Morgunblaðið - 07.06.1958, Page 12
12
MOKGUNBLAÐIÐ
Eaugar'dagur 7. júni 1958
14. kafli.
Madame Claire slökkti á kveikj
aranum, svo að aftur varð niða-
myrkur í hárgreiðslustofunni. Svo
endurtók hún:
„Ég held að madame Cortes só
dáin“.
Joan rak ekki upp hljóð. Hún
stóð hreyfingarlaus, eins og löm-
uð og fann skelfinguna gagntaka
sig. Hvernig gat þetta hafa gerzt?
Fyrir nokkrum mínútum hafði
gamla konan verið svo hress og
hraustleg ,og nú lá hún lífvana
í stólnum og olli undarlegum ó-
hugnaði umhverfis sig. Fún hafði
dáið án þess að gefa frá sér nokk
urt hljóð, án þess að r.æla orð,
án þess að nefna nokkurn lasleika
og án þess að reyna að biðja Joan
um hjálp.
„Á því augnabliki sem ég ýtti
takkanum niður og hleypti
straumnum á spólurnar, var hún
lifandi", hugsaði Joan með sér.
Hún heyrði margar raddir og
varð vör við fólk umhverfis sig í
myrkrinu. Svo heyrði hún að ein-
hver kallaði frammi á ganginum
og einhver hljóp. . . En sjálf stóð
hún sem stirðnuð fyrir aftan stól
inn og hreyfði hvorki legg né lið.
Gat madame Cortes hafa fengið
taugaáfall og dáið, þegar ljósin
slokknuðu? Það hafði jú verið al-
talað að hún hefði mjög veiklað
hjarta og þá gat auðvitað skyndi-
leg hræðsla riðið henni að fullú.
Joan reyndi að halda dauða-
haldi í þessa skýringu jafnvel þótt
hún hefði óhugnanlegan grun um
að orsökina væri annars staðar að
finna.
Dauði Marie Gallons hafði ver-
ið kallaður slys. Hérna gat verið
um sams konar slys að ræða.
Gamla konan hafði sjálf sagt að
þeir — hverjir sem þeir nú voru
— hefðu grun um að hún vissi of
mikið og að líf hennar væri raun-
verulega í mikilli hættu.
Skyndilega smaug bjartur geisli
í gegnum myrkrið og Joan hrökk
upp úr þessum ömurlegu hugsun-
um sínum. Ljósgeislinn féll beint
á andlit gömlu konunnar og þá
æpti Joan upp yfir sig:
„Madame Cortes er ekki dáin“,
hrópaði hún æðislega og beygði
sig niður að lífvana líkama gömlu
konunnar.
„Víkið úr vegi. Við erum með
sjúkrabörur. Læknirinn kemur eft
ir andartak".
„Hvers vegna sögðuð þér að
— að madame Cortes væri ekki
dáin?“, sagði madame Claire og
greip fast um handlegginn á
Joan.
„Það var ljósunum að kenna“,
stamaði Joan. — „Þegar ljósið
skein á andlit madame Cortes þá
hreyfði hún varirnar.
Tveir menn sem Joan sá aðeins
mjög ógreinilega lyftu gömlu kon
unni upp úr stólnum og lögðu
hana á börurnar. „Hún andar“,
sagði annar peirra. — „Á því er
enginn vafi. Lyftu varlega. . . Nú
þarna kemur þá læknirinn".
Joan ætlaði að ganga út á eftir
börnunum, en einhver gekk í veg
fyrir hana svo að hún komst ekki
leiðar sinnar. Dyrnar fram á
ganginn lokuðust.
„Það er ekkert að örygginu",
sagði annar viðgerðarmaðurinn.
„Sennilega hefur einhver Ieiðsl-
an hérna inni bilað“.
„Það er eina mögulega skýring-
in, vegna þess að ljósin loga alls
staðar annars staðar á þilfarinu",
sagði starfsbróðir hans. — „Segið
mér annars, ungfrú — notuðuð
þér þessa hérna?“ Hann benti á
permanent-vélina.
„Ég var rétt nýbúin að hleypa |
straumnum á hana, þegar — þeg-
ar það skeði“, svaraði Joan hás-
róma. — „Og madame Claire og
monsieur Charles segja að mad-
ame Cortes sé dáin. . . Ég get ekki
trúað því“.
