Morgunblaðið - 01.11.1958, Page 5

Morgunblaðið - 01.11.1958, Page 5
Laugardagur 1. nóv. 1958 MORCVTSBLAÐlh 5 TIL SÖLU Til sölu er bílskúr í Miðbænum. Gæti verið hentugur fyrir lít- ið rafmagnsverkstæði o. fl. — Upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓN. SONAR Austurstr. 9. Sími 1-44-00. ÍBÚÐIR Höfum til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir og einbýlis- hús. — Einnig íbúðir í smíð- um. — Málflutningsskrifstcfa VAGNS E. JÓI*:SSONAR Austurstr. 9. Sím. 14400. BILLIIMIM Sími 18-8-33 Höfum til sölu í dag: OldmobiI 1950 lítur mjög vel út, skipti koma til greina á nýrri bíl með milligjöf. Chevrolet 1958 ósjálfskiptur. Skipti koma til greina á eldri bíl. íbúðaskipti 5 herb. íbúð óskast í skiptum fyrir einbýlishús. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima Prjónavél no. 7 til sölu. — Verð 3000,00 kr. Vil kaupa aðra nr. 8. — 3ími 15269. — BILLIIMIM Sími 18-8-33 Höfum til sölu og sýnis í dag: Buick 1956 sjálfskiptur og lítið keyrð- ur, skipti koma til greina. Ford Fairline 1955 lítur mjög vel út, skipti koma til greina. Pontiac 1956 lítið keyrður, skipti koma til greina. Moscvitch 1958 lítið keyrða. Volkswagen 1959 alveg ókeyrða. Kayser 1952 alveg sérstaklega góður. Dodge 1955 sjálfskiptur með vökvastýri og vel með farinn. Fíat 1400 1957 skipti á eldri bíl koma til greina. Opel-Carvan 1958 mjög glæsilegur bíll. Austin-A-70 1951 vel með farinn og í góðu lagi. Wauxhall 1952 vel með farinn. BÍLLIIMN V ARÐARHtJSlNU vi<f Kálkofnsveg Sími 18-8-33. Hl J s I OG FASTEIGNIR 1 mu ^ Til sölu m. a.: Nýtt steinhús, um 90 ferm., 2 hæðir og kjallari. 3ja herb. íbúð á hvorri hæð og er efri hæðin fullgerð, en sú neðri langt komin. Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð og 2 herb. í risi, ásamt geymslu. Ibúðin er að öllu leyti sér. Bílskúr. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir við Skerjafjörð. Ibúðir óskast 4ra herb. íbúð á 1.—2. hæð. — Útborgun 300 þús. 3ja herb. íbúð í Kleppsholti. — Há útborgun. 3ja herb. ibúð í nýlegu húsi. Útborgun 200 þús. Einbýlishús í bænum. Má vera gamalt timburhús. Hús og tasteignir Miðstræti 3A. — Sími 14583. Willys 1955 í mjög góðu lagi. BÍLLIIMN VARÐARHÍJSINU viÖ Kalkofnsveg Sími 18-8-33. Kaupum blý og aðra málnia á hagstæðu verði. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja—3ja lierbergja ÍBÚÐ 1. des. n. k. eða fyrr. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 33318, kl. 2—6 í dag og á mánudag. Stúlku vantar fram að jólum í létta verk- smiðjuvinnu. Nafn og símanúm er leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „7146“. Ódýrir Barnakjólar rurnn- «S-doÁaoa'r’chjjf*'^ TIL SÖLU fokhelt raðhus 70 ferm. kjallari og 2 hæðir með hitalögn, við Skeiðar- vog. — Nýtízku 3. hæð, 110 ferm., með svölum, tilbúin undir tréverk og málningu, við Sólheima. Tvær nýjar 4ra herb. íbúðir. 