Morgunblaðið - 22.08.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.08.1958, Blaðsíða 15
Föstudagur 22. ágúst 1958 MORGVWBLAÐIÐ 15 — EM i Stokkhólmi l'ramb. al bls. 3 Búlgaríu, 11,0, Janecek, Tékkó- slóvakíu, 11,1, Onur, Tyrkl., 11,3. 4. riðill: Delacour, Frakkl., 10,4, Giannone, Ítlíu, 10,8, Malm- roos, Svíþj., 10,8, Jakabfy, Ung- verjal., 10,9, Schwartzgruber, Austurríki, 11,1. 5. riðill er skráður áður og í 6. riffli sigraði Hary, Þýzkalandí, 10,7, Kanovalov, Rússl., 10,7, Lis- senkó, Frakkl-, 10,9, Huber, Austurríki, 11,0. Hilmar varð því 26.—27. í tíma- röð af 29 keppendum. Svavar Markússon Skömmu síðar komu 800 m hlaupararnir fram og var Svavar í fyrsta riðli ásamt EvrópumeistT aranum í greininni frá 1954, Szentgaly, Ungverjalandi, Derek Johnson, silfurmanninum í greininni frá Melbourne, Hol- lendingnum Haus og Spánverj- anum Martin. Hollendingurinn tók forystuna og hélt henni 650 metra. Svavar lenti aftastur og hlaup hans ein- kenndist af því að hann var að berjast við að reyna að komast fram fyrir lengst af. Hljóp hann mikið „utan á“ á beygjum og lengdi því leið sína. Hann þurfti að ná 4. sæti til að komast í und- anúrslit 20 manna á morgun. — Hann var enn síðastur fyrir síð- ustu beygju og hljóp hana alla „utan á“. Þá kom styrkur hans í ljós. Hann rann fram úr Span- verjanum og á beinu brautinni varð hann og sterkari Hollend- ingnum og tryggði sig í undan- úrslitin. Tíminn reyndist 1:50,5 og aðeins fjórir aðrir fengu betri tíma í dag, og Boysen, Noregi, fékk sama tíma. Bætti Svavar met sitt á vegalengdinni um 1,3 sekúndur. Úrslit í riðlunum 4 urðu þessi: Derek Johnson, Engl., 1:49,5, Szentgaly, Ungverjal., 1:50,0, Svavar 1:50,5, Haus, Hollandi, 1:51,0, Martin, Spáni, 1:52,8. — Þetta var hraðasti riðillinn og var millitími (Haus) á 400 m 51,9 sek. 2. riffill: Rawson, Engl., 1:50,4, Depastas, Grikkl., 1:50,7, Salon- en, Finnl., 1:50,7, Makomaski, Póllandi, 1:51,2, Vervoort, Frakk- landi, 1:51,6, Heida, Hollandi, 1:52,3. (Millitími Vervoorts var 56,0 sek.) 3. riffill: MissaUa, Þýzkalandi, 1:50,0, Boysen, Noregi, 1:50,5, Wagh, Sviss, 1:50,6 (hafði foryst- una og náði 54,3 við 400 m), Kaz- mireski, Póllandi, 1:50,8, Con- stantinidis, Grikkl., 1:50,9, Klab- an, Austurríki, 1:51,3. 4. riffill: Schmidt, Þýzkalandi, 1:51,4, Baraldi, ítalíu, 1:51,8, Kov- acs, Ungverjal., 1:52,0, Gottfried- son, Svíþj., 1:52,0, Hanka, Tékkó- slóvakiu, 1:52,1, Misplon, Frakk- lanai, 1:54,3. Kona Zatopeks sigraði Konan, sem mestu athygli og aðdáun vakti í dag var kona tékkneska hlaupagarpsins Zato- pek. Hún var meðal 16 keppenda í spjótkasti kvenna og hafði fyr- ir leikina sagt að þetta yrði sín síðasta keppni á stórmóti. Verður ekki annað sagt en hún hafi þá endað ferill sinn vel því hún sigraði með yfirburðum og setti nýtt Evrópumet 56,02 metra en sjálf átti hún eldra metið sem vár 55,73. Undankeppni Þá fór fram keppni í sleggju- kasti og var takmarkið það eitt í dag að kasta 55 m og tryggja sig þannig í úrslitakeppnina síðar. Þetta tókst 18 af 20 keppendum og kastaði Pólverjinn Rut lengst eða 62,71 metra. Undankeppni fór einnig fram í langstökki og komust 12 af 23 keppendum í úrslitakeppnina síð- ar, en stökkva varð 7,15 til þess. Lengst stökk Rússinn Ter Ovan- esjan 7,65. Einnig fóru fram undanrásir í 400 m hlaupi kvenna en úrslit verða