Morgunblaðið - 01.07.1958, Síða 3
ÞriTHi'daeur 1. júlí 1958
woprrivnr 4J)l®
3
Hreppsnefndarkosningarnor
voru víðast hvar ópólifískar
SL. sunroudag fóru fram hrepps-l
nefndakosningar um land allt. Á
flestum stöðum er ekki kosið eft- J
ir pólitískum línum, og aðeins í
fáum hreppum var um hrein
flokksframboð að ræða. — Hér
á eftir er gerð grein fyrir úr-
slitunum í þeim hreppum, þar
sem listakosning fór fram:
ÚRSLIT hreppsnefndarkosning-
anna í Hnífsdal og Eyrarhreppi
urðu þau, að framboðslisti Sjálf-
stæðismanna, B-listinn, vann mik
inn sigur. Hlaut hann 91 atkvæði
og 5 menn kjörna af 7, sem sæti
eiga í hreppsnefndinni. — Vinstri
flokkarnir báru fram sameigin-
legan lista, A-listann og fékk
hann 50 atkvæði og 2 fulltrúa
kjörna í hreppsnefnd.
Við kosningu í sýslunefr.d
hlaut listi Sjálfstæðismanna 101
atkvæði en listi vinstri manna 47
atkvæði. Sýslunefndarmaður var
kjörinn Einar Steindórsson odd-
viti en til vara Sigurjón Halldórs-
son bóndi í Tungu.
í hinni nýju hreppsnefnd Eyr
arhrepps eiga þessir menn sæti:
Af lista Sjálfstæðismanna' þeir
Ingimar Finnbjörnsson verkstj.,
Sigurjón Halldórsson bóndi, Ósk-
ar Friðbjörnsson bóndi, Einar
Steindórssón framkvæmdastjóri
og Þórður Sigurðsson verkamað-
ur. —
Af lista vinstri manna voru
kosnir í hreppsnefndina þeir
Helgi Björnsson framkvæmda-
stjóri og Hjörtur Sturlaugsson
bóndi. — Fréttaritari.
★
í Vík í Mýrdal voru hrepps-
nefndarkosningar afar tvísýnar,
en þar komu fram tveir listar og
var annar þeirra, D-listinn, bor-
inn fram af Sjálfstæðismönnum,
er unnu góðan kosningasigur.
Náðu þeir meirihlutanum úr
höndum andstæðinganna.
D-listi, Sjálfstæðismanna. hlaut
137 atkv. og 3 menn kjörna, en
G-listinn, sem borinn var fram
af stuðningsmönnum ríkisstjórn-
arinnar hiaut 123 atkv. 16 seðlar
voru ógildir og auðir. Við síðustu
hreppsnefndarkosningar í Vík,
(sem er í Hvammshreppi) fengu
Sjálfstæðismenn 131 atkv. og 2
menn, en Framscknarmenn 142
og 3 menn. í hreppsnefndmni
eiga nú sæti Gísli Skaftason,
Lækjarbakka, Páll Tómasson,
pakkhúsmaður, Vík, sr. Jónas
Gíslason, sóknarprestur, Oddur
Sigurbergsson kaupfélagsstjóri
og Guðmundur Jóhannsson, tima
vörður. Til sýslunefndar var Ósk
ar Jónsson af G-listanum end-
urkjörinn.
★
SAUÐÁRKRÓKI, 30. júní. — List
ar komu fram við hreppsnefnd-
arkosningarnar í Skarðshreppi,
Lýtingsstaðahreppi, Akrahreppi
og Hofshreppi. í Skarðshreppi
hlutu kosningu af G-lista Stefán
Sigfinnsson, Meyjarlandi og Þór-
ólfur Helgason (26 atkv.) og af
H-lista Gunnar Guðmundsson,
Reykjum, Haraldur Árnason,
Sjávarborg og Jón Hjörleifsson,
Kimbastöðum (35 atkv.). Jón Ei-
riksson, Fagranesi, af G-listan-
um, var kjörinn sýslunefndar-
maöur.
í Lýtingsstaðahreppi komu
fram tveir listar, Sjálfstæðis-
manna og óháðra og Framsókn-
armanna. Af lista Framsóknar
voru kjörnir: Magnús Helgason,
Héraðsdal, Stemdór Sigurjónsson
Nautabúi og Björn Egilsson,
Sveinsstöðum. Af lista Sjálfstæð-
ismanna: séra Bjartmar Kristjáns
son og Páll Ólafsson, Starrastöð-
um. í sýslunefnd var kjörinn Sig-
urjón Helgason, Nautabúi.
