Morgunblaðið - 14.11.1958, Síða 8
8
MORGVNBLAÐIÐ
Föstirdagur 14. nðv. 1958
TIÐIN
FRA S. U. S.
RITSTJÓRAR: HÖRÐUR EINARSSON OG STYRMIR GUNNARSSON
Stjórnin, talið frá vinstri: Þorsteinn, Sigurður og Ólafur
1 bað stofunni
Félagsheimiíi menntaskólanema
Hoc ædificium
Bibliothecae
Conservandae
Charles Kclsall
Anglus
Scholae Islandiae
donavit.
Laus benefacti Saxo
Perennia.
ÞESSI orð eru greypt gullnu letri
á marmaraplötu í íþöku til minn-
ingar um rausnaarlega gjöf Eng-
Spilað upp á eldspýtur
lendingsins Charles Kelsall. Hús-
ið var reist árið 1866, og þá fyrst
og fremst ætlað sem safnhús fyrir
bókasafn skólans. Síðar fékk bóka
safn nemenda einnig inni í hús-
inu, en vísinn að því safni gaf
ameríski prófessorinn, Willard
Fiske, nemendum skólans. og
studdi hann það bókagjöfum í
heilan aldarfjórðung. í virðing-
arskyni við Fiske • var safninu
gefið nafnið íþaka, en Fiske var
prófessor við Cornell-háskóla í
bænum íþöku. Nafnið færðist
síðar yfir á sjálft húsið. í ára-
tugi stóðu bækur bókasafnsins í
lokuðum skápum ,engum til
gagns. Bókasafn nemenda sjálfra
varð að láta sér nægja tvö lítil
herbergi í öðrum enda hússins,
en á loftinu æfðu nemendur leik-
rit til sýningar á Herranótt skól-
ans. Að öðru leyti var húsið notað
til söngkennslu og fundahalda á
vegum Framtíðarinnar, málfunda
félags Menntlinga.
Fyrir tæpum tveimur árum var ■
hins vegar hafist handa um breyt
ingar á Iþöku, og var þar íyrir
skömmu vígt veglegt féhgsheim-
ili. Fréttamenn síðunnar dvöld-
ust eina kvöldstund í íþöku fyrir
skömmu, röbbuðu við tvo af for-
vigismönnum nemenda í íélags-
heimilismálinu og kynntu sér fé-
lagslíf nemenda hins fornfnega
skóla.
Er við komum mn í skínandi
bjarta forstofu hins nýja félags-
heimilis, skrýdda blómum og mál
verkum, tekur á móti okkur Sig-
urður Helgason, íormaður félags-
heimilisnefndar, og kveðst því
miður verða að varpa okkur á
dyr, þar sem aðgangur sé strang-
lega bannaður öllum utanskóla-
mönnum. Það er ekki fyrr en við
hömpum rektorsleyfi og lofurn
grein í víðlesnasta blaði lands-
ins, að þessi samvizkusami em-
bættismaður lætur undan. f þessu
kemur aðvífandi Ólafur Péturs-
son, gjaldkeri nefndarinnar, og
sýnir hann okkur hvern krók og
kima hússins, ásamt Sigurði.
Veitingasalurinn er á neðri
hæð íþöku, stór og vistlegur, bú-
Kennarar tiilnefndu einn úr sín-
um hópi til þess að hafa eftirlit
með umgengni og framkomu
nemenda, og húsvarðarfrúin hef-
ur verið ráðin til að s]á um veit-
ingar. Að öðru leyti sér níu
manna nefnd nemenda um starf-
semina. Hana skipu tveir full-
trúar úr hverjum bekk auk for-
manns, sem er úr 5. bekk.
— Eruð þið ekkert hræddir um,
að nemendur misnoti þetta frjáls
ræði?
— Nei, alls ekki. Við erum sann
verið innréttuð eins konar bað-
stofa. Veggir og loft eru klædd
sandblásnum viði, en meðfram
veggjum er komið fyrir básum
með þægilegum bekkjum og borð
um. Á miðju gólfi standa stór,
hringlaga borð. Hér er troðfullt
af ungu fólki, sem spilar upp á
eldspýtur, spjallar saman, syng-
ur hástöfum eða les, og Pat
Boone kyrjar undir allt saman.
Aðallega munu þetta vera
3. bekkingar, en ýmsum getum
er að þvi leitt, hvað valdi fjar-
færðir um, að þeir kunna að meta ' ^erU efribekkinga. Ef til vili hafa
þeir tynzt i ollum þeim aragrua
3. bekkinga, sem nú er í skól-
það traust, sem þeim er sýnt og
skilja, að þessi starfsemi getur
Bókasaininu er komið haganlega fyrir.
Svart og sykurlaust kaffi, takk — til að spá í.
nemendur fengið sér kaffisopa
og aðrar góðgjörðir. Ennfrernur
segja þeir Sigurður og Ólafur
okkur, að málfundir Framtíðar-
innar verði haldnir hér eins og
áður. Inn af veitingasalnum hef-
ur verið útbúið ágætt eldhús búið
flestum þeim þægindum, sem nú-
tímahúsmóðir getur óskað í eld-
hús sitt. Héðan afgreiða húsvarð
arfrúin og tvær skólameyja veit-
ingar við eins konar barborð.
Þeir Sigurður og Ólafur hafa
nú tyllt sér hjá tveim skóJasystr-
um sínum, og við sláumst í hóp-
inn.
— Hvað getið þið sagt okkur
um aðdraganda að stofnun félags
heimilisins?
— Hugmyndin um félagsheim-
ili mun vera orðm nokkuð göm-
ul, segja þeir, en þó er víst eng-
um gert rangt til, þótt sagt sé,
að þeir stúdentar, sem útskrif-
uðust síðastliðið vor hafi komið
málinu af stað með Auðólf Gunn-
arsson í fararbroddi. Fyrrverandi
rektor, svo og núv. rektor og
menntamálaráðherra hafa sýnt
málinu fulian skilning frá upp-
hafi. Lagfæringar á húsinu gengu
að vísu nokkuð hægt fyrst í stað,
en nú sitjum við hér í fullgerðu
félagsheimili.
— Hverjir koma til með að sjá
um reksturinn?
— Ja, það má raunar segia.
j að nemendur geri það sjálf...
reglur, sem settar hafa verið,
verði haldnar.
Þegar hér er komið sögu, för-
um við upp á loft, en þar hefur
anum.
í öðrum enda ioftins er bóka-
safni nemenda haganlega kornið
fyrir. Hér kemur nú reyndar bóka
vörður æðandi og er auðsjáanlega
mikið niðri fyrir.
— I guðanna bænum, segið ekki
að aðstaða bókasafnsins hafi stór
batnað, eins og einhver blaða-
snápur sagði um daginn. Það er
tóm vitleysa, þetta er allt of lítið.
Þegar nýjar bækur koma í safn-
ið, verður að flytja hinar gömlu
í burtu.
Við reynum að sefa manninn og
tekst það um síðir.
— Að vísu, heldur hann áfram,
kemur safnið nemendum að meiri
notum nú en áður. Ti! dæmis hafa
útlán stóraukizt síðan félags-
heimilið var opnað, þrátt fyrir
það, að þriðji hluti bókanna hafi
verið fluttur í burtu.
Og eins og til að leggja áherzlu
á orð hans kemur einmitt einn
nemenda til þess að fá lánaða
bók, svo að við verðum að kveðja
bókavörðinn og snúa okkur að
öðrum embættismönnum.
Framh. á bls. 13.
Veitingasalurinn