síðar. Skemmtileg 10 km keppni Síðasta en ekki sízta keppnin í dag var í 10 km hlaupi. Það verð- ur eftirminnilegt öllum er sáu, enda var keppnin geysileg. Pól- verjinn Kryszkowiak sigraði með nokkrum yfirburðum en áður hafði þó margt gerzt. Mestrar hylli naut Englendingurinn Eld- on, sem hafði forystu í hlaupinu frá þvi 1800 m voru búnir og þar til 1800 m voru eftir. Hann hristi Pólverjana og Rússana, sem fylgdu honum fast, tvívegis af sér og náði þá allt upp í 40 m forskoti. En það nægði ekki og þegar á hlaupið leið varð Eldon að láta í minni pokann fyrir Kryszkowiak, Zhukov og Pudov (báðir Rússar). Millitímarnir voru 8:41,0 á 3 km og 14:14,0 við 5 km. Eiginkonurnar horfðu á kerlingakaupin j'- Ingvar Asmundsson segir írá 3. og 4. umíerð SKaKmorsins i Portoroz Portoroz, 11. ágúst 1958. í ÞRIÐJU umferð var alit með kyrrum kjörum nema hvað Lar_ sen og Gligoric slógust eins og j hundur og köttur, Friðrik var nærri kafnaður í byrjunmm og j Fúster framdi sjálfsmorð í tíma- Til marks um harða keppni í1 hraki eins og endranær. hlaupinu skal þess getið að | Undrabarnið hvað það gat að vinna Rosetto, hætti ekki fyrr en það stóð uppi með kónginn berskjaldaffan. Bronstein bar sem fyrr greinir sigurorð af Fúster, en sá síðar- nefndi hefði getað þvingað jal'n- franski hlaupagarpurinn Mimoun varð 7. á 29:30.6 og 14 hlupu undir 30 mín. Framkvæmd mótsins er öll með miklúm ágætum. Er ekki að efa að hvað hana snertir vinna Sví- ar stóran og mikinn sigur. Hundr , tefirí'tímahrakinu. uð starfsfólks vinnur við tíma- töku, mælingar og annað, sem' gera þarf og er sérstaklega skemmtilegt að sjá hve allt er vel skipulagt er að því lýtur. — Aðeins kvenfólk starfar að grein- um kvenna að tímatöku og við- bragði undanskildu. Kvenþulur tilkynnir úrslit í greinum kvenna j Bobby reyndi töflum og hélt jafntefli. Petros- jan og Szabo sömdu jafnteíii eftir um það bil tuttugu leiki. Sherwin og De Greiff tef Idu skemmtilega skák og vann sá fyrrriefndi eftir fallega manns- fórn. en karlmaður í karlagreinum. Þau tilkynna öll úrslit á þrem- ur tungumálum, sænsku, ensku og frönsku. Bridge-motið í FJÓRÐU umferð á Evrópu- meistaramótinu í Ósló fóru leik- ar þanmg í opna flokknum, að Island gerði jafntefli við Noreg 51:47. Er þetta góður árangur því norska liðið er talið gott. At- hyglisvert er einnig, að í fyrri hálfleik stóðu leikar þannig, að Noregur hafði 39:22, en síðari1 hálfleikinn unnu Islendingar 29:8. Önnur úrslit úr fjórðu umferð: írland — Holland 59:30; England — Austurríki 58:43; ftalía — Egyptaland 99:29; Belgía — Finn land 49:38; Frakkland — Spánn 80:22. Danmörk, Svíþjóð og Þýzkaland sátu yfir. Það sem einkum vekur athygli úr þessari umferð er hinn stóri sigur Ítalíu yfir Egyptalandi eða 70 stig. Er sá sigur einhver stærsti, er um getur í Evrópu- móti. í hálfleik stóðu leikar 30:18 Andinn kom yfir meistarana í fjórðu umferð kom andinn yfir meistarana. Engum þeirra kom stórmeistarajafntefli til hug ar. Það átti sýnilega að jafna um gúlana á andstæðingnum. Fnðrik tefldi sitt eigið afbrigði gegn Filip og virtist ætla að draga til tíðinda þegar upp kom staða þar sem báðir neyddust til að þrá- leika. Petrosjan tefldi frumlegt af- brigði af kóngsindverja gegn Pachman og fórnaði snemma drottningunni fyrir hrók og Iétt- an mann. Hélt hann síðan uppi látlausum ofsóknum á kóng