Morgunblaðið - 20.02.1959, Side 4

Morgunblaðið - 20.02.1959, Side 4
MORCVNBLAÐIÐ Föstudagur 20. febr. 1959 1 dag er 51. dagur 'rsins. Föstudagur 20. febrúar. Árdegisfíæöi kl. 3:31. SíðdegisflæSi kl. 15:53. Slysavarðstofa Reykjavíkur i Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Simi 15030. Næturvarzla vikuna 15. til 21. febrúar er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Eiríkur Bjömsson, sími 50235. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. H Helgafell 59592207. IV/V — 2. □ EDDA 59592197 = 3 RMR — Föstud. 2Q. 2. 20. — VS — Fjhf. Hvb. □ EDDA] 5959221 □ MÍMIR}- Systrakvöld O GIMLI | frestað. I.O.O.F. 1 sa 1402208)4 = 9 0 Brúðkaup Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni, Ingunn Guðvarðardóttir, frá Syðri- Brekkum í Skagafirði og Kristinn Hlíðar, vélstjóri, Hrísateig 17, í Reykjavík. Heimili þeirra verð- ur á Hrísateig 17. [Hjónaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ásta Gunnarsdótt- ir, Hafnargötu 39, Keflavík og Beinteinn Sigurðsson, Hverfis- götu 25, Hafnarfirði. Opinberað hafa trúlofun sína Helga Pálsdóttir, Skólavörðustíg 22 A og Þór R. Jensson, Soga- vegi 98. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jónína Sigurbjörg Runólfsdóttir, Bjarnarstíg 7, og Páll Helgason, Skúlagötu 52, Reykjavík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðlaug Gísladóttir, frá Ólafsfirði og Sigmundur Pálsson, trésmíðanemi, Sauðár- króki. (Ymislegt Orð lífsins: — Og er hann var kominn út á veginn, kom maður hlaupandi, féll á kné fyrir honum og spurði hann: Góði meistari, hvað á ég að gjöra, til þess að ég erfi eilíft líf• (Mark. 10). Leiðrétting — Þegar birt voru nöfn þeirra, er fórust með togaranum Júlí, gætti nokkurr- ar ónákvæmni í sambandi við upplýsingar um Stefán Hólm Jónsson, 1. vélstjóra. Hann átti heima að Eskihlíð C, og lætur eftir sig konu og fimm börn, tvöinnan fermingaraldurs. 1551 Félagsstörf Frá Guðspekifélaginu: — Dögun heldur aðalfund sinn í kvöld. Félagar stúkunnar eru beðnir að mæta stundvíslega kl. 8. — Að aðalfundarstörfum loknum, kl. 8,30, flytur Þor- móður Hjörvar erindi um stjörnugeiminn, og Sigvaldi Hjálmarsson talar um tilgátur um líf á öðrum hnöttum. — Auk þess verður kvikmynda- sýning, og kaffiveitingar í fund arlok. Utanfélagsfólk er vel- komið. pgFlugvclar- Loftleiðir hf.: Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg frá New York kl. 7 í fyrramálið. Hún heldur áleiðis til Osló, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8:30. Edda er væntanleg frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stafangri kl. 18:30 á morgun. Hún heldur áleiðis til New ork kl. 20. Flugfélag íslands hf.: Hrím- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22:35 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08:30 í fyrramál- ið. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju bæjarklausturs, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun:: Til Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. nwiy^McajjmvL Skipin Eimskipafélag Reykjavíkur hf Katla er í Rvík. Askja er á leið til Halifax frá Akranesi. Skipaúlgerð rtkisins: — Hekla er á Austfjörðum. Esja er í Rvik. Herðubreið er á Austfjörðum. — Vegna þess hve ég var orðinn víðfræg- ur af afrekum mínum, ákvað fjarskyldur ættingi minn að gera mig að erfingja sín- um og bað mig jafnframt að vera leið- sögumaður sinn á ferðalagi um suðurhöf. Ég varð auðvitað mjög fús að gera honum þennan greiða. Við lögðum af stað. Ferðin gekk klakk- laust, og við vorum komnir langleiðina, áður en nokkuð bar til tíðinda. — Komdu í baðið, litli vinur!! Skriffinnskan lengi lifi! Nú er unnið að því í, Briissel að leggja niður þær skrifstofur, sem komið var upp í sambandi við heimssýninguna í Briissel. Meðan á þessu stóð, komust menn að því, að þrír rosknir skrifstofumenn unnu enn að því að leggja niður skrifstofur, sem höfðu verið settar á laggirnar í sambandi við heimssýninguna í Briissel 1935. ★ Presturinn var í miðju kafi að Skjaldbreið fer frá Rvík í dag. Þyrill er á Austfjörðum. Helgi Helgason fór frá Rvík í gær. SkipaUeild S.