Morgunblaðið - 21.02.1958, Blaðsíða 7
Fðstudagur 21. febrúar 1958
MORCTJNBLAÐIÐ
7
PFAFF
Zig-Zag saumavél með
motor, til sölu. — Uppl. í
síma 10285.
TIL SÖLU
Sófi og tveir stólar eru til
sölu að Hjarðarhaga 62 2.
hæð t. v. í dag eftir kl. 5.
Tækifærisverð.
*
ödýri prjónavörurner
seldar í dag eftir kl. 1.
U U.i>-vöru búöin
Þingholtsstræti 3.
Til sölu nýjar og ónotaðar
blokkþvingur
(5 bukkar). Uppl. í síma
19567 milli kl. 12—1 og
6—8.
4 herb.
íbúb til leigu
nú þegar í Hagahverfinu,
með eða án húsgagna. Til-
boð leggist inn á afgr. Mbl.
fyrir hádegi 22. þ. m. merkt
— „8703“.
ÍBÚÐ
Óska eftir lítilli, en þægi-
legri íbúð nú þegar eða
14. maí. Tilboð leggist inn
á afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m.
merkt: „Vor 1958 — 8704“.
Hjá
MARTEBNI
RYK- og
REGNFRAKKAR
Mikið úrval
Gott verð
+ + *
H JÁ
MARTEINI
Laugaveg 31
Straub
heimapermanent
n&OtHltlI
Bankastr. 7. — Sími 22135.
KVENKJOLAR
SUOPPAJR
PILS
SOKKABUXUR
Kápu- og dömubúðin
15 — Laugavegi — 15
Nýkomnar
svartar og bláar
GÁLLABUXUR
Svartar sokkabuxur og
köflóttar sportskyrtur.
Allar stærðir.
Fiat 1100 Famly
model 1957, keyrður 30 þús.
km. til sölu. Til greina
koma skipti á 4ra eða 5
manna bíl, eldra model. —
Tilboð sendist afgr. blaðs-
ins fyrir mánudagskvöld,
merkt; „1100 Famly 8702“.
IBUÐ
6 herbergi, í Kópavogi, er
til leigu frá 1. apríl til 1.
nóv. Sími getur fylgt. Til-
boð sendist afgr. blaðsins
merkt: „Hús — 8701“.
IBUÐ
Ný 5 herb. íbúð í Hliðar-
hverfi til leigu frá 14. maí
n.k. — Tilboð leggist inn
á afgr. blaðsins fyrir 24.
þ.m. Merkt: „fbúð — 8700“.
KEFLAVIK
4 herb. og eldhús til leigu
á góðum stað. Uppl. í Mið-
túni 6. Sími 856.
Reglusamur ungur maður
óskar eftir
HERBERGI
sem fyrst. Tilboð sendist af
greiðslu Mbl. fyrir 23. þssa
mánaðar. Merkt: „Húsnæði
— 8698“.
FORD
Vörubíll 1947, 3)4 tonn til
sölu. Skipti korna til greina
á jeppa eða góðum 6 manna
bíl. Verður til sýnis á staðn
um frá kl. 1.
Bifrciöasalan
Ingólfsstr. 11. Síná 18085.
KEFLAVIK
Pedigree barnavagn til
sölu á Kirkjuvegi 36, kjall-
ara.
Kona með 2ja ára barn
óskar eftir góðri
rábskonustöbu
eða íbúð. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir n.k. þriðju
dagskvöld, merkt: „Áríð-
andi — 1170“.
Húshjálp
stúlka óskast til heimilis-
starfa 2—3 tíma, tvisvar í
viku.
Kristín Matthíasdóttir
Eskihlíð 20A. — 2. hæð.
Stigahandrib
Getum bætt við okkur
nokkrum pöntunum. Leggj
um einnig plast á stiga-
handrið.
Járnsmiðjan
Tripolicamp 13. Sími 14998
TIL SÖLU
Haid-Neu stigin saumavél
í skáp til sýnis í dag, að
Eskihlíð 6A, III hæð t.v.
Oorgward IsabeEla ’55
glæsilegur einkavagn til
sölu eða í skiptum fyrir 6
manna ameríska bifreið.
