Morgunblaðið - 01.11.1958, Síða 4

Morgunblaðið - 01.11.1958, Síða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 1. nóv. 1958 1 dag er 305. dagur ársins. Laugardagur 1. nóveniber. Allra heilagra messa. Árdegisflæði kl. 7,42. Síðdegisflæði kl. 20,00. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðirni er opm all- an sólarhringinn. LæKnavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama Stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 26. október til 1. nóvember er í Ingólfs- apóteki. Helgidagsvarzla er i Laugavegs apóteki, sími 24046. Næturvarzla vikuna 2. til 8. nóv. er í Laugavegs-apóteki, sími .4046 Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudogum kl. 1-—4. Hafnarfjarðar-apótek er >pið alla virKa daga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16. Næturlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, sínii 50056. Helgidagslæknir í Hafnarfirði er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Kefb. íkur-apótek cr opið alla virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—2C, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. □ MÍMIR 59581137 — 1 □ Gimli 59581126 H. & V. Messur Á MORGUN: Dómkirkjan. — Messa kl. 11 árdegis. Séra Jón Auðuns. (Allra sálnamessa). — Síðdegismessa kl. 5, séra Óskar J. Þorláksson. — Barnasamkoma í Tjarnarbíói kl. 11 árdegis, séra Óskar J. Þor- láksson. — Fríkirkjan. — Samkoma kl. 5. Felix Ólafsson talar. Mikill söng- ur og fleira. Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrím^kirkja: — Messað kl. 11 f.h. (Allra heilagra messa). Sr. Jakob Jónsson. — Barnaguðsþjón usta kl. 1,30. Sr. Jakob Jónsson. Messa kl. 5 síðd. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Háteigssókn: — Messa í hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. — Barnasamkoma kl. 10,30 f.h. Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. Allra heilgara messa). Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langlioltsprestakall: — Messa i Laugarneskirkju kl. 5. —■ Séra Áielíus Níelsson. Bústaðaprestakall: — Messa í Háagerðisskóla kl. 2. (Allraheil- agra-messa). — Barnasamkoma kl. 10,30 árdegis á sama stað. — Séra Gunnar Árnason. Neskirkja: — Barnaguðsþjón- usta kl. 10,30 f.h. og messa kl. 2 e.h. Séra Jón Thorarensen. Fíladelfía: — Guðsþjónusta í kvöld kl. 8,30, laugard. Nils Folke kristniboði í ísrael talar og segir frá starf sínu í Landinu helga. Hann prédikar sennilega líka á sunnudagskv. í Fíladelfíu kl. 8,30. Fíladelfía, Keflaví'k: — Guðs- þjónusta kl. 4, sunnudag. — Eric Ericsson. Innri Njarðvík: Messa kl, 11 (Allra heilagra messa). Keflavíkurkirkja: Messa kl. 2. (Allra heilagra messa. — Ein- söngvari Sigurður Ólafsson). Vif' þessar guðsþjónustur verð- ur minnzt látinna úr söfnuðinum og er þess sérstaklega vænzt, að þeir, sem misst hafa ástvini sína frá 1. nóv. 1957, sjái sér fært að mæta. — Sr. Björn Jónsson. Bessastaðir: — Messað kl. 2. — Séra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Mess- að kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Reynivallaprestakall: — Messað á sunnudag kl. 2 e.h. Séra Kristján Bjarnason. Kaþólska kirkjan. — Laugar- dagur: Allra heilagra messa (lög skipaður helgidagur). Lágmessa kl. 7 árdegis. Hámessa kl. 6 síð- degis. Sunnuiag: , Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Hámessa og prédik- un kl. 10 árdegis. Mánudag: Allra sálna messa. Sálumessa kl. 8 ár- degis. — (gl Bruðkaup 1 dag verða gefin saman