Morgunblaðið - 07.06.1958, Side 14
14
MORCT'lSRT 4 Ðlh
r ''"erardagur 7. júní 1958
Allar reksfrarvörur Iandbúnað-
aríns hækka stórlega í verði
LAUGARDAGINN 31. maí sl. var
fundur haldinn í fulltrúaráði
Sjálfstæðismanna í Árnessýslu í
fðnaðarmananhúsinu á Selfossi.
Tii fundarins var boðað vegna
væntanlegra Búnaðarþngskosn-
lcosninga. er fram ejga að fara á
pesu sumri, eða nánar tn tekið
verða framboðslistar að liggja
frammi á aðalfundi Búnaðarsam-
bands Suð.urlands, er haldinn
verður síðar í vor Sjáifstæðis-
menn í Árnessýslu hafa þegar átt
viðræðufund með flokksbræðrum
sínum í Rangárvallasýslu og
Vestur-Skaftafellssýslu varðandi
kosningarnar, en kjördæmi til
búnaðarþings miðast við þessar
þrjár sýslur, auk Vestmannaeyja.
Gunnar Sigurðsson í Selja-
tungu setti fundinn og stjórnaði
honum. Fundarritari var kjörinn
Árni Einarsson, skólastjóri á
Stokkseyri. Fundarstjóri gerði
grein fyrir störfum nefndar þeirr
ar, er starfandi er af hálfu full-
trúaráðsins um undirbúning áð-
Hafið t>ér nokkurn fíma reynt að enda góða móltið
með nokkrum osfbitum? Ostur er ekki aðeins ivo
Húffengur. að mafmenn faka hann fram fyrir aðra
fyllirétti, heldur er hollusta hans mjög mikil Sænsku
heilbrigðisyfirvöldin hafa t.d gefið bau róð i barátt*
unni gegn tannsjúkdómum, að gott sé að „enda
máltið með osti. sykurlausu brauði og smjöri
- Idtið ostinn aldrei vanta á matborðiðt -
AFURÐASALAN
urnefndra kosninga. Lá fyrir
fundinum að velja þrjá menn
til að taka sæti á framboðslista
þeim, er Sjáiistæðismenn í kjör-
dæminu myndu leggja fram við
kosningár til Búnaðarþings. Eftir
nokkrar umræður fór kjör þess-
ara þriggja manna fram og hiutu
þessir kosnmgu: Sigmundur Sig-
urðsson í Syðra-Langholti, Einar
Gestsson bóndi á Hæli, og Gunn-
ar Sigurðsson bóndi í Seljatungu.
Munu Sjálfstæðismenn í áður-
nefndum þrem sýslum síðar koma
saman til að ganga frá lista sín-
um.
Að þessu loknu urðu 'miklar
umræður um störf og tillögur síð-
asta Búnaðarþings, svo og um
stjérnmálaviðhorfið í landinu og
einkanlega efnahagsráðstafanir
þær, er ríkisstjórnarliðið á Al-
þingi hefur nú samþykkt. Voru
menn á einu máli um að aldrei
hefði þjóðin verið blekkt og
hlunnfarin svo svívirðilega sem
í valdatíð núverandi stjórnar,
ekki sízt bændastéttin, sem með
hinum nýju álögum fengi þá
bagga á sig, er vont væri að sjá
hvernig undir yrði risið.
Samþykkt var eftirfarandi
fundarályktun: „Fundur haldmn
í fulltrúaráði Sjálfstæðismaníra
í Árnessýslu laugardaginn 31.
maí 1958, lýsir fullkominni and-
stöðu við efnahagsráðstafanir
þær, er samþykktar hafa verið
nú pýlega á Alþingi Alveg sér-
staklega lýsir fundurinn yfir því,
að hann telur ráðstafanir þessar
koma mjög hart mður á bænda-
stétt landsins, þar -_.a augljóst
er að allar rekstrarvö: ur land-
búnaðarins hækka stórlega í
verði. Lýsir fundurinn undrun
sinni yfir samþykkt þeirri, er
meirihluti stjórnar Stéttasam-
bands bænda hefur gert varðandi
nefndar ráðstafanir og átelur þá
stjórnarnefndarmenn, er fyrir
þeirri samþykkt stóðu“.
Þessir fundarmenn tóku til máls
á fundinum: Sigurður Óli Ólafs-
son alþm., Gunnar Sigurðsson,
Sigmundur Sigurðsson, ’Sigur-
björn Einarsson, Pétur Guð-
mundsson, Erlendur Jóhannsson,
Einar Gestsson, Steinþór Gests-
son, Vigfús Einarsson og síra
Gunnar Jóhannesson. Þá voru
rædd ýmis mál, er varða starf-
semi fulltrúaráðsins og flokksins
í héraðinu.
