Morgunblaðið - 28.11.1958, Side 21

Morgunblaðið - 28.11.1958, Side 21
Föstudagur 28. nóv. 1958 MORCnSBLAÐlÐ 21 AðnUundur CTVEGSMANNAFÉLAGS REYKJAVlKUR verður haldinn sunnudaginn 30. nóv. kl. 2 e.h. í fundarsal L.I.Ú. við Vesturgötu. Venjuleg aðalfundarstörf STJÓRNIN. Fjáreigendaféfag Reykjavíkur SKEMMTIFUNDUR verður í Borgartúni 7 laugar- daginn 29. nóv. kl. 8,30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. NEFNDIN. Nauðungaruppboð Samkvæmt kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og að und- angengnu logtaki þann 7. nóvember s.l. verður haldið opinbert uppboð á Trésmíðaverkstæði við Hlíðarveg 22, Kópavogi, föstudaginn 5. desember 1958 kl. 1400. Seldar verða: Bandsög og ristisög (hjólsög), eign Stefáns Gíslasonar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BÆJARFÓGETINN í KÖPAVOGI. Barnafæðan „Baby O. K.“ inni heldur fjörefni og steinaefni í réttu hlutfalli — og er fram- leidd af vísindalegri nákvæmni Baby O. K. nr. I er fyrir ^örn frá 0—6 mánaða. Baby O. K. nr. 6 er fyrir börn frá 6 mán. til 4 ára aldurs, og er jafnframt ágæt „dí- æt“ fæða. — Þorvaldur Ari Arason, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólavörðuatig 38 */• Páll Jóh-JutrUtlsson hj.- Pósth 021 Stmar /J</6 Of 19417 - Simnefnt 4»i BEZT ÁÐ AIJGLÝSA U 1 MORGUlSBLAÐUSlJ T Hið nýja einangarun areini WELLST WELLIT þolir raka og fúnar ekki WELLIT plötur eru mjög léttar og auð* véldar í meðferð. WELLIT einangrunarplötur kosta aðeins: 5 em. þykkt: Kr. 46.85 fermeter WELLIT-plata 1 cm á þykkt einangrar jafnt og: 1.2 cm asfalteraður korkur 2.7 — tréullarplata 5.4 — gjall-ull 5.5 — tré 24 — tígulsteinn 30 — steinsteypa Birgðir fyrirliggjandi MARZ TRADIl CO. Klapparstíg 20 — Sími 17373. CZECHOSLOVAK CERAMICS t^rag, Tékkóslóvakíu. Einbýlishús 60 ferm. hæð og rishæð alls 5 herb. íbúð m.m. ásamt stórri lóð við Álfhólsveg til sölu. 100 ferm. hús sem nú er hænsnahús getur fylgt. IMýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24 300 og kl. 7,30—8,30 e.h. í síma 18546 -Svona á ekki að iakla-n „Höfundur nær oft á tíðum að- dáanlegum tökum á verkefninu. Það er álit mitt, að bókin eigi er- indi til íslenzkra meistaraflokks- manna jafnt sem byrjenda." Ingi R. Jóhannsson. „Ég ráðlegg öllum, sem hafa áhuga á að efla skákstyrk sinn, að kaupa þessa bók og lesa hana vel. Jafnvel þeir, sem allangt eru á veg komnir í skák, gætu haft hennar nokkur not.“ Sveinn Kristinsson. „Við lestur bókarinnar hafa ýmsir kaflar hennar orðið mér minnisstæðir, enda vel samdir og byggðir á mikilli þekkingu." Friðrik Ólafsson, stórmeistari. SVONA Á EKKI AÐ TEFLA fæst hjá bóksölum um land allt og kostar aðeins kr. 58,00 í góðu bandi. IÐUNN — Skeggjagötu 1 — Reykjavik. frœðisf um Kína China Reconstructs lesið enska myndskreytta mánaðarritið. Flytur greinar um kínverskt þjóðfélag að fornu og nýju listir, vísindi, bókmenntir, íþróttir, matargerð, frímerki ofl. ofl. — Verð árgangsins er kr. 35,00, sent íslenzkum áskrifendum beint frá Kína. Nýir kaupendur fá um næstu áramót: 6 litprentuð kínversk listaverk (stærð 18x26cm.) Pöntunarseðill: s Sendið mér undirrit. mánaðarritið China Recons- \ tructs beint frá Kína. Áskriftarverðið kr. 35,00 fylgir í póstávísun. ) Nafn s heimilisfang Til K.I.M., Pósthólf 1272, Reykjavík * G0LF-8KYRTUR & NÆRFÖT £ SKÍDI komnar aftutr - Margir litir. Allar stærðir Mismunandi ermalengdir. síð — hvít — útlend n ý k o m i n Bolir kr: 37,00 Buxur kr: 57,00 og ALLSKONAR FERÐAÚTBÚNAÐUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.