Morgunblaðið - 20.02.1959, Blaðsíða 19
Föstudagur 20.. febr.. 1959
MORGVTSBLÁÐIÐ
19
Kvennadeild SVFÍ hefur
merkjasölu n.k. sunnud.
MERKJASÖLUDAGUR Kvenna-
deildar Slysavarnarfélagsins í
Reykjavík, verður næstkomandi
sunnudag, 22. febr. Eins og kunn-
ugt er hefur deildin gert góu-
daginn að fjáröflunardegi sínum,
og rennur ágóðinn af merkja-
sölunni jafnan til kaupa á björg-
unartækjum fyrir Slysavarnafé-
lagið.
?akjárn fauk
MÝVATNSSVEIT, 19. febrúar. —
í gær og fyrrinótt gekk hér yfir
ofsarok af vest-suðvestri. Hvass-
ast var fyrir hádegið í gær. Þá
tók tvo þriðju af þaki íbúðar-
hússins Stöng í Mývatnssveit, sem
er tvíbýlishús. Einnig tók nokkuð
af þakjárni af húsi Dagbjarts
Sigurðssonar, Álftagerði. Eitt-
hvað brotnaði af gluggarúðum á
öðrum bæjum. Ekki er kunnugt
um annað tjón hér af veðrinu.
Verkamaður slas
Sjaldan hefur okkur verið það'
betur ljóst en þessa síðustu daga,
hversu nauðsynlegt er að hafa
allan hugsanlegan björgunarút-
búnað til taks, þegar vetrarveðr-
in geisi hér í norðurhöfum, þó
stundum komi engin björgunar-
tæki að haldi. Því er ekki að efa
að bæjarbúar bregðizt vel við
eins og venjuíega og kaupi merki
Kvennadeildar Slysavarnafélags
ins á sunnudaginn: Éinnig að
þeir leyfi börnum að koma og
selja merkin.
Merkin verða afhent eftir kl. 9
á sunnudagsmorgun á þessum
stöðum: í Grófinni 1, Sjómanna-
heimilinu Hrafnistu, Langholts-
skóla, Barnaskóla Vesturbæinga
(Gamla Sjómannaskólanum),
Melaskólanum, Sjómannaskólan-
um nýja og Ásgarði 1.
Arðbœrt iðnfyrirtœki
Af sérstökum ástæðum er til sölu lítið iðnfyrirtæki.
'Heppilegt fyrir 1—2 menn sem vildu skapa sér sjálf-
stæða atvinnu. Hagstætt verð
Allar nánari upplýsingar gefur
IGNASALAN
• REYKJAVí K •
Incílfsstreti 918 — Sími 19540. Opið alla daga frá 9
Ingólfsstræti 9B — Sími 19540.
Opið alla daga frá 9—7.
ast á Sauðárkróki
SAUÐÁRKRÓKI, 19. febr. —
Það slys varð hér kl. rúmlega
10 í morgun, er verið var að losa
áburð úr Ms. Jökulfelli, að verka
maðurinn Geirald Gíslason, var
undir stroffu með fjórum 100 kg
sekkjum af áburði og mun hafa
meiðst talsvert mikið.
Talið er að Geirald hafi runn-
ið til og dottið í sömu andránni
og sekkirnir lentu á bílpallinum.
Ekki hefur enn reynzt mögulegt
að rannsaka manninn nákvæm-
lega svo óvíst er hve mikið hann
er meiddur. — Jón.
Vélstjórafélagið —
Framh. af bls. 6
Ieigu herbergi, og var þar nú opn-
uð skrifstofa smátíma úr degin-
um. — Næsti erindreki félagsins
var Þorsteinn Árnason, og gegndi
hann starfinu um rúmlega 20 ára
skeið, eða þar til núverandi er-
indreki, Tómas Guðjónsson, tók
við 1957. Skrifstofan er nú opin
að staðaldri a.m.k. 3 klst. á dag,
en skrifstofan og stjórnaraðsetur
félagsins er í húsi Fiskhallarinn-
ar við Tryggvagötu. — í ráði er
nú að kaupa eða byggja hús fyr-
ir starfsemi félagsins, í samvinnu
við Farmannasambandið.
Samkvæmt upplýsingum for-
mannsins, Arnar Steinssonar, er
talsverður skortur á lærðum vél-
stjórum, einkum til starfa á skip
um, þrátt fyrir góða aðsókn að
Vélskólanum. Eru svo mikil brögð
að þessu, að á mörgum togurum,
þar sem 3 lærðir vélstjórar eiga
að vera á hverju skipi, er í mörg-
um tilfellum aðeins einn — hinir
gegna starfinu með undanþágu.
Hér mun miklu um valda sú aukn
ing hvers konar iðnaðar í landi,
sem orðið hefir á síðari árum.
Hafa þar skapazt mikil verkeíni
iyrir vélstjórana — og þeir eins
Cg fleiri fremur kosið landið en
sjóinn. Kvað formaður nauðsyn-
legt að gera einhverjar ráðstaf-
anir til úrbóta í þessu efni.
