Morgunblaðið - 14.11.1958, Blaðsíða 17
Föstudagur 14. nóv. 1958
MORCVTSBLAÐ1Ð
17
Barnafæðan „Baby O. K.“ inni
heldur fjörefni og steinaefni í
réttu hlutfalli — og er fram-
leidd af vísindalegri nákvæmni
Baby O. K. nr. I er fyrir ->örn
frá 0—6 mánaða.
Baby O. K. nr. 6 er fyrir börn
frá 6 mán. til 4 ára aldurs,
og er jafnframt ágæt „dí-
æt“ fæða. —
OC VIOT/fKJASAtA
T rufásveg 41 — Simi iaö73
Fyrsta vélstjóra
vantar á góðan vélbát frá Hafnarfirði.
Uppl. í síma 50165.
Aðstoðarstúlka
óskast á tannlækningastofu mína að Skóla-
vörðustíg 2. Umsókn merkt: „Aðstoðar-
stúlka — 7268“ leggist inn á afgreiðslu
blaðsins.
FITAN HVERFUR FLJÓTAR
með freyðandi VI M
X-V 910-814
IÁTIÐ BARII YÐAR LÍBA VIL...
og notið Johnsons’s barnavörur. Þær eru sér staklega búnar til fyrir viðkvæma húð barns-
ins. Þégar þér baðið barnið eða skiptið um bleyju þá notið Johnson’s barnapúður, það
þerrar raka húðina og kemur í veg fyrir af rif og óþægindi.
Börn gráta sjaldnar ef Johnson’s barnavörur
eru notaðar.
Biðjið um bæklinginn
„Umönnun barnsins",
sem fæst ókeypis
í flestum verzlunum.
Einkaumboð:
FBIÐBIK BEETELSEN
& Co. h.f.
Mýrargötu 2. Sími 16620.
Stulka oskast
í eldhús.
Sæla café
Brautarholti 22.
Skrifstofuhúsnæði
á I. hæð til leigu í Þingholtunum nú þegar. Stærð
130 ferm. Tilboð merkt: „7918“, sendist Mbl. —
Ford 58
ekinn ca. 20 þús. km. í úrvals góðu lagi til sölu.
Skipti á eldri bíl koma til greina. Bíllinn selst á mjög
hagstæðu verði.
BtLAMEÐSTÖÐIN VAGN
Amtmannsstíg 2C — Sími 16289.
Ford Zephyr Six 1955
lítið keyrður, til sölu. Uppl. í Borgar-
túni 7, vesturenda.
5-6 herb. íbúð
óskast til leigu nú þegar eða sem fyrst.
Upplýsingar í síma 17373.
Skrifstofustúlka
óskast til starfa við virkjunina að Efra-
Sogi. Umsóknir sendist í pósthólf 229
Reykjavík. Efrafall
Stúlka
óskast til símavörzlu og vélritunar hjá stóru inn-
flutningsfyrirtæki. Umsóknir er tilgreini menntun
og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu merkt:
bláðinu merkt: „Símavarzla — vélritun — 7264“
fyrir 18. þ.m.
Fokheld íbúð
óskast til kaups 4 til 5 herb. allt sér. Einnig gæti
komið til mála húsgrunnur. Raðhús eða fjölbýlis-
hús koma ekki til greina. Upplýsingar í síma 18324.
Steypustyrktarjárn
14 m/m steypustyrktarjáirn fyrirliggjandi
J. Þorláksson & Norðmann hf.
Sími 11280.
SÉRLÍG4 fafifDAÐ FFN/
O OTT S/V/Ð
"■< - -