Morgunblaðið - 14.11.1958, Page 4

Morgunblaðið - 14.11.1958, Page 4
4 MOFCVNBLAÐIÐ Fostuðagur 14. nóv. 1958 í dag er 318. dagur ársins. Föstudagur 14, nóvember. ÁrdegisflæSi kl. 7,12. Síðdegisflæði kl. 19,36. Slysavarðstofa Reykjavikur 5 Heilsuverndarstöðirni er opin all- an sólarhringinn. LæKnavörður L. R. (fy-rir vnjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 9. til 15. nóv. er í Vesturbæjarapóteki, sími 22290. Holts-apótek og Carðs apótek eru opin á sunnudogum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er >pið alla virka daga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helridaga kl. 13-16. Næturlæ4tnir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. ló— 16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—2C, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23J 00. □ EDDA 595811137 = 2 I.O.O.F. 5 = 14011138% = Kvikns. I.O.O.F. 1 = 14011148% = Ddv. 0 Helgafell 595811147 VI. — 2. Ekki IV/VI, eins og augl. var í gær. Brúókaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Gunnari Árna- syni, ungfrú Sigrún Huld Jóns- dóttir, Kópavogsbraut 19 og Hannes Pálsson, fulltrúi, Skafta- hlíð 30, Reykjavík. Hjónaefni Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Unnur Ólafsdóttir, Nes- vegi 64 og Sigurður Jónsson, vél- virki, frá Höskuldsstöðum í Rreið- dal. — IBEl Skipin Eimskipafélag íslands h. f.: — Dettifoss fór frá Swinemúnde 12. þ. m. Fjallfoss fór frá Rotterdam 12. þ.m. Goðafoss er í New York. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 12. þ.m. Lagarfoss fór frá Ak- ureyri í gær. Reykjafoss er í Rvík Selfoss er í Álaborg. Tröllafoss er í Ventspils. Tungufoss fór frá Gufunesi í gær. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er í Reykjavík. Esja er á Aust- fjörðum. Herðubreið fer frá Rvík í dag. Skjaldbreið er í Rvík. — Þyrill er í Reykjavík. Skaftfelling ur fer frá Reykjavík í dag. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór frá Siglufirði 10. þ.m. Arnar- fell er í Sölvesborg. Jökulfell lest ar á Norðurlandshöfnum. Dísar- fell losar á Norð-austurlandi. — Litlafell losar á Vestfjörðum. — Helgafell fór frá Leningrad í gær. Hamrafell fór frá Reykjavik 5. þessa mán. Eims’kipafélag Reykjavíkur h.f.: Kátla lestar síld á Norðurlands- höfnum. — Askja er væntanleg til Kingston í dag. ggFlugvélar Flugfélag fslands h.f.: -— Gull- faxi er væntanlegur til Reykja- víkur kl. 15,00 í dag frá Lundún- um. Flugvélin fer til Oslóar, — Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 08.30 í fyrramálið. — Hrím faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,30 í dag. — Væntanlegur aftur til Reykjavík- ur kl. 16,35 á morgun. — Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, fsafjarðar, Kirkju bæjarklausturs, Vestmannaeyja og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. o Félagsstörf Stúdentafundur. — Almennur stúdentafundur verður á Gamla- Garði í kvöld kl. 8,30, á vegum Kristilegs stúdentafélags. — Um- ræðuefnið verður „Kirkjan og stúdentinn". Mun prófessor Sigur björn Einarsson flytja fiamsögu- ræðu, en síðan verða frjálsar um- ræður. — Öllum stúdentum, eldri sem yngri, er heimill aðgangur að fundi þessum. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fundar- efni. Séra Garðar Svavarsson. Karlmanna- bomsur leggháar með rennilás. Verð 149,00. kr. Sendum í póstkröfu. — HEC Laugaveg Hér birtist mynd af hinu nýkjörna Stúdentaráði Háskóla íslands, sem nú hefur tekið til starfa. Ráðið er þannig skipað (talið frá vinstri): Bernharður Guðmundsson, stud. theol., Þorvaldur Búason, stud. polyt., Magnús L. Stefánsson, stud. med., Benedikt Blöndal, stud. jur., gjaldkeri Ól- afur Egilsson, stud. jur., formaður (fulltrúar Vöku, fél. Iýðræðissinnaðra stúdenta), Finnur Hjörleifsson, stud. mag., ritari, (frá Fél. róttækrastúdenta), Guðm. Steinsson, stud. med. (frá