í hjóna band Hulda Sigurjónsdóttir og Skæringur Bjarnar Hauksson. — Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Langholtsvegi 194. í dag verða gefin saman í hjóna band. af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Sigrún Ólafsdóttir, verzl- unarmær, Sörlaskjóli 86 og Per Jörgensen, bílasmiður, Barónsstíg 33. Heimili brúðhjónanna verður á Mímisvegi 2. Nýlega voru gefin saman í Nor egi, frk. Anna-Maria Frank, Sör- haug Haugasundi og Sæmundur Á Þórðarson, skipstjóri, Stóru Vatnsleysu. — S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband í Vestmannaeyjum ungfrú Fríður Jónsdóttir frá Vest mannaeyjum, og Haraldur Magn ússon frá Bolungavík. — Heimili Stúdentinn sendi móður sinni símskeyti um, að hann hefði fall- ið á prófinu: „Féll á prófinu — búðu pabba undir slæmar fregnir“. Svarskeyti frá móður hans hljóðaði svo: „Hefi búið pabba undir frétt- irnar — nú skalt þú sjálfur búast við hinu versta“. sem hann var að lesa, og spurði föður sinn: — Pabbi, hvað er eiginlega háttvísi? —Háttvísi, drengur minn, er það að hnykla brýnnar í stað þess að tala hærra, þegar manni mislíkar. ★ Nokkrum karlmönnum hafði verið boðið á fund í kvenna- klúbbnum í tilefni þess, að ágæt ræðukona ætlaði að halda þar fyrirlestur um hjónabandið og hjónabandssæluna. f fyrirlestrin- um gerði hún mikið gys að þeim mönnum, sem eru síóánægðir með konu sína og hjónabandið. — Hver hindrar manninn í því að kvænast þeirri konu, sem hann helzt kýs sér? sagði hún, og svipur hennar lýsti sigurhrósi. — Konan hans, var svarað með þróttmikilli karlmannsrödd fram an úr áheyrendasal. ★ Snáðinn leit upp úr bókir.ni, FERDIIMAIMD „Sá hlær bezt..." á Broadway Shell: — Haldið þér, að þér treystið yður til pess að skreppa til Washington og segja Edward McKeever frá litlu hluthöfunum? Gillie: — Bara frá þeim litlu — munið það. Blessington: — Ekki svo mikið sem nefna þá stóru á nafn. Partridge: — Já, ég geri það. Þessi gamanleikur gekk um langan tíma á Broadway og fékk mjög góða dóma. GerS hefur ver- ið kvikmynd eftir leikritinu með Paul Douglas og Judy Holliday í aðalhlutverkum, og er hún væntanleg hingað bráðlega. Nú er búið að sýna Ieikr>tið 4 sinnum við góða aðsókn. Næsta sýning verður annað kvöld. þeirra verður að Heiðargerði 48, Reykjavík. f dag verða gefin saman í hjóna band af séra Sigurjóni Þ. Árna- syni ungfrú Guðrún Viktoi'ía Jóhannsdóttir (Ágústssonar rak- ara) og Örn Sævar Eyjólfsson, bifvélavirkja-nemi. Heimili þeirra er að Álfhólsvegi 71, Kópavogi. 1 dag verða gefin saman í hjóna band í kapellu Háskólans, af sr. Jakob Jónssyni ungfrú Ingibjörg Jóhannsdóttir, Sjafnargötu 8 og Helgi V. Jónsson, stud. jur., Blönduhlíð 19. Heimili ungu hjónanna vexður að Bræðraboig- arstíg 3. , Hjónaefni „Sd hlær bezt..." i Þjóðleikhúsinu Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Ólafía Lái-usdóttir, Tóm- asaxhaga 12 og Guðmundur Axels son, Melgerði 21. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðrún Guðmunds- dóttir, Holtagerði 4, og Helgi Kristófersson frá Sandgerði. f^jjAheit&samskot Bruninn á Látrum: — Fl'á J. S. krónu 50,00. Styrktarfélagi xang'firma hafa borizf áheit og gjafir, sem hér segir: G. Sch. kr. 100,00; H. H. 100,00; K. Á. ágóði af skemmt- un; 800,00; E. S. (minningargjöf) 500,00; M. 100,00; sjómaður (and- virði róðrar á sumard. fyrsta) 600,00; Kvenfélagið Hringurinn 3.000,00; G. Sch. 100,00; B. G. (áheit) 100,00. spilakvöld í Sjómannaskólanum (borðsal), þriðjudaginn 