Morgunblaðið - 16.09.1958, Blaðsíða 7
l>riðjudagur 16. sept. 1958
MOn'GVIVBLAÐIh
7
Vil kaupa
vöruhil
í góðu lagi, ’47—’49 model. —
Upplýsing'ar í síma 50942, eftir
kl. 7 á kvöldin.
Til söiu
Opel-Rekord
model ’58. — Nýr, ókeyrður. —
Upplýsingar í síma 23284. —
Willv’s Stalion-
JEPPI
í fyi\sta flokks standi, er til
sýnis og sölu við SörlaSkjóI 88.
kl, 6 til 9 síðdegis í dag. Sími
12175. —
Híýir bíiar til leigu
í lengri eða skemmri tíma, án
ökumanns.
Nýja bílasalan
Spítalastíg 7. Sími 10182.
Eða 32125 eftir kl. 7.
Geymið auglýsinguna.
Hægrs handar stýri
Höfum kaupanda að góðum 6
manna bíl, ’53 til ’55 model með
hægri handar stýri.
Bíiasalan
Klapparstig 37. Sími 19032.
TIL SÖLU
Völkswagen
mótor
sem nýr. — Upplýsingar í síma
15088. —
Leiðin liggur
til okkar
Ford Consul ’58, ekinn ca. 2
I þúsund km.
. Ford Zodiac ’58, sjálfskiptur,
ekinn ca. 9 þús. km.
Vauxhall ’58, ekinn 5100 km.
j Ford Fairline ’58, sjálfskiptur,
vökvastýri. Ókeyrður.
Skoda 1952, ’55 Og ’56, Stati-
j on-bílar. Urvals góðir.
■ Volkswagen 1958, sem nýr.
Hillnian ‘50
Morris ’51
Bradford sendibíll, í mjög
góðu lagi.
Moskwitch ’58, sem ekkert
keyrður.
Opel Reckord ’55, úrvals góð-
ur og á mjög góðu verði.
Opel Caravan ’55.
<■ • *
Jeppar
og sendibílar
í úrvali. —
Atl’ngið. Rúmgott bifreiða-
stæði í lokuð porti.
☆
Bílamiðstöðin
Amtmannsstíg 2C. Sínii 16289.
BILLINN
Sími 18-8-33
Opel-Kapitan '56
í mjög góðu lagi og lítur vel út.
Skipti á eldra kemur til greina.
Mercury '55
lítur vel út og í góðu lagi. —
Skipti á yngri bíl koma til
greina. —
Ford '54
Sjálfskiptur. Lítið keyrður og
í mjög góðu lagi.
Moskwitch '57
lítið keyrður og vel með farinn.
Volkswagen '56
vel útlítandi og í góðu lagi.
Chrysler '47
lítur vel út, ný málaður, og góð
dekk fylgir. Mikið af varahlut-
um. —
Fiat 1100 '54
í góðu lagi og lítur vel út. —
Fordson '47
sendiferðabíll, í góðu lagi og
lítur vel út.
Buick '56
vel með farinn og lítur vel út.
Chevrolet '42
sendiferðabíll, látur mjög vel
út og í góðu lagi.
Moskwitch '58
keyrður 2500 km., með útvarpi
og miðstöð, mjög vel með far-
inn. —
Standard '46
i góðu lagi. —
Ford-Pretect '57
lítið keyrður. Skipti á Mosk-
witch ’58 koma til greina.
Vauxhall '55
mjög vel með farinn og lítið
keyrður.
BILLIMN
Sími 18-8-33.
V A RÐ.4 RH ÚSINV
við Kalko/nsveg
Þér, sem œtlið
að kaupa
eða selja bíl,
athugið að
flestir bílar,
sem eru til sölu
seljast hjá okkur
Látið
AÐSTOÐ
aðstoða yður
B i f r e i ð a s a 1 a n
AÐSTOÐ
við Kalkofnsveg. Sími 15812.
Köfum til sölu
Kaiser '52
Mercedes Benz
'55
Ford '56
Ford '54
Skoda-Station '55
Opel-Rekord '58
Opel-Caravan '55
BÍLASALAN
Klapparstíg 37. — Sími 19032.
Garant '5 7
sendiferðabifreið með stöðvar-
plássi á einni beztu stöð bæj-
arins getur fylgt.
Nýja bílasalan
Spítalastíg 7. Sími 10182.
BÍLAR til sölu
Ford-Station '55
í úrvals standi. Keyrður 56
þús. km.
Skoda-Sfation '56
Keyrður aðeins 18 þús. km.
Chevrolet '53
og ’54, sjáifskiptir. —
Mercedes Benz
220 54
Skipti á Ford eða Ohevrolet
Station koma til greina.
Chrysler '53
fæst með góðum greiðsluskil-
málum. Bílarnir verða til
sýnis á staðnum.
Wýja bílasalan
Spítalastíg 7
Sími 10-18-2
Bifreiðasalan
NjálsgÖtu 40
Sími 11420
Mikið úrval af
BIFREIÐIJItf
til sölu — Komið
og skoðið
Bifreiðar við
allra hœfi
Bifreiðar með
góðum greiðslu-
skilmálum
Bifreiðasalan
NjálsgÖtu 40
Sími 11420
Stór jarðýta
til leigu
GOÐI H.f.
Sími 22296
1. flokks
Pússningasandur
til sölu, fínn og grófari. Sann-
gjarnt verð. Símar 18034 og
10B, Vogum. Geymið augl.
Viðgerðir
á rafkerfi bíla
og varahlutir
Rafvélaverkstæði og verzlun
Hulldóri Ólafssonar
Rauðarárstíg 20. Sími 14775
Hópferðir
Höfum 18 til 40 farþega
bifreiðir í lengri og skemmri
ferðir. —
KJARTAN og INGIMAR.
Sími 32716 Sími 34307
Afgr. BifreiSastö? íslands
Sími 18911.
KVENBOMSUR
tékkneskar og finnskar.
Gott úrval.
Karlmannabomsur
Gummístígvél
barna og unglinga.
Karlmannaskór
Gott úrval.
SKdVERZLUNIIU
Framnesvegi 2.
Sími 23862.
5 herb. góð hæð
óskast. — Utborgun 400 þús.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Hafnarstræti 8, sími 19729.
Svarað á kvöldin í síma 15054.
Heilt hús
til sölu, með tveimur íbúðum,
2ja og 3ja herb. Húsið er stein
hús og í góðu standi. Bilskúrs
réttindi, ræktuð og gii't lóð. —
Vantar 4ra herb. íbúðir og
stærri. — Hefi marga kaupend-
ur með 250—350 þús. útborg-
unargetu.
Málflutningsstofa
Ingl Ingimundarson, hdl.
Vonarstræti 4, II. hæð.
Sími 24753.
Fullorðin kona, reglusöm, í
fastri atvinnu óskar eftir
IBÚÐ
Einhver fyrirframgreiðsla. Er
með 9 óra telpu. Sími 34170.
Betri sjón o g betrá útlit
með nýtízku-gleraugum frá
TÝLI h.t
Austurstræti 20.
Litil ibúð
eða sumarbústaður í nágrenni
bæjarins óskast til leigu yfir
vetrarmánuðina. Fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Upplýs-
ingar í síma 2-23-59.
Stúlka, vön
afgreiðslu
óskar eftir vinnu í skóbúð. —
Tilboð sendist Mbl., merkt: —
„G. G. — 7615“.
CAL-LINDA
- ÁVEXTIR -
í NÆSTU
BÚÐ