Morgunblaðið - 20.02.1959, Side 17

Morgunblaðið - 20.02.1959, Side 17
 Föstudagur 20. febr. 1959 MORCVNBLAÐIÐ 17 Guðm. Guðmundsson frá Sœhóli, Önundar- firði, 70 ára Sjötíu ára eftir harkið, um þú knár og glaður fer. Lífs á bárum lét þér slarkið, lítt það sárin veitti þér. Lukkan konu gaf þér, góða. Gæðin, svona, áttuð, tvö: Ástir, vonir, lagni ljóða, ljúfan son, og dætur sjö. Blítt og strítt þið báruð saman. Búsins flýttuð störfum, vel. Nýtt og frítt var gagn og gaman. Gott og hlýtt var, innra, þel. Báti hjóstu báru-skafla. Björg þú dróst, úr köldum sjá. Góðan jókstu gróðrarafla. Grundir slóstu, beittum, ljá. Sinntir: kindum, kúm og hestum. Kleifst, að tindum, fjöllin, há. Var þér yndi, að verkum, flestum. Vaktir lindum braga hjá. Seint þig felli, illvíg, elli. Aldrei hrelli maeða, köld. Snjall og hnellinn, heims á svelli, haltu velli, fulla öld. Með vinarkveðju frá Daniel Ben. Mænusóttarbólusetning. — Mænusóttarbólusetning í Reykja- vík fer enn fram í Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstíg alla þriðjudaga kl. 4—7 e. h. — Sér- staklega er vakin athygli þeirra Reykvíkinga, sem aðeins hafa fengið fyrstu, eða fyrstu og aðra bólusetningu, á því að rétt er að fá allar 3 bólusetningarnar, enda þótt lengra líði á milli en ráð er fyrir gert. ÖRN CLAUSEN héraðsdómslögmaður Málf’ulningsskrifstofa. Bankastræti 12 — Sími 13499. Sigurður Ólason Hæslarcltarlögmaður Þorvaldur Lúðvíksson Hcraðsclómslögnmður Málflulningsskrifstofa Auslurslræti 14. Sími 1-55-35. Jón N. Sigurðsson hæstarcttarlögmaður. Máltlutningsskrifstofa Laugavegi 10. — Sími: 14934. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Simi 1-18-75. EGGERT CI.AESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. I»órfhamri við Templarasuna Starfsmannafélag R eykjavíkurbœjar Allsherjar atkvæðagreiðsla um stjórnarkjör í félag- inu fyrir næsta starfsár hefst í dag í Hafnarstræti 20. kl. 17—22 og á morgun laugard. kl. 12—19 og er þá lokið Sjá nánar í auglýsingum á vinnustöðum. KJÖRSTJÖRNIN. Takið eftir Óla lokbrá ungbarnanáttföt í tvo'mur stærðum. Verzlunin If).V Laugaveg 28 — Sími 16387. T ækifæriskaup Dieselvél (sérlega gangörugg) frá The Buckye Masc- hine Co. (Lima Ohio, U.S.A.), 125 hestöfl, til sölu vegna stækkunar á hraðfrystihúsi. Sérlega hentug til raflýsingar. Allar nánari upplýsingar hjá A Sehiöth, Siglufirði sími 128. LOGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengn- um úrskurði verða lögtök látin fara fram án frekari fyrir- vara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi fyrir 4. ársfjórð- ung 1958, svo og farmiðagjaldi og iðgjaldaskatti fyrir sama tímabil og vanreiknuðum söluskatti og útflutnings- sjóðsgjaldi eldri ára, gjaldi af innlendum tollvörutegund- um og matvælaeftirlitsgjaldi, útflutningsgjöldum, svo og lögskráningargjöldum og tryggingariðgjöldum vegna sjómanna. Borgarfógetinn í Reykjavík, 18. febr. 1959 KR. KRISTJÁNSSON l ja herbergja íbiíð # Höfum til sölu góða og velmeðfarna 2ja herbergja íbúð í steinhúsi á skemmtilegum stað í Vesturbænum Sér- geymsla í kjallara o. fl. — Hitaveita. Ibúðin verður til sýnis milli 4—7 í dag, einnig laugardag og sunnudag. Nánari upplýsingar gefa: Lögmenn Geir Hallgrímsson Eyjólfur Konráð Jónsson Tjarnargötu 16 — símar 1-1164 og 2-2801. Frá Póllandi VOGIR. Margar gerðir af vogum frá 10 kg í 500 kg fyrir- liggjandi. Útvegum með stuttum fyrirvara, allar tegundir af vogum MYNDAVÉLAR. Sýningarvélar 8 og 16 mm fyrirliggjandi. Útvegum myndavélar, sýningarvélar, sjónauka, stækkunargler, stækkunarvélar. Myndalistar og sýnishorn fyrir- liggjandi. RIFFILSKOT. Tvær gerðir fyrirliggjandi. BIFREHÍAR. Sýnishorn fyrirliggjandi af vörubifreiðum, fólksbif- reiðum og sendiferðabifreiðum. Stuttur afgreiðslu- tími. Útvegum ýmsar vörur frá Póllandi, svo sem verkfæri, vökvalytfur, slökkvitæki, rafmagnsvörur, segulbands- tæki, pappírsvörur, ritföng og margt fleira. Leitið upplýsinga. M$. Dronning Alexandrine Sumaráœtlun 1959 Frá Kaupmannah. 3. júlí, 17. júlí, 31. júlí, 14. ágúst, 28. ágú<»t. Frá Reykjavík 10. júlí, 24. júlí, 7. ágúst, 21. ágúst, 4. sept. Komið er við í Færeyjum í báðum leiðum Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. / ff/ ■/; /■ < S h a m p o o BLÁR lögur fyrir ÞURRT hár HVÍTUR lögur fyrir VENJULEGT hár BLEIKUR lögur fyrir FEITT HÁR Hvernig sem hár yðar er fegrar Það’ HEILDVERZL. HEKLA, Hverfisgötu 103. — Sími 11275

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.