í Akrahreppi urðu úrslitin að
B-listi Framsóknar hlaut 98 atkv.
og þrjá menn kjörna, en D-listi
Sjálfstæðismann 73 atkvæði og
tvo menn kjörna, þá Gísla Gott-
skálksson, Sólheimagerði og Gísla
Jónsson, Víðivöllum. B-lista
menn eru: Jóhann L. Jóhannes-
son, Silfrastöðum, Björn Sig-
tryggsson, Framnesi og Björn
Sigurðsson, Stóru-Ökrum. Sýslu-
nefndarmaður var kjörinn af
lista Sjálfstæðismanna Gísli Gott-
skálksson með 89 atkv. en B-
listamaðurinn, Magnús Gíslason,
Frostastöðum, hlaut 83 atkv.
Tveir listar komu fram í Hofs-
hreppi. Listi Sjálfstæðismanna
hlaut 31 atkv. og einn mann kjör-
inn, Björn Jónsson í Bæ, en listi
Framsóknarmanna 67 atkv. og
fjóra menn kjörna, Jón Jónsson,
Hofi, Kristján Jónsson, Óslandi,
Trausta Þórðarson Háleggsstöð-
um og Sölva Sigurðsson, Und-
hóli. Sömu menn eiga sæti í
hreppsnefndinni og undanfarin
fjögur ár. Jón Jónsson á Hofi var
kjörinn í sýslunefnd.
★
STYKKISHÖLMI, 30. júní. —
Hér í sýslunni var kosið í níu
hreppum, þar af var listakosning
í tveimur, Kolbeinsstaðahreppi
og Eyrarsveit (Grafarnesi við
Grundarfjörð), en óhlutbundin
kosning í hinum sjö.
1 Eyrarsveit var kosningaþátt
takan 96% og voru þar 3 listir
í kjöri. Úrslitin urðu þau að A
listi, sem samvinnumenn stóðu
að, fékk 98 atkv. og kom að 2
mönnum, Birni Lárussyni verk-
stjóra og Njáli Gunnarssyni sjó-
manni. B-listinn, sem borinn var
fram af Ásgeiri Kristmundssyni
og fleirum, hlaut 34 atkv. og eng-
an mann kjörinn. D-listi, sem
Sjálfstæðismenn báru fram, hlaut
123 atkv. og 3 menn kjörna. —
Kristján Þorleifsson, endurskoð
andi frá Grund, var endurkjör-
inn í sýslunefnd mótatkvæða-
laust en hann hefur verið sýslu-
nefndarmaður í rúmlega 50 ár
fyrir Eyrarsveit.
í Kolbeinsstaðahrepþi komu
fram þrír listar, A-listi, sem ung-
ir menn í hreppnum stóðu að.
Hlaut listinn 41 atkvæði og tvo
menn kjörna: Ragnar Jónatans-
son, Miðgörðum og Gunnar Sig-
urðsson, Brúarhrauni. B-listinn
borinn fram af samvinnumönn-
um, hlaut 24 atkvæði og 1 mann
kjörinn, Gísla Þórðarson hrepp-
stjóra, Mýrdal. C-listinn. sem
Sjálfstæðismenn báru fram, hlaut
29 atkv. og kom að 2 mönnum.
Kjartani Ólafssyni, Haukatungu
og Guðmundi Halldórssyni,
Rauðamel.
I öðrum hreppum var kosn
ingin óhlutbundin sem fyrr seg-
ir. —
Á
GJÖGRI, 30. júní. — t gær var
kosið í hreppsnefnd hér í Arnes-
hreppi. Tveir listar voru í kjori,
A-listinn borinn fram af fyrr-
verandi hrej)psnefnd og B-listi
borinn fram af Guðmundi Val-
geirssyni o. fl. Úrslit urðu þau að
A-listi hlaut 104 atkvæði og fjóra
menn kjörna, Guðjón Magnússon,
oddvita, Kjörvogi, Guðrreunú
Ágústsson, bílstjóra, Djúpavík,
Sigmund Guðmundsson bónda,
Melum og Guðmund Pétursson,
bónda, Ófeigsfirði. B-listi hlaut
41 atkvæði og einn mann kjör
inn, Gunnstein Gíslason kenn
ara, Steinstúni. í sýslunefnd var
kosinn Gunnar Guðjónsson skip
stjóri af A-lista.
★
f ÞREM hreppum A-Húntvatns-
sýslu voru bormr fram tveir list-
ar. Að þeim stóðu Sjálfstæðis-
flokkurinn annars vegar og hins
vegnar Framsóknarflokkurinn og
stuðningsmenn þeirra.
