 2-22-35. Lakaléreft \JorzL -9ngil>fargar Jjchnéo* Lækjargötu 4. Bilskúrar úr timDi'i með vatnsklæðn- ingu að utan, til sölu. Upp- lýsingar í síma 11388. Hárgreiðsludama óskast H árgr eiðslustof an PIROLA Sími 14787. Ný bilgeymsla sem flytjf má á bíl, er til sölu og sýnis á. Holtsgötu 37. Einnig hjólsög og mat- borð í eldhúsi. Sími 15112. Duglegur maður óskar eftir atvinnu strax. Helzt vaktavinnu eða seinnipart dags. Hefur meiraprof bifreiðarstjóra. Hringið í sima 18741, í dag. Ó D Ý R Rafha eldavél til sölu. — Upplýsingar í sínia 13712. Ullargarn Nýkomið finnskt ullargarn. Margir litir. — Ú&^mpia Laugavegi 26. HERBERGI Gott kjallaraherbcrgi á Mel- unum, til leigu fyrir reglu- sama og ábyggilega stúlku, gegn barnagæzli og hús- hjálp eftii samkomulagi. — Uppl. í síma 11193. Járnsmiður óskar eftir vinnu. Vanur rafsuðu og logsuðu, hefur einnig unnið við bílarétting- ar. Upplýsingar í síma 22719. — Seljum i dag 4ra manna biíreiðar: Volkswagen ’57; Fiat 1100 ’54; Fiat 1100 ’57; Vauxhall ’53; Fiat station ’54 og Ford Zidoac ’55. — 6 manna bifreiðar: Chevrolel ’55, Bel Air Ruick ’54, minnsta gerðin. Dodge '50, minni gerð og Clievrolet ’47, í úrvals lagi. Einnig jeppa fra ’42—’53, vöru- og sendiferðabifreiðir. BÍLASALAN Klapparst. 37. Sími 19032.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.