Á þeim 50 árum, sem Vélstjóra
félag íslands hefir starfað, hafa
9 menn gegnt þar formannsstörf-
um, misjafnlega lengi I senn.
Langsamlega lengst var Hallgrím
ur Jónsson formaður, eða sam-
fleytt í 23 ár. Það er Hallgrímur,
sem séð hefir um útgáfu hins
myndarlega afmælisrits félags-
ins.
Núverandi stjóm Vélstjórafé-
lags íslands er þannig skipuð:
örn Steinsson, formaður, Egill
Hjörvar, Hafliði Hafliðason, Gísli
Hafliðason, Friðjón Guðlaugsson,
Andrés Andrésson og Guðmund-
ur Jónsson.
Félagið heldur 50 ára afmælið
hátíðlegt með hófi að Hótel Borg
í kvöld.
LOKAÐ
vegna jarðarfarar kl. 1—4 í dag
STRHUB
XmapmMimt
með olíu
fyr -jV [ Þetta permanent endist allt að hálft ár, eftir
U ástandi hársins. Rannsóknarstofur þýzkra há
B skóla hafa staðfest, að þetta permanent er al-
l|jí^§jgy gerlega skaðlaust. Reynzla hundruð þúsunda
'IIotSsI ánægðra kvenna hefur sannað ágæti þess. —
'k Með STRAUB-heimapormanenti fylgir
túba af STRAUPOON-SHAMPOO
Silkigljái og
áferðarfegurð með
STRAUB
heimapermanenti
Söluumboð í Reykjavík:
REGNBOGINN, Bankastræti 7.
OCIJLUS, verzl., Austurstræti.
APÓTEK AUSTURB.EJAR
APÓTEK VESTURBÆJAR.’
b AifcriidB fæst einnig í helztu verzlimum út
um landL
Þakka af alhug öllum þeim, sem glöddu mig með heim-
sóknum, gjöfum, skeytum og blómum á sjötugsafmæli
mínu, þann 11. febrúar s.l. og gerðu bann dag »ð sól-
skinsdegi í sjúkdómslegu minni
Guð blessi ykkur öll.
Petrína Jónsdóttir, Hverfisgötu 28.
Hjartanlega þakka ég öllum*þeim er sendu mér vinar-
kveðjur, og glöddu mig á annan hátt á sextugsafmæli
mínu þ. 1. þ.m.
Guð blessi ykkur öll.
Fríða I. Aradóttir
Hjartans þakkir til allra vina minna og kunningja, sem
heimsóttu mig, gáfu mér gjafir og sendu kveðjur sínar í
bundnu Qg óbundnu máli í tilefni af 70 ára afmæli minu
12. þ.m. og gerðu mér þann dag ógleymanlegan.
Óskir um blessun guðs til ykkar allra.
Guðmundur Guðmundsson, Eskihlíð 14A.
Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem á 90 ára afmæli
mínu heimsóttu mig og færðu mér gjafir eða sendu mér
árnaðaróskir.
ÓLAFUR EINARSSON
frá Vindási.
Alúðarþakkir færum við öilum þeim, sem veitt hafa
okkur margvíslega aðstoð eftir eldsvoðann, er varð á
Hæli 19. f.m. Allar þessar höfðinglegu gjafir og mikla
hugulsemi hafa reynzt okkur, eins og ástóð ómetanlegar,
þó hefur vináttan, sem á bak við býr, ekki sízt glatt okkur.
Heimilisfólkið Hseli.
Faðir okkar
GUÐMUNDUR HELGASON
andaðist á Landakotsspítalanum fimmtud. 19. þ.m.
Ágústa Guðmundsdóttir, Valgerður Guðmundsdóttir.
Jarðarför konu minnar
HELGU THORSTEINSON
fer fram frá Dómkirkjuani laugardaginn 21. þ.m. kl.
10,30 f.h^
Árni Thorsteinson.
Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og
útför
GARÐARS GÍSLASONAR
stórkaupmanns.
Josephine R Gíslason,
Bergur G. Gíslason,
Kristján G. Gíslason,
Þóra Briem,
Margrét Garðarsdóttir,
Ingibjörg Gíslason,
Ingunn Gíslason,
Gunnlaugur E Briem,
Halldór M. Jónsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við
fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar
KJARTANS EINARSSONAR
Hofsvallagötu 17.
Lilja Pétursdóttir og böm.
Hjartans þakkir sendum við öllum þeim, sem auðsýnt
hafa svo mikinn kærleika og vinarhug í veikindum, og
við fráfall
ÞÓRÐAR ÞÓRÐARSONAR
Borgarholti
Góður guð blessi ykkur öU.
Eiginkona, böm og tengdasynir.
Innilegar hjartans þakkir færum við öllum þeim,
sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og
útför.
SIGRÚNAR SIGURHJARTARDÓTTUR ELDJÁRN
og heiðruðu minningu hennar með hlýjum kveðjum,
blómum og minningargjöfum.
Þórarinn Eldjárn og fjölskylda