Morgunblaðið - 07.06.1958, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 07.06.1958, Qupperneq 5
Laugardagur 7. júní Í95S MURGUNBLAÐ1Ð 5 NÝKOMIÐ Strigask 'r með svampsólum, allar stærðir. E i n n i k strigaskór (takkaskór) á drengi. GEYSIR H.f. Faladeildin. TIL SÖLU 4ra Uerb. ibúð við Melgei'ði í Kópavogi. Bisíbúð ein stofa og eldhús við Efstasund. 5 herb. íbúðir 117 ferm. í Álf- heimum, sem seljast fokheld- ar með miðstöð, bílskúrsrétt- indi geta fylgt. 2ja--8 íerb. íbúðir og einbýlis- hús í Reykjavík, Kópavogi, Smálöndum, Blesugróf, Silf- urtúni, Hafnarfirði, Akur- eyri og víðar. Sumarbústaðir í nágrenni Reykjavíkur. Jarðir víða um landið. Byggingarfélagi óskast, til að byggja einbýlishús í Kópa- vogi. Fasteignaskrifstofan Laugavegi 7. Sími 1-44-16. og l-9'7-64 Eftir lokun: 17459 og 13533 TIL LEIGU 2 litil herbergi og eldbús fyrir einhleyp hjón eða konu, sem vill taka að sér hrein- gerningu og húshald. Upplýs- ingar Fornhaga 20, 2. hæð. íbúð 2ja herb. og eldhús, óskast strax eða sena fyrst. Tilboð, merkt: „Eldhús — 6093“, send- ist blaðinu fyrir þriðjudag. Til leigu er þriggja herbergja íbúð I nýju húsi á góðum stað í bæn- um, sér inngangur. — Tilboð óskast send á afgr. blaðsins fyrir 11. þ.m., merkt: „444 — 6096“. Húseigendur Tökum að okkur að girða og standsetja lóðir. Upplýsingar í síma 32286. Keflavík—Njarðvík Bandaríkjamaður, giftur ís- lenzkri konu, óskar eftir 3ja— 4ra herb. ibúð. Tilboð merkt: „Reglusemi — 6055“, sendist Mbl., fyrir 14. þ.m. íbúð óskast keypt stærð 2ja til 3ja herb. helzt í Austurbænum. við Snorrabraut. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasaii, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. íbúðir óskast Höfum kaupanda að 5—6 herb. íbúð á I hæð. Góð útb. Þarf að vera laus seinni hluta sumars. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð ásamt bílskúr eða litlu vinnuplássi í kjallara. Útb. kr. 250 þús. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð, má vera ofan- jarðarkjallari. Útb. kr. 250 þúsund. Höfum kaupana að 2ja herb. íbúð. Útb. að minnsta kosti 150 þús. íbúðin þarf ekki að vera laus fyr en eftir hálft til heilt ár. tinar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67 Ope/ record Höfum til sölu splunkunýjan Opel-Record model 1958. — Alveg ókeyrður. MÁLFLUTNINGSSTOFA Sigurður Reynir Pétursson hrl Agnar Gústafsson hdl. Gísli G. ísleifsson hdl. Austurstræti 14. Símar: 1-94-78 og 2-28-70. Loftpressur með krana til leigu. — Vanir fleyga- og sprengingamenn. — GUSTUR H.F. Sími 23956. Óska eftir tveggja herbergja ibúð Tvennt í heimili. Upplýsingar í síma 22525. Húseigendur Lækkið hitakostnaðinn. — Stilli controltæki og kynditæki og mæli nýtni í miðstöðvarkötlum. Upplýsingar í síma 12871. Ford - Chevrolet eða góður enskur bíll model 1947 óskast. Uppl. í síma 23049. Atvinna Ábyggilegur 12 ára drengur vanur sendisveins- og rukkun- arstarfi, óskar eftir atvinnu strax. Upplýsingar eftir kl. 4 á laugardag í síma 12173. Bátavél til sölu Kelvin bútavél 22 ha sem ný er til sölu. Upplýsingar veitir Valgarð Kristjánsson, lögfræð- ingur, Akranesi, sími 398. Til sölu Hús og ibúðir Einbýlishús, tveggja hæða hús. Þriggja íbúða hús og 2ja til 6 herb. íbúðir í bænum, m. a. á hitaveitusvæði. Nýtízku hæðir, 4ra, 5 og 6 her- bergja og 3ja og 4ra herb. kjallarar í smíðum í bænum. Húseignir og sérstakar íbúðir í Kópavogskaupstað o. m. fl. 4ra herb. risíbúð í steinhúsi við öldugötu; getur orðið laus strax. Söluverð kr. 260 þús. Útb. 100 þús. Ein stofa, eldhús og bað í kjall ara á hitaveitusvæði í Vest- urbænum. Útb. 50 til 70 þús. Höfum kaupanda að lítilli fjárjörð í nágrenni Reykja- víkur. Mýja fasteignasalan Bankastræti 7 Sími 24-300 og kl. 7,30—8,30, 18546. Húsbyggjendur Við höfum bómu-bíla og stór- ar og litlar loftpressur, til