Morgunblaðið - 28.11.1958, Síða 19

Morgunblaðið - 28.11.1958, Síða 19
Föstudagur 28. nóv. 1958 UORCVISBLAÐIÐ 19 Félagslif A5alfundur Glímufélagsins Ármann verður haldinu sunnudaginn 30. nóv. kl. 2 e.h. í Tjarnarcafé, uppi. Dagskrá samkv. félagslög-um. — Stjórnin Samkomur 60-70 lesta bdtur óskast til leigu á komandi vertíð. 'Tpplýsingar gefa MAGNÚS JENSSON H.F. Tjarnargötu 3 — Sími 14174. W Dansað í kvöld í trá 9 - 11,30 Hljómsveit hússins leikur sjAi.fstæðishCsið Krlstileg samkoma verður haldin í Hjálpræðishern um í kvöld kl. 8,30 síðdegis. — Margir ræðumenn. Allir velkomn ir. — Ólafur Björnsson frá Bæ. ÖRN CLAUSEN heraðsdómslögmaður Mólf'utnmgsskrifstofa. Bankastræti 12 — Sírr': 13499 Málverkasýning SVAVARS GUDNASONAR í Listamannaskálanum. NÆST StÐASTI DAGUR. — OPH) KL. 2—10 E.H. Loftskeytaskólinn og Hjúkrunarkvennaskólinn halda Fullveldisfagnað í Breiðfirðingabúð föstud. 28. þ.m. kl. 9 e.h. Hljómsveit hússins, ásamt Hauk Morthens. SKEMMTINEFNDIN. Nokkrir vinir Jóns Pálmasonar, alþm., gangast fyrir samsœti í Sjálfstæðishúsinu, fimmtudaginn 4. desember n.k. kl. 7 síðdegis, í tilefni af sjötugsafmæli hans. Áskriftarlistar og upplýsingar í Heklu, Austurstræti 14, sími 1-16-87 og Pfaff, Skólavörðustíg-sími 1 37 25. Fimm í œvintýraleit Þetta er önnur bókin í bókaflokknum um félaganna fimm eftir Enid Blyton, höfund Ævintýrabókanna. Húa er prýdd 30 heil- síðumyndum. IÐUNN Skeggjagötu 1 — Sími 12923. Söguhetjurnar ungu rata á nýjan leik í spennandi ævintýri. Þau uppgötva furSuleg leyni göng, koma upp um hættulega njósnara, sem eru á höttunum eftir mikilvægum skjölum, og handtaka þá að lokum með dyggi legri aðstoð hundsins Tomma. Fyrsta bókin í þessum flokki heitir Fimm á Fagurey og þriðja bókin, sem kemur út fyrir jólin heitir Fimm á flótta'. Allar eru þær mjög skemmtilegar og af- burðaspennandi. Nýju Ævintýrabækurnar, bæk- urnar um féiagana fimm — eru kjörbækur allra barna og ungl- inga, jafnt drengja sem telpna. L Luöíd Li. 9. ÞÓRSCAFÉ Hljómsveit AIVDRÍ8AR liGÚLFSSONAR »g ÞÓRIR ROFF skemmta S.G.T. Félogsvistin í G.T. húsinu í kvöld kl. 9. Auk heildarverðlauna kr. 1000. — fá minnst 8 þátt- takendur verðlaun hverju sinni. Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 1-33-55. IIMGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld klukkan 9 , Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 12826 Silfurtunglið Lánum út sal fyrir hvers konar mannfagn aði. Sími 19611, 11378 og 19965. Stúdentar! Stúdentar! 1918 — 1. desember — 1958 FULLVELDISFAGfUAÐUR Stúdentaráðs Háskóla íslands verður að Hótel Borg mánudaginn 1. desember og hefst með borðhaldi kl. 6,30 síðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu stúdentaráðs í dag og á morgun kl. 11—12 árdegis og 5—6 síð- degis og að Hótel Borg á sunnudag og mánudag kl. 3—5 síðdegis. Stúdentaráð Háskóla íslands.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.