Bifreiðasalan
____Njálsgötu 40, Simi 11420.
Bifreibasalan
Bókhlöðustíg 7
TILKYNNIR:
Þessar bifreiðar koma í
söluna í dag:
Nýr Volkswagen ’58. Nýr
Moskowitz ’58. Austin
1955, Moskowitz ’55.
6 MANNA:
Opel Capitan ’55, Chevro
let ’55, ’54, ’53, Ford ’55,
’53, Dodge ’55, ’54, ’53.
STATION:
Ford 55, '53, Chevrolet
’55.
SENDIFERÐ ABIFREIÐ:
Ford ’56 F-100 stærri
gerð.
Auk þess ýmsar tegundir
af ódýrum bifreiðum.
Bifreibasalan
Bókhlöðustíg 7. Sími 19168.
Pobeta '55
Góður einkavagn til sölu
eða í skiptum fyrir jeppa.
Bifreiðasalan
Njálsgötu 40. Sími 11420.
IL LEIGU
Tvö samliggjandi herbergi
við Laugaveg til leigu nú
þegar. Uppl. í síma 13311
í dag og á morgun.
Skrifstofustúlka
óskast sem fyrst. Uppl. í
síma 1-44-00.
Skrifstofu-
húsnæði
á góðum stað í bænum ca.
80—100 ferm. óskast til
leigu. Uppl. gefnar i síma
14400.
Rafgeymar
6 og 12 volt.
Hlebslutæki
6, 12 og 24 volt.
Garðar Gíslason ht.
bifreiðaverzlun. Sími 11506
Einangrum
miðstöðvarkatla og bað-
vatnsgeyma.
:h/f
Sími 24400
Notaður
BARNAVAGN
til sölu. Verð 500 kr Til
sýnis á Laugarásveg 47
(sími 33618).
TIL SÖLU
Stigin Necchi-saumavél,
sem ný. Uppl. á Lynghaga
5, kjallara austanv. sími
23867.
íbúð óskast
Barnlaus eldri hjón óska
eftir 2—3ja herb. íbúð. —
Fyrirframgreiðsla eftir sam
komulagi. Tilboð sendist
Mbl. merkt: „Fljótt 8694“.
2—3ja herb.
IBUÐ
óskast í rólegu húsi Tvennt
fullorðið í heimili. Uppl
eftir kl. 8 á kvöldin
síma 24900.
Létt starf
Létta vinnu (helzt inn-
heimtustarf) vantar rriann
á fertugs aldri í vetur
vegna vanheilsu til líkams
starfs. Tilboð merkt: „8695
sendist Mbl. fyrir 26. þ.m,
Ung kona með 3ja ára barn
óskar eftir
VINNU
í maí. Húsnæði og fæði
þarf að fylgja. — Tilboð
merkt: „Reykjavik og ná
grenni — 8693“, sendist á
afgr. blaðsins fyrir 1. marz,
Gott orgel
T I L SðLV,
Uppl. í sima 18984.
Pianetta
sem ný til sölu. Uppl. 1
síma 23868.
Vörubilssturtur
til sölu og sýnis á Fisk-
verkunarstöð Jóns Gunn-
arssonar, Hafnarfirði.
Skíði til sölu
Sem ný, svissnesk skíði,
195 cm. með stálköntum,
Kandahar-bindingum og
stálstöfum, til sölu á Lauf-
ásveg 66. Uppl. milli kl. 6
og 8 e.h.
Bifvélavirki
óskar eftir atvinnu. Margs
konar vinna kemur til
greina. Vanur viðgerðum á
stórum bílum, hefur meira-
bílpróf. Tilboð sendist Mbl.
merkt: „Reglusamur 8692“.
Tilboð óskast í
Moskowitch '57
keyrðan 7000 km. Gæti
komið upp í kaup á 3ja
herb. íbúð. Leggist inn á
afgr. blaðsins fyrir þriðju-
dagskvöld, merkt: „1957 —
8690“.
6óð eign ti! sölu
3 herbergi og eldhús á hæð
og lítil íbúð í risi ásamt bíl-
skúr er til sölu fyrir sann-
gjarnt verð, milliliðalaust
ef samið er strax. Uppl. í
síma 34665.
pimanumer
okkar er
2-24-80