Þjóð- varnarfélagi stúdenta), Bolli Þ. Gústavsson, stud. theol. (frá Stúdentafélagi jafnaðarmanna) og Kristján Baldvinsson, stud. med. (frá Félagi frjálslyndra stúdenta). |Aheit&samskot Bruninn á Látruni. — J J Hafn arfirði krónur 100,00. Ymislegt Orð lífsmn: — Vitaskuld — ef þér uppfyllið hið konunglega boð- orð samkvæmt ribningwnni: Þú skalt elslca náunga þinn sem sjálf an þig, þá gjörið þér vel, en ef þér farið í manngreinarálit, þá drýgið þér synd. (Jak. 2, 8—9). Kópavogsbúar eru minntir á spilákvöld og bögglauppboð Líkn- arsjóðs Áslaugar Maack, annað kvöld kl. 8,30 í barnaskólanum við Digranesveg. BoIvíkingafélagiS í Reykjavík: Spilakvöld í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 20,30. Leiðrétting: — 1 blaðinu í gær urðu þau mistök, að næsta skemmtun í Sjálfstæðishúsinu á vegum Kvenfélagsins Hringsins var sögð vera á laugardag. Þetta er rangt, skemmtunin verður n. k. sunnudagskvöld. TOR 11 — Laugaveg 81 Det Danske Selskab heldur hið íNorðurlönd árlega „Andespil“ í kvöld kl. 8 í Tjarnarcafé. Er aðalvinningurinn ferð með Dr. Alexandrine til og frá Kaupmannahöfn, en auk þess fjölmargir aðrir verðmætir vinn-!og A-Evrópu ingar. I Flugbréf til landa lutan Evröpu Norð-vestur og •lið-Evrópu Flugb. til Suður- Gengið 100 gullkr. = 738,95 pappírsar. Gullverð isL krónu: Sölugengi 1 Sterlingjpund ... kr. 45,70 1 Bandarikjadollar.. — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,96 100 Gyllini ...........— 431,10 100 danskar kr.......— 236,30 100 norskar kr.......— 228,50 100 sænskar kr.......—315,50 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar..— 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur .............— 26,02 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 finnsk mörk .... — 5,10 Læknar f jarverandl’ Alma Þórarinsson fjarver- andi til 1. desember. Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50. Eyþór Gunnarsson frá 13. þ.m., í hálfan mánuð. — Staðgengill: Victor Gestsson. Guðm. Benediktsson frá 20. júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill: Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalst. 1—1,30. Gunnar Cortes óákveðið. Stað- gengill: Kristinn Björnsson. TJlfar Þórðarson frá 15. sept., um óákveðinn tíma. Staðgenglar: Heimilislæknir Björn Guðbrands son og augnlæknir Skúli Thorodd- sen. — Þorbjörg Magnúsdóttir. Óákveð ið. Staðg.: Þórannn Guðnason. Hvað kostar undir bréfin. Innanbæjar 20 gr. kr. 2.00 Innanl. og til útl. (sjóleiðis) 20 — — 2.25 Flugb. til Norðurl., 20 40 20 40 20 40 5 10 15 20 Ath. Peninga má ekki almennum urefum. — 3,50 — 6.50 — 3.50 — 6.10 — 4.00 — 7.10 — 3.30 — 4.35 — 5.40 — 6.45 senda í Söfn Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — AðalsafniS, Þingholtsstræti 29A. — tJtlánadéild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur íyrir fullorðna. Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13 —19. Sunnudaga kl. 14—19. fjtibúið, Hólmgarði 34. Utlána deild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. — Les- stofa og útlánadeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardagá kl. 17—19. Utibúið, Hofsvallagötu 16. Ut- lánadeild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga nema laugardaga, kl. 18—19. Útibúið, Efstasundi 26. Útlána deild fyrir börn og íullorðna: — Mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga, kl. 17—19. Barnalesstofur eru starfræktar í Austurbæjarskóla, Laugarnes- skóla, Melaskóia og Miðbæjar- skóla. Listasafn Einar Jónsson í Hnit- björgum er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1,30—3,30. Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Byggðasafn Reykjavíkur að Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 FERDIIVAIMD Skipt um I osinni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.