* KVIKMYNDIR +
ÞEIM, sem þykir gott sykrað koní
ak, er vissulega ráðlagt að skoða
og heyra mynd þessa. Þeim, sem
vilja heldur ómengað Courvoisi-
er, er ráðlegra að leiða hana hjá
sér. Liberace er heimsþekkt fyrir
brigði, eitt mesta sýndarmenni
tuttugustu aldarinrtar og jafn-
framt eitt hryggilegasta dæmi
um öfugþróun nútíma menning-
ar, sem einkum er sögð eigá sér
stað í Bandaríkjunum. En þegar
hugurinn hvarflar að auðu sæt-
unum í Þjóðleikhúsinu meðan
hin unga sinfóníuhljómsveit okk-
ar berst þar fyrir tilveru sinm,
hlýtur sú spurning að vakna,
hvort þessi ,,mental-standard“ sé
séreign Ameríkana? Væri ekki
vissara fyrir okkar ágætu tón-
listarmenn að útvega sér paliettu-
jakka? — Myndin er mjög drama
tísk og kúlmínerar á tveim stöð-
um: þegar kerlingin kom við
hnéð á Liberace, og þegar Liber-
ace hlaut að missa heyrnina eins
og Beethoven sálugi og vildi fyrir
fara sér, einnig eins og Beethoven
sálugi. Svipur hans á þeirri ör-
lagastundu mun geymast meðan
5. sinfónían verður leikin. En
Liberace vissi eins og Beethoven
að hann mátti ekki deyja. hvað
yrði þá um heiminn — og sér í
lagi þá fátæku? —
Já, myndin er í aila staði ósköp
voveifleg, og leikur Liberace á
slaghörpuna fram úr hófi „senti-
mental", einkum pegar hann
leggur sálina í fmgurna.
— Ego.
IMÝ SENDING
„GILBARCO“ olíubrennarar væntanlegir alve? á næstunni.
Þein* viðskiptavinir vorir, er ei?a brennara í pöntun eru vin-
samlegast beðnir að hafa sam oand við skrifstofu vora.
Tökum jafnfrpmt á móti nöntunum
til afgreiðslu um manaoarmót
júlí og ágúst.
OLÍIIFÉLAGIÐ HF.
Sambandshúsinu
Sími24380
Qagnfræðaskóla
Vesturbæjar slilið
GAGNFRÆÐASKÓLA Vestur-
bæjar var slitið mánudaginn 2.
júní. Innritaðir nemendur voru í
vetur 263, en kennarar alls 19.
Hæstu einkunn á gagnfræðaprófi
hlaut Sveinbjörn Þ. Einarsson
8,43, en næstur varð Helgi Ágústs
son með 8.10.
Hæst í 3. bekk urðu Bragi Guð
mundsson með 8.13 og Guðbjörg
Ása Norðdahl með 8.08.
Á unglingaprófi hlaut Sigurð-
ur Ragnarsson hæstu einkunn, 1.
ágætiseinkunn, 9.48, og í bókleg-
um námsgreinum 9.78, og er það
hæsta einkunn, sem nokkru sinni
hefir verið gefin í skólanum. —
Næsthæst á unglingaprófi varð
Kristrún Þórðardóttir með 1.
ágætiseinkunn 9.05.
í 1. bekk varð Sigurður Pét.
ursson hæstur með 1. ágætiseink-
unn, 9.22. Bókaverðlaun hlutu að
þessu sinni eftirtaldir nemendur:
Sveinbjörn Þ. Einarsson og Helgi
Ágústsson, báðir í 4. bekk, og úr
2. bekk Sigurður Ragnarsson og
Kristrún Þórðardóttir.
Settur skólastjóri, Óskar
Magnússon frá Tungunesi, sleit
skólanum með stuttri ræðu.
Björn Guð-
mundsson frá
Efstu-Grund
F. 12. júní 1879. D. 17. maí 1958.
Sofðu sæll frá striti
sofðu um vornótt hljóða
himinn hvelfist yfir
hinzta beðinn þinn.
Liðinn langur dagur
ljómar nýr og fagur.
Veröld ótal undra
opnar faðminn sinn.
Ríkir ró og friður
runnin eilíf sunna
engin elli framar
enginn kvíði meir.
Þú ert ungur aftur
yljar trúarkraftur
hjá þér eins og áður
, una bræður tveir.
I Vinar brúður bíður
| blíð og mild sem áður
I hendi mætir hendi
I hryggð í gleði er breytt.
| Þið voruð ung að árum
I er þið bundust tryggðum.
| Þeim sem ætíð unnast
l ekki skilur neitt. —
Þúsund þakkir færir
þessi látni bróðir
öllum sem að urðu
ylgjafar á leið.
Einnig æskustöðvar,
Eyjafjöllin kæru,
bæði fólk og byggðir
blessi sólin heið.
X.
—■ Um Skagafjörð
j'iamh. af bls. 9
hestinum án þess að hafa nokk-
urn fjárhagslegan hagnað af því
persónujega, því að það hefir hún
ekki. En mér varð það Ijóst þegar
ég sá hvílíkt yndi hún hafði af
að sitja snjallan gæðing. Sjálf_
þarf hún ekki á hrossaútflutningi
að halda, því hún á fimm íslenzk
hross erlendis, sem munu nægja
henni í náinni framtíð. Hitt er
hennar brennandi áhugamái að
fleiri fái að njóta sama yndis, og
hún sýndi mér langan lista yfir
pantanir á hrossum víðs vegar
að úr Þýzkalandi.
Eitthvað á þessa leið var sam-
tal okkar þar sem við riðum í
rólegheitum út vegmn að Varma
hlíð í vorkyrrðinni. Bjarma
kvöldsólarinnar sló á Skagafjörð-
inn en skugga bar af Drsngey
og Málmey. Þótt enn sé kalt á
Norðurlandi hrífur fegurð hinnar
blundandi náttúru.
■ 'g.