Morgunblaðið - 24.12.1958, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.12.1958, Blaðsíða 17
Miðvilcu3agur 24. des. 1958 MORGUNBLAÐIÐ 41 Með öryggishettunni, sem aðeins Kosangas hefur Venjulegt KOSANGAS tækjasett; 2 stk. 11 kg. KOSANGAS hylki 1 — ÖBYGGISHEXTA með plastslöngu 1 — Kranasett 2 — KOSANGAS tæki 1 mtr. gasslanga. „Það er ánægð húsmóðir, sem hefur KOSANGAS í eldhúsinu. KOSANGAS eidavél með bökunarofni. Skrúfið frá og kveikið — Það er allur vandinn Kosangas er hentugasta eldsneytið — Þeim fjölgar stöðugt, sem nota Kosangas — Fullkomið dreifingakerfi tryggir fljóta og órugga afgreiðslu til notenda — Birgðir jafnan fyrirliggjandi b:é umboðsmonnum Kosangas um land allt: AKHANES: Þórður Ásmundsson h.f. AKUREYRI: Kaupfélag Eyfirðinga ARNARSTAPI: Kristbjörn Guðmundsson BORGANES: Kaupfélag Borgfirðinga BORÐEYRI: Kaupfélag Hrútfirðinga BREIÐDALSVÍK: Kaupfélag Stöðfirðinga BÚÐARDALUR: Kaupfélag Hvammsfjarðar EGILSSTAÐIR: Bragi Gunnlaugsson FLATEY: Steinn Ág. Jónsson FLATEYRI: Kaupfélag Önfirðinga HELLA: Kaupfélagið Þór HÚSAVÍK: Kaupfélag Þingeyinga HVAMMSTANGI: Kaupfélag V-Húnvetninga HVOLSVÖLLUR: Kaupfélag Rangæinga HÖFN: Kaupfélag A-Skaftfellinga KÓPASKER: Kaupfélag N-Þingeyinga KRÓKSFJARÐARNES: Kaupfél. Króksfjarðar NESKAUPSTAÐUR: Björn Björnsson SALTHÓLMAVÍK: Kaupfélag Saurbæinga SAUÐÁRKRÓKUR: Konráð Þorsteinsson SELFOSS: Kaupfélag Árnesinga SKAGASTRÖND: Sigurður Sölvason STYKKISHÓLMUR: Verzl. Sig. Ágústssonar STÖÐVARFJÖRÐUR: Kaupfélag Stöðfirðinga VÍK í MÝRDAL: Verzlunarfél. V-Skaftfellinga — — Kaupfélag Skaftfellinga VOPNAFJÖRÐUR: Kaupfélag Vopnfirðinga ÞÖRSHÖFN: VerzL Signar & Helga Fyrir aðeins rúmlega 3000 krónur getið þér fengið fullkomna KOSANGAS eldavél, tvö 11 kg. KOSANGAS hylki og öryggishettuna. — Leitið n ánari upplýsinga hjá umboðsmönnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.