Morgunblaðið - 01.07.1958, Side 4

Morgunblaðið - 01.07.1958, Side 4
4 MOIiGVTSBLAÐlÐ ÞrlðjudágQr 1. júlí 1958 KDagbók 1 dag er 182. dagur ársins. Þriðjudagur 1. júlí. Árdegisflæði kl. 6,14. Síðdegisflæði kl. 18,41, Slysavarðstofa Keykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Simi 15030. Næturvarzla vikuna 29. júní til 5. júlí er í Laugarvegsapóteki si.ni 24047. Holts-apótek og Carðsapótek eru opir á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kL 13—16 Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kL 13—16. Képavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kL 9—20. nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kL 13—16. — Sími 23100. E^Brúökaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Anna Alfons- dóttir, Mávahlíð 8 og Harry Samp- sted vélstjóri, Nesvegi 52. Heim- iii ungu hjónanna verður í Máva- hlíð 8. Síðastiiðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af próf- astinum í Stykkishólmi séra Sig- urði Ö. Lárussyni, María Berg- mann Maronsdóttir og Brynjar Heimir Jensson. Heimili þeirra verður að Langagerði 76. 21. júní voru gefin í hjónaband af géra Garðari Þorsteinssyni ung frú Eyrún Eyjólfsdóttir skrif- stofumær, Selvogsgötu 2, Hafnar firði, og Jón Alfonsson flugum- ferðarstjóri, Hraunteig 16, Rvík. Heimili þeirra er »ð Blönduhlíð 12, Reykjavík. (Þessi giftingar- frétt misritaðist í sunnudagsblað- inu og eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á því.) 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra óskari J. Þorláks- sytvi ungfrú Stella Eyrún Clau- aea, Hlíðargerði 24, og Kristinn Sigurvin Karlsson, Hlíðargerði 24. Heimili þeirra verður að Hlíð- argerði 24. | Hjónaefni Þann 28. þ.m. opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Emma Carlsson, Ásvallagötu 1 og Ingvi Ebenhards son, Selfossi. Nýlega opinberuðu trúlofun sína á Akranesi ungfrú Halla Þor steinsdóttir frá Vestmannaeyjum og Þórður Þórðarson Akranei. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Guðný Hermannsdóttir, Hnífsdal og Halldór Geirmunds- son, sama tað. Ennfremur Anna Knauf ísafirði og Hjörtur Jóns- so<i, kennari frá Akranesi. Skipin Eitnskipafélag íslands h.f.: — Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss fer sennilega frá Hamborg í dag. Goðafoss er í New York. Gullfoss er í Reykjavík. Lagarfoss er í Warnemiinde. Reykjafoss er í Reykjavík. Tsöllafoss fór frá New York 26. þ.m. Tungufoss er í Rotterdam. Skipaúlgerð rikisins: — Hekla er væntanleg til Reykjavíkur ár- degis á morgun. Esja er í Reykja- vík. Herðubreið er á Austfjörð- um á suðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er vænt anlegt frá Leningrad í dag. Jökul fell er í Reykjavík. Dísarfell er í Antwerpen. Litlafell er í Reykja- vík. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell er í Reykjavík. gJFlugvélar Flugfélag íslands h.f.': — Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 í dag. Væntan- legur aftur til Rvíkur kl. 22:45 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrra málið Innanlandsflug: 1 dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferð ir), Blönduóss, Egilsstaða, Flat- eyrar, Isafjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þing eyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Hellu, Hornafjarðar, Húsa- víkur, Isafjarðar, Sigluf jarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. Loftleiðir h.f.: — H í'ki a er væntanleg kl. 8,15 frá New York. Fer kl. 9,45 til Gautab., Kaup- mannahafnar og Hamborgar. — Leiguflugvél Loftleiða er væntan- leg kl. 10.15 frá New York. Fer kl. 11.45 til Osló, Kaupmannahafn ar og Hamborgar. — Edda er væntanleg kl. 19.00 frá Glasgow og London. Fer kl. 20.30 til New York. iU Ymisleg' Friðrik Björnsson, Stavangri, látinn. 2. júlí s.I. lézt í Stavangri í Noregi Friðrik Björnsson, sem bjó þar alla sína ævi, lengst af með móður sinni, Sólrúnu Bjöms- dóttur. Cólrún var fædd Óladóttir, frá Stóru-Breiðvíurhjáleigu í Reyðarfirði. Friðrik var kunnur mörgum íslendingum og m.a. eru ekki fáir, sem hafa notið fyrir- greiðslu þeirra mæðginanna í Stavangri á liðnum árum. ★ Mæðrafélagið efnir til skemmti- ferðar n.k. sunnudag 6. júlí. Þátt taka tilkynnist fyrir fimmtudags- kvöld í síma 32783 og 17808. Bifreiðaskoðunin. 1 dag mæti R-8201—R-8350. Á morgun R 8351—R-8500. Aheit&samskot Áheit og gjafir á Strandakirkju afh. Mbl. H K 215; Hulda 100; Páll Pálsson 100; Guðrún Kol- beinsd. 100; S S 200; B G 25; frá nemanda 100; B H 50; g. áheit 300; Þórunn Gíslad. 100; Björg 100; K 100; Þuríður 100; ónefnd 5; S 75; kona Vestm.eyj- um 100; áh. í bréfi 100; Á K 100; K H 5; Þ S 15; Grímur 100; J G G Keflavík 200; N N 125; J E 15; A P 200; Inga 50; K S 40; Gauja 150; Þ Á S 2. áh. 75; Á H 60; E A 50; S 10; H J B 50; áh. í bréfi 50; áh. í bréfi 100; J M 25; N N 10; N N 50; í óeirðunum á Kýpur undanfarið hafa margir beðið bana. — Fyrir skömmu voru tveir Grikkir myrtir af tyrkneskumælandi mönnum, og á myndinni sjást ættingjar þeirra fylgja þeim til graf- ar. Til öryggis voru brezkir hermenn í för með líkfylgdinni. Rask. Eskifirði 50; áh. í bréfi 50; K H 15; Þ J 100; L G 50; sjómaður 100; N N afh. af séra Bjarna Jónssyni 100; F S 150. HS?Pennavinir Bréfaskipti. Mitsuko Chiba, 933, Tsutsumikata, Ota-ku, Tokyo, JAPAN, 16 ára að aldri, áhuga- söm um sund, hljómlist, tennis o. fl., óskar eftir íslenzkum bréf- vini á svipuðu reki með svipuð áhugamál. Læknar fjarverandi: Alfreð Gíslason frá 24. júní til 5. ágúst. Staðgengill: Árni Guð- mundsson. Alma Þórarinsson. frá 23. júní til 1. september. Staðgengill: Guðjón Guðnason Hverfisgötu 50. Viðtalstími 3,30—4,30. Sími 15730. Bergþór Smári frá 22. júní til 27. júlí. Staðgengill: Arinbjörn Kol- beinsson. Björn Guðbrandsson frá 23. júní til 11. ágúst. Staðgengill: Guðmundur Benediktsson. Brynjúlfur Dagsson héraðsl. í Kópavogi frá 16. júní t'I 10. júlí. Staðgengill: Ragnhildur Ingi- bergsdóttir, Kópavogsbraut 19 (heimasími 14885). Viðtalstími í Kópavogsapóteki kl. 3—4 e.h. Eyþór Gunnarsson 20. júní— 24. júlí. Staðgengill: Victor Gests son. Gunnar Benjamínsson frá 2. júlí. Staðgengill Ófeigur Ófeigs- son. Viðtalstími kl. 4—5. Gunnlaugur Snædal frá 23. júní til 3. júlí. Staðgengill: Tryggvi Þorsteinsson, Vestur- bæjarapóteki. Hulda Sveinsson fr-' 18. júní til 18. júlí. Stg.: Guðjón Cuðnason, Hverfisgótu 50, viðtalst. kl. 3.30—4,30. Sími 15730 og 16209. Jónas Sveinsson frá 2. júli Stað gengill: Ófeigur Ófeigsson. Við- talstími kl. 4—5. Jón Þorsteinsson frá 18. júní til 14. júlí. Staðgengill: Tryggvi Þorsteinsson. Karl S. Jónasson frá 20. júní til 2. júlí. Staðgengill: Ólafur Helgason. Richard Thors frá 12. júní til 15. júlí. Stefán Ólafsson til júlíloka. — Staðgengill: Ólafur Þorsteinsson. Tómas Á. Jónasson frá 23. júní til 6. júlí. Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50 (sími 15730 og heimas. 16209. Víkingur H. Arnórs.on frá 9. júní til mánaðamóta. Staðgengill: Axel Blöndal, Aðalstr. 8. Njarövtk — Keflavík. Guðjón Klemensson 18. júni til 6. júlí. — Staðgengill: Kjartan Ólafsson. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandarikjadollar.. — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,96 100 danskar kr.......— 236,30 100 norskar kr.......— 228,50 100 sænskar kr.......—315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ............— 26,02 100 Gyilini ..........—431,10 Söfn Árbæjarsafnið er opið kl. 14—18 alla daga nema mánudaga. NáUúrugr>pa8ai'nið: — Opið a sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- degTim og fimmtudögum kl. 14—15 Listasafn Einar* Jónssonar, — Hnitbjörgum, er opið daglega frá kl. 1,30 til kl. 3,30 síðdegis. Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardagp ki 1 3. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sinii'l-23-08: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A. Útlánadeild: Opið alla ’úrka daga kl. 14—22, nema laugardaga 13—16. — Lesstofa: Opið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema iaugardaga kl. 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34. Útlánad. fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 17—21, miðvikudaga og föstu- daga kl. 17—19. Útlánad. fyrir brrn: Opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Út- lárad. fyrir börn og fullorðna: Opið alla virka laga, nema Iaug- ardaga, kl. 18—19. Útibúið Efstasundi 26. Útlánad. fyrir börn og fullorðna: Opið mánudaga, miðvikudaga og föatu daga kl. 17—19. Hvað kostar undir bréfin. 1—20 grömm. Sjópóstur til útlanda .... 1,76 Innanbæiar .............. 1,60 Út á iand................. 1,76 Banúaríkim — Flugpóstur: l— 5 gr i.4S S—10 gr 3.15 10—15 gx. 3.85 15—20 Sá i.5f Evrópa — Flugpostur: Danmörk ......... 2.55 Noregur ............ 2,55 Svfþjóð ............ 2,55 í'innland ........ 3.00 Þýzkaland ........ 3.00 Eretland .......... 2,45 Frakkland .......... 3,00 írland ............. 2.65 ítalla ............. 3,25 Luxemburg ........ 3,00 Malta ............. 3.25 Holland ............ 3,00 Pólland .......... 3.26 Portugal ........... 3,50 Spánn .............. 3,25 Rúmenia ............ 3.25 Sviss .............. 3,00 Búlgaria ........... 3.25 Belgía ............. 3.00 Júgóslavía ......... 3,25 Tékkósióvakia .... 3.00 A/ríka. Egyptaland ________ 2,45 Arabía ............. 2,60 ísrael ............. 2,50 15—20 gr 4,95 Vatikan 3.25 Asta- Plugpóstur. 1—5 gr.: Hong Kong .......... 3.60 Japan .............. 3.80 Tyrkland ........ 3.50 Rússland ........... 3.25 Kanacta — Flugpóstur 1— 5 gr 2.55 5—10 gi 3,35 10—15 gr 4,15 FERDIIMAIMD Réftmæt hegning Loftskeytamenn BRAUTSKRÁÐIR 1948 Fundur vegna væntanlegs afmælisfagnaðar verður i fundarsal F.I.S., Landsíma- liúsinu 6. hæð, miðviktid. 2. júlí kl. 20,30. Fjölmennið. Undirbúningsnefndin. Sí m i 2-24-80

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.