leigu. — K L Ö P P S/F Sími 24586. IVIatar- og kaffistell stök bollapör, stakur leir, stál- borðbúnaður, gott úrval, gott verð. — Glervörudeild Rainmagerðarinnar Hafnarstræti 17. Bifreið Góður bíll óskast til kaups. Hentugan fyrir iðnaðarmann. Eldra módel en ’46 kemur ekki til greina. Uppl. í síma 11659 og á Álfhólsvegi 6, kl. 5—7 í dag. Miðaldra maður óskar eftir léttri atvinnu við einhvern iðnað. Fjárfram- lag gæti komið til greina. Til- boð sendist Mbl., merkt: „6094“, fyrir 10. þ. m. 13—14 ára telpa óskast til að gæta tveggja barna á heimili í nágrenni Reykjavíkur. «— Uppl. í síma 33520. Skrifborð sófaborð útvarpsborð með gamla verðinu. BÓLSTRARINN Hverfisgötu 74. Pottablóm Komið og skoðið hið fjöl- breytta úrval. Það eru ekki orðin tóm ætla ég flestra dómur verði að frúrnar prísi pottablóm frá Pauli Mich í Hveragerði. TIL SÖLU Dönsk húsgogn Borðstofuborð, 6 stólar, horn- skápur, skrifborð og skrif- borðsstóll. Allt mjög vandað, Ilítið notað. Upplýsingar í síma 16158. TIL SOLU 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð við Digranesveg. Með rétt- indum til að byggja 2ja hæða hús á lóðinni. / Rúmgóð 3ja herb. kjallara íbúð í tvíbýlishúsi í Teigunum. 4ra herb. íbúð með verzlunar- eða iðnaðarplássi á neðri hæð við Efstasund. 7 herb. íbúð við Hlégerði í Kópavogi. Útb. kr. 250 þús. Ennfremur fokheldar íbúðir og tilbúnar undir tréverk og málningu, víðs vegar um bæ- inn. EIGNASALAN • BEYKJAVÍk • Ingólfsstræti 9B. Opið til 7 e.h# Síml 1-95-40. íbúðir óskast Höfum m.a. kaupendur að: 2ja herb. íbúð í nýlegu stein- húsi. Útborgun allt að 180 þúsund kr. 3ja herb. íbúð í nýju eða ný- legu húsi. Útborgun 200 þús- und krónur. 4—5 herb. íbúð með sérinn- gangi eða einbýlishús. Út- borgun allt að 300 þúsund. 4--3 herb. fokheld liæð. Full útborgun kemur til greina. 4ra herb. ibúð eða lítið einbýl- ishús í Kleppsholti eða Voga- hverfi. Útborgun 2—300 þús. Höfum marga kaupendur að íbúðum af ýmsum gerðum, með útborganir 70—150 þús. kronur. * MáKlulningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSON.4R Austurstr. 9. Sími 14400. Trésmiða- meistarar Ungur piltur óskar eftir náms- samningi í húsasmíði. — Hef þriggja ára reynslu í bygg- inga- og trésmíði. Tilboð send- ist blaðinu, ' merkt: „6092“, fyrir 17. júní. Fólksbifreið POBEDA-bifreið, vel með far- in, keyrð 20 þús. km, er til sýnis og sölu að Kvisthaga 18, eftir kl. 18,00 næstu daga. — Kauptilboð sendist á sama stað. TIL SÖLU Nýlegur barnavagn sem hægt er að nota sem kerru til sölu. Verð kr. 2.500 kr. Uppl. í síma 17228 frá kl. 10—12 f.h. á sunnudag. UMF Brúin minnist 50 ára afmælis síns sunnud. 8. júní n.k. og býður velkomna til mótsins yngri og eldri félaga. Takið maka ykk- ar með. S T J Ó R N I N. Fjölær blóm, runnar og ribstré til «ölu kl. I——7 í Suðurgötu 10. Nœlonsokkar í miklu úrvali. 1Jorzt JnyiljaryaJ- ^afutóon Lækjargötu 4. 7/7 leigu 2ja herb. íbúð í Vogunum. Upl. í sima 33230. Sumarkjólar fyrir telpur á öllum aldri. Loftpressur Til leigu. Vanlr fleygmenn og sprengju- menn. LOFTFLEYGUR H.F. Símar 10463 og 19547. Sumarblóm Bellis og Stjúpur á 2 kr. stk. — og Brúðaslör. Drápuhlíð 1. Sími 17129. Unglingsstúlka frá 14—16 ára óskast á gott sveitaheimili. — Uppl. í síma 16442. Matreiðslukona óskast, vegna sumarleyfa. Matsiofa Ausiurbæjar Laugaveg 118. Jeppi Tilboð óskast 1 Willis-jeppa ’46 er verður til sýnis við Leifs styttuna milli kl. 1—3 í dag. Er kaupandi að eldra modeli af vörubil Þarf helzt að vera gangfwr. Uppl. í síma 33-4-71 frá kL 1—4 í dag. Nýir skúrar Laglegir og léttir til flutning., hentugir fyrir bíla eða vinntt- flolcka, eru til sölu. Uppl. | síma 15112. 7/7 sölu Skoda bíll 5 manna, lítið keyrð ur, mjög vel með farinn í „tip-top“ standi. Sími 14636.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.