Morgunblaðið - 01.11.1958, Síða 7
Laugardagur 1. nóv. 1958
MORCVWBLAÐ1Ð
7
Hús £ smíðuni
í Reykjavík tryggj
um vér með hag-
kvæmustu kjörum.
A1MENNA*
tMSMMt?
5imi 1 TT 00
TIL SÖLU
enskur herrakjóll ónotaður og kjóljakki, sem hægt
er að nota við smokingbuxur. Einnig svört herra-
föt og rykfrakki. Tækifærisverð. Uppl. í dag og á
morgun eftir kl. 2. Garðastræti 15, sími 22657.
Háskólasfúdentar Háskólastúdentar
*
Skemmtið ykkur að Gamla Garði í kvöld. Hljóm-
sveit leikur frá kl. 9. Aðgöngumiðar afhentir gegn
stúdentsskírteinum að Gamla Garði frá kl. 5—7.
STJÖRNIN.
RáBskona óskast
á sveitaheimili. — Upplýsing-
ar í síma 34053.
KEFLAVÍK
Til sölu svefnsófi, nýlegur. —
Selst fremur ódýrt. Uppl. á
Kirkjuteigi 13, kjall-ara. Sími
246. —
| Góður blll
Ford Pilot ’49, til sölu. Bíllinn
, er sérstaklega fallegur útlits
og í góðu lagi.
BlLASALAN
Klapparstíg 37. — Sími 19032.
Óska eftir
ÍBÚÐ
Fyrirframgreiðsla. — Upplýs-
ingar í síma 34813.
Til sölu vel með farið
Sófasett
ódýrt. Þýzk rafmagnseldavcl og
míðstöðvarkelill. — Upplýsing
ar í síma 17673.
_____________________________!
i
Vinna
Reglusamur, laghentur maður
óskar eftir vinnu. Lipur
sendiferðabíll getur fyigt. —
Uppl. í síma 34764, í dag og á
morgun.
| íbúð — Kennsla
Tvö herb. og eldhús í rishæð,
eru til leigu, á góðum stað, í
bænum gegn því að segja tveim
til við heimanám. — Aðejns
barnlaust og rólegt fólk kemur
til greina. Tilb. merkt: „Ibúð
— kennsla — 7148“, sendist j
afgreiðsiu blaðsins fyrir 4. |
nóvember. — ,
Ungur maður með verzlunaa-skólapróf
óskar eftir einhvers konar
afvinnu á kvöldin
Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „Röskur
— 4118“ sendist afgr. Mbl. fyrir sunnud.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 53., 55. og 57. tbl. Lögbirtingablaðsins
1958 á hluta í Rauðarárstíg 3, hér í bænum, eign Gunn-
laugs B. Melsteð, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans
og tollstjórans í Reykjavík og Inga Ingimundarsonar
hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 4. nóvember 1958, kl.
2t/2 síðdegis.
BORGARFÓGETINN I REYKJAVlK.
Tilkynning
Nr. 29/1958.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið nýtt hámarksverð
á smjörlíki sem hér segir:
Niður- Óniður
greitt greitt
Heildsöluverð pr. kg....Kr. 9,17 14,00
Smásöluverð pr. kg..... — 10,20 15,20
Reykjavík, 28. október 1958.
V ERÐLAGSST J ORINN
Ú tgerðarm enn!
Vanan skipstjóra vantar bát á komandi vertíð. Þeir
sem hefðu hug á þessu leggi tilboð á afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir 6. nóv. merkt: „Fiskibátur —
7145“.
Sýslumannaœvir 1.-5.
Óðinn, 1—18; Baldursbrá.l—6; (rit Sig. Júl. Jóhs.) ;
Verðandi, Iðunn, (Björns Jónss.) ; og íleiri tímarit.
Einnig fjölmargt annað, rímur, riddarasögur, skáld-
sögur, Ijoöabækur.
Bókamarkaðurinn
Ingólfsstræti 8.
(Markaðinum lýkur á mánudaginn kemur).
Málflutningsskrifstofa
Eiu». B. Guðniundsson
Guðlaugur borláksson
Cuðniundur Péti rsson
Aðalstræti 6, III. íiæð.
Símar 12002 — 13202 — 13602.
ALLT 1 RAFKERFIÐ
Bilaraftækjaverzlun
Halldórs Ólafssonar
Rauðarárstig 20 — Simi 14775.
JÓN N. SIGURÖSSON
hæstaréttarlögmaður.
M ílflutningsskrifstofa
Laugavegi 10. — Símt: 14934.
Bifvélavirki
Heildsölufirma vill ráða til sín vanan bif-
vélavirkja. Góð vinnuskilyrði. Umsóknir
merktar: „Blfvélavirki — 7154“ sendist
blaðinu fyrir n.k. þiriðjudagskvöld, 4. nóv-
ember.
Opnum í dag
nýjum húsakynnum á
Laugavegi 11
Nýtt og fölbreytt úrval af alls konar
metravöru, fatnaði
og m. m. fl.
Gjörið svo vel að líta inn.
UJa
lunm
Laugavegi 11.
Eyfirðingafélagið
heldur aðalfund sinn í Breiðfirðingabúð (uppi)
sunnudag 2. nóv. kl. 14 síðdegis.
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Ný sending
Svissnesiiar veirar' ápur
\Jerzíunivi (ji
Rauðarárstíg 1.
r? l
(uonín
BÓKAMENN!
Ég leyfi mer að vekja athygli yðar á ný útkominni hók,
í jarlagarði, 80 bls. í Eimreiðarbroti með mörgum myndum,
vandaður frágangur. Efni: Ferðaþættir frá París, Bretlandi,
Norður-írlandi. Mjög lítið upplag. Fæst affeins frá undir-
rituffum Verð ib. 50 kr., heft 30 kr. í litprentaðri hlífðar-
kápu. — Ennfremur á bókinni Eyjan græna, fróðleiks-
og ferðaþáttum frá írlandi, sem allir íslendingar ættu að
vilja fræðast um vegna sögulegra tengsla og skyldleika
við þjóðina. Verð ib. 48 kr., ób. 38 kr. Höfundur beggja
bókanna er undirritaður og má panta þær beint frá honum.
Sendar burðargjaldsfrítt, ef peningar fylgja pöntun. Dr.
Einar Ól. Sveinsson, Þóroddur Guðmundsson og dr. Rich.
Beck hafa getið bókarinnar mjög vinsamlega og einnig
hefur hennar verið getið vinsamlega í írskum blöðum.
AXEL THORSTEINSSON, POB 956, Reykjavík.