„Það kemur i Ijós, þegar lækn-
irinn hefur skoðað hana. Hún er
a.m.k. meðvitundarlaus. Það gæti
litið út eins og hún hefði dáið af
völdum rafstraumsins. Hann hef-
ur verkað á sama hátt og raf-
magnsstóllinn".
„Það er ómögulegt". mótmælti
Joan í ákafa. — „Þegar Ijósin
slokknuðu undir eins þá getur ekki
hafv aerið neinn straumur á vél-
inni“.
„Reynið þér nú að verða ekki
móðursjúk, Lisette . . . „Það var
harles Morelle sem nú skarst í
leikinn. — „Nú skulum við bíða
og sjá hver niðurstaðan verður.
Læknirimn er að rannsaka madame
Cortes uppi í sjúkrastofunni. Við
fáum strax að heyra hvaða úr-
skurð hann gefur“.
„Við verðum fljótir að koma
Ijósunum i lag aftur“, sagði raf-
magnsfræðingurinn. — „Bilunin
hlýtur að vera hérna einhvers
staðar inni í hárgreiðslustofunni!“
Dyrnar héldu áfram að vera
lokaðar. Það voru margar mann-
eskjur inni í hárgreiðslu-
stofunni og enn fleiri úti á gang-
inum, eða svo heyrðist Joan. Alls
staðar var muldrað og hvíslað.
Viðgeiðarmennii'nir unnu af
kappi, en engir aðrir af þeim sem
viðstaddir voru tóku sér neitt
fyrir hendur. Höfðu þeir allir
misst mál og mátt?
„Á ekki að sækja skif stjórann?"
spuxði Joan að lokum. „Og hefur
enginn hugsað sér að gera fiænda
madame Coi'tes viðvart?“.
Það var undarlegt, að heyra
sjálfa sig gefa skipanir. Það var
líkast því sem hún hefði, eftir að
mesta skelfingin var liðin hjá,
tekið forystuna að sér.
„Skipstjórinn . . . jú, auðvitað
verðum við að skýra skipsstjór-
anum frá því sem komið hefur
fyrir“, tautaði monsieur Charles.
— „En það er verst með þetta
myrkur. Fáum við ekki Ijósin
fljótlega aftur?“
„Nú skal ég finna monsieur
Ron Cortes og segja honum að
fiænka hans hafi vei'ið flutt með
vitundarlaus upp í sjúkrastofuna",
sagði einhver frammi við dyx-nar.
Eftir að dyrnar höfðu verið
opnaðar, var ekki hægt að loka
þeim aftur, sökum þess hve hinn
forvitni hópur á ganginum ýtti
þungt á hurðina.
„Jú, hún var dáin“, sagði ein-
hver í hópnum.
„Auðvitað var hún dáin“ svar-
aði annar. — „Það var líka auð-
séð á svip læknisins jafnskjótt og
hann tók á móti börnunum. Ég
heyrði líka að hann tautaði eitt-
hvað um það að hann gæti ekki
fundið neinn æðaslátt".
Monsieur Charles gekk fram og
aftur um stofuna. Líkami hans
varpaði undarlegum skuggum á
veggina, sem skutust með kynleg-
ustu hreyfingum um þilin í skini
skriðljósanna. Loks gekk hann að
dyrunum og ætlaði að loka þeim,
en hopaði á hæl með hendur fyrir
augum.
„Hérna kemur ljósið“, sagði
einn viðgerðarmaðurinn sem kom
gangandi inn eftir ganginum með
stex-kt Ijósker 1 hendinni, hlífar-
laust.
H'ann setti bað upp á sýnisskáp
inn og í skærum bjai-ma þess sást
gx-einilega hversu náfölir allir
voru — og hverjir voru viðstadd-
ir.
Stofan var full af fólki -— Mad-
ame Claix'e, Rachelle og Jaquel-
ine, ásamt 10—20 öðrum konum
— farþegum. Yzt í hópnum og
næst dyrunum stóð frú Leishman.
„Ég ætla að skreppa upp í
sjúkrastofuna og vita hvað ég
frétti“, sagði Charles og gerði
ennþá eina tilraun til að komast
út um dymar.
Einnig í þetta skiptið var hann
stanzaður. Skipstjórinn kom inn, í
fylgd með gjaldkeranum. Andlit
skipstjórans var öskugrátt og
með gremjusvip og vaiir hans
hreyfðust án þess að hann segði
orð.
„Aftur dularfullt dauðsfall",
sagði hann við sjálfan sig“. —-
Alveg eins og á Fleurie í fyrra.
