Morgunblaðið - 21.02.1958, Blaðsíða 1
20 siðuij
íslendingar sigruðu í landhelgismálinu
undir forysfu Siálfsfœðismanna ^ . ,
9 Tilraun mistekst
Bjartara framundan
Sjálfstæðismenn vilja samstarf
ER FUNDUR hófst í neðri deild Alþingis í g£er kvaddi Ólafur
5'hors sér hljóðs. Ræddi hann um grein, sem birtist í Alþýtfublað-
inu í gær og nefnist: „Hvatf hefur verið atf gerast í landhelgismálun-
um?“ Greinin var rituð af Benedikt Gröndal, alþingismanni, og
segir hann þar, atf ríkisstjórnin hafi leitatf eftir samstarfi við Sjálf-
stæöisflokkinn um málið, en hann liafnað því og talið sér hentugra
„atf ráðast á stjórnina, þótt þatf gæti skaðað málstað landsmanna".
Óiafur hrakti statfhæfingarnar í grein Benedikts liff fyrir liff og
sýndi fram á, a<S stjórnin hafði þegar tekitf ákvörðun um atf bíffa
meff affgerðir í landheigismálinu fram yfir Genfarfundinn, þegar
hún leitaöi til Sjálfstætfismanna og að ósatt er að Sjálfstæðismenn
hafi hafnatf samstarfi. Miklar umræður urðu síðan um máliff, o.g
veröa meginatritfi þeirra rakin hér á eftir.
Ólafur Xhors: Herra forseti. Ég
hef leyft mér atf kveffja mér
hljóðs utan dagskrár vegna blaða-
árása út af landhelgismálinu, sem
fram hafa komið í blaði utan-
ríkisráðherra, bæffi í dag og einu
sinni áður, og er þessum árásum
stefnt aff formanni þingflokks
Sjálfstflokksins Bjarna Bene
diktssyni og mér, skrifaffar und-
ir nafni af einum af þingmönn-
um Alþýffuflokksins, 5. lands-
kjörnum þm. Benedikt Gröndal.
Brýtur eigin bofforff
Ég vil nú leyfa niér að vitna
1 greinina í Alþbl. í dag. Hún
hefst með þessum orðum:
„Það hefur verið einróma álit
ríkisstj. marga undanfarna mán-
uði, að nauðsynlegt væri að varð-
veita þjóðareiningu í landhelgis-
málinu, þar sem fyrir dyrum er
næsta stórskrefið í því máli.
Þetta er orsök þess, að lítið
hefur verið rætt og ritað um
málið opinberlega af hálfu stjórn
arflokkanna eða ráðherranna
sjálfra, en því meira unnið að
málinu í kyrrþey".
Það er nú lagleg byrjun á
þessu snilldarverki þessa unga
þingmanns, að hann gefur yfir-
lýsingu um, að um þetta alþjóð-
armál, sem er eitt hið mesta
velferðarmál þjóðarinnar, hafi^
ríkt þögn af því að þögnin sé
nauðsyn. Þetta boðorð uppfyllir
hann svo sjálfur meff því, aff
skrifa tvær stórar árásargrein-
ar á stærsta flokk landsins um
þetta mál og alveg án tilefnis af
hendi Sjálfstæðisflokksins.
Firrur og Gróusögur Gröndals
Þá segir næst og í beinu áfram-
haldi, í þessari grein:
„Nú hefir farið svo, að Þjóff-
viljinn hefur ekki getað neitað
sér um að nota þetta viðkvæma
mál til árásar á utanríkisráðherra
og tala um „andstöðu" hans við
víkkun landhelginnar. Slik skrif
geta aðeins gert málstað þjóðar-
innar ógagn. Svo sem vænta
mátti greip Morgunblaðið þetta
hálmstrá og bergmálaði firru
Þjóðviljans á forsíðunni með
kröfu um skýringar. Þó er sjálf-
stæðismönnum fullkunnugt um
allan gang þessa máls, og þeir
vita mæta vel, að það gerir ekki
málstað íslenzku þjóðarinnar
gagn að stærsta blað landsins
skuli rétt áður en hin mikilvæga
ráðstefna um landhelgismálið
hefst í Genf, bera Gróusögur um
Fréttir í stuttu máli
★ NISSA, 20. febr. — Churchill
líður heldur betur í dag en í gær.
Hitinn hefur minnkað og í morg-
un gat hann lesið blöðin og lesið
fyrir nokkur sendibréf. Hann
sendi Macmillan skeyti í morgun,
þar sem hann var bjartsýnn á
framtíðina.
