Morgunblaðið - 07.06.1958, Síða 4
4
MORCVNBTAÐ1Ð
i'igardagur 7. júní 1958
KDaghók
í dag er 158. dagur ársins.
Laugardagur 7. júní.
Árdegisflæíi 'k I. 9.19.
Siðdegisflæði kl. 22.42.
Slysaiarðstofa Heykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er >pin ail-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R (fyrir vitjanir) er á sama stað,
frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Næturvarzla vikuna 8. til 14.
júni er í Lyfjabúðinni Iðunni
sími 1-79-11.
Helgidagavarzla er í Reykjavík-
ur apóteki sími 1-17-60. Helgidags
læknir er Alma Þórarinsson.
Holts-apótek og Garðsapólck
eru opir á sunnudögum kl. 1—4.
Hafnarfjarðar-apótek er opið alla
virkr. daga kl. 9—21 Laugardaga ki.
9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16
Helgidagslæknir í Hafnarfirði
er Kristján Jóhannesson.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga kl
9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20. nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
ki. 13—16. — Simi 23100
Munið að gera skil í happdrætti
Sjálfstæðisflo'kksins.
EBSMessur
Uómkirkjan: — Messa kl. 11
árd. séra Kristinn Stefánsson.
Neskirkja: — Messa kl. 11. —
Séra Jóv Thorarensen.
Eiliheimilið: — Guðsþjónusta
kl. 2 e.h. — Séra Þórður Odd-
geirsson frá Sauðanesi predikar.
— Heimilispresturinin.
Hallgríniskirkja: — Messa kl.
11 f.h. — Séra Sigurjón Þ. Árna-
son.
Háteigsprestakal!: — Messa í
hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2
e.h. Biskup landsins herra Ás-
mundur Guðmundsson predikar.
Að messu lokinni hefjast kaffi-
veitingar kvenfélagsins í borðsal
skólans. — Séra Jón Þorvarðsson.
Laugarneskirkja: — Messa kl.
11 f.h. — Séra Þorsteinn Jóhann-
esson fyrrv. prófastur í Vatns-
firði.
Langhollsprestakalf: - Engin
messa, :ökum fjarveru sóknar-
prests á æskulýðsmótinu á Laug-
arvatni. — Séra Árelíus Níelsson.
Bústaðaprestakall: — Messa í
Kópavogsskóla kl. 2 e.h. — Séra
Gunnar Árnason.
Fríkirkjan: — Messa kl. 11.
(Ath. breyttan tíma). Sr. Þor-
Steinn Björnsson.
Oliáði söfnuðirinn: — Messa í
Kirkjubæ kl. 11 árd. — Séra Emil
Björnsson.
Kaþólska kirkjan: — Lágmessa
kl. 8,30 árd. Hámessa og predik-
un kl. 10 árd.
Fíladelfía, Hverfisg. 44: — Guðs
þjónusta á morgun kl. 8,30. —
Ásm-,\dur Eiríksson.
Fílade’fía, Keflavík: — Guðs-
þjónusta sunnudag kl. 4 e.h. —
Eric Ericsson *
ipi Brúdkaup
1 dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Emil Björns-
syni ungfrú Margrét Sigurjóns-
dóttir, Hringbraut 56 og Guð-
mundur Jónsson, Nökkvsvogi 27.
Heimili þeirra er að Nökkvavogi
27. (Af vangá birtist þessi hjú-
skaparfrétt í blaðinu í gær og
eru hlutaðeigendur hérmeð beðn-
ir afsökunar á því).
1 dag verða gefin saman í
hjónaband ungfrú Jóhanna Dahl-
mann (Sigurðar heitins Dahlmann
símstj. á Isafirði) og Guðmundur
Ásgeirsson (Ásgeirs Ásgeirssonar
frá Fróðá), Dyngjuvegi 10. Borg-
ardómari framkvæmir hjónavigsl
una.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Þorsteinj
Björnssyni ungfrú Louise Ellen
Þorkelsdóttir, Grettisgötu 84 og
Gunnar Kristinsson, bMsmaður, á
Drangajökli. Heimili þeirra verð-
ur að Grettisgötu 83.
í dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Áreliusi Níelssyni
ungfrú Elsa H. Alfreðsdóttir og
Erlingur Hansson, fulltrúi í Rík-
isbókhaldinu. Heimili þeirra verð
ur að Bakkagerði 10.
1 dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Þorsteini Björnssyni
ungfrú Hjördís Magnúsdóttir
N.iarðargötu 61 og Kristmann
Magnússon, Barónstíg 80. Heimili
þeirra verður að Skólavörðustíg
1A.
í g-ær gaf séra Jón Thorarensen
saman í Neskirkju ungfrú Svönu
Þórunni Tryggvadóttur (Ólafsson
ar kaupmanns) og Egil Snorrason
verzlunarmann (Halldórssonar,
fyrrum héiaðslæknis.) Heimili
ungu hjónanna verður að Hring-
braut 85.
Hjónaefni
1. júní opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Svala Jónsdóttir frá
Yelli, Hvolshreppi og Jón Örn
Bergsson, skipasmiður, Holtsgötu
11, Hafnarfirði.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína, ungfrú Margrét Sigurðar-
dóttir, Gnoðarvog 72 og Magnús
Snorrason, matsveinn m.s. Hamra
felli.
* AfMÆLI ■>
55 ára er í dag Zóphanías
Bjarnason starfsmaður hjá Lud-
vig Storr, Laugavegi 15.
BBH Skipin
Eimskipafélag ísiaiuls h. f. —
Dettifoss fór frá Lysekil 4. júní
til Leningrad. Fjallfoss kom til
Akureyrar 5. júní fór þaðan 6.
júní til Sauðárkróks, Skagastrand
ar, Bolungarvikur, Flateyrar,
Grafarness, Akraness og Reykja-
vikur. Goðafoss fer frá Reykja-
vík í dag til Seyðisfjarðar, Húsa-
víkur, Siglufjarðar, Akureyrar,
Svalbarðsstrandar, ísafjarðar og
Fláteyrar. Gullfoss fer frá Kaup
mannahöfn í dag til Leith og
Reykjavíkur. Lagarfoss for frá
Fredericia 4. júní til Reykjavik-
ur. Reykjafoss kom til Rotter-
dam 5. júní fer þaðan í dag til
Antwerpen, Hamborgar og Hull.
Tröllafoss fer frá New York 20.
júní til Reykjavíkur. Tungufoss
fór frá Hamborg 4. júní til Reykja
víkur. Drangajökull kom til
Reykjavíkur 4. júni frá Hull.
Skipaútgerð ríikisins — Hekla
fer frá Reykjavík kl. 18 í kvöld
til Norðurlanda. Esja fer frá
Reykjavík kl. 20 í kvöld vestur
Þetta er skip með háfermi af síldartunnum. Á síldarhöfnunum
fyrir norðan eru menn í óða önn að undirbúa vertíð. f gær var
t.d. verið að losa tvö saltskip norður á Raufarhöfn, en saltið
fer til söltunarstöðvanna þar. Þetta „tunnuskip" heitir Akra-
borg og er myndin tekin af því við bryggju á Akureyri, skömmu
áður en það lagði af stað með farminn til Raufarhafnar. —
Og hve margar skyldu nú tunnurnar vera sem það flytur í
þessari ferð? — 3300. — Þær eru smíðaðar í tunnuverksmiðjunni
á AKureyri. (Ljósm.: Gísli Ólafsson, Akureyri).
um land í hringferð. Herðubreið
fer frá Reykjavík á hádegi í dag
austur um land í hringferð.
Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill
er á leið frá Austfjörðum til
Reykjavíkur. Skaftfellingur fór
frá Reykjavík í gær til Vest-
mannaeyja.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.—
Katla er í Leningrad. Askja hefur
væntanlega farið í gær frá Sölv-
esborg áleiðis til Riga.
