Morgunblaðið - 07.06.1958, Page 11
Laugar'cfagur 7. júní 1958
M^nCllTSBLÁÐlÐ
n
— Utan úr heími
Frsmh af bls. 8
Örlaearík ákvörðun
Þá mun Massu hershöfðingi
hafa tekið sína örlagaríku ákvörð
un um að ganga í lið með upp-
reisnarrhönnum til að hafa stjórn
á uppreisninni í stað þess að
reyna að bæla hana niður.
— Ég stökk upp í lest, sem var
á hraðri ferð, og nú getum við
ekki snúið til baka, sagði Massu
við fréttaritara The Times.
Allir málsmetandi menn í
Alsír eru sammáia um, að hvorki
Salan né Massu hafi tekið bein-
an þátt í undirbúningi uppreisn-
arinnar, þó að þeir hafi haft grun
um, að hún var í aðsigi.
Soustelle handtekinn
Nú voru Soustelle tafarlaust
send skilaboð um að koma til
Alsír og taka við forustunni. En
lögreglan í París hafði fengið
aðvörun og hann var handtek-
inn, er hann var að stíga upp í
flugvél við Villacoublay í grennd
við París. Handtaka Soustelles
var fyrsta hindrunin, hann komst
ekki til Alsír fyrr en 3% sólar-
hring eftir að uppreisnin var haf-
in. í öðru lagi voru viðbrögð
þingsins önnur en við var búizt.
Pflimlin var ekki hafnað heldur
var hann kjörinn forsaetisráð-
herra.
o—O—o
Þetta tvennt varð til þess, að
ekki varð tafarlaust komið á fct
þeim 120 velferðarnefndum, sem
þegar höfðu verið skipulágðar í
Frakklandi og ekki tókst að kotna
de Gaule til valda fyrr en eftir
mikið þóf.
Tilboð óskast
Nýr Ford Zodiac 1958, til sölu.
Bifreiðin er keyrð 7000 km og
er sjálfskipt og er með sér-
stokum gormum og strekkjur-
um, sem henta vel hér á landi.
Tilboð sendist Mbl. fyrir mánu
dagskvöld, merkt: „1958 —
6091“.
F élagslíf
Frá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur
Æfingar hjá öllum barnaflokk-
um falla niður til hausts.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur.
Fcrðafélag íslands
fer gróðursetningarferð í Heið-
mörk í dag kl. 2 frá Aústurvelli.
Félagar og aðrir eru vinsam-
lega beðmr um að fjölmenna.
Ferðír um helgina
í Þjórsárúal, laugardag kl. 2
e. h. — Á Eyjaf jallajökul
laugardag kl. 2 e.h.
Ferðaskrifstofa
PALS
ARASONAR
Hafnarstræti 8.
Sími 17641.
Samkomur
K.F.U.M.
Samkoma annað kvöld kl. 8,30.
Sigurður Pálsson talar. — Allir
velkomnir._____________
Hj álp ræðislier inn
SÖNG PRÉDIK.4R4R
fra Svíþjód
Siv og Wage Slcow,
halda söng- og hljómleikasam-
komur, laugard., sunnud. og mánu-
dag kl. 20,30, — Verið velkomin.
@£ó/ehier
fjölritarar og
" efni til
íjölritunar.
Einkaumboð Finnbogi Kjartuns.son
Austurstræti 12. — Sími 15544.
íbtíð til sölu
Glæsileg efri hæð 5—6 herbergi til sölu, selst í fok-
heldu ástandi. Sanngjarnt verð ef samið er strax.
Upplýsingar í síma 2-4080 og 1-27-70.
INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ
Eldri dansarnir
í ingólíscafé i kvóld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. — Sími 12826.
Iðnó
DAIMSLEIKLR
í IllAO i kvöld klukkan 9.
• tJrslit í fegurðarsamkeppninni.
® Gestirnir velja eina af fegurstu stúlkum vetrar-
ins 1957—58. Sú, sem sigrar fer í Tívoli-
keppnina.
• ÖSKALÖG.
• KI. 10.30 Dægurlagasöngkcppni.
• .ELLY VILHJALMS
• RAGNAR BJARNASON og
• K.K. sextettinn leikur nýjustu calypsó, rock
og dægurlögin.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6.
Komið timanlega og tryggið ykkur miða og borð.
Samkomuhús Njarðvíkur
DANSLEIKUR
í Samkomuhúsi Njarðvíkur í kvöld
'k S T E R O - kvintett
sem skipaður eir úrvals hljóðfæraleikur-
um og vakið hefur mikla hrifningu leik-
Ný verzlun opnar í dag
á Skólavörðustíg 17
Fjölbreytt úrval kven og barna-
fatnaður. —
Verzlunin Ruth
Skólavörðustíg 17, sími 15188
Þórscafé LAUGARDAGUR I
Gömlu dunsurnir
Aö ÞÓRSCAFÉ Í KVÖLD KL. 9.
J. H. kvintettinn leikur.
Dansstjóri: Baldur Gunnarsson.
Aðgöngumiðasala klukkan 5—7.
f Dansleik
halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík
fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala í skrifstofunni kl. 5—6.
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík.
Selfossbíó
REVÍAN
Sýning í
Sjálfstæðishúsinu
annað kvöld,
sunnudag kl. 8.30.
★
Aðgöngumiðasala
kl. 4—6 í dag,
sími 12339.
Næst síðasta sinn.
DANSLEIKUR í kvöld kl. 9.30
HÖRÐUR ÖLAFSSON
málflutningsskrifstofa.
Löggiltur dómtúlkur og skial-
þýðandi í ensku. — Austurstræti
14. Sími 10332.
ur nýjustu dægurlögin. —
Sextett Andrésar Ingólfssonar leikur.
Samkomuhúsið Njarðvík.
Söngvairi Þórir Roff.