Pach mans, sem hröklaðist út á mitt borð til að gefa upp öndina. Er þetta snotrasta skák mótsins til þessa. ,. ,, Matanovic og Tal tefldu Ghgonc gagnsokn, fornaði skipta | Najdorfafbrlgðið j Srkileyjartafii, rrmn rteT naöi r\ct otA/\n 1 <o n'l eniA+ ’ fórnaði Matanovic rtddara í 13. Averbach tefldi Spánverja sem ■ gegn Neykirch og fékk snemma tafl, sem hélt áfram að batna þar til yfir lauk. Tefldu hvor öffrum frumlegar Larsen og Gligoric tefldu kóngs- indverja með nýstárlegum hætti. Tefldu þeir hvor öðrum frum- legar en í sautjánda leik fann Larsen ekki beztu leiðina, sem var í þvi fólgin að halda uppi sókn á báðum vængjum en skilja kónginn eftir heima Fékk nú mun og peði og stóðu þá öil spjót á Larsen. Reyndi hann hvað hann gat að blíðka goðin en Gligoric hafnaði öllum fórnum og linnti ekki látum fyrr en Larsen sá sitt óvænna og gafst upp. Skák þeirra Sanguinettis og Cardoso lauk með jafntefli eftir langa lystiréisu hvíta kóngsins um taflborðið. Var honum óvíða vel tekið og mátti að lokum hrökklast heim við lítinn orðstír. Panno og Filip léku yfir þrjá- tíu leiki áður en þeir sömdu jafn- tefli og þótti sumum sem báðir hefðu viljað vinna, Tefldi snilldarlega i tímahrakinu Friðrik og Matanovic tefidu Nimzoindverja. Tefldi 5'riðrik byrjunina ónákvæmt en Mrtano- vic vel og virtist haida Friðrik í heljarklóm. Vann hann snemma peð en slakaði þa heldur á tak- inu. Tók Friðrik nú að berjast um á hæl og hnakka og íór staða Sumarmót Bridge- sambandsins svo síðari hálfleik hafa ftalarnir hans jafnt og þétt skánandi en unnið með 69:11 eða 58 stigum, > tímahrakið náigaðist. í tímahrak- sem samsvarar næstum 3 stigum inu tefldi Friðrik snilldarlega í hverju spili. og var að líkindum með unnið tafl áður en hann lék síðasta leik sínum í tímaþröng- inni. Matanovic bauð nú jafn- tefli, en Friðrik þáði ekki fyrr en tveim dögum seinna enda þótt hann stæði engan veginn betur. Tal náði talsverðri sókn á UM NÆSTKOMANDI mánaða- 1 Pachman> en Tékkanum tókst að mót mun Bridgesamband íslands ! skiPta UPP a mönnum svo að Tal gangast fyrir sumarmóti í bridge leik og náði mikilli sókn. Neydd- ist Tal til að leika biskup upp í borð og hróka langt. Fékk Matanovic snemma þrjú peð fyrir fórnardýrið, en Tal reyndi að ná mótsókn og urðu allmikil uppskipti. Kom að lokum upp endatafl þar sem Matanovic hafði hrók og fimm peð á móti biskup riddara og þremur peðum. Tefldi hann endataflið mjög vel og vann verðskuldaðan sigur. Larsen tefldi Freysteins Þorbergssonar afbrigðið af Hollendingi gegn Neykirch, en í því fórnar svartut kerlingunni. Virtist Larsen þekkja stöðuna mjög ýtarlega, lék bæði hratt og vei og vann skákina örugglega í rúmum 70 leikum. Cardoso hafði lengi góða stöðu gegn Panno en þegar a leið mið- taflið reyndist Panno þyngri á bárunni og vann í tæpum 60 leikum. Gligoric og Sanguinetti tefldu Spánverja. Hafði Gligoric lengi betra tafl og sótti á fast en Sang- uinetti varðist vel og náði jafn- tefli. Fúster hafði lengi góða stöðu gegn Avaei-bach en lenti í sínu venjulega tímahraki og beið al- varlegt tjón á stöðu sinni og tap- aði. Eiginkonurnar horfffu á Szano og Snerwin tefidu kóngs indverja en konur þeirra sátu hlið við hlið og horfðu á. Virtist frú Szabo hafa góð áhrif á eigin- mann sinn og tefldj hann peim mun betur sem hún brosti blíðar. Kom þar, að hann fornaði