Morgunblaðið - 01.07.1958, Síða 1

Morgunblaðið - 01.07.1958, Síða 1
1 \ - De Gaulle og Macmillan sammála í öllum atriðum Fundum þeirra er lokið — Einn bezti Parisarfundur til þessa PARÍS, 30. júní. — Eins og skýrt hefur verið frá í fréttum, ræddi Macmillan, forsætisráðherra Breta, við de Gaulle, forsætísráð- herra Frakka, í París yfir helgina. Er þetta í fyrsta skipti, sem þeir hittast eftir að de Gaulle tók við stjórnartaumum í Frakklandi. Á þessari mynd sýnir yzta línan umhverfis landiff hin nýju 12 sjómílna fiskveiffitakmörk. Miff- línan sýnir gömlu f jögurra mílna takmörkin og innsta línan er dregin á milli grunnlínustaffanna. Reglugerð sett um 12 sjó- mílna fiskveiðilandhelgi Á að ganga í gildi 7. september í yfirlýsingu, sem gefin var út í dag aff fundum þeirra lokn- um, segir m. a., að nauffsynlegt sé aff verja hinn frjáisa heim með öllum tiltækum ráðum, svo aff hann verði ekki ein- ræðisöflum að bráð . íslenzk togveiðiskip mega ve/ðo á binu nýja friðunarsvæði. Sérstök reglugerð- arákvæði sett um jbó heimild 1 GÆR undirritaði sjávarútvegsmálaráffherra nýja reglugerff um iiskveiffilandhelgi Islands. Samkvæmt henni skal fiskveiðiland- helgin afmörkuð 12 sjómílum utan viff grunnlínu þá, sem dregin er í samræmi viff ákvæffi reglugerffar urn verndun fiskimiffa um- hverfis tsland frá 1952. Hin nýja reglugerff um 12 mílna fisk 'V.eiðilandhelgi skal taka gildi 1. september n. k. Hún er sett á grundvelli laganna um vísindalega verndun fiskimiffa landgrunns- ms, sem sett voru áriff 1948. Er hún beint framhald af setningu friðunarreglugerðanna, sem gefnar voru út áriff 1950 um verndun fiskimiffa fyrir Norffurlandi og um verndun fiskimiðanna umhverfis tsland áriff 1952. Samkvæmt þessari nýju .reglu gerð er ennfremur gert ráð fyrir að íslenzk togveiðiskip megi fiska innan hinnar nýju fiskveiðiland- helgi, þ. e. upp að gömlu fjögurra mílna friðunarlínunni. Fyrir gild- istöku reglugerðarinnar 1. sepc. n. k. skulu sett sérstök ákvæði um heimild þessa og þar tilgreint nánar um veiðisvæði og veiði- tíma. Mun sérstök nefnd skipuð til þess að undirbúa tillögpr urn Malaríulyf við pg* liðagi KAUPMANNAHÖFN — Lyí við malaríu hefur reynzt vel við liðagigt. Bandarískur vísinda- maður, sem 1949 meðhöndlaði malaríusjúklinga, veitti því eftir- tekt, að lyfið virtist lækna liða- gigt. Málið féll niður að mestu langan tíma, því að allar vonir voru bundnar við ACTH og corti- son, en þegar þær brugðust að mestu, var aftur tekið til við malaríulyfið. Ekki eru sérfræð ingar sammála um áhrif þess, en margt bendir til, að hér sé á ferðinni áhrifamikið lyf við liða- þau atriði. Skal hún hafa lokið störfum fyrir miðjan ágúst. Undirbúningi ábótavant X sambandi við setningu hinn- ar nýju friðunarreglugerðar er ástæða til þess að vekja athygii á nokkrum atriðum. Af hálfu Sjálfstæðisflokksins hefur það verið talið miður far- ið að undanfarnar vikur skuli ekki hafa verið notaðar til þess að ákveða þann tíma og þau svæði, sem gept er ráð fyrir að íslenzk tbgskip megi fiski á, inn an hinnar nýju fiskveiðiland- helgi. Hefði það verið að öliu leyti hentugra að reglugerðin væri gefin út eins og hún á end anlega að vera. Nógur tínii var til þess að undirbúa tillögur um þetta atriði og gildistaka reglu- gerðarinnar hefSi ekki þurft að tefjast neitt vegna þess undir búnings. Framh. á bls. 2. Mörg mál rædd. Þá segir í yfirlýsingunni, að fjöl- mörg mál hafi verið reifuð á fund- um ráðherranna og hafi ríkt sam- komulag um þau öll. Talsmaður frönsku stjórnarinnar sagði, að ráð- herrarnir hafi m. a. rætt um ástand ið í Líbanon. Hann sagði, að Frakk ar hefðu mikinn áhuga á þróun mála þar í landi, enda hefði það eitt sinn verið verndarsvæði Frakk- lands. Talsmaðurinn sagði enn- fremur, að franska stjórnin von- aðist til þess, að unnt yrði að leysa deilumálin í Líbanon hið bráð asta, svo að landið gæti haldið sjálf stæði sínu. en ef þrætan leystist ekki á annan hátt, yrði að leita á náðir S.