ýkr Kalkútta, 20. febr. — í gær-
kvöldi fórust yfir 230 manns í
hræðilegu slysi í kolanámu í Vest-
ur-Bengal, um 130 mílur fyrir
norðvestan Kalkútta. Námurnar
eru dýpstu námur í Indlandi og
voru flestir verkamannanna rúma
600 metra undir yfirborði jarðar,
þegar sprenging varð sem orsak-
aði mikil flóð og lokaði öllum und-
ankomuleiðum mannanna.
★ Túnis, 20. febr. — Sambúð
Frakka og Túnisbúa versnaði aft-
ur í dag, þegar Túnis-stjórn til-
kynnti að í l"num Remada í
Suður-Túnis hefðu franskir her-
menn handtekið tvo hermenn og
einn embættismann frá Túnis og
yfirheyrt þá klukkutímunum sam-
an áður en þeim var sleppt. Þá
hafa borizf fregnir um ósam-
komulag milli Breta og Frakka
varðandi það, um hvaða málefni
Bretar og Bandaríkjamenn eigi að
fjalla þegar þeir reyna að miðla
málum milli Frakka og Túnisbúa.
1 kvöld vísaði Túnis-stjórn 5
frönskum ræðismönnum úr landi,
en þeir höfðu áður fengið skipun
um að loka skrifstofum sínum.
★ Moskvu, 20. febr. — Rússar
báru í dag fram tillögu um al-
þjóðaráðstefnu, sem fjalli um
tryggingu friðarins í Austur-
Asíu og endursameiningu Kóreu.
Skora Rússar m.a. á Bandaríkin
að fara að dæmi Kínverja og kalla
heim heri sína úr Kóreu. Stjórn
Suður-Kóreu hélt fund í dag og
gaf að honum loknum út yfirlýs-
ingu þess efnis, að sameining
Kóru væri því aðeins framkvæm-
anleg, að Norður-Kórea legði nið-
ur ólöglegan her sinn og sam-
þykkti frjálsar kosningar í öllu
landinu undir umsjá Sameinuðu
þjóðanna. Bandaríkjastjórn hefur
gefið út svipaða yfirlýsingu og
er þar vitnað í álylctun S.Þ. frá
1947, þar sem krafizt er frjálsi'a
kosninga í öllu landinu. Stjórnin
bendir ennfremur á, að herir S.Þ.
í Suður-Kóreu séu þar samkvæmt
tilmælum stjórnarinnai og
vera þeirra sé á engan hátt bund-
in kínversku hermönnunum í
Norður-Kóreu, sem komu þangað
til að berjast gegn S.Þ.
ágreining stjórnarflokkanna í(
þessu máli“.
Hv. þingmaður talar um að
Þjótfviljinn hafi nú að vísu hafið
þessar umræður en Morgunblaðið
hent á lofti ummæli Þjóðviljans
og hafi svo skrifað um þessa
firru Þjóðviljans, — ég vek at-
hygli á orðinu „firru“ í forsíðu-
grein — og borið út „Gróusögur"
um ágreining stjórnarflokkanna
í málinu. Nú spyr ég: Kalla menn
það firru að það hafi verið
ágreiningur innan stjórnarinnar?
Kalla menn það Gróusögu að
segja frá þessum ágreiningi eftir
að blað þess ráðherra, sem er
einvaldur í þessu máli, hefur
skýrt frá honum og ásakað ut-
anríkisráðherra hörðum orðum,
Framh. á bls. 13
Helgi Sæmundsson
CAPE CANAVERAL, 20. febr. —
Ný tilraun með Atlaseldflaugina
langdrægu mistókst í dag. Eld-
flaugin fór beint í loft upp í svo
sem hálfa mínútu, sveigði sva
hægt í austurátt og sprakk eftir
tvær mínútur.