Skipadeild S.l.S. — Hvassafell er
í Mantyluoto. Arnarfell er á
Húsavík. Jökulfell fór frá Reykja
vík 3. þ. m. áleiðis til Riga, Ham-
borgar og Hull. Dísarfell er í
Mántyluoto. Litlafell fór í gær
frá Reykjavík til Vestur- og Norð
urlandshafna. Helgafell fór 5. þ.
m. frá Keflavík áleiðis til Riga
og Hull. Hamrafell fer í dag um
Dardanella á leið ti! Batumi.
Flugvélar
Flugfélag fslands — Millilanda-
flug: Gullfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8 í dag.
Væntanlegur aftur til Reykjavik-
ur kl. 22,45 í kvöld. — Hrímfaxi
fer tíl Oslóar, Kaupmannahafnar
og Hamborgar kl. 10 í dag. Vænt-
anlegur aftur t:l Reykjavíkur kl.
16,50 á morgun. — Innanlands-
flug: í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir), Blöndu-
óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð-
árkróks, Skógasands, Vestmanna
eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. —
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur,
ísafjarðar, Siglufjarðar og Vest-
mannaeyja.
Loftleiðir h. f. — Hekla er vænt-
anleg kl 8,15 frá New York. Fer
kl. 9,45 til Gautaborgar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar. —
Edda er væntanleg kl. 21 frá
Stafangri og Glasgow. Fer til'
New Yórk kl. 22.30.
gggFélagsstörf
Félag SuSurnesjamanna. Hópferð
verður farin ' dag kl. 2 frá Bif-
reiðastöð íslands að gróðrarstöð-
inni í Háa-Bjalla.
Áttliagafélag Kjósverja : —— Far-
ið verður í gróðursetningarferð í
Kjós í dag kl. 1,30 frá Bifreiða-
stöð Islands.
gjjJjjJYmislegt
Orð lífsins: Ekki láta menn
heldur nýtt vín á gamla belgi, því
að þá springa belgirnir og vínið
fer niður og belgirnir ónýtast, en
menn láta nýtt vín á nýja belgi,
og varðveitist þá hvorttveggja.
★
Tímaritið Úrval — Blaðinu hef-
ur borizt 3. hefti Úrvals á þessu
ári. Af efni þess má nefna: Lestr-
arkunnátta og ólæsi í heiminum,
greinarflokkur úr tímariti
UNESCO, Bóluefni gegn krabba-
meini? Kóngur í landi Kaffir-
anna, Maðurinn og hafið, Viku-
legur frídagur fyrir eiginkonur,
Gerum lífið auðugra! Þorp elsk-
endanna, Herbergið hennar, smá-
saga eftir Björn Rongen, Tatarar
— tvö þúsund ára flökkuþjóð,
Gáfnaljósin eru vanrækt, Hvað
er ást? Stórurriðar í Grænavatni,
Bók sem breytti heiminum, og
loks útdráttur úr bókinni Brúin
til sólarinnar eftir Gwen Teras-
aki.
Heima er bezt — Júníhefti 1958
flytur eftirtalið efni: Ármann
Kr. Einarsson, eftir Loft Guð-
mundsson. Sáðtíð ljóð eftir Árna
G. Eylands. Háttað í björtu, eftir
Þuru Árnadóttur. Sögur Magnús-
ar á Syðra-Hóli, eftir Magnús
Björnsson, Steingerður, smásaga
eftir Sóleyju í Hlíð. Aldursfor-
setar jarðarinnar og Það logar í
fjallinu, eftir Steindór Steindórs-
son. Stefán Jónsson skrifar dæg-
urlagaþáttinn: Hvað ungur nem-
ur. Sigurður Sigurðsson skrifar
um íþróttir. Þá er í ritinu sagan
Jenný eftir Top Naeff, framhalds
sögurnar Sýslumannssonurinn
eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur
og Stýfðar fjaðrir eftir Guðrúnu
frá Lundi. Fleira fróðlegt er i
ritinu.
