Alþýðublaðið - 14.10.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.10.1929, Blaðsíða 3
ÐUBBAÐIÐ Beztu tyrknesku cigaretturnar í 20 stk. pökkum sem kosta kr. 1,25, eru: Statesman. Torkish Westminster Cigarettnr. A. V. I taver|am pakba ero saiaskonar fallegar landslagsmyndirogfCommander'>eigarettapBkInim Fást fi ðllom verzlnnum. Félag angra jafnaiarmanna heldur fand annað kvöld kl. 8 Vss í alÞýðohásino Eðná uppi. — Ýms merk mál til umræðu, íerðasögur fréttir. Allir félagar eru beðnir að mæta stundvislega. Stjórnin. Verðnr Amannllah aftnr kóng- nr i Afghanistan? Frá Kabul er símað: Búist er við að Nadir-khan, fyrverandi hermálaráðherra Amanullah, sá er hefir nú rekið Habibullah frá völdum, muni annaðhvort bjóða Amanullah að koma heim aftur og taka við konungdómi — eða láta þjóðina kjósa sér konung. Járnhringur. Samsteypa er ákveðin á milli tveggja stærstu járnvinslufélaga í Englandi, nefnilega „Dorman Long“ og „Bolohov Vaughan". Fjármagn þeirra er til samans 20 millj. sterlingspunda og ársfram- leiðsla 3 milljónir smálesta af stáli og 2 milljónir af járni. Skiphöfnin á „Zeppelín greifa" vill ekki fara i heimskautsflng. Frá Berlín er símað: Pýzk blöð skýra frá því, að skipshöfnin á loftskipinu „Zeppelin greifa" vilji ekki taka þátt í áformuðu heimskautsflugi þess, af fjár- hagslegum og iðnlægum ástæð- um. FB„ 13. okt. Frá Berlín er símað: Skips- höfnin á loftskipinu „Zeppelin greifa" kveðst hafa rreitað að taka þátt í heimskautsfluginu vegna þess, að það flug sé alt of áhættumikið. Skipshöfnin verði atvinnulaus, ef loftskipið ónýtist, þar eð Þjóðverjar eigi ekki fleiri stór loftskip. Lehmann loftskipsstjóri, sem ætlast er til að stjórni loftskip- inu, álítur ógerlegt að hafa nýja, óæfða skipshöfn, og er þess vegna ekki ólíklegt að aflýsa verði heimskautsfluginu. Stærsta loftskip í heimi. Frá Lundúnum er símað: Enska risaloftskipið „R—101“, sem ér stærsta loftskip i heimi, er nú fullsmiðað. í gær var það dregið út úr loftskipabyrginu og fest við akkeristurninn. Reynslu- flug er ráðgert á morgun. íslenzkn olínmmennirnir í Mzkalandi og viðar. FB., 13. okt. Frá Trier er símað: íslenzki glímumannaflokkurinn hefir hald- ið glímusýningu í Dresden, tvær í Niirnberg og eina í Trier. Blaðadómar eru á eina leið, að glíman sé undrafögur íþrótt. Blaðið „Dresdener Anzeiger" tel- ur glímuna hafa yfirburði yfir aðrar glímur, einkanlega vegna þess, hve frjálsleg hún sé. Glímumönnunum hefir alls staðar verið vel tekið, ekki sízt í Trier. Þeir hafa alls staðar skoðað það markverðasta í hverri borg og umhverfi. Glímumennirnir fóru í gær sil Luxemborgar og skoðuðu viy- stöðvarnar við Verdun.,— Fjóraf sýningar eru eftir. — Vellíðan allra. Kær kveðja til vina og vandamanna. L. . (Trier er borg í samnefndu héraði í Rínariöndum, íbúatala um 54 þús. Þar eru kirkjur marg- ar og fagrar og sumar mjög gamlar, t. d. ein, sem bygð var á 12. öld. 1 borg þessari var há- skóli frá 1473—1797. Margar og merkilegar minjar eru í borginni frá fornum timum.) Fréttabréf úr Mýrdal. Skrifað 5. október. Tíð slæin, úrkoma nærri því á hverjum degi, og oft frost og snjókoma fram í bygð, kyngi- snjór til heiða. Sláturfjárrekstrar austan yfir Vetrarkápnefni mjög falleg og ódýr, mikið úrval. Marteinn Einarsson & Co. Nýkotnnir vínnuhanzkar frá hinni stóru verksmiðju í Bandaríkjunum, er ég er umboðsmaður fyrir hér á landi. t d. hvítir með rauðum laska, dröfnóttir, (gráir og brúnir), hvítir með dökkbláum laska. Hvergi bétri vinnuhanzkar á landinu fyrir sama verð. Helldsala. Smásala. O. Ellingsen. Raflýsid vélbáta yðar með jafnspennu-rafal. Leitið tilboða hjá H.f. Rafmap, Hafnarstræti 18. Simi 1005. Áletruð bollapðr nýkomin. Hamingjuósk á afmælisdaginn — Til pábba — Til mömmu. Til ömmu — Til vinu — Til frænda — Til hamingju — Beztu óskir — Gleym mér ei — Pabba bolli — Mömmu bolli — Frá mömmu — Frá pabba —, Einnig ýms kvenna- og karla-nöfn — og Vatnsglðs með stöfum. K. Einarsson & Björnsson. Mýrdalssand, sem fara áttu til Víkur, teptust vegna snjókomu. Hér gerði nýlega þriggja daga þurviðri, en allmikið frost. Þá munu flestir hafa náð heyi því, sem úti var. Hey eru úti á að eins nokkrum bæjum enn þá. Nær aUs staðar er búið að taka upp kartöflur. Uppskera er með bezta móti, þar sem ekki hefir verið kartöflusýki, en hennar hef- ir orðið vart aMvíða, þó ekki að mun, nema á einum bæ. Þar ó- nýttust allar kartöflur. Sauðfjárslátrun byrjaði í Vík 25. f. m. Veðrið. KI. 8 í morgun var hitinn 2—0 stig, viða 0, 1 stig hér i Reykja- vík. Var tjörnin þó Iðgð. Útlit á Suðvestur- og Vestur-landi: Hæg norðanátt. Úrkomulaust. Rauði hershöfðmginn. Hér birtist mynd af Vorosi- low, rússneska hershöfðingjanum,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.