Morgunblaðið - 28.11.1958, Síða 1

Morgunblaðið - 28.11.1958, Síða 1
24 slður 45. árgangur. 273. tbl. — Föstudagur 28. nóvember 1958 Vitnisburður hagfrœðings Alþýðusambandsins: Lán fökuskeiðið runnið á enda Af erl. lánum sem tekin höfðu verið fyrir lok 1957 nema vextir og af- borganir árlega 160 milljón krónum A ÞINGI ALÞÝÐUSAMBANDSINS í gær var útbýtt fjórum þing- skjölum, sem öil voru eir.s konar hagfræöiskýrslur frá Xorfa Ás- geirssyni, hagfræðingi Alþýðusambandsins. Skýrslurnar voru þessar: 1) Um nýju vísitöluna. 2) Þjóöarframleiðsla íslendinga 1950—58. 3> Atvinnutekjur verkamanna, sjómanna og iðnaðarmanna. 4) Kaupmáttur tímakaups gagnvart nokkrum algengum neyziuvörum. Forseti sambandsstjórnar, Hannibal Valdimarsson, sagði að hagskýrslur þessa ættu að vera hagfræðileg undirstaða fulltrúanna, er þeir tækju afstöðu til efnahagsmálanna. Hannibal bað afsökunar á því, hvað hagskýrsium þessum væri útbýtt seint. Æskilegt hefði verið að þær hefðu verið tilbúnar fyrr, því að langan tíma tæki að kynna sér þær. Það væri þó bót í máli, að sjálf Alþýðusambandsstjórn- in hefði ekki fengið þennan grundvöll að standa á fyrr en fulltrúarnir. Sjálfur kvaðst Hannibal fyrst hafa séð hann kvöldið áður, þegar Torfi Ás- geirsson, höfundur skýrslnanna, hefði komið með þær í KR-húsið. er senn manna. Er þar listi yfir ýmsar vörur og segir þar að nú taki lengri tíma en áður að vinna fyr- ir sumum vö»um en styttri tíma fyrir öðrum. Furðulegur munur virðist vera á sumum vörum, eins og t. d. kakó. Árið 1950 tók 59 mín. að vinna fyrir 1 kg. af kakói, en nú tekur það 2 klst. og 16 mín. Eða Frmnh. á bls. 23 Á að taka upp nýja vísitölu? Eitt helzta sltjalið í þessum hópi er „Um nýju vísitöluna". í því er skýrt frá nýjum vísitölu- grundvelli og er þar miðað við að meðalútgjöld fjölskyldu nemi 53 þús. kr. á ári. I framsöguræðu með þess- um þingskjölum, sagði Hanni- bal Vaidimarsson, að gamla vísitalan hefði verið orðin al- gerlega úreit. Hún hefði verið samin fyrir löngu, þegar fólk hefði ekki gert sömu kröfur til lífsins sem það gerir nú. Nú væri það hins vegar tekið til greina. Mætti geta þess m. a. að nú yrðu tekin með í vísitölugrundvöllinn trygg- ingagjöld, sem væru orðin stór liður. Sagði Hannibal Valdimars- son, að ríkisstjórninni hefði verið afhentur þessi nýi vísi- tölugrundvöilur 15. nóv. í fyrra. Hefði hann verið til at hugunar síðan og nú bæri að taka hann upp og byrja nýja vísitölu upp frá grunni við 100. Lántökuskeið senn runnið á enda Annað plaggið, sem útbýtt var, heitir: Þjóðarframleiðsla íslend- inga 1950—58. Þetta er alllangt skjal og á ýmsan hátt mjög fróð- legt. 1 því er m. a. skýrt frá því að aukning þjóðarframleiðslunn- ar hafi verið mjög hröð 1952—56 en nokkur afturkippur hafi kom- ið 1957. Sérstaka athygli vekur það, að sagt er í skýrslunni, að gengislækkunin 1950 hafi ver- ið eðlileg afleiðing af versn- andi viðskiptakjörum við út- lönd, svo sem lægra fiskverði. Er hér um alveg nýja afstöðu ASl að ræða. Þá er í því allmikil gerð um hin stórvaxandi er- lendu lán og segir þar m. a.: „Sé horft fram á við, þá er það augljóst mál, að þetta lán- tökuskeið er senn runnið á enda og við blasir tímabil, þar sem þjóðin í stað þess að hafa tii ráðstöfunar allt verð- mæti sinnar eigin framleiðslu og að auki 5—10% af erlendu fé, aðeins hefur til umráða eigin framleiðslu að frádregn- um vöxtum og afborgunum hinna erlendu lána. Samkvæmt áætiun, sem gerð var í árslok 1957, nema vextir og afborganir erlendra lána, ef miðað er við þau lán, sem þá var að fullu gengið frá, um og yfir 160 milljónum króna á ári hverju næstu ár. Hér er miðað við núverandi gengi og yfirfærslugjöld. Séu meðtalin þau lán, sem síðan hafa verið tekin og eru í undirbúningi, eykst skulda- greiðslubyrðin að sjálfsögðu enn meir“. Lægri tekjur í Reykjavík en úti á landi Þriðja skjalið er „Atvinnutekj- ur verkamanna, sjómanna og iðnaðarmanna". Þar er komizt að þeirri niðurstöðu, að meðal- atvinnutekjur manna á öllu landinu sé 59,600 krónur. Þar segir að meðalatvinnutekjur manna séu 4000 krónum lægri í Reykjavík en í kaupstöðum úti á landi og um 1400 krónum lægri en meðaltekjur manna í