3ja herb. kjallaraíbúð með sér hitaveitu, í Vesturbænum. — Söluverð kr. 235 þús. Útb. kr. 135 þús. Einbýlishús og stærri húseignir í bænum, og margt fleira. Mýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24-300. TIL SÖLU vegna flutninga, Ford Taunus- bíll, model 12 1954, í góðu standi. Einnig Buffet, hnotu- tré og eik og fleira. Laugarteig 5, kjallara. Maður óskast til að einangra veggi og þak, í nýju húsi. — Upplýsingar í síma 32557. — Lítið Husnæði óskast fyrir verzlun. — Sími 15480 eftir kl. 8. Síðasti dagur haustmarkaðsins er í dag ☆ Bjóðum m. a.: Volkswagen ’59, óhreyfðan. Volkswagen ’56, með hagstæð- um greiðsluskilmálum. Moskwiteh ’57, alls konar skipti möguleg. Standard Vanguard ’50 Moskwitch ’55, skipti á stærri bil æskileg. Chevrolet ’55, Bel Air, einka- bíll í úrvals lagi. Chevrolet ’54, Bel Air, sjálf- skiptur. Alls konar skipti og hagstæðir greiðsluskilmálar. Ford ’50, tveggja dyra, mjög góður bíll. Chevrolet ’52, tveggja dyra, sjálfskiptur. Crysler ’47, mjög góður bíll. — Hagstæðir greiðsluskilmálar. Ford ’47. Mjög hagstæðir greiðsluskilmálar. Nash ’47, mjög hagstæðir greiðsluskilmálar. Plymouth ’42, tilvalinn til að breyta í pallbíl. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Landrover ’55, í mjög góðu lagi. Opið til 7 1 kvold Bílamiðstöðin Vagn Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 Þvottavél Óska eftir að kaupa góða þvottavél. — Upplýsingar í sima 34580. Isskápur (Rafha), til sölu með tækifæris verði. — Upplýsingar í síma 50146. — Bendix Þvottavél sjálfvirk, til sölu. — Einnig ryksuga, til sýnis á Kanavogi 43. — Vefnaðarvöruverzlun til sölu í nýju hverfi. Þeir, sem hafa áhuga, sendi tilboð á af- greiðslu Mbl., merkt: „Verzl- un — 7149“. Ungan mann vantar HERBERGI sem næst Miðbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir hádegi á laugardag merkt: „7150“. Komin / bæinn Er til viðtals í Stórholti 18 — kjallara) eftir kl. 4 e. h. J Ó H A N N A frá Akureyri. Húsameistarar Vil komast að sem lærlingur í húsasmíði. Er 17 ára og reglu- samur. Tilboð sendist Mbl., fyr ir mánudaginn, merkt: „Dug- legur — 7151“. Unglingspiltur óskast á sveitaheimili í Borgarfirði, í vetur. Tilboð sendist Mbl., fyr- ir 6. nóvember, merkt: „Hestar — 7144“. Hveragerði Óska eftir húsi tii leigu eða kaups. — Uppl. í síma 18948. Unglingsstúlka 12—13 ára, barngóð og sam- vizkusöm, óskast til að gæta telpu á öðru ári, frá kl. 3—6 e.h. Upplýsingar á Reynimel 26 1. hæð, eða í síma 18937. Laugavegi 27. — Sími 15135. Perlonpeysur Verð frá kr. 118,80. Nýft Japönsk kvennáttföt, tilvalin jólagjöf. — Verð kr. 159,20. \JerzL Jjnyiljaryar ^ohwcm Lækjargötu 4. Ullar- Cammósíubuxur frá 1—7 ára. — VerzL HELMA Þórsgötu 14. S£m 11877. Electrolux hrærivél til sölu, með tækifæris verði. Einnig ný amerísk kápa á 12—13 ára stúlku. Upplýs- ingar í síma 36131. Karlmannabomsurnar með spennunni, nýkomnar. — Einnig karlmannabomsur með rennilás og karlmanna-skóhlíf- Kaupfélag Kjalarnessþings. Mosfellssveit. Hjólbarðar Af sérstökum ástæðum eru til sölu 2 nýir Michelin hjólbarðar með slöngum. Stærð 700x15. Tilboð óskast send Mbl., merkt „Hjólbarðar — 7152“. Eidhúsinnrétting Til sölu, af sérstökum ástæðum, þzúr eldhússkápar (undirborð). Tækifærisverð. — Upplýsingar í síma 33831. KOKO Hunang Möndlur Hnetur Súkkat Kókosmjöl Kaupfélag Kjalarnessþings Mosfellssveit. HljóMæraleikarar Vil kaupa gott trommusett og selja nýlegan Selmer (tenor) saxofón. — Upplýsingar gefur Ásmundur Guðmundsson, sími 459, Akranesi. KEFLAVIK Herbergi til leigu á Vestur- braut 9. Aðgangur að síma. — Upplýsingar í síma 619. Útgerðarmenn! Skipasöluna annast Fasteigna- miðstöðin Hús og íbúðir Austurstræti 14. — Simi 14120.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.