í Áshreppi hlaut A-listirm, sem
Framsóknarmenri báru fram, 44
atkvæði og 3 menn ájörna, en B-
listinn, listi Sjálfstæðismanna 41
atkvæði og 2 menn kjörna.
Hveppsnefndin er þannig skip
uð: Grímur Gíslason, Sauvbæ,
Indriði Gunnarsson, Gilá, Gísli
Pálsson, Hofi, Konráð Eggerts-
son, Haukagili og Skúli Jónsson,
Þórarinstungu Til sýslunefndar
var kjörinn Guðmundur Jónas-
'on, Ási, af A-liíta
Engihlíðarhreppur. Þar stóðu
Sjálfstæðismenn og fleiri að A-
listanum, er hlaut 42 atkv. og 3
rn. rn kjörna, en að B-listanum
stóðu Frarnsóknarmenn og fleiri
og hlaut sá listi 35 atkvæði og 2
menn kjörna. Hreppsnefnd skipa:
Sigurður Þorbjörnssori, Geita-
skarði, Þorsteinn Sigurðsson,
Enni, Jakob Bjarnason, Síðu,
Bjarni Frímannsson, Efri-Mýr-
um og Jón Karlsson, Holtastöð-
um. Til sýslunefndar var kjörinn
af A-listanum Sigurður Þorbjörns
son í Geitaskarði. Jónatan J. Lín-
dal, Holtastöðum, lætur nú af
störfum sem hreppstjóri og sýslu-
nefndarmaður fyrir aldurs sakir.
Torfulækjarhreppur. Þar var A
listinn listi Sjálfstæðismanna og
tleiii. Hlaut nann 59 atkv. og 4
menn kjörna, en B-listinn, Fram
sóknarmenn og fleiri, 13 atkv. og
einn mann kjörinn. Hin nýkjörna
hreppsnefnd er þannig skipuð:
Sigurður Erlendsson. Stóru-
Giljá, Torfi Jónsson, Torfalæk,
Jón Kristinsson, raístöðinni, Jón
Þórarínsson, Hjaltabakka og Hall
grímur Kristjánsson, Kriglu. —
Sýslunefndarmaður var kjörinn
Jón Stefánsson, Kagaðarhóli af
A-iistanum.
★
REYKJUM, Mosfellssveit, 30.
júní. — Hér var mikil þátttaka
í hreppsnefndarkosningunum í
gær. Á kjörskrá voru 331, en 297
kusu. Þrír listar voru í fram-
boði og komu þeir allir 1—2 mönn
um að. A listinn sem kenndi sig
við launþega hlaut 100 atkv. og
voru kjörnir þeir Guðjón Hjart-
arson, Álafossi og Guðmundur
Magnússon, Brúarlandi. B-listinn
borinn fram af óháðum kjósend-
um, með unga menn í framboði,
hlaut 80 atkvæði og einn
mann kjörinn, Guðmund Skarp-
héðinsson, Minna-Mosfelli. C-
listinn, borinn fram af meiri-
hluta fráfarandi hreppsnefndar,
fékk 115 atkvæði og 2 menn
kjörna, en það voru Magnús
Sveinsson, Leirvogstungu og hús-
frú Helga Magnúsdóttir á Blika-
stöðum. Oddur Ólafsson yfirlækn
ir var kosinn sýslunefndarmað-
ur, enda var hann í efsta sæti á
þeim listum báðum sem fram
komu við kjör sýslunefndar-
manns hreppsins.
Útstrikanir voru nokkrar, en
þó aðallega á A-lista, því efsti
maður’var nærri fallinn fyrir 3ja
manni listans. — J. G.
★
í Gerðum í Garði, komu fram
tveir listar. Á öðrum voru Sjálf-
stæðismenn og fleiri, en hinn var
borinn fram af „óháðum“:
Listi Sjálfstæðismanna og stuðn-
ingsmanna þeirra hlaut 191 atkv.
og 4 menn kjörna en óháðir 77
atkv. og 1 mann. Veröur hrepps-
nefndin þannig skipuð: Björn
Finnbogason, Gerðum, Þórður
Guðmundsson, Gerðum, Guð-
mundur Jónsson, Rafnkelsstöð-
um, Þorlákur Benediktsson, Ak-
urhúsum og Þorsteinn Jóhanns-
son, Gauksstöðum. Sýslunefndar
maður var kjörinn Jón Eiríksson,
Meiðastöðum.