Prinsessan fær
píanóleikarann
STOKKHÓLMI, 20. febr. — Aft-
enbladet í Stokkhólmi skýrði frá
því í dag, að Gústaf Adolf kon-
ungur hefði veitt Margarethe
prinsessu, sonardóttur sinni, leyfi
til að giftast brezka jazz-píanó-
I leikaranum Robin Douglas-Home
bann á sér draumamann. #-
HeSgi Sœmundsson segir frá draumsýn:
,Hvom á ég að skjóta fyrst’
Draumamaður ritstjóra Alþýðu-
blaðsins miðar byssu á Bjarna
Benediktsson og Adolf Hitler l
Fáheyrt otstœki, sem vekur andstyggð
meðal hugsandi fólks
í GÆR gafst lesendum Alþýffublatfsins, atfalmálgagns íslenzkra
jafnatfarmanna, tækifæri til þess að kynnast pólitísku ofstæki og
öfgum á hærra stigi en áður hefur þekkzt'hér á landi. — Ritstjóri
blaffsins ritar þar grein undir fullu nafni, þar sem hann segir frá
þeim draum, er hann kveður „kunningja sinn“ hafa dreymt, aff
Bjarni Benediktsson, varaformaffur Sjálfstæffisflokksins, væri orff-
inn „einræffisherra á íslandi". Lýsir hann sítfan fáránlegu framferffi
„einræffisherrans“ og loks komu Adolfs Hitlers á fund hans og
miklum fagnaffarfundum þeirra. Þegar þar er komiff draumnum
kemst ritstjóri Alþýffublaffsins þannig aff orffi um framhald hans:
„Fannst þá sögumanninum hann snúa sér aff hópnum, sem
lionum fylgdi og skipa: „Fáiff mér byssuna“. Vissi hann ekki fyrri
til en í höndum hans var forláta riffill, kjörgripur aff allri smíff og
vandlega fægffur. Bar hann vopniff upp aff vanga sínum og miffaffi
á Hitler og Bjarna, þar sem þeir létu vel hvor aff öffrum inni í gler
salnum. Þóttist hann eiga allskostar við þá félaga, enda skotfæriff
ákjósanlegt. En sem hér var komiff sögunni og ekki annaff eftir en
hleypa af sneri sögumaðurinn sér aff förunautunum og spurffi:
„Hvorn á ég aff skjóta fyrst?“
Hefur íslenzkur almenningur nokkru sinni séff greinilegra dæmi
um sjúkt hugarfar og glórulaust ofstæki en birtist í þessum hugar-
orum Helga Sæmundssonar, ritstjóra Alþýtfublaffsins?
í heimi villtustu öfga
Það er ekki nóg með að hann
lifi og hrærist í heimi villtustu
öfga og æsinga í vöku sinni.
Hann segir grafalvarlegur frá
draumi ónafngreinds manns, sem
hefur ekki frið fyrir þeirri ásókn,
að leiðtogar Sjálfstæðisflokksins
séu að verða einræðisherrar í
landinu, enda þótt hér sitji
vinstri stjórn að völdum. Og að
lokum stendur draummaður
Helga með byssu í hendi og mið-
ar á Bjarna Benediktsson og Ad-
olf Hitler! En þá vaknar spurn-
ingin: „Hvorn á ég að skjóta
fyrst?“ Hann hikar, bíður eftir
svarinu — og vaknar!
Framh. á bls. 2
Pervukhin sendur
lil Berlínar
MOSKVU, 20. febr. — Mikhail
Pervukhin, fyrrverandi varafor-
sœlisráðherra Sovélríkjanna, var í
dag útnefndur sendiherra Rússa
í Auslur-Þýzkalandi í staðinn fyr-
ir Georgi Pusjkin, sem var „selt-
ur í annað embætti“. Pervukhin
var til skamms tíma yfirmaður
nefndarinnar sem fór með crlend
viðskipti. Pervukliin var á sínum
tíma fastafulltrúi í forusturáði
kommúnistaflokksins, en eftir
hreinsunina í júlí var liann gerður
að varafulltrúa. Tveim dögum
síðar var honum vikið úr embætti
varaforsætisráðherra sem liann
liafði gegnt frá því í desember
1953.
Súdanar leggja deiluna við Egypta
fyrir Sameinuðu þjóðirnar
Egyptar hafa rofið gerða samnin<ía
KHARTOUM og Kaíró, 20. ráðið kæmi saman þegar í
. , „, , , , , stað til að ræða árásina, sem
febr. — Sudan lagði í dag _ ,
Egyptar hefðu gert sig seka
deilu sína við Egyptaland út um meg þvj ag draga saman
um að afhenda Hammarskjöld,
framkvæmdastjóra, segir Súd-
ans-stjórn að Egyptar hafi mis-
boðið sjálfstæði Súdans, og þar
sem Súdanar séu ákveðnir í að
verja land sitt geti núverandi
ástand leitt til friðrofs, sem geti
orðið að beinni styrjöld, ef ekki
verði tekið í taumana í tæka tíð.
af héruðunum við landamær-
in fyrir Sameinuðu þjóðirnar
og fór þess á leit, að Öryggis-
mikinn herafla á landamær-
um Súdans.
I ox'ðsendingu, sem fulltrúi
Súdans hefur fengið fyrirmæii
Forsagan
I yfirlýsingunni fjallar Súd-
ans-stjórn urn forsögu deilunnai
Frarnh. á bls. 19.