kaup- túnunum. Kaupmátturinn Að lokum er svo skýrsla um kaupmátt .iímakaups verka- Prentsmiðja Morgunblaðsin* De Gaulle fer til Alsír PARÍS, 27. nóv. — Reuter. —, Samkvæmt góðurri heimildum mun de Gaulle, forsætisráðherra Frakka, fara til Alsír innan skamms, að líkindum í desember- byrjun. Undanfarna tvo sólar- hringa hafa Frakkar fellt eða tekið höndum 55 uppreisnar- menn í Alsír. Myndin er af kirkju Hákons Noregskonungs, sem vígð var á dögunum til minningar um hinn látna konung. Hjá kirkjunni stendur hinn konunglegi norski lífvörður og bíður þess að vígsluhátíðin hefjist. Dæmdir fyrir njósuir PRAG, 27. nóv. — Reuter. — Fjórir Tékkar hafa hlotið fang- elsisdóm, allt upp í 11 ár, fyrir njósnir. Blaðið „Rude Pravo“ sagði fró því í dag, að tveir þess- ara manna hefðu látið Vestur- veldunum í té upplýsingar um hermál, sumar rangar, svo sem þær að verið væri að koma upp f lugskey tastöð íum í Vestur- Tékkóslóvakíu. Nýstárleg ópera MOSKVU, 27. nóv. — Reuter. Moskvu-útvarpið skýrði frá því í dag, að tónskáldið Dmitri Sjo- kostakóvitsj hefði samið gaman. sama óperttu, sem væri mjög ólík fyrri verkum hans. Fundi frestað GENF, 27. nóv. — Reuter. — í dag átti að hefjast 15. sérfræð- ingafundux austurs og vesturs um kjarnorkumál í Genf. Á síð- ustu stund var hætt við fundinn og engar ástæður færðar fyrir því. Næsti fundur verður vænt- anlega haldinn síðdegis á morg- un. — Rússar vilja gera V.-Berlín sjálfstætt borgríki Vesturveldin talin treg til oð fallast á tillögu þeirra BERLIN, 27. nóv. (Reuter). í morgun voru sendiherrum Vesturveldanna í Moskvu af- hentar orðsendingar um Berlínarmálið. Er þar Iagt til að Vestur-Berlín skuli verða óvopnað, frjálst borgríki, og skuli Sameinuðu þjóðirnar taka þátt í að ábyrgjast rétt- Stjórnarkreppa í Flnn- landi óhjákvœmileg HELSINGI, 27. nóv. NTB. — Nú eru allar horfur á að ekki verði stýrt hjá stjórnarkreppu í Finn- landi, eftir að þingflokkur Bændaflokksins ákvað í kvöld að gefa fimm ráðherrum sínum í samsteypustjórninni undir for- sæti sósíaldemókratans Fager- holms heimild til að segja af sér greinar- * ráðherraembættum. Fagerholm forsætisráðherra var síðar tilkynnt um ákvörðun Bændaflokksins, þegar hann stýrði fundi allra stjórnarflokk- anna, þar sem rætt var um stjórnmálaástandið. Af yfirlýs- ingu Bændaflokksins má ráða, að hann ætlast til að stjórnin fari frá og önnur stjórn verði mynd- uð arstöðu þess. Þá segir í orð- sendingunum, að Bússar muni afhenda Austur-Berlín austur-þýzkum stjórnarvöld- um. Samhljóða orðsendingar voru nokkru síðar afhentar stjórnarvöldum Vestur- og Austur-Þýzkalands. í orðsendingu Sovétstjórnar- innar er m. a. sagt, að í hinu fyrirhugaða borgríki skuli banna alla starfsemi og afskiptasemi annarra ríkja. Sé Sovétstjórnin fús til að tryggja efnahagslega þróun hins nýja borgríkis. Þá segir þar, að vitfirringar einir mundu vilja grípa til þess ráðs að hefja enn eina heimsstyrjöld til þess að tryggja forréttindi hernámsþjóðanna í Vestur- Berlín. Hótanir I orðsendingunum er einnig vikið að Varsjár-bandalaginu og sagt að Sovétríkin og önnur sósíalistaríki muni verja réttindi sín og landamæri á hverju sem gangi, og að árás á eitt aðildar- ríki bandalagsins verði skoðuð sem árás á þau 011, brögðin verða í það. og mundu við- samræmi við Aróður Lögð er áherzla á, að Rússar hyggi ekki á neina landvinninga, heldur vilji þeir með tillögu þess- ari binda endi á óeðlilegt og háskalegt ástand í Berlín, sem Framh. á bls. 23 Föstudagurinn 28. nóvmber 195* Efni blaðsins er m.a. : Bls. 3 Hörð gagnrýni á stjórn A.S.Í. — 6 Breyting á hagkerfi undir- staða þátttöku í fríverzlunu (Frá Alþingi). Einn glæsilegasti samkomusal- ur landsins opnaður í Kefiavík — 8 „Þegar nóttin kemur“ (leik- dómur). — 9 Karfamiðaleit og tilraunir met síldarvörpur. Aukið öryggi og efling land- helgisgæzlunnar. (Helgi HaH- varðsson). — 10 Kvikmyndaþáttur. — 11 Bókmenntaþáttur (Frostnótt f maí). — 12 Forystugreinin: Efnahagsmál- in og Alþýðusambandsþingið. Danny Kay — leikari og söngv- ari (Utan úr heimi). — 13 Jón Pálmason sjötugur. — 15 Æskan og framtíðin (Síða SUS). — 18 íþróttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.