Morgunblaðið - 21.02.1958, Side 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Föstudagur 21. febrúar 1958
aÆttUu
Nei, sei sei, ég leik ekkt sjáifur.
Ég hefi keypt þetta allt af syni
nábúa míns.
I dag er 52. dagur arsins.
Föstudagur 21. febrúar.
Árdegisfiæði kl. 7.00.
Síðdegisflæði kl. 19.16.
Slysavarðstofa Rcykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L
R (fyrir vitjaniri er á sama stað,
frí kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvörður er í Reykjavíkur
apóteki, sími 11760, Laugavegs-
apótek, Ingólfs-apótek og Iðunn-
ar-apótek fylgja öll lokunar-
tíma sölu'oúða. Garðs-apótek, —
Holts-apótek, Apótek Austurbæj
ar og Vesturbæjar-apótek eru öll
opin daglega til kl. 8, nema á laug
ardögum til kl. 4. Þessi síðasttal
in apótek eru opin á sunnudögum
milli kl. 1 og 4.
Kópaiogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
frá kl. 9—16 og helga daga frá
kl 13—16. Sími 23100.
Hafnarfjnrðar-apólek er opið
alla virka daga kl. 9 -21. Laugar
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13—16 og 19—21.
Næturlæknir er Ölafur Ölafs-
son.
Keflavíkur-apótek er opið alia
Virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 13—16. —
Nælurlæknir er Kjartan Ólafs-
son.
□ GIMLI 59582207 — 2.
RMR — Föstud. 21. 2. 20. —
VS — Fjhf. — Hvb.
0 Helgafell 59582217 — VI — 2
I.O.O.F. 5 139220814
Kvikm.sýn.
I.O.O.F. 1 == 139221814 ==
9. O, III.
ESMcssur
EUiheimílið. Föstumessa í
kvöld kl. 6.30. — Séra Bragi
Friðriksson. Heimilisprestur.
BBB Skipin
Eimskipafélag íslands h.f.: —
Dettifoss fór frá Vestmannaeyj-
um í gær 20. þ.m. til Fáskrúðs-
fjarðar, Eskifjarðar, Reyðarfjarð
ar, Norðfjarðar og til Norður- og
Vesturlandshafna og R.-víkur.
Fjallfoss fer frá Reykjavík í dag
21. þ.m. til Keflavíkur, Sauðár-
króks, Siglufjarðar og Akureyrar
og þaðan til London, Rotterdam,
Antwerpen og Hull. Goðafoss fer
frá New York um 25. þ.m. til
Reykjavíkur. Gullfoss fór frá
Kaupmannahöfn 18. þ.m. til
Leith, Thorshavn og Reykjavíkur.
Lagarfoss kom til Ventspils 16.
þ.m. fer þaðan til Turku, Gauta-
borgar og Reykjavikur. Reykja-
foss fer frá Reykjavík í dag 21.
þ.m. til ísafjarðar, Siglufjarðar,
Akureyrar, Húsavíkur og Raufar
hafnar. Tröllafoss fór frá Reykja-
vík 18. þ.m. til New York.
Tungufoss kom til Reykjavíkur
18. þ.m. frá Hamborg.
Skipaútgerö ríkisins: — Hekla
er á Austfjörðum á norðurleið.
Esja fer frá Reykjavík kl. 13 í
dag vestur um land í hringferð.
Herðubreið er væntanleg til
Reykjavíkur í dag frá Austíjöro
um. Skjaldbreið fer frá R.-vik
kl. 20 í kvöld vestur um land til
Akureyrar. Þyrill er í olíuflutn-
ingum á Faxaflóa. Skaftfelling-
ur fer frá Reykjavík í kvöld til
Vestmannaeyja.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
fer væntanlega í dag frá Kaup-
mannahöfn til Stettin. Arnarfell
fór 15. þ.m. frá Borgarnesi áleiðis
til New York. Jökulfell fór 19.
þ.m. frá Sas van Ghent áleiðis
til Fáskrúðsfjarðar. Dísarfell fór
19. þ.m. frá Stettin áleiðis til
Austfjarðahafna. Litlafell er í
Rendsburg. Helgafell er 1 Sas
van Ghent.. Hamrafell fór frá
Gíbraltar 18. þ.m. áleiðis til
Reykjavíkur.
Eimskipafélag R.-víkur h.f.: —
Katla lestar saltfisk á Norður-
landshöfnum. Askja fór í fyrra-
dag frá Salvador áleiðis til Rio
de Janeiro.
Enn sýnir Leikfélag Hafnar-
fjarðar gamanleikinn „Af-
brýðissöm eiginkona" fyrir
fullu húsi. Á myndinni eru
Sólveig Jóhannsdóttir sem
MoIIy og Friffleifur Guff-
mundsson sem Bentley. —
Næsta sýning föstwd kl. 8.30.
j^JFlugvélar
Loftleiffir h.f.: — Saga milli-
landaflugvél Loftleiða er væntan
leg til Reykjavíkur kl. 07:00 í
f.m. frá New York. Fer til Osló
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar kl. 08:00. — Einnig er væntan-
leg til Reykjavíkur Edda sem
kemur frá Kaupmannahöfn
Gautaborgar og Osló kl. 18:30
annað kvöld. Fer til New York
kl. 2:00.
lAheit&samskot
Góffar gjafir til Stafholtskirkju.
Stafholtskirkju hafa nýlega bor-
izt mjög góðar gjafir til minn-
ingar um tvenn borgfirzk ágætis
hjón: 1. Ljósakróna mikil og sér-
staklega fögur, gefin af vinum
og aðstandendum þeirra Galtar-
holtshjóna, Sigríðar Guðrnunds-
dóttur og Jóns Jónssonar, pósts.