Kirkjuritið, 5. hefti, maí 1958
FEROIINIAIVO
Bezta lausnin!
flytur eftirtalið efni: Hátíð heil-
ags anda eftir Þóri Stephensen,
Séra Friðrik Friðriksson níræður
eftir Ásmund Guðmundsson,
Handleiðsla lifandi Guðs; viðtal
við séra Friðrik Friðriksson
(G. Á.), Orðubrot frá Gufudal
eftir Magnús Má Lárusson, Frá
Minneapolis eftir séra Benjamín
Kristjánsson, Frederick May
Eliot; minningarorð eftir séra
Jaköb Jónsson. Þá eru í ritinu
pistlar, fréttir o. fl.
■k
Sú stundargleði er áfengið virð
ist stundum gefa — veldur alltof
oft, börnum — og konum og öðru
skyldmenni mikilli og varanlegri
sorg og hugarangri.
Umdæmisstúkan.
Aheit&samskot
til Skálatúnsheimilisins:
Frá St. H. 200 kr. „Til þess að
gleðja börnin“. Beztu þakkir.
— J. Gunnl.
Áheit á Hallgrimskirkju í Saur
bæ: Á. M. Grindavík kr. 150.
Til Sólheimadrengsins: NN kr.
100.
Sólheimadrengurinn afh. Mbl.:
Þakklát móðir kr. 50; Kata kr. 50.
Lamaði íþróltamaðurinn afh.
Mbl.: A E kr. 100; G K kr. 70.
Söfn
Árbæjarsafnið er opið kl. 14—18
alla daga nema mánudaga.
Náttúrugripasafnið I — Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju-
dogum og fimmtudögum kl. 14—15
Listasafn Einars Jónssonar, ——
Hnitbjörgum, er opið daglega frá
kl. 1,30 til kl. 3,30 síðdegis.
Þjóðminjasafnið er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardagf kl 1—3.
Bæjarbókasafn Kcykjavíkur,
simi 1-23-08:
Aðalsafnið Þingboltsstræti 29A.
Útlánadeild: Opið alla virka
daga kl. 14—22, nema laugardaga
13—16. — Lesstofa: Opið alla
virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugardaga kl. 10—12 og
13—16.
ÍJtibúið Hólmgarði 34. Útlánad.
fyrir fullorðna: Opið mánudaga
kl. 17—21, miðvikudaga og föstu-
duwu kl. 17—19. Útlánad. fyrir
birn: Opið mánudaga, miðviku-
daga og föstudaga kl. 17—19.
Útibúið Hofsvallagötu 16. Út-
lárad. fyrir börn og fullorðna:
Opið alla virka laga, nema laug-
ardaga, kl. 18—19.
Útibúið Efstasundi 26. Útlánad.
fyrir börn og fullorðna: Opið
mánudaga, miðvikudaga og föstu
daga kl. 17—19.
Læknar fjarverandi:
Áni Björnsson 4.—16. júní., stg.
Tómas Jónasson, Hverfisgötu 50,
viðtalst. kl. 1—2, heimasími 10201
Eiríkur Björnsson, Hafnar’firði
um óákveðinn tíma. Staðgengill:
Kristján Jóhannesson.
Jónas Sveinsson til 31. júlí. —
Staðgengill: Gunnar Benjamíns-
son. Viðtalstími kl. 4—5.
Ólafur Helgason óákveðinn
tíma. Staðgengill Karl. S. Jónas-
son.
Áheit
• Gengið *
Gullverð Isi. krónu:
100 guilkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .... kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar. . — 16,32
1 Kanadadollar .... — 16,96
100 danskar kr..............— 236,30
100 norskar kr..............— 228,50
100 sænskar kr..............— 315,50
100 finnsk mörk ....— 5,10
1000 franskir frankar .. — 38,86
100 belgiskir frankar.. — 32,90
100 svissn. frankar .. — 376,00
100 tékkneskar kr. .. — 226,67
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur .............— 26,02
100 Gyllini .........—431,10
Sigurður Ólason
Hæstaréltarlögniaðu>
Þorvaldur Lúðvíksson
Héraðsdómslögmaðui
Málflutningsskrifstofa
Austurslræti 14. Simi 1-55-35.