Russar neyddu banda-
ríska hervél til að lenda
Rússar mótmœla — Bandaríkjamenn
mtnfi.ujeiia
LUNDÚNUM — Moskvuútvarpið
skýrði frá því á laugardagskvöid.
að tvær þrýstiloftsflugur hefðu
þvingað bandaríska hervél til að
nauðlenda á rússnesku land
svæði. Jafnframt mótmælti Sovet
stjórnin því við stjórn Banda-
ríkjanna, að bandarísk herflug-
vél hefði flogið yfir rússneskt
landsvæði.
Nú hefur Bandaríkjastjóru
skýrt frá því, að ekkert haf-
heyrzt til fjögurra hreyfla banda-
rískrar herflugvélar, sem var á
leið frá Kýpur til Teheran. —
Þykir víst, að hér sé um sömu
vél að ræða. Bandaríkjastjórn
hefur mótmælt því að Rússar
skuli hafa neytt hervél þeirra til
að lenda og segja, að ef hún haíi
verið komin inn fyrir rússneska
lofthelgi, þá hafi hún villzt
þangað. Mesta fjarstæða sé að
halda því fram, að vélin hafi
verið í njósnaleiðangri.
Þess mál loks geta, að þegar
vélin lenti í Rússlandi, kviknaði
í henni og brann allt sem brunn-
ið gat. Öll áhöfnin slapp þó heil
á húfi og var handtekin. Nú hef -
ur Bandaríkjastjórn krafizt þess,
að mönnunum verði skilað þegar
í stað.
Aðalfundur BúnaB-
arsamh.Vesturlands
BÚNAÐARSAMBAND Vest-
fjarða hélt aðalfund sinn hér á
ísafirði 25. og 26. júlí. Mættir
voru 19 fulltrúar. Formaður sam-
bandsins er Guðmundur í. Krist-
jánsson frá Kirkjubóii í Önundar
firði. — G.
Síldarskýrsfa Fiskifélcgsins
Botnvörpuskip:
Þorsteinn þorskabítur, Stykkish. 1802
Mótorskii):
Álftanes, Hafnarfirði .............. 889
Arnfirðingur, Reykjavík ............ 990
Ársæll Sigurðsson, Hafnarfirði .... 629
Baldvin Þorvaldsson, Dalvík ........ 935
Bergur, Vestmannaeyjum ............. 985
Björg, Neskaupstað ................. 801
Björg, Eskifirði............... 856
Einar Hálfdáns, Bolungarvík ....... 1288
Fákur, Hafnarfirði ................. 556
Fanney, Reykjavík ................. 1053
Faxaborg, Hafnarfirði .............. 782
Faxavík, Keflavík .................. 672
Geir, Keflavík ..................... 559
Gjafar, Vestmannaeyjum ............ 1088
Grundfirðingur II, Grafarnesi .... 1837
Guðbjörg, ísafirði ................. 547
Guðfinnur, Keflavík ................ 814
Guðmundur Þórðarson, Gerðum 1309
Gunnar, Akureyri ................... 647
Hafrún, Neskaupstað ...........
Haförn, Hafnarfirði ...........
Hagbarður Húsavík .............
Hannes Hafstein, Dalvík .......
Heiðrún, Bolungarvík ..........
Helga, Húsavík ................
Helga, Reykjavík ..............
Hilmir, Keflavík ..............
Hrafn Sveinbjarnarson, Grindav.
Hrönn II, Sandgerði ...........
Huginn, Neskaupstað ............;
Hugrún, Bolungarvík............
Höfrungur, Akranesi ...........
Ingjaldur, Grafarnesi .........
Jón Kjartansson, Eskifirði ..‘.
Jökull, Ólafsvík ..............
Kap, Vestmannaeyjum ............
Kópur, Keflavík ...............
Kristján, Ólafsfirði ..........
Magnús Marteinsson, Neskaupst.
Mummi, Garði ..................
Muninn, Sandgerði .............
563
1783
523 !
855 !
584 j
653
978 '
745 ;
794 !