Sennilega hvoi-ugt raunverulegt
slys. Þetta var nú ljóta sagan. —
Og í þetta skipti er fórnaröýrið ir
hópi fai'þeganna og þar að auki
heimsfræg manneskja eða nánast
það. Þetta er hneyksli, sem getur
haft enn verri afleiðingar í för
með sér“.
Gjaldkerinn hvíslaði einhverju^k
að skipstjóranum, sem leit til hanfl^^
reiðilega. Rogier ímyndaði sér ef-
laust, að hann gæti sloppið klakk
laust frá öllu, vegna þess eins, að
hann var í inægðum v ð foi’stjóx'a
útgerðarinnar, en hanr ætti samt
ekki að vera of öruggur um sjálf-
an sig.
Vernier skipstjór ræskti sig og
allt varð dauðahljótt.
„Hver var að afgxeiða madame
Coi’tes, þegar þetta skeði spui'ði
hann alvax-lega.
„Ég ætlaði að fai’a að gefa
madame Coi'tes permanent í hár-
ið“, sagði Joan og hélt svo á-
fram að segja frá öllu eins og
það hafði geizt. Hann hlustaði á
frásögn hennar til enda, án þess
að gera nokkra athugasemd.
„Það getur eitthvað verið að
vélinni. Er það ekki sennilegasta
skýringin?“, spurði hann svo og
sneri sér, ekki að Joan, heldur
monsieur Charles.........
ajUtvarpiö
Laugardagur 7. júní.
Fastir liðir eins og venjulega.
12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn-
dís Sigurjónsdóttir). 14.00 „Laug
ardagslögin". — 19.00 Tómstunda
þáttur barna og unglinga (Jón
Pálsson). 19.30 Samsöngur: Kai*la
kórinn „Adolphina" í Hamborg
syngur (plötur). 20.30 Raddir
skálda: „Ráðvendni“, smásaga eft
ir Þóri Bergsson. 21.00 Tónleikar
(plötur). 21.20 Leikrit: „Nói“ eft
ir Ax-ne Bolander, í þýðingu Helga
j. Halldórssonar. — Leikstjóri
Rúrik Haraldsson. Leikendur:
Indriði Waage, Nína Sveinsdóttir
og Rúrik Haialdsson. 22.10 Dans
lög (plötur). — 24.00 Dagski'ár-
Vil kaupa
einbýlishús eða 6 herb. íbuð
með sér inngangi og helzt bílskúr. Tilboð merkt:
„Ibúð — 6090“ sendist Morgunblaðinu.
Okkur vantar
Djuptrystikistu
Upplýsingatr í síma 1-72-77.
Með KBWH gSjá
skornir betur og
endast lengur
Með KIWI naest gljáinn
ekki aðeins fljótast
heldur verður hann þá
einnig bjartastur. KIWI
verndar skóna fyrir sól
og regni. Ef þér notið
KIWI reglulega, munuð
þér fljótt sjá hversu
mikið lengur skórnir
endast og hve þeir
verða snyrtilegrj.
Snyrtimenni um
allan heim nota
KIWI
O. Johmon & Kaaber h/f Revkiavik
Athugið
Getum útvegað ís 1 sölutjöld á 17. iúní.
Talið við okkur sem fyrst. —
í S B O R G, Austurstr. 12
Iðnaðar og geymslu húsnæði
Stórt iðnaðar og geymslu húsnæði til leigu eða sölu
utan við bæinn, hentugt fyrir bifreiðaverkstæði,
járnsmíðaverkstæði eða einhvern annan iðnað, rúm-
góð lóð, 2—4 íbúðir geta fylgt plássinu ef þörf kref-
ur. Þeir, sem hafa áhuga fyrir þessu sendi tilboð til
Morgunblaðsins fyrir 20. júní. Merkt:
Rúmgott — 6085.
WNV IN BLAZES DOESN'T
MOOSE BRING THOSE SHOVELSÍ
FRENCHV. GO TELL Hl
a 1 ‘ /" *
r
/
ú
á
1) Markús gerði sig líklegan ifyrri til, þreif skörung og lamdi I Dídí og fjötraðu hann“, sagði I in eftir Magnúsi og skipar Frikka
til að ráðast á Stíg, en Dídí varlhann í rot. — 2) „Náðu í band, I Stígur. — 3) Ríkarði leiðist bið-1 að fara og herða á eftir honum. |lok.