4. nóv. kl. 8,30. Félagskonur mega taka með sér gesti. Stjörnubíó. — Nú er að ljúka sýningum í Stjörnubíói á verð- launakvikmyndinni „Gervaise" með Maríu Schell í aðalhlutverk- inu. Síðustu sýningarnar verða núna um helgina, þó aðeins á 7 sýningum. Leiðrétting: — í blaðinu í gær rugluðust nöfnin undir myndun- um á 11 síðu. Pilturinn vinstra megin á myndinni heitir Guð- mundur Jónmundsson, en Helgi Jónsson sá til hægri. Barnaguðsþjónusturnar í Hall- grímskirkju fara fram á hverjum sunnud. kl. 1,30. Fyrsta barnaguðs þjónustan verður á morgun. Öll börn hjartanlega velkomin. Tmislegt Orð lifsins: — Haf gát á sjálf- um þér og kenningunni, ver þú stöðugur við þetta, því að er þú gjörir það, munt þú bæði gjöra sjálfan þig hólpinn og áheyrendur þina. (1. Tím. 4, 16). Kvenfélag Háteigssóknar heldur bazar 12. nóv. Félagskonur og aðr ir velunnarar, komið munum til Kristínar Sæmundsdóttur, Háteigs vegi 23, Ágústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35 og Maríu Hálfdánar dóttur, Barmahlíð 36. Barnasamkoma verður I Guð- spekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22, kl. 10,15 f. h. á morgun (sunnudag). Sögð verður saga, sungið, sýnd kvikmynd, músík- leikir o. fl. — Öll börn velkomin meðan húsrúm leyfir. Aðventkirkjan: Sunnudagaskóli í skólasalnum á morgun kl. 10,30. Kvenfélag Háteigssóknar hefir EB Skipin Eimskipafélag íslands h. f.: — Dettifoss fór frá Fáskrúðsfirði í fyrx-adag. Fjallfoss fór frá Vest- mannaeyjum í gær. Goðafoss fór fi'á Reykjavík 28. f.m. Gullfoss fór frá Reykjavík í gær. Lagar- foss er í Reykjavík. Reykjafoss fór frá Hamborg 30. f.m. Trölla- foss fer frá Reykjavík í kvöld. — Tungufoss fór frá Kaupmanna- höfn 29. f.m. Skipadeild S.f.S.: — Hvassafell er á Húsavík. Arnarfell er í Söl- vesborg. Jökulfell fór í gær frá Antwerpen. Dísarfell fer frá Riga í dag. Litlafell er í olíuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell er á Rauf arhöfn. Hamrafell er í Reykjavík. Skipaútgerð rí'kisins: — Hekla er væntanleg til Akureyrar i dag. Esja fer frá Rvík í kvöld. Herðu- breið er á Austfjöi'ðum. Skjald- breið er á Húnaflóahöfnum. Þyr- ill er í Reykjavík. Skaftfellingur fór. frá Rvík í gæi'. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. t Katla er í Reykjavík. — Askja fór í fyrrakvöld frá Reykjavík. Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: Hrim- faxi er væntanlegur til Reykjavík ur kl. 16,35 í dag frá Kaupmanna höfn og Glasgow. — Gullfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamboi'gar kl. 08,30 í dag. Vænt- anlegur aftur til Reykjavikur kl. 16,10 á morgun. Innanlandsflug: — 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er aætlað að fljúga til Akui'eyrar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Hekla er væntanleg frá New Yorlc kl. 7:00, fer til Ósló, Kaupmh. og Hamb. kl. 8:30. — Edda er væntanleg frá Kaupmh., Gautab. og Stav- anger kl. 18:30, fer til New York kl. 20:00. • Gengið • Gullverð tsi. krónu: 100 guilkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandarikjadollar.. — 16,32 1 Kanadadollar ....— 16,96 100 Gyllini ............—431,10 100 danskar kr.......— 236,30 100 norskar kr.......— 228,50 100 sænskar kr.......— 315,50 100 fmnsk mörk .... — 5,10 . 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar..— 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ...........— 26,02 100 tékkneskar kr. .. — 226,67

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.