Í.S.: — Hvassafell og Arnarfell eru í Reykjavík. — Jökulfell er á Skagafjarðarhöfn- um. Dísarfell var við Vestmanna- eyjar í gser á leið til Hollands. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er í Gulfport. Hamrafell er í Batumi. —• Söf. Listasafn rfkisins lokað um óá- kveðinn tíma. Þjóðminjasafniff er opið sunnu- daga kl. 1—4, þríðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Affalsafnið, Þingholtsstræt: 29A. — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna. Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, En allt í einu lentum við í fellibyl, sem lyfti skipinu a. m. k. 1000 sjómílur yfir yfirborð hafsins. 1 sex vikur samfleytt sigldum við í skýjunum, en loks eygðum við land. Er við komum nær, kom í ljós, að þetta var hnattlaga, skínandi eyja, og þar sem ég hafði áður lagt leið mína þangað, sá ég fljótlega, að þetta var tunglið. Við lögðum að ágætis bryggju og geng- um á land. Ég hlakkaði mikið til þess að geta kynnt mér vandlega allar aðstæður hérna uppi. FERDINAIMD Ekki eins alvarlegt og það leit út fyrir að vcra flytja ágæta ræðu og hafði fyr- ir framan sig handrit, sem hann hafði vandað sig mjög við aff semja. Hann var að lesa eina blaðsíð- una til enda: — Þá sagði Adam við Evu .. En þegar hann ætlaði að halda áfram að lesa af næsta blaði, uppgötvaði hann sér til mikill- ar skelfingar, að næsta blað vantaði. Honum brá mjög í brún, og hann endurtók ósjálfrátt setn- inguna: — Þá sagði Adam sem sé við Evu ........ Nei, það var ekki um að vill- ast, blaðið var horfið. Prestur- inn leit upp og horfði yfir söfn- uðinn: .... því miður virðist vanta blað .... ★ Þau sátu saman, ungur mað- ur og ung kona, á stóru veitinga- húsi. Hann vildi helzt halda uppi háfleygum samræðum og spurði: — Hafið þér lesið Afstæðis- kenningu Einsteins, ungfrú? —Nei, svaraði hún. Ég er að híða eftir kvikmyndinni! nema laugardaga kl. 10—12 og 13 —19. Sunnudaga kl. 14—19. Ulibúiff, Hólmgarði 34. Utlána deild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. — Les- stofa og útlánadeild fyrir börn: Alla virka daga nema iaugardaga kl. 17—19. tJtibúiff, Hofsvallagötu 16. tJt- lánadeild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga nema iaugardaga, kl. 18—19. Útibúiff, Efstasundi 26. Utlána deild fyrir börn og xullorðna: — Mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga, kl. 17—19. Barnalesstofur eru starfræktar í Austurbæjarskóla, Laugarnes- skóla, Melaskóla og Miðbæjar- akóla. Náttúrugripasafniff: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þnðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Læknar fjarverandl: Ámi Bjömsson frá 26. des. um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Halldór Arinbjarnar. Lækninga- stofa í Laugavegs-apófceki. Við- talstími virka daga kl. 1,30 tii ?,o0. Sími á lækningastofu 19690. Heimasími 35738 Gísli Ólafsson um 2 vikur. — Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50. Viðtalstími kl. 3,30—4,30, nema laugardaga. Sími á lækningastofu: 15730. — Heima- sími: 16209. Guðmundur Bei.ediktsson um ó- ákveðinn tíma. Staðgengill: Tóm- as Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. — Viðtalstími kl. 1—2, nema laug ardaga, kl. 10—11. Sími 15521. Kjartan R. Guömundæon í ca. 4 mánuði. — Staðgengill: Gunn- ar Guðmundss,m_ Laugavegi 114. Viðtalstími 1—2,30, laugardaga 10—11. Sími 17550. • Gengið • 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Gullverð ísl. krónu: Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar..— 16,32 1 Kanadadollar .. — 16,70 100 Gyllini .........— 432,40 100 danskar kr. ...... — 236,30 100 norskar kr. .....— 228,50 100 sænskar kr.......—315,50 1000 franskir frankar .. — 33,06 100 belgiskir franfcar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ..........— 26,02 100 tékknesknr kr. .. — 226.67 100 finnsk n.örk .... — 5,10

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.