1288
605 I
760
971
657
554
1380
538 '
1224 j
545 ;
960 ;
724
532
Ofeigur III, Vestmannaeyjum .... 614
Ólafur Magnússon, Keflavík ..... 1449
Páll Pálsson, Hnífsdal .......... 555
Páll Þorleifsson, Grafarnesi .... 841
Pétur Jónsson, Húsavík .......... 505
Rafnkell, Garði .............. 1498
Reykjanes, Hafnarfirði .......... 519
Reynir, Akranesi ................ 962
Reynir, Vestmannaeýjum .......... 624
Rifsnes, Reykjavík .............. 778
Sigrún, Akranesi ................ 615
Sigurður, Siglufirði ...-........ 601
Sigurfari, Hornafiiði ........... 510
Sigurvon, Akranesi .............. 608
Snæfell, Akureyri ............ 1342
Suðurey, Vestmannaeyjum ......... 554
Svanur, Stykkishólmi .......... 1040
Sæljón, Reykjavík .............. 1136
Særún, Siglufirði .............. 1093
Víöir II, Garði ................ 2671
Von II, Keflavík ................ 660
Vilborg, Keflavík ............... 816
STAKSTEI^AR
Alþýðublaðið skrii’ar
um verkföll
Timinn og Alþýðublaðið hafa
reynt að kenna Sjálfstæðismönu-
um um þær uppsagnir samninga,
sem farið hafa fram undanfarið,
en ieyna algerlega þeirri stað-
reynd, að í stjórnum þeirra
félaga, sem sagt hafa upp, eru
annaðhvort kommúnistar einráð-
ir, eða kommúnistar og Al-
þýðuflokkurinn saman í meiri-
hluta. Sjálfstæðismenn ráða ekki
úralitum í neinum af þetsum
félögum.
Á sunnudaginn skrifar Alþýðu-
blaðið um verkföll og er ekki
ófróðlegt að athuga þau skrif og
miundu margir segja, að öðru vísi
þjoti nú í þeim skjá en áður var,
en vitaskuld er gott eitt um það
að segja, að augu ýmissa hafa nú
opnazt fyrir þeim vandræðum,
sem verkföllin leiða af sér en
óneitanlega hefði verið gott, ef
sumir af þeim, sem nú tala mest
um bölvun verkfallanna hefðu
áttað sig á henni dálítið fyr.
Alþýðublaðið segir, að hvert
og eitt verkfall, sem háð var fyr-
ir 1940 hafi verið „ráðist í af
óhjákvæmilegri nauðsyn og til
þess eins að reyna með því að afla
sér lífsnauðsynja. Aldrei var
gripið til verkfallsvopnsins fyrr
en öll önnur sund voru lokuð.
Nú er öldin önnur“. Síðan held-
ur blaðið áfrarn:
„Það er engum blöðum um það
að fletta, að það er farið að beita
verkfallsvopninu til þess að kúga
þá, sem lægst eru launaðir og
skarðastan hlut bera frá borði.
Það er meira að segja farið að
beita verkföllum til þess að arð-
ræna verkalýðinn. Þetta er svo
mikil þversögn, að menn eiga
ákaflega erfitt með að koma auga
á sannleiksgildi hennar. En ég
hika ekki við að segja það, þó
að það kunni að láta illa í eyrum
margra“.
Ti0u^íaus græðgi
Enn segir Alþýðublaðið:
„Það híý.ur að vera hverjum
manni augijóst, að íslenzkt þjóð-
félag er komið í algera sjálf-
heldu vegna tillitslausrar græðgi
einstakra stétta. Hvert stéttar-
brotið á fíctur öðru stöðvar fram-
leiðslutækin, án þess að þau eigi
nokkra samúð meðal þjóðarinn-
ar“.--------
„Miðaldra verkamaður á eyr-
inni sagði við mig í gær. — „Ég
sé ekki fram á annað en að við
verðum að endurskoða allt frá
grunni. Ég held næstum því að
innan skamms verðum við
neyddir til þess að hefja verk-
fall gegn verkföllunum“. Þetta
fannst mér undarleg setning. En
hann bætti við: „Þegar stóru
framleiðslutækin eru stöðvuð,
vegna þess að örlitlir hópar hætta
að vinna, sem eru margfallt bet-
ur launaðir en allur f jöldi verka-
manna, þá missum við hinar til-
tölulega litlu tekjur okkar. Ég
sé ekki fram á annað en að við
verðum að hóta allsherjarstöðvun
á þeim tíma, sem við sjálfir
ákveðum til þess að kenna smá-
brotunum lífsreglurnar“.
Hvað sem þessu líður er það
augljóst, að við svo búið má ekki
standa. Þeíta er ekkert vit. Heild-
; arsamningar á sama tíma eru
I nauðsynlegir. Vinnufeiður verður
að skapast með það fyrir augum
að tryggja lágmarkstekjur þeirra
sem minnst hafa. Ef það verður
ekki gerí stöndum við uppi einn
góðan veðurdag allslaaisir og get-
I um ekkert gert — nema að selja
| landið hæstbjóðanda — og mér
sýnist, sem margir smáhópar séu
| albúnir til þess við fyrsta tæki-
1 færi ef þeir geta grætt á þvi —
i i bi!i“.