Þ. Auðvitað væri æskiieg- ast, að þetta vandamál yrði leyst af Líbanonstjórn sjálfri. Um þetta urðu þeir sammála, ráðherracnir Þá gat talsmaðurinn þess, að Mac- millan hafj fallizt á sjónarmið Frakka í kj arnorkumálum, en vitað er, að de Gaulle hefur hug á þvi. að Frakkar eignist eigin kjarnorku sprengjur, ef ekki næst samkomu- lag um bann við framleiðslu slikra vopna. Vinur Nato. Þá má geta þess, aff eftir viff- ræðurnar skýrffi Macmillan frá því, aff enginn vafi Iéki á því lengur, aff de Gaulle værj hollur vinur NATO og engin breyting yrði á afstöðu Frakka til banda- lagsins. I fylgd með Macmillan var Selwyn Lloyd, utanrikisráðherra Breta. Átti hann viðræður viff ufanrikisráffherra Frakklands, á meffan hann dvaldist í París. — Þess má loks geta, að Macmillan hefur lýst yfir því, aff liann hafi aldrci sótt jafnárangursnkan fund til Parísar. Víðtækar „hreins- anir“ í leppríkj- Bússar vilja ræða um kjarnorku- mdl þrntt fyrir ullt Sendinefnd þeirra komin til Genfar GENF, 30. júní. — f dag lýsti formaður rússnesku kjarnorku- nefndarinnar í Genf, Fjodorov, því yfir, aff Rússar hygðust taka þátt í ráðstefnunni um tæknileg atriði í sambandi við bann viff framleiffslu kjarnorkuvopna. — Rússneska sendinefndin er komin til Genfar. Eins og skýrt var frá í fyrri fregnum, lýstu Rússar yfir því í síðustu viku, að þeir mundu hætta við þátttöku f ráðstefnunni. Allt hefur verið í óvissu um, hvort Sov- étstjórnin mundi halda fast við þá yfirlýsingu, en margt þótti bénda til, að svo yrði ekki. Nú htfur það líka komið á daginn, eftir að Fjodorov ræddi við blaðamenn í dag. Ráðsfefnan hefst á morgun, þriðju dag. Þau ríki, sem þátf taka í henni eru: Bandaríkin, Bretland Kanada, Sovétríkin, Pólland, Tékkóslóvak- ía og Rúmenía. unum VÍNARBORG — Undanfarna daga hafa margir títóistar í lepp- ríkjunum verið reknir úr stöðum sínum. Síðustu vikurnar hafa um 50 forystumenn kommúnista- flokka leppríkjanna verið ákærð- ir fyrir títóisma. Formaður tékkneska herráðs- ins, Kratochvil, hefur ekki náð endurkosningu í miðstjórnina vegna títóisma, svo og Zeman, fyrrum kommissari í tékkneska hernum. Þá hafa miklar breytingar átt sér stað innan kommúnistaflokka Rúmeníu og Búlgariu. í Rúmeníu hefur t. d. Doncea varalandvarna ráðherra verið rekinn úr embætti sínu, og Cotoveanu rekinn úr miðstjórninni, en hann var á sín- um tíma sendiherra landsins í Peking. NEW YORK, 30. júní. — í dag samþykkti bandaríska öídunga- deildin frumvarp, þar sem for- setanum er veitt heimild til að skýra vinaríkjum Bandaríkjanna innan NATO, og þá einkum Bretum, frá leyndarmálum í sam bandi við kjarnorkumál. — Lög- in hafa verið send til Eisenhow ers til staðfestingar. Enn barizt af grinund í Líbanon Malik ræddi við Dulles í gær BEIRUT, 30. júní. — Miklir bar- dagar voru í hafnarborginni Trí- pólí í allan dag og segja frétta- menn, að þetta séu mestu bar- dagar frá upphafi borgarastyrj- aldarinnar. í dag bárust einnig Norðmenn sigla með Íslandssíld í verksmiðjur sínar ÁLASUNDI, 30. júní. — Fréttir af síldarmiðunum við ísland herma, að þar hafi verið slæmt veður undanfarið. Af þeim sök- um hafi norsku síldarbátarmr lítið aflað. Þejr hafa leitað til lands og legið í vari. — Aftur á móti var ágæt síldveiði seinni part vikunnar sem leið. Þá komu margir bátar með afla sinn til Noregs, aðrir eru á leiðinni. — Flutningaskipið Una hefur kom- ið með yfir 5000 hektólítra til verksmiðjanna í Álasundi og Grac er á leiðinni til Maalöy með 6400 hektólítra. Innan skamms leggur flutningaskipið Aksnes af stað frá íslandsmið- um til Maalöy með um 6000 hektólítra. Um helgina kom snurpubáturinn 'Molag til Nor- egs með 2400 hektólítra. Er hann fyrsti snurpubáturinn, sem fer af miðunum með afla sinn beint t verskmiðjur í Noregi. Voldnes verksmiðjan í Maalöy hefur gert samning við 25 báta um að selja henni afla sinn. Verður aflinn fluttur í flutningaskipum, og geta þau samtals tekið um 40 þúsund hektólítra. fregnir um uppreisnir ættflokka í miðhluta landsins. í dag gaf Dag Hammarskjöld út skýrslu um störf S.Þ. í Líbanon. Af henni sést, að uppreisnarleið- togarnir hafa bannað eftirlitsmönn- um S.Þ. að koma inn á sum þeirra landsvæða, sem þeir hafa yíir að ráða. Nánari skýrsla verður send Öryggisráðinu um miðja vikuna. í dag ræddi Malik utanríkisráð- herra Líbanons við Dulles í Wash- ington. Að fundi þeirra loknum, sagði Malik, að hann væri nú sann- færðari um það en nokkru sinni áður, að Bandaríkjastjórn mundi verja sjálfstæði Líbanons. Ráðhcrr- ann var spurður um það, hvort Líbanonstjórn hefði beðið Banda- ríkjastjórn um aðstoð og þá hve mikla. Hann vildi ekki svara spurn ingunni afdráttarlaust. en sagði. að stefna Bandaríkjastjórnar væri óbreyU. Fréttaritari Reuters simar, að I dag hafi uppreisnarmenn úr röð- um Drúsa gert árás á bæinn Schm- lan. Varnarliðinu tókst að reka þá af höndum sér eftir átta stunda ba.daga >

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.