2. Vegglampar tveir, fallegir og
góðir, gefnir af stystkinunum frá
Hofsstöðum í Stafholtstungum,
börnum þeirra Hofsstaðhjóna,
Steinunnar Guðmundsdóttur og
Hjálms Þorsteinssonar, bónda.
Vegna Stafholtssóknar eru gef-
endum hér með fluttar kærar
þakkir fyrir þessar höfðingulegu,
ljómandi og lýsandi gjafir.
Bergur Björnsson.
Ymislegf
Leiffrétting. í frétt frá Bolung-
arvík um aðalfund Slysavarnafé
lagsins þar, slæddist sú villa inn,
að sagt var að á fundinum hefði
verið stofnuð björgunarsveit.
Þetta var ekki rétt. Björgunar-
sveit hefur verið þar starfandi
í rösk 20 ár, en er skipuð að nýju
hvert ár. Þarna átti að standa
skipuð, en ekki stofnuð. Leiðrétt-
ist þetta hér með.
g^Félagsstörf
Afmælisfagnaffur. Sjálfstæðis-
kvennafélagsins Hvatar verður
í Sjálfstæðisúsinu 24. febrúar,
n.k. mánudag og hefst með sam-
eiginlegu borðhaldi kl. 7 síðdegis.
Ræður söngur, og dans. Sungnar
verða gamanvísur. Aiiai upplýs-
ingar eru gefnar hjá Ástu Guð-
jónsdóttur, 'Suðurgötu 35 sími
14252. í verzlun Egils Jakobssen,
sími 11116 í Austurstræti 9 og
hjá Mariu Maack, Þingholtsstræti
25, sími 14015.
5 mínútna krossqata
KROSSGÁTAN:
Lárcit: — 1 verkfæri — 6 for-
faðir — 8 verkfæri — 10 mál —
12 illdeiluna — 14 fangamark —
15 samtenging — 16 veitingastað
ur — 18 skemmtistaðurinn.
Lóffrctt: — 2 sjós — 3 samhljóð
ar — 4 horfðu — 5 uppdrættirnir
— 7 snepillinn — 9 blóm — 11
flana — 13 dropa — 16 kvað —
17 borðhald.
Lausn síffustu krossgátu:
Lárctt: — 1 ósatt — 6 eti — 8
ræl — 10 gró — 12 aldinin — 14
Na — 15 TI — 16 ógn — 18 auð-
ugan. —
Lóffrctt: — 2 seld — 3 at — 4
tign — 5 granda — 7 sóðinn — 9
æla — 11 rit — 13 Ingu — 16 óð
— 17 NG.
Læknar fjarverandi:
Ezra Pétursson er fjarverandi
um óákveðinn tíma. Staðgengill:
Ólafur Trygg'-ason.
Jónas Bjarnason læknir verður
fjarverandi 2—3 vikur.
Þorbjörg Magnúsdóttir verður
fjarveran li frá 19. febr. í rúman
mánuð. Staðgengill Þórarinn
Guðnason.
-metf
ntc^íuU<xiffmiv
Lögregluþjónn í smáþorpi
nokkru var einnig dýralæknir og
var oft leitað til hans. Eina nótt-
HEIÐA
IHynd@saga fyrir börn
7. „Ó, hvað það hlýtur að
vera dásamlegt að vera léttklædd
eins og Pétur og hlaupa ber-
fætt í indælu, svölu grasinu",
hugsar Heiða með sér. í snatri
afklæðist hún hverjum kjólnum
á fætur öðrum og fleygir þeim
í stóra hrúgu ásamt þykkum
ullarsokkum og þungum, þykk-
sóiuðum skóm.
8. Og Heiða hleypur berfætt
og létt á sér til lítils kiðlings:
„En hvað hann er fallegur", hróp
ar hún. Allt í einu rennur upp
fyrir henni, að hún hefir ekki
einu sinni boðið Pétri góðan dag.
Hún gengur hröðum skrefum til
hans og segir: „Góðan daginn,
Geita-Fétur. Ég heiti Heiða. Nú
á ég að búa uppi hjá Fjalla-
frænda. Má ég vera þér sam-
ferða?“
9. Dete frænka er mjög reið:
„Hvar eru fötin þín, Heiða?“
spyr hún Heiðu reiðilega. „Þaú
liggja þarna niðri,“ segir Heiða
og bendir á þau lengst niðri í
fjallshlíðinni. „En ég þarf ekki
að nota þau framar“. „Vitleysa",
segir Dete, og hún gefur Pétri
skilding fyrir að sækja fötin. Pét-
ur er feginn þvi að vinna sér inn
nokkra aura og hleypur niður
troðninginn.
FERDIMAND
Freistingin var of mikil
ina hringdi síminn og kona lög-
regluþjónsins svaraði, hvatskeyts
lega:
— Þurfið þér að leita mannsins
míns sem dýralæknis eða sem lög-
regluþjóns?
— Hvort tveggja frú. Við get-
um ekki íengið nýja bolabítinn
hans til að opna kjaftinn, en hann
er með innbrotsþjóf í honum.
★
Frúin: —• Haldið þér, María
mín, að reikningurinn hafi komið
frá klæðskeranum meðan ég var
úti?
Vinnukonan: — Það held ég
áreiðanlega ekki, frú, ég hef ekki
heyrt betur en maður yðar hafi
verið að syngja allan tímann.
-k
Grunaffur um græsku.
Tveir Gyðingar hittugt á förn-
um vegi og annar sagði að nú væri
hann búinn að láta tryggja nýja
húsið sitt fyrir eldi og innbrots-
þjófum.
— En léztu þá ekki tryggja
gegn vatnsflóðum?
— Nei, hvernig ætlarðu ad
koma þeim til leiðar?