hrók og virtist úti um Sherwin. Setti frú Sherwin þá í brýnnar, en maður hennar fórnaði hrók til að koma drottningunni í vörnina, urðu þar keriingaaaup er. Sher- win tapaði endatafhnu. Bronstein tefldi Sikileyjarvöm gegn Rossetto og fórnaði peði í 12. leik. Komst skákin út í enda- tafl án þess að Bronstem fengi aftur peðið en Rosetto hafði lítil tök á að gera sér mat ur því og samdi jafntefii. Benkö og Fischer tefldu kóngs- indverja. Var sá fyrrnefndi gremi lega ofjarl undrabarnsins og vami örugglega í 40. leikum. Innilegt þakklæti til allra er sýndu mér vinarhug á 60 ára afmæli mínu með heimsóknum, gjöfum og heilla- óskum. Kristín Vigfúsdóttir. Mínar beztu þakkir tii „Súfirðingafélagsins" og allra sem heimsóttu mig og glöddu með skeytum, blómum og gjöfum á 80 ára afmæli mínu með innilegri kveðju. Valdimar Þorvaldsson, Súgandafirði. Öllum vinum fnínum, sem glöddu mig á níutíu ára afmælisdegi mínum 18. ágúst, þakka ég af heilum hug og bið allrar blessunar. Ingibjörg Kristjánsdóttir Elliheimilinu Grund. í Bifröst i Borgarfirði. Fer keppn in fram tvo daga, laugardaginn 30. og sunnudaginn 31. ágúst. Verður tvímenningskeppni fyrri daginn en sveitakeppni með hraðkeppnisformi síðari daginn. Þetta er í þriðja sinn, sem Bridgesambandið gengst fyrir slíku sumarmóti. Var það í fyrsta sinn haldið í Bifröst 1956, en 1957 í Borgarnesi. Hefur þátttaka í mótum þessum farið vaxandi og má búast við mikilli þátttöku j nú og hafa þegar tilkynnt þátt- töku bridgespilarar frá Reykja- vík, Akureyri, Selfossi, vík, Borgarnesi o. fl. varð að láta sér nægja hagstætt endatafl með hrókum. Sýndi Pachman sína frægu tækni í enda Akureyringar sigruðu Róðrarmót Islands, hið sjöunda í röðinni, var háð á Skerjafirði sl. laugardag og sunnudag. Veð- ur til keppni var hagstætt báða dagana. Keppendur voru frá tveimur Kefla- félögum, Róðrarfélagi Reykjavík stöðum. I ur og Róðrarklúbbi Æskulýðsfé- Verðlaun verða veitt bæði fyrir lags Akureyrarkirkju, en þetta tvímennings- og sveitakeppni. j er í fyrsta skipti sem hann tek- Keppnisstjóri verður Agnar Jörg : ur þátt í íslandsmótinu. enson. í fyrra sigruðu Lárus Á laugardag voru rónir 2000 Karlsson og Sigurhjörtur Péturs- j metrar, og fyrir hádegi á sunnu- son í tvímenningskeppninni, en dag voru rónir 500 metrar, en sveit Ólafs Þorsteinssonar í sveita eftir hádegi sama dag voru rón- keppninni. ir 1000 metrar. Keppninni lykt- Þeir, sem taka vilja þátt í móti aði þannig, að Róðrarklúbbur þessu, skulu tilkynna þátttöku Æskulýðsfélags Akureyrarkirkju sína sem allra fyrst til Júlíusar bar sigur úr býtum á öllum vega- Guðmundssonar, síma 2-25-77 eða lengdum og urðu því Akureyr- Ólafs Þorsteinssonar síma 1-58-98. ingar íslandsmeistarar í róðri Skrifstofur okkar veróa lokaðar fyrir hadegi í dag vegna jarðarfarar. Heildverzlun Arna Jónssonar ht Aðalstræti 7. Innilegt þakklæti fyrir samúð í veikindum, við andlát og jaröarför SIGRlÐAR LOFTSDÓTTUR Sérstakar þakkir viljum við færa læknum og hjúkr- unarfólki Fæðingardeildar Landsspitálans fyrir um- hyggju og alúð við hina látnu. Jnlíus Ingvarsson og börn. Okkar innilegustu þakkir færum við öllum nær og fjær fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns og föður okkar magnCsar jóhannssonar vélstjóra, frá Akureyri, Ragna Ólafsdóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.