Morgunblaðið - 21.02.1958, Page 15
Föstudagur 21. febrúar 1958
MORCVNBLAÐIÐ
15
Þorvaldur Ari Arason, hdl.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
Skólavörðustig 38
c/o Báll Jóh~iwrlcilsson h.f- - Pósth 621
Simat 1)416 og 1)417 - Simnefnt. /I»i
INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFE
Eldri dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8, sími 12826.
Magnús Thorlacius
hæsturcttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 11875.
VETRARGARÐURINN
DANSLEIKUR
Félagslíi
Knattspyrnufélagið Víkingur.
Félagsheimilið opið í kvöld kl.
7,30—11,30.
Æfingar að Hálogalandi í
kvöld: Kl. 6 kvennaflokkur kl.
8,30 III. flokkur.
Mætið stundvíslega.
Stjórnin.
Samkomur
Hjálpræöisherinn.
í kvöld kl. 20,30. Samkoma í
tilefni Alþjóða bandalags kvenna.
Allar konur velkomnar.
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins leikur.
Miðapantanir í síma 16710 eftir kl. 8.
V. G.
S.G.T.
Félagsv'istin 1 G.T.-húsinu
i kvöld klukkan 9. —
Góð verðlaun hverju sinni.
Dansinn liefst klukkan 10.30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 1-33-55
Hjólbarðar og slöngur
Eigum enn nokkur stykki óseld af eftirtöldum
stærðum:
600 x 16 — 700 x 15 — 710 x 15 — 760 x 15
PIRELLE og ALLIANCE.
Gísli Jónsson & Co. Bílaverzlun.
Ægisgötu 10.
Úfvegum frá Póllandi
Eik
Eikarspón
Parquet, eik og brenni l’
Þilplötur (harðar og linar)
Hljóðeinangrunarplötur
Galvaniseraða bala og fötur. |
Finnbogi Kjartansson
Austurstræti 12 — Sími 15544.
______________________I
Kaffikvöld skíðamanna. Mánu-
daginn 24. þ.m. kl. 9 í K.R.-lieim
ilinu v/Kaplaskjólsveg.
Skíðaráð Reykjavíkur og lands
mótsnefnd, fundur kl. 8 á sama
stað.
Áríðandi að allt skíðafólk mæti.
Skíðadeild Í.K.
— Í.R.
— Ármanns.
— Vals.
— Víkings.
Skiðasveit skáta.
Skíðafélag Rvk.
Frá Guðspekifélaginu.
Fundur verður í Reykjavíkur-
stúkunni föstudaginn 21. þ.m. kl.
8,30 á venjulegum stað.
Fundarefni.
1. Sigvaldi Hjálmarsson flytur
erindi er hann nefnir: „Á leið t)l
Damaskus“.
2. Einsöngur með undirleik.
Kaffi að lokum.
Félagar sækið vel og stundvís-
lega. Allir velkomnir.
Konnsla
Danskur Húsmæðraskóli
Als Husholdningsskole, Vollerup
St. ved Sónderborg.
Tekur gjarna á móti ungum
íslenzkum stúlkum, til náms,
gegn háifu námsgjaldi.
Námst.: 5 mán. námsk. maj—okt.
— 3 — — maj.—ág.
— 5 — — nóv.—apr.
— 3 — •— jan.—apr.
Námsskrá sendist gjarna.
Jóhanna Hansen.
SKIPAUTGCRB RIKISINS
HERÐUBREIÐ
austur um land til Bakkafjarðar
24. þ.m. Tekið á móti flutningi
til Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur, Stöð varf j arðar.
Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og
Bakkafjarðar í dag.
Farseðlar seldir árdegis á laug-
ardag.
SKAFTFELLINGUR
fer til Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka í dag.
S. B. R. S. B. R.
Söröverfest
Kaptein Blod indbyder alle i Skandinavisk Boldklub
til Karneval i Tjarnarcafis store sal Söndag den 23.
kl. 21 precis. — Tvungen maskering.
Billetter fáes hos Bestyrelsen og ved indgangen.
FerBafélagar
óskast til Spánar um mið Evrópu. Fer einn á nýjum 6
manna bíl til Þýzkalands og þaðan um Sviss, ítalíu til
Spánar (Niðurlönd, Frakkland — Spánn kæmi e. t. v.
til greina). Gjaldeyrislega ætti að geta orðið um mjög
hagstæða ferð að ræða. Þeir, sem hafa áhuga á nánari
uppl., leggi nafn sitt (og símanúmer) á afgr. Mbl. merkt:
„Febrúarlok — Suðurlönd — 8697“, sem allra fyrst.
Iðnó
Iðnó
Suðuplötur
2 hellna kr. 515.—
1 hella kr. 210.—
Brauðristar
Verðfrákr. 238.-
^°^Raftækjadeild, Skólavörðustíg B
Sími 16441.
Dansleikur
í kvöld klukkan 9.
• ORION KVINTETTINN leikur.
• Söngvarar: Ellý Vilhjálins og Þórir Rolf.
• Rock sýning: Sæmi og Lóa.
• Barrilhouse Blackie skcmmtir.
\ðgöngumiðar frá kl. 8. |
Nefndin. I
Þorscafe
FOSTUDAGUR
Gólfteppi
IMÝKOIVIIIV
ULLAR—GÓLFTEPPI
fallegir litir
margar stærðir
H AMP—G ÓLFTEPPI
margar stærðir
COCOS—GÓLFTEPPI
margar stærðir
ULLAR-GANGADREGLAR
70 og 90 cm
DAIMSLEIKUR
að Þórscafé í kvöld kl. 9.
Hljómsveit
Aage Lorange
Hin vinsæla dægurlagasöng-
kona DIDDA JÓNS,
syngur með liljómsveitinni.
Síini: 23-333.
HAMP—GANGADREGLAR
90 cm
GÓBLÍN—GANGADREGLAP "
HOLLENZKU—gangadreglarnir
í mörgum fallegum litum
BAÐMOTTUR — GÚMMÍMOTTUR
Geysir hf.,
Teppa